Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. 5 Son/c skuldar Úrvali hundruð þúsunda króna „Þeir eru stórskuldugir við okkur,” sagði Matthías Kjartansson, deildar- stjóri hjá Ferðaskrifstofunni Orvali, um viðskipti hennar og Sonic. Skuldin næmi hundruðum þúsunda króna. Sl. sumar sá Urval um bókanir á hótel Hvolsvelli fyrir skrifstofuna í Crawley í West-Sussex á Englandi. Or- val sá um 400 ferðamenn sem voru á vegum skrifstofunnar í Crawley hér á landi sl. sumar. Matthías sagði að Sonic skuldaði Urvali aðallega fyrir ágúst og september. Fyrir jólin heföu verið í Reykjavík menn frá Sonic og gefiö þá skýringu á vandræðunum núna að verðskráning í sumar hefði verið röng. Verðlagning á ferðum hefði verið byggð á röngum forsendum. -JBH/Akureyri. Jóhann Sigurðsson, Flugleiðum í London: Sonic aftur á réttan kiöl „Báturinn var aö velta en þaö er búið að rétta hann af,” sagöi Jóhann Sigurðsson, framkvæmdastjóri skrif- stofu Flugleiða í London, þegar hann var inntur frétta af gangi mála hjá ferðaskrifstofunni Sonic. „Það voru hlutir sem geröust sem fóru illa með þá, bæði mannaskipti og annaö. Ég veit að fyrirtækið er nú búiö að fá nýtt fé í reksturinn og er ekki betur hægt að sjá en þetta muni verða í lagi. Þeir eru komnir með myndarleg- an bækling sem fer um allt Bretland og við vorum aö bera saman verð hjá þeim og öðrum. Sonic virðist vera í lægri kantinum. Miðað viö það að Sonic var hér um bil helmingi stærri í sölu á Islandsferðum sl. sumar en næsta ferðaskrifstofa á ég ekki von á öðru en að það komi til með að ganga vel hjá þeim í sumar. Þeir seldu 2.500—3.000 manns ferðir til Islands á síðasta ári.” -JBH/Akureyri. Norröna, færeyska ferjan sem gengur milli islands og nógranna- landanna. Feröaskrifstofa ríkisinstekurvið rekstri Norröna Ferðaskrifstofa ríkisins hefur tekið við sem aðalumboðsmaður ms. Norröna á Islandi í samvinnu við SEXCRIME Frábær, splunkunýr dans úr samnefndri KONUR, K'ONUR, SÉRTÍMAR IKÓPAVOGI. ALLIR UNGLINGAR. Góðir dansar beint frá Englandi og veitir ekkiaf að fara að æfa. áíV HÚSGÖGN Sérverslun með SKRIFSTOFU- HÚSGÖGN Skrifstofuskrifbord i 3 stærdum. Fundarborð, fundarstóla. Vélritunarborð. Biðstofuhúsgögn. Hillur fyrir möppurnar og fl. Skermveggi og margt fleira. Leitið nánarí uppiýsinga í sýningarsal okkar að Skemmuvegi 4 eða í síma 91-73100. Fljót og góð þjónusta. Á. GUDMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi, Sími 73100 Austfar hf. og Jónas Hallgrímsson á Seyðisfirði. Nú eru um tíu ár síðan Smyril-line hóf reglubundnar ferjusiglingar til Islands. Árið í ár verður þriðja árið sem Atlantshafsferjan Norröna heldur uppi áætlunarferðum milli Seyðis- fjarðar, Þórshafnar í Færeyjum, Bergen í Noregi, Hanstholm í Dan- mörku og Shetlandseyja. Fyrsta ferð Norröna í ár verður 30. maí og verður brottför alla fimmtudaga frá Seyöisfirði til 5. september, samtals 15 ferðir. -KÞ. Revíuleikhús- ið gefur æskuafslátt I tilefni árs æskunnar hefur Revíuleikhúsiö ákveðið að gefa helmings afslátt af miðaverði á barna- leikritið Litla Kláus og stóra Kláus. Leikritið hefur að undanförnu verið sýnt í Bæjarbíói í Hafnarfirði við góðar undirtektir. Afsláttarsýningamar verða nk. laugardag og sunnudag kl. 14. kvikmynd. , Innritun 4raárabörn alladaga ■ , yngst. Nýir KENNSIA HEFST14. JANUAR. SSS, 1 síma jN the frog chorus 46219, og Mr. Bass nian. Kolla. Kennslustaðir: Tónabær - Kópavogur - Mosfellssveit. DANS- . NYJUNG. SKÍRTEINAAFHENDING TÓNABÆR: ÆFINGAMIÐSTÖÐIN: HLÉGARÐUR: laugardaginn 12. og miðvikudaginn 16. og Fclagsmiðstöðin B6l: sunnudaginn 13. janúar Fimmtudaginn 17. janúar fimmtudaginn 17. janúar kl. 14—17 báða dagana. kl. 19—22. kl. 15—18. Krakkar, krakkar, 7-9 ára og 10-12 ára. Nú lærið þið sömu dansa og stóru krakkarnir eins og Caribbean Queen and Soul Deep en break verður áfram í sértímum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.