Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 20
20 DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. íþróttir ■ Morten Olsen. Morten Olsen áfram með Morten Olscn, fyrirlifti danska landsliðsins, sem hafði ákvcðið aö leggja skóna á hilluna þcgar samn- ingur hans við Andcrlccht rennur út 30. júní á næsta ári, hcfur tilkynnt að hann muni lcika eitt kcppnistímabil til við- bótar scm atvinnumaöur. „Þegar viö lögðum Irland að velli, 3—0, í HM sá ég að möguleikar Dan- merkur væru miklir aö tryggja sér farseðilinn til Mexíkó 1986. Ég vil gjarnan vera með í þeirri baráttu — og til aö halda mér í sem bestri æfingu sé ég ekki annan kost en aö vera eitt ár til viðbótar í atvinnumennsku,” sagði Olsen. Olsen segir að það sé allt óvist enn hvort hann verði áfrain hjá Ander- lecht. — Það hafa mörg félög haft sam- band við mig, sagði Olsen. Þess má geta að Manchester United hefur' áhuga á aö fá danska landsliðsfyrirlið- anntilsín. -SOS V-Þjóðverjar ekki með íBalticCup V-Þjóðverjar hafa tilkynnt Pólverjum að þcir verði ekki meö í Baltic Cup-handknattleikskeppninni scm fer fram í Varsjá í Póllandi 16.— 20. janúar. Kcppnin var síðast haldin í Moskvu 1981. Pólverjar hafa nú hug á aö breyta fyrirkomulagi keppninnar sem hefur fram ti) þessa verið átta liða keppni — og keppt í tveimur riðlum. Með því að V-Þjóðverjar liafa ákveöið að hætta hafa Pólverjar hug á að vera ekki með tvölið —A ogB. Þeir hafa stungiöupp á að sex þjóöir keppi og þá allar við all- ar eða fimm leiki á fimm dögum. Þær þjóðir, sem taka þátt í Baltic Cup (eða Eystrasaltslandakeppninni), eru: Pólland, Damnörk, Rússland, Finnland, Svíþjóö og A-Þýskaland. -SOS Metgot ekki með Hollandi Hoilenski landsliðsmaðurinn, Johnny Metgot, sem leikur með Nott- ingham Forcst, hefur tilkynnt Rinus Michels, nýja landsliðsþjálfara Hol- lands, aö hann geti ckki leikiö mcð Hol- Icndingum gegn Kýpurbúum í HM- kcppnínni 23. desember þar sem hann er að leika sama dag meö Forest gcgn Sunderland í ensku 1. deíldar kcppn- inni. -SOS Meyfarth og Gross best Ólympíumeistararnir Michacl Gross og Ulrike Meyfarth hafa verið valdir „íþróttamaður- og kona” ársins í Vcstur-Þýskalandi af samtökum íþróttafréttamanna þar í landi. Þetta er þriöja árið í röð sem sundkappinn Gross er valinn íþróttamaður ársins. hann hlaut tvenn gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun á ólympíuleikmi- um í Los Angeles. hsím. íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Afrekaskráin ífrjálsum íþróttum 1984: Marokkómaður bestur en Coe stal senunni Margir stórhlauparar á millivegalengdum. Heimsmetin stóðu þó átökin Þaö voru margir stórhlauparar á millivegalengdum og í langhlaupum í ár. Ölympíumeistarinn frá Marokkó, Said Aouita snjallastur meö bestan árangur á þremur vegalengdum. Enski hagfræðingurinn frá Sheffield, Sebastian Coe, stal þó senunni þegar hann varð ólympíumeistari í 1500 m hlaupi á leikunum í Los Angeles auk þess sem hann hlaut silfurverðlaun í 800 m hlaupi. Þar hjó þó Brasilíu- maöurinn ungi, Joaquim Cruz, sem aðeins er 21 árs, nálægt heimsmeti hans og bætir þaö eflaust á næsta ári. Portúgalinn Fernando Mamede setti heimsmet í 10.000 m hlaupi en brást algjörlega á ólympíuleikunum. Og þá höldum viö áfram með afrekaskrána. 