Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. 33 XQ/ Bridge Hér er spil frá leik Bretlands og Is- lands frá Evrópumóti ungra spilara í Hasselt í Belgíu i fyrra. Vannst á kast- þröng. Vestur spUaöi út tígulþristi í þremur gröndum suöurs. Norðuk * D1073 V D6 0 984 *G752 VtSTlK AlJSTUB * G6542 * K8 jq9 v G7532 0 D1063 0 Á72 * Á3 4 *986 SUOUR * A9 T AK84 ■ KG5 * KD104 Þegar íslensku spilararnir voru í vöminni meö spil V/A byrjaði vörnin vel. Austur drap útspilið á tígulás og spilaöi meiri tígli. Bretinn i sæti suöurs lét gosann. Vestur drap á drottningu og spilaöi meiri tígli. Suöur átti slaginn á kóng. Spilaði laufkóng, síðan lauf- drottningu, sem vestur drap. Hann tók síðan slag á tígultíu. Vömin haföi feng- iö fjóra slagi en um leiö lagt grunn aö kastþrönginni. Eftir aö hafa tekið tíg- ultíu spilaöi vestur hjartatiu. Drepið á drottningu blinds og vinn- ingurinn byggðist nú á aö spaöakóngur væri einspil eöa spaðakóngur meö minnst fjórum hjörtum. Suður spilaði upp á það. Eftir aö hafa átt á hjarta- drottningu spilaði Bretinn spaöa á ás- inn. Tók lauftíu og spilaöi blindum inn á laufgosa. Austur hafði kastað hjarta á tigultíu, suöur spaöaniu. 1 þriggja spila endastöðu gat aust'ur ekki varið bæöi spaðakóng og þrjú hjörtu. Kast- aöi hjarta og suöur átti þrjá siöustu siagina á hjarta. Skák Á skákmóti í Manchester 1984 kom þessi staöa upp í skák Palmer, sem haföi hvitt og átti leik, og Storer. að humma með. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11165, slökkvi- liðiö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Seltjamaraes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isaf jörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik dagana 4. jan.—10. jan. er í Austurbæjarapó- teki og Lyfjabúð Breiðholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Nesapótek, SeUjarnarnesi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Hafnarfjöröur: Ifafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjamarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Heimsóknartími Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörsiu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tim- um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Ápótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Ápótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og L>na 1. Dh5 — h6 2. f6 — Rxhl 3. Dg6!! — fxg6 4. Re7 + + — Kh8 5.Rxg6mát. LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. LandspitaUnn: ÁUa virka daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Ákureyri: Álla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsíð Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir f östudaginn 11. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Dagurinn lofar góðu. Rómantikin verður í blóma, einkum fyrri hluta dags. Varastu hins vegar afdrifarikar ákvaröanir um fjölskyldumál og þess háttar. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Tilhlökkun þin vegna heimkomu ástvinar er ef tU vdl blandin nokkuiri óskhyggju. Gefðu öðrum tækifæri tU þess aö skýra mál sitt áður en þú bregst viö. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú hefur áhyggjur af framtiðinni. Það er ágætt þvi þú hefur enn Qotið sofandi að feigðarósl Notaðu áhyggjur þinar til uppbyggjandi gagnrýni. Nautið (21. apríl—21. maí): Einhver leiöindi verða á heimiUnu i dag og eins vist að þau séu þér að kenna. Sýndu umburðarlyndi þó þér sé þaðþvertumgeð. Tviburarair (22. maí—21. júní): Kátina þín i dag vekur furðu samstarfsmanna og vina. Haltu þinu striki og farðu jafnvel út aö skemmta þér i dag, þar gætirðu hitt athyglisverða manneskju. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú hefur vanrækt verkefni sem j>ér var faUð sér- staklega. Taktu þér tak og reyndu að bregðast ekki þvi trausti sem þér hefur verið sýnt Ljónið (24. júlí—23. ágúst) Þér finnst vinur þinn ósamvinnufús en reyndu aö sjá hlutina frá hans sjónarhorni. Stjómsemi þinni hættir til að fara úr böndunum i kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta verður endasleppur dagur, þó hann byrji með nýjum upplýsingum sem þú hefur beðið eftir. Gerðu þér engar vonir um kvöldið. Vogin (24.sept.—23.okt.): Hrifnæmi þin í dag gæU átt eftir að koma þér i kolL Hugsaðu rað þitt vandlega, dagurinn er i rauninni á- gætur til að gera áætlanir til skamms tima. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ástriðuþungi þinn á eftir að fæla frá þér manneskju sem þú vilt fyrir alla muni halda í. Dagurinn gæti oröið nokkuð Qókinn og erfiður þegar á hann liður. Vogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú sætir andbyr sem þér finnst þú ekki eiga skilið. Þú ert óöraggur með sjálfan þig en láttu það ekki leiöa þig út í fíQdjarfar tilraunir til að sanna gildi þitt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það eru væntanlegar breytingar á högum þínum og ekki seinna vænna að hefja skipulagningu. FjármáUn eru óljós. ÁstaUfið fer í háaloft með kvöldinu. tjamarnes, simi 18230. Akureyri s'mi 24414. KeQavik simi 2039. Vestmannacyjar simí 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnessimi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri shni 24414. Keflavik sími 1550, eftir lokun 1552. Vestntannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sUni 53445. SUnabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, KeQavik og Vestmanna- eyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á yeitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. Amcriska bókasafuið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglcga nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30-16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemini. I.istasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náltúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: læstrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai— 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aidraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið imánud.—fóstud. frá kl. 11—21 en laugardaga Ifrá kl. 14-17. Lárétt: 1 klaufjám, 8 fugl, 9 kappsöm, 10 hræðsla, 12 drykkur, 13 maöur, 16 hnuplaði, 17 veiðarfæri, 18 eöja, 19 ill- gresi, 21 sölna, 22 rykkorn. Lóðrétt: 1 valdi, 2 vot, 3 hey, 4 ekki, 5 eftirsjá, 6 egg, 7 varðar, 11 fuglinn, 14 borðar, 15 hali, 16 mylsna, 20 sólguö. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 völt, 5 æst, 8 eða, 9 urtu, 10 grundar, 12 gugginn, 13 um, 14 ull, 15 gá, 17 ráö, 19 ilin, 20 stuð, 21 arga. Lóðrétt: 1 veggur, 2 öðrum, 3 lauguðu, 4 tunglið, 5 ær, 6 stangir, 7 turn, 11 dilla, 16 ána, 18 át.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.