Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ibúð óskast tíl leigu, 3—4 herb., tímabilið janúar—maí. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 686933. Úskum eftir að taka á leigu 4ra—5 herbergja íbúö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 53859. Ungt reglusamt par af landsbyggöinni óskar eftir lítilli íbúö frá áramótum á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 91-14627 eftir kl. 19. Hjón með þrjú börn óska eftir 3ja—5 herbergja íbúö frá miðjum jan. og til vors (maí), helst miðsvæöis í Kópavogi. Leiga greidd fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 44236. Við óskum eftir 2—3 herb. íbúö á leigu, helst í miö- eða vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51440 og 31337 e.kl. 18. Barnlaust par óskar eftir íbúö. Uppl. í síma 31446. Úskum eftir að taka á leigu stórt einbýlishús, helst miösvæöis í Reykjavík. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—566. Atvinna í boði Eldri maður, vanur trésmiðum, óskast til að byggja vinnuskúr, mætti gjarnan eiga heima í Hafnarfirði. Enn- fremur óskast maöur vanur járnsmíöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—622. Kona óskast til starfa á sveitaheimili. Uppl. í sima 91—29040 frá kl. 13—15 virka daga. Kona (25 ára eða eldri) óskast til sjálfstæöra sölu- og kynningarferöa í fyrirtæki fram í janúar. Frjáls vinnu- tími. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt, ,Kynningarstarf-reynsla ”, Kvöldvinna. Úskum eftir fólki meö bíla til léttrar út- keyrslu á kvöldin. Uppl. í síma 28951 laugardaginn milli kl. 14 og 16. Rösk, ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vakta- vinna. Upplýsingar í Júnó-ís, Skipholti 37, milli kl. 17 og 19 í dag. Hafnfirðingar. Okkur vantar fólk til starfa viö heimil- isþjónustu. Uppl. gefnar í síma 53444. Félagsmálastjórinn Hafnarfirði. Úskað er eftir þrem stúlkum til heimilisstarfa í Bandaríkjunum. Enskukunnátta nauösyr.leg. Upplýs- inga skal leitaö í síma 34915 eftir kl. 15 á daginn. Skrifstofustarf. Kona óskast til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—499. Ung kona óskast í mötuneyti frá kl. 9—14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—535. Keisarinn og Ölkeldan, Laugavegi 22, óska eftir starfsfólki í þjónustustörf og uppvask. Vaktavinna. Uppl. á staönum milli kl. 15 og 17 í dag og næstu daga. Ráðskona óskast á dagheimilið Sunnuborg frá ára- mótum, einnig fólk í afleysingarstörf. Uppl. í síma 36385 milli kl. 11 og 13. Starfsmaður óskast sem getur tekiö aö sér umhirðu fugla- bús úti á landi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—398. Kjötskurðarmaður+kokkur. Oskum eftir að ráða í verslun okkar mann vanan kjötskuröi og elda- mennsku. Arbæjarkjör, sími 81270, kvöldsími 41303. Atvinna óskast Kona, rúmlega fimmtug, óskar eftir hálfsdagsstarfi. Uppl. í síma 30815. Strák á 17. ári vantar vinnu, helst á videoleigu. Mjög áhugasamur. Margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 76130. 23 ára hraustur f jölskyldumaður óskar eftir verkamannavinnu í lengri eða skemmri tíma. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 19348. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, er vön afgreiöslu og þjónsstörfum. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 52432. Tveir trésmiðir geta tekið aö sér hvers konar innan- hússbreytingar, þar meö taliö hurða- ísetningar, skilrúmsbreytingar, parketlagnir ásamt mörgu fleiru. Sími 36808 eftirkl. 17. Atvinnuhúsnæði | Úska eftir húsnæði undir þrifalega matargerð, kælir þarf aö fylgja. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—651. 100 ferm lagerhúsnæði til leigu yfir jólin, til 2ja mánaöa, miösvæöis í bænum. Uppl. í síma 20494 og 79894. 32 ferm salur í uppgeröu húsnæöi nálægt Hlemmi til leigu, góö baöaöstaöa, gæti hentaö t.d. fyrir íþróttir. Einnig stærri salur, laus fyrri part dags, hentugur t.d. fyrir frúarleikfimi. Sími 666649 e.kl. 19. Vantar ca 20—40 ferm húsnæöi fyrir snyrtistofu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—518. Iðnaðarhúsnæði óskast, 80—200 fermetra lofthæð a.m.k. 3,50 m æskileg, góð aðkeyrsla og inn- keyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—316. Bókhald Fyrirtæki — f élagasamtök. Viö veitum alhliða bókhalds- og ráð- gjafarþjónustu fyrir lítil og stór fyrir- tæki. Getum bætt viö okkur verkefn- um. Markviss vinnubrögö undir stjórn viöskiptafræöings. Leitið upplýsinga. Rekstrarstoð, sími 17590. Símatími 10—14 virka daga og 9—13 laugardaga. Einkamál 33 ára karlmaður óskar aö kynnast reglusamri stúlku. Fullum trúnaöi heitiö. Svar sendist DV merkt „RS — 352”. Þarfnast félaga. Oska eftir aö kynnast traustum og góð- um manni í góöri stööu. Eg er 42 ára (ekkja), hugguleg, fjárhagslega sjálf- stæö, nýflutt til Rvk. en þekki fáa, heiðarleg, blíðlynd og tilfinningarík. Trúnaöi heitið. Svar óskast sent DV merkt: „Enginn vinnur nema vogi”. Erum tveir hressir yfir tvítugt í skóla og blankir. Oskum eftir að komast í samband viö kvenfólk á öllum aldri. Bréf óskast send DV merkt „Algjör trúnaður 583”. Vil kynnast konu á aldrinum 23—30 ára meö góö kynni og vinskap í huga, er í góöri stöðu. Svarbréf sendist DV fyrir 10.12. merkt „Vinur 400”. Líflinan, Kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig aö tala viö ein- hvern? Attu viö sjúkdóma að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi aö lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- tími mánudag, miövikudag og föstu- dagkl. 