800 m hlaup Heimsmet: 1:41,73 — Sebastian Coe, Englandi, 1981. ísl.met: 1:49,2 —Jón Diöriksson 1982. 1:41,77— Joaquim Cruz, Brasilíu, 21 1:42,28 — Sammy Koskei, Kenýa, 23 1:42,28 — Sammy Koskei, Kenýa,23 1:42,96 — Johnny Gray, USA,24 1:43,63 — Abg. Guimaraes, Brasilíu, 27 1:43,64 — Sebastian Coe, Engl., 28 1:43,74 — Earl Jones, USA, 20 1:43,88 — DonatoSabia, ítalíu, 21 1:43,92 — John Marshall, USA, 21 1:43,92 — James Robinson, USA, 30 1:43,93 — William Wuyke, Venesúela Aftasta talan er aldur hlauparanna. 1500 m hlaup Heimsmet: 3:30,77 — Steve Ovett, Engl., 1983 ísl.met: 3:41,65 — Jón Diðriksson, 1982. 3:31 3:32, 3:33, 3:33 3:33, 3:33, 3:34, 3:34, 3:34, 3:34, ,54 — Said Aouita, Marokkó, 24 ,39 — Sebastian Coe, Engl. ,13 — Steve Cram, Englandi, 24 ,46 — Steve Seott, USA, 28 64 — Pierre Déléze, Sviss, 26 ,69 — José Abascal, Spáni, 26 ,10 — Andreas Busse, A-Þýsk., 25 ,19 — JamesSpivey, USA, 24 ,20 — Mike Hillardt, Astralíu ,50 — Steve Ovett, Engl., 29 Míluhlaup Heimsmet: 3:47,33 — Sebastian Coe, 1981 Ísl.met: 3:57,63 — Jón Diðriksson, 1981. 3:49,54 — Said Aouita, Marokkó 3:49,65 — Steve Cram, Engl. 3:49,73 - John Walker, N-Sjál,, 32 3:50,95 — David Moorcroft, Engl., 31 3:51,23 — Johan Fourie, S-Afríku, 25 3:51,39 — Richard Harris, USA, 25 3:51,57 — Jack Buckner, Engl., 23 3:51,60 — Graham Williamson, Skotl. 5000 m hlaup Heimsmet: 13:00,42 — David Moorcroft, 1982 isl.met: 14:13,81 — Jón Diöriksson, 1983. • Joaquim Cruz, Brasilíu — aðeins 21 árs og bestur í 800 m. 13:04, 13:07, 13:09, 13:10, 13:11, 13:12, 13:14, 13:16, 13:16, 13:16, ,78 — Said Aouita, Marokkó ,54 — Markus Ryffel, Sviss, 29 ,20 — Antonio Leitao, Portúgal ,08 — Wodajo Bulti, Eþiópíu, 27 ,50 — Tim Hutchings, Engl., 26 ,83 — Ferando Mamede, Portúgal, 33 40 — PaulKipkoech,Kenýa,22 02 — Martti Vainio, Finnl., 34 ,38 — Carlos Lopes, Portúgal, 37 81 — John Treacy, írlandi, 29 10.000 m hlaup Heimsmet: 27:13,81 — Fernando Mam- ede, Portúgal, 1984 isl.met: 30.10,0 — Sigfús Jónsson, 1976. 27:13,81 27:17,48 27:33,10- 27:40,56 27:41,75 27:43,70 27:45,50 27:46,00 27:46,90 27:47,00 - Ferando Mamcde, Portúgal - Carlos Lopes, Portúgal - Hansjörg Kunze, A-Þýsk., 25 - Mark Nenow, USA, 27 - Martti Vainio, Finnl. - Paul Cummings, USA, 31 - Alberto Salazar, USA, 26 - Michacl Musyoki, Kcnýa, 28 - Garry Björklund, USA - Tony Sandoval, USA 3000 m hindrunarhlaup Heimsmet: 8:05,40 — Henry Kenýa, 1978 Rono, Evrópumet: 8:07,62 Mahmoud, Frakkl., 1984 — Joseph • Said Aouita, Marokkó — bestur á þremur vegalengdum. Ísl.met: 8:49,58— Jón Diöriksson, 1981 07,62 — Joseph Mahmoud, Frakkl., 29 09,18 — Go. Maminski, Póllandi, 29 11,80 — JuliusKorir, Kenýa,24 13,16 — Brian