Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. 41 T0 Bridge Hér er annað athyglisvert spil frá leik Svía og Bandaríkjamanna á ólympíumótinu í Seattle. Næstum hvert spil „liggur vitlaust” en samt tókst Svíanum Sundelin að fá 11 slagi í fjórum spööum á spil N/S. Vestur spilaði út laufþristi. Norður A A9 V AD9874 0 52 + A98 Vestur AG863 ^652 0 AG104 + K3 Austur + 52 VKG3 OD873 +10752 SuÐUR + KD1074 V10 OK96 + DG64 Austur gaf. N/S á hættu gengu þannig: og sagnir Austur Suður Vestur Norður pass 1S pass 2H pass 2S pass 3L pass 3T pass 3H pass pass 3G pass pass pass 4S Bobby Wolff í vestur spilaði út lauf- þristinum og Bob Hamman í austur lét tíuna á áttu blinds. Miklu betri vörn að láta lítið. Sundelin drap á drottningu. Tók þrjá hæstu í trompi. Síðan hjarta á ás og hjartadrottningu spilað fpá blind- um. Ætlaði aö kasta tígli ef austur legði ekki á. En austur lét kónginn og Sundelin varð að trompa. Lítiö lauf og kóngur vesturs drepinn með ás. Hjarta trompað og þar með var Sundelin búinn með trompin. Lítið lauf. Wolff trompaði ekki í þeirri von að austur ætti gosann. Það var ekki. Nía blinds átti slaginn. Þá hjarta. Vestur trompaði, eina vonin til að fella spilið aö austur ætti tígulkóng. Það gat þó varla verið eftir opnun suðurs. Nú, vestur spilaði síðan litlum tígli og Sví- inn fékk 11 slagi. Skák Hvítur leikur og vinnur. 1. Hh7 + - Kg8 2. g7 - Kxh7 3. gxf8H - Kh6 4. Hh8mát. Vesalings Emma T~-\j © 1980 Kinfl Feature* Syndicate, Inc Wortd riflhtt reservod. Íc r1' n t n '~i"i i ÍT5~njn LX Ég vona að þú skammist þin ekki I þessum gamla bíl. • Hann feraðkomastf fornbilaklúbbinn. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvUið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvUiö og sjúkrabifreið simi 22222. tsaf jörður: SlökkvUið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apófek Kvöld- og heigarþjónusta apótekanna í RvUi dagana 7,—13. des. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi >til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á 'sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu er gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. ■19 Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vú-kum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapðtek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19,laugardagafrá kl. 9—12. Hann er farinn að kenna mér um ryðblettina. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tilhans (sími 81200), enslysa-og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum alþm sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir ; Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 8. desember. Vatnsberbin (21. jan. —19. febr.): Það er einhver órói í kringum þig sem þú átt erfitt með að átta þig á. Hugsaðu máUn vandlega áöur en þú tekur ákvarðanir um framtíð þína og þinna. Fiskarnír (20. febr. — 20. mars): Ræktaður garðinn þrnn í dag. Vertu samstarfsfús þegar kemur að persónulegum vandamálum sem snerta aðra manneskju. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Þú ættir að spá í fortíðina í dag. Þér hefur orðið eitthvað á í messunni og nú er tækifæri til þess að bæta úr því. En tU þess þarftu hjálp annarra. Nautið (21. aprU — 21. maí): Þú ert værukær og latur í dag. Dagurinn verður líka býsna viðbiu-ðasnauður. Safnaðu kröftum. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Rjúktu ekki upp tU handa og fóta þó þú fáir tilboð sem virðist freistandi. Ástamálin verða i einhverjum ólestri framan af degi en þá lifnar yfir. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Segðu meiningu þína hreint út í dag, dómgreind þín er með besta móti. Forðastu samt að hreykja þér yfir öðr- um sem ekki eru jafn öruggir með sig. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Komdu til dyranna eins og þú ert klæddur þegar ástin er annars vegar. Þú ættir að hafa lært að hreinskUnin reyn- ist þér ætíð best. Ástin verður einkum áberandi framan af degi og síðla kvölds. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Upplagt er að nota þennan dag til ferðalaga. Þér reynist jafnvel erfitt að hemja ferðagleði þína í dag. Hindranir stöðvaþigekkiídag. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þetta verður líklega rólegur og góður dagur hjá þér. Þó eru einhverjar blikur á lofti undir kvöld og þá ættirðu að ,huga að heUsunni. Hún er ótraustari en áður. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú ert svolítiö skapstyggur í dag og þess vegna ættirðu að halda þig sem mest út af fyrir þig. Annars muntu særa manneskju sem reynst hefur þér vel upp á síðkast- ið. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Dagurinn er upplagður til hvers konar lærdóms eða íþróttaiðkana. Láttu rifrildi meðal vina þinna ekki spUla framtakssemi þinni. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Einhver kemur þér þægilega á óvart í dag. Þú færö upp- lýsingar sem þú skalt geyma í huga þér og nota vel við fyrsta tækifæri. Glímdu við erfiðar spurningar. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, KeflavUt og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sóiar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: SóUieimum 27, sími 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HofsvallasafmHofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabíiar: Bækistöð í Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið . imánud.—föstud. frá kl. 11-21 en laugai-daga ifrá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið dagiega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsaln: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga,. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. BELLA Ég verð víst að hringja í vinkonu mína og segja henni að ég verði að gista héma hjá þér vegna veðurs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.