19-21. | Innrömmun Alhliða innrömmtm, 150 gerðir trérammalista, 50 geröir ál- rammalista, margir litir fyrir grafik, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Innrömmun Gests Bergmanns Týsgötu 3 auglýsir. Alhhöa innrömm- un, Opið virka daga 13—18, opiö laugardaga í desember. Sími 12286. Klúkkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, samanber gólfklukkur, skápklukkur og veggklukkur. Vönduö vinna, sérhæft klukkuverkstæði. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 kl. 13-23 alladaga. Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar, Píanó, rafmagns- oregl, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti4. Ýmislegt Tek að mér að flosa og klára hálfunnar myndir. Uppl. í síma 72484, Linda. Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig aö okkur dag- legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í sima 72773. tHólmbræður — hreingemingastöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 ög 28345. Takið eftir! Erum byrjaðir aftur á okkar vinsælu handhreingerningum á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði. Einnig teppahreinsun — sérstakt tilboö á stigagöngum. Tökum einnig aö okkur daglega ræstingu. Uppl. í síma 28997, Þorsteinn, og 13623. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verð. Pantanir í síma 13312, 71484 og 10827. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Þrif, hreingeraingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Gólf teppahreinsun, hreingeroingar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þvottabjöm, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hreingeraingar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér-, stakar vélar á ullarteppi og bletti. ömgg og ódýr þ jónusta. Sími 74929. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hreingerningar og teppahreinsunm, sími 685028. Hreingemingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaöarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortiö varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiöstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Þjónusta Steypusögun sf. Sögum úr steinsteyptum veggjum og gólfum. Örugg og lipur þjónusta. Uppl. í síma 42462 kl. 12—14 og e. kl. 19. Einnig um helgar. Matreiðslumeistari. Tek að mér veislur í heimahúsum og hvar sem er. Uppl. í síma 39754 milli kl. 12 og 14. Bryngljái. Tökum aö okkur að þvo og bryngljá bíl- inn þinn fyrir veturinn með POLY LACK brynvörninni sem er örugg vörn gegn salti og endist í 4—6 mánuöi aö sögn framleiðanda. Góö þjónusta. Pantanir í síma 81944. Bílalán, Bílds- höfða 8. Handverksmenn auglýsa. Tökum aö okkur öll möguleg verkefni, úti sem inni. Leitiö upplýsinga, sími 23713. Geymiö auglýsinguna. Múrverk — trésmíði. Getum tekiö aö okkur múrverk, flísa- lagnir. Einnig alhliöa trésmíðavinnu, í Reykjavík og nágrenni. Uppl. í síma 99-4423. Hreint og klárt. Þvottaathvarfið Hreint og klárt tekur að sér allan þvott. Opið til kl. 22 öll kvöld. Hreint og klárt, Laugavegi 24, sími 12225. Tek að mér alls kyns húsaviðgeröir, s.s. trésmíöi, málun, raflagnir og viögeröir ýmiss konar. Vanur og vandvirkur maöur. Uppl. í síma 18761 á kvöldin. Bryngljái. Tökum aö okkur aö þvo og bryngljá bíl- inn þinn fyrir veturinn meö POLY LACK brynvörninni sem er örugg vöm gegn salti og tjöru og endist í 4—6 mán- uði aö sögn framleiðanda. Góö þjón- usta. Pantanir í síma 81944. Tek að mér minniháttar trésmíöaverkefni innanhúss. Vanur maður. Uppl. í síma 11490 og 15517. Málningafvinna. Tökum aö okkur alhliöa málningar- vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- ingar og annaö viöhald fasteigna. Verötilboö — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn aö verki. Uppl. í sima 61-13-44. Líkamsrækt Sólbaösstofa Siggu og Maddýjar í porti JL-hússins, Hringbraut 121, sími 22500. Nú er komiö að jólatilboöinu, 15 tímar á aðeins 750 kr. Notið tækifæriö, slakiö á í þægilegu umhverfi, veriö vel- komin. Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum viö upp á speglaperur meö lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaðstaöa. Boots haustlitimir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garömegin, sími 71050. vandaðaðar vörur Hleðslutæki 6,12 og 24 volta. Margar gerðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS Skeljungsbúðin Siðumúla33 símar 81722 og 38125 STVX OUULAMPAR TILVALDAR TÆKIFÆRISGJAFIR MARGAR GERÐIR. VERÐ FRÁ KR. 200.- LAMPAOLÍA í 5 LITUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.