Diemer, USA, 23 13,78 — Colin Reitz, Engl., 24 14,05 — Peter Renner, N-Sjál., 25 14.25 — Henry Marsh, USA, 30 15,28 — K. Weslolowski, Póll., 28 16.25 — Juan Torres, Spáni 17,27 — Domingo Ramon, Spáni 110 m grindahlaup Heimsmet: 12,93 — Renaldo Nehe- miah, USA, 1981 Evrópumet: 13,28 — Guy Drut, Frakk- landi, 1975 isl.met: 14,36 — Þorvaldur Þórsson, 1983 13.15 — Greg Foster, USA, 26 13.16 — Roger Kingdom, USA. 22 13,23—Anthony Campbell, USA, 24 13,27 — Mark McKoy, Kanada, 23 13,35 — Arto Bryggare, Finnl., 26 13,41 — Cletus Clark, USA, 22 13,43 — Larry Cowling, USA, 24 13,43 — Steph. Caristan, Frakkl., 20 13.45 — Henry Andreade, USA 13.46 — Plamen Krastew, Búlgaríu 13,46 — György Bakos, Ungverjal. 400 m grindahlaup Heimsmet: 47,02 — Edwin Moses, USA, 1983 Evrópumet: 47,48 — Harald Schmid, V-Þýsk., 1982 ísl. met: 51,38 — Þorvaldur Þórsson, 1983 47,32 — Edwin Moses, USA, 29 47,69 - Harald Schmid, V-Þýski, 27 48,02 — DannyHarris,USA, 19 48,16 — Anthony Kambo, USA, 24 48,28 — Tranel Hawkins, USA, 22 48,42 - Andrc Phillips, USA, 25 48,45 — Aieks. Vasiljev, Sovét, 23 48,63 - Bart Wiiliams, USA, 28 48.73 — Amadou Di Ba, Senegal 47.73 — Vladimir Budko, Sovét. -hsím. ■ Þórunn Guðmundsdóttir. Islandsmet Þórunnar Þórunn K. Guðmundsdóttir, dóttir sundþjálfarans Guðmundar Harðar- sonar, setti í fyrrakvöld nýtt Íslands- met í 800 metra skriðsundi á inn- anfélagsmóti í Danmörku. Þórunn synti á 9.34,9 mínútum en eldra metiö sem hún átti sjálf var 9.40,8 mín. Eðvarð Þ. Eðvarðsson náði sínum langbesta tíma á sama móti í 100 metra bringusundi sem er aukagrein hjá honum. Eðvarð fékk tímann 1.08,7 mín. • Ragnar Guðmundsson, bróðir Þór- unnar, keppti í tveimur greinum. Hann fékk tímann 2.20,9 mín. í 200 metra baksundi og síðan synti hann 100 metra flugsund á 1.05,2 mín. Þetta eru mjög góöir tímar þar sem um aukagreinar er að ræða hjá Ragnari. -SK. Roger Carlsson, þjálfari sænska Iandslið Sten Sjögren, t.h. Myndina tók Bjarnleife ínótt. „Eí leik — sagði Roger Carli „Ég er hræddur við þessa leiki gegn ísiendingum. Það er ljóst að þetta verða mjög erfiðir leikir fyrir okkur,” sagði Roger Carlsson, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, í samtali við DV í nótt, þá uýkom- Hans kuldi I Hans Guðmundssoi síðustu æfinganu i I I Það kom verulega á óvart að Hans ■ Guðmundsson, FH, mætti ekki á | tvær síðustu æfingar landsliðsins í handknattleik fyrir leikina á móti Svíum um helgina. Þcgar landsliðs- hópurinn var valinn um miðja vikuna gaf Hans jákvætt svar en sást síðan ekki á æfingunum. „Ég er hræddur um að þú verðir að leita svara við þessari spurningu ein- B hvers staðar annars staðar en hjá | okkur. Við vitum ekki hvað hefur • komið fyrir,” sagði einn af forráða- I mönnum Handknattleikssambands- | ins í gærkvöldi aðspurður hvort hann I \ I vissi ástæðuna fyrir fjarvistum FH- ingsins. Hans mun því vart leika gegn Svíum um helgina. íþróttir (þróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.