Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 39
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. 47 Útvarp Föstudagur 7. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegístónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Hijómbotn. Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.15 Á sveitalínunni, Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Söngleikir í Lundúnum. 9. þátt- ur: „Singing in the Rain”. Um- sjón: ÁrniBlandon. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. 10:00—12:00 Morgunþáttur. Fjörug danstónlist. Viðtal, gullaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson og Sig- urður Sverrisson. 14:00—16:00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00—17:00 Listapopp. Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 17:00—18:00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: JónOlafsson. Hlé. 23:15—03:00 Næturvakt á rás 2. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. Sjónvarp Föstudagur 7. desember 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters. Fimmti þáttur. Danskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Olafur Haukur Símonar- son. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigur- veig Jónsdóttir. 21.20 Skonrokk. Umsjónarmenn: Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 22.00 Hláturinn lengir lífið. Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í f jölmiðlum fyrr og síðar. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 22.35 Húsiö við 92. stræti. (The House on 92nd Street). Bandarísk bíómynd frá 1945, s/h.Leikstjóri Henry Hathaway. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carroll. Myndin gerist i New York á stríðsárunum. Ungur maöur leikur tveim skjöldum í þjónustu njósnara Þjóðverja í Bandaríkjunum sem meðal annars eru á höttunum eftir kjamorkuleyndarmálum. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.20 — Skonrokk: Stuðmenn ogDuran Duran verða toppurinn í kvöld Stuðmenn — við fáum að heyra íþeim iSkonrokki ísjónvarpinu ikvöld. Skonrokk er á skjánum í kvöld og verður þá sjálfsagt unga fólkið mætt fyrir framan sjónvarpið með videotæk- iö og spólu tilbúna í það. Skonrokk er örugglega sá þáttur sem mest er tek- inn upp á videospólur af öllu efni sjón- varpsins og það eru spólur sem ekki fara út fyrir heimilið þar sem ungt fólk býr. Ekki vitum við hvað öll lögin heita sem leikin verða í þættinum í kvöld. Þaö vitum við þó fyrir víst að þar mæt- ir hljómsveitin Duran Duran aftur með sama lag og í síöasta þætti, Bad Boys. Hefur ekki verið flóafriður hjá sjón- varpinu fyrir símhringingum frá ung- um stúlkum og öðmm aðdáendum sætu strákanna í Duran Duran um að lagið verði endurflutt. Þá mun íslenska stuöhijómsveitin Stuðmenn koma fram í þættinum og leika eitt lag úr nýju myndinni sinni, Hvítir mávar. Bíða margir spenntir eftir því, enda eiga Stuðmenn trúlega einhvern stærsta aðdáendahóp einnar hljómsveitar á öllu landinu. -klp- Sjónvarp Útvarp Hún þótti sérstök þegar hún var frumsýnd fyrir nær 40 árum, myndin sem við fáum að sjá isjónvarpinu íkvöld. Sjónvarp kl. 22.35 — föstudagskvikmyndin: Svarthvít oggömul — en státar samtaf óskarsverðlaunum ogfjórum stjörnum Myndin í sjónvarpinu í kvöld er bandaríska njósnamyndin The House on 92nd Street. Mynd þessi þótti ein- stök á sínum tíma og hlaut meira að segja óskarsverðlaunin fyrir frumlega sögu. Ekki er nú víst að allir verði jafn- hrifnir af sögunni í dag og menn voru þá. Nú þykir þetta mjög venjulegt efni í sögu og kvikmyndum. Arið 1945 var fæðingarár þessarar myndar og þá litu hlutirnir öðruvísi út en í dag. Myndin er sem sé að ná fertugs- aldrinum og ber hún þess margvísleg merki. Hún er til dæmis svört/hvít og margir leikararnir, sem voru þekktir þegar hún var gerð, eru yngra fólki í dag óþekkt andlit. Svona má að sjálf- sögðu lengi halda áfram að telja upp. En sjón er sögu ríkari og menn dæma ekki fyrr en þeir hafa séð verkið. Myndin fær fjórar stjörnur í kvik- myndahandbókinni okkar. Er það með því hæsta sem gefið er þar. Myndin fjallar um njósnir í Bandaríkjunum. Er hún sett upp sem eins konar heimildarmynd með þulum og öllu til- heyrandi og þótti þaö óvenjuleg upp- setning á svona efni fyrir 40 árum. -klp- Veðrið Veðrið Hæg norðlæg átt, skýjað með köflum, lítilsháttar él á stöku stað. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri súld 2, Egilsstaðir skýjað 2, Höfn skúr 2, Keflavíkurflugvöllur al- skýjað 2, Kirkjubæjarklaustur skýjað 2, Raufarhöfn rigning 3, Reykjavík skýjað 2, Sauðárkrókur alský jað 0, Vestmannaeyjar ský jað 4. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 7, Helsinki snjókoma 0, Kaupmannahöfn léttskýjað 4, Osló hálfskýjað 5, Stokkhólmur rigning 5, Þórshöfn léttskýjað 5. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 15, Amsterdam léttskýjað 7, Aþena skýjað 10, Barcelona (Costa Brava) þokumóða 12, Berlín þoku- móða 2, Chicago léttskýjað -11, Glasgow skýjað 5, Feneyjar (Rim- ini og Lignano) þoka 2, Frankfurt alskýjað 6, Las Palmas (Kanarí- eyjar) skýjað 10, London heiðríkt 7, Lúxemborg skýjað 5, Madrid létt- skýjað 11, Malaga (Costa Del Sol) ,léttskýjað 15, Mallorca (Ibiza) ’skýjað 14, Miami léttskýjað 28, Montreal snjókoma 4, New York alskýjað 4, Nuuk snjókoma -8, 'París skýjað 8, Róm heiðríkt 11, Vín þokumóða -1, Winnipeg skýjaö - 15, Valencia (Benidorm) þoku- móða 13. Gengið Sjónvarpið þrjú fyrstu kvöld vikunnar: FRAMHALDSÞÆTTIR OG ENDURTEKIÐ EFNIUPPI- STAÐAN í DAGSKRANNI Það var heldur fátt um nýja þætti eöa myndir í blessuðu sjónvarpinu okkar þrjá fyrstu virka daga þessarar viku. Maður sá það einna best í þættinum „Sjónvarp næstu viku” á sunnudags- kvöldið var. Það eina nýja sem hægt var að kynna þar þessi þrjú fyrstu kvöld vikunnar var sjónvarpsleikritið á mánudagskvöldið. Þaðan var hoppaö yfir á föstudaginn með kynninguna á næsta efni og alveg sleppt þriöjudegi ogmiðvikudegi. Á boðstólunum þessi kvöld eru nær eingöngu endurteknir þættir eða fram- haldsþættir sem verið hafa í gangi í langan tíma. Má þar t.d. nefna 5. þátt „ifullu fjöri”, 7. þátt „Sögu Afríku”,9. þátt „Njósnarans Reilly”, 4. þátt „Matur og næring” og 7. þátt „Þymi- fuglanna”. Þar fyrir utan er endurtek- inn þátturinn „Varúð að vetri” og mánudagsleikritið hafði líka verið sýnt áðurísjónvarpinu. Allt er þetta ágætis efni. En þeir sem ekki hafa náð að fylgjast með öllum þessum framhaldsþáttum, sem á boðstólum eru, frá upphafi eru þó óhressir með þetta. Segja þeir aö það eina sem sjónvarpið hafi boðið þeim upp á fyrir utan framhaldsþættina og endurtekna efnið þessi kvöld hafi verið barnaefni, fréttir, íþróttaþátturinn á mánudagskvöldið og Kastljós á þriðju- daginn. -klp. Gsngisskráning nr. 238 - 07. desember 1984 kL 09.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Doliar 39,820 39,930 40.010 Pund 48,013 48,146 47.942 Kan. dollar 30,168 30,251 30.254 Dönsk kr. 3,6155 3,6255 3.6166 Norsk kr. 4,4784 4,4908 4.4932 Sænsk kr. 4,5450 4,5576 4.5663 Fi. mark 6,2326 6,2498 6.2574 Fra. franki 4,2416 4,2533 4.2485 Balg. franski 0,6451 0,6468 0.6463 Sviss. franki 15,7422 15,7857 15.8111 Holl. gyllini 113087 11,5405 11.5336 U þýskt mark 12,9961 13,0320 13.0008 ít. líra 0D2102 0,02108 0.02104 Austurr. sch. 13491 1,8542 1.8519 Port. Escudo 0,2406 0,2413 0.2425 Spá. peseti 0,2330 0,2336 0.2325 Japanskt yen 0,16154 0.16199 0.16301 irskt pund 40Á77 40,589 40.470 SDR (sérstök dráttarrétr. 393701 39,7791 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Tii- \OLh Jæja krakkar. í dag eru þaö 6 plastbílar frá Kristjánsson hf. 73780 - 65765 - Numerm eru:----------------------- 185097 - 50400 - 123897 - 133807. Vinningsmiðana þarf að fá stimpl- aða á skrifstofu SÁÁ, 77/ upprifjunar koma hér öll vinn- ingsnúmerin til þessa: 1. des. 50406 2. des. 51859. 138752 3. des. 78510, 58157, 156925 4. des. 213511, 39020, 193141, 3775 5 des. 147923, 204169, 499, 72630, 187086

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.