Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590.
Til sölu gólfteppi
55—60 ferm, grillofn, tveir léttir
hægindastólar, og svefnbekkur. Einnig
tveir Simca Talbot 76 og 77, gott G-
númer fylgir, allt selst ódýrt.Uppl. í
síma 666874.
Til sölu ljósasamloka
frá Benco, 20 pera, einnig Eletrodin
vöðvanuddtæki. Uppl. í síma 78310.
Merkið fötin, í skólann, á dagheimilið, með ofnum nafnboröum. Saumaö eða straujaö á fötin. 50 stk. borðar kr. 240. Hentugt — auðvelt — ódýrt. Rögn sf., s. 76980 kl. 13-16. Ibúðareigendur, lesið þetta! Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, kom- um til ykkar meö prufur. örugg þjón- usta. Kvöld- og helgarsimi 83757. Plastlímingar, símar 83757 og 13073. Geymið auglýsinguna. Til sölu nokkur leiktæki á góöum kjörum. Uppl. í síma 21435. Til sölu borð á hjólum, 6 metrar á lengd, 1,55 m á breidd. Til- valið sníðaborö eða fyrir pökkun. Uppl. í síma 31050 eða 38280.
Lyfta, 3ja tonna, 4ra pósta, Stenhoj, til sölu, einnig AC vélastillitæki. Uppl. í sima 81355 á dag- inn.
Nálastunguaðferðin (ánnála). Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á Islandi. Selfell, Brautarholti 4, sími 21180.
18 mm blýteinar til sölu, netaflot, drekar og bólfæri. Uppl. í síma 76540.
22 kw hitatúpa til sölu ásamt þenslukeri og dælu. Sími 666079.
Til sölu nýr Lurkaketill. Uppl. í síma 94—8255.
Philips ljósasamlokur, 20 pera, til sölu, nýlegar perur. Upplagt fyrir þá sem eru að setja upp ljósastofu eða fyrir íþróttafélög eða önnur samtök. Uppl. í síma 621320. Til sölu hænsnabúr frá Guöbirni Guðjónssyni fyrir 420 hænur, 2ja ára gömul. Gott verð. Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 95—6197 á kvöldin.
Alvöru útsala. Ullar-, pluss- og bómullarhúsgagna- áklæöi frá 70—250 kr. metrinn. Bólstur- verk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
3 stk. nokkuð slitin
Mudder dekk, 14 X 35 X 50”, ca 3000 kr.
stk. Góð sem varadekk. Uppl. í síma
28307 i hádeginu og á kvöldin.
Snúinn tréstigi
ásamt vönduöu handriöi til sölu. Uppl.
í síma 17139 eftir kl. 19.
600 lítra plaströr
með tappa að ofan og frárennslistappa
að neðan. Selst ódýrt. Uppl. í síma
53044 frá kl. 9—17 virka daga.
Sinclair Spectrum tölva,
lítið notuð, og ónotaður Morris raf-
magnsgítar, til sölu. Uppl. í síma
52848.
Rafha pylsupottur,
tvíhólfa, svo til ónotaður, á 9.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 45085 eftir kl. 21.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
Traktorsgrafa
til leigu í stór og smá verkefni
Uppl. í síma
45354 og 82684
Ómar Egilsson.
Kælitækjaþjónustan
Viðgerðir á kæliskápum,
frystikistum og öðrum
kælitæk/um.
NÝSMÍÐI
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum.
sími 5486G
Reykjavíkurvegi 62.
*STEINSTEYPUSÖGUN,
-K KJARNABORUN,
M MÚRBROT.
* VANIR MENN, GÓÐ ÞJÓNUSTA.
M LEITIÐ TILBOÐA.
ÁHALDALEIGAN S/F,
símar 79264 og 98-2039.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
SPRENGINGAR
—Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna -þennslu- og
þéttiraufar — malbikaaögun.
Steypuaögun — Kjamaborun fyrir öllum lögnum
Vökvapresaur í múrbrot og fleygun
Sprengingarí grunnum
Förum um aJJt land — FJjót og góð þjónuata — ÞrifaJeg umgengni
RORTÆKNI SF vélaleiga - verktakar
• NTBVLA VKOI 22 ■ 200 KÓfAVOOI
Upplýaingar & pantanir íaimum: 46899-46980-72460 frá kl. 8-23.00
STEINSTEYPUSÚGUN Leitið tilboða.
Mjög hagstætt verð.
Verktakaþjónusta.
Veggsögun
Gólfsögun
★
★
★ Vikursögun
★ Malbikssögun
★ Múrbrot.
VERKAFL HF.
sími 29832.
Traktorsgröfur GröturjcB
Sími 77476 - FR 6991 Vörubíll
- Sími 74122 Jaróvélar s/f
Hrein^um lóðir, önnumst snjómokstur, skipum um jarð-
veg, útvegum efni, s.s. mold, 'sand o.fl..
Sími 77476 - FR 6991 - Sími 74122.
ÞEKKiNG * REYNSLA * VERKTAKASTARFSEM/
HAGVERK SF.
Sími: I91I-424Í2.
HÖNNUM
BREYTUM
BÆTUM
FASTEIGNA VIÐHALD
Verkvangur: Dyra- og gluggakarmar, glerjun,
einangrun, klæðningar, þéttingar, múrbrot,
sprunguviðgerðir. Raufar- og steypusögun á
sérlega hagstæðu verði, auk ýmiss annars.
Isskápa og frystikistuviðgerðir
önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
oatvmfBa
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði, simi 50473.
STEiNSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Leitið tilboða
★ Murbrot f
★ Golfsögun i
★ Veggsögun
★ Raufarsögun
★ Malbikssögun
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÚSKARSS0N,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
Símar: 91-23094
FI|Oi og goð þionusta ai C4T7Q
Prifaleg umgengm
Isskápaviðgerðir í heimahúsum
Til hvers að skrölta með
skápinn og kistuna á
verkstæði? Ég kem á
staðinn og geri við allar
tegundir kæli- og
frystiskápa og frystikista.
Geri tilboð í viðgerð að
kostnaðarlausu.
Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna.
Isskápaþjónusta Hauks, sími 32632.
Þverholti 11 — Sími 27022
dag. kvöld og
HELGARSÍMI, 21940.
ALHUDA ÞJÓNUSTA
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
BERGSTAOASTRÆTI 38,
Jarðvinna - vélaleiga
—F YLLIN G AREFNI"
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfritt og þjappast vel.
Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsum grófleika.
l X
SÆVARHOFÐA 13. SIMl 81833.
*) VELALEIGA-
VERKTAKAR
LEIGJUM ÚT ALLSKONAR
TÆKIOGÁHÖLD
Borvélar Hjólsagrr Juðara
Brotvólar Naglabyssur og margt, margt fleirá,
Viljum vekja sérstaka atbygliá tækjum fyrír múrara:
Hrærívélar - Vibratorar - Vikurklippur - MúrpresBur i röppun
Sendum tæki beim ef óskað er
BORTÆKNI SF. vélaleiga-verktakar
A m NYBVLAVEGI13 200 KOPAVOGI
Upplýaingar ðt pantanir i símum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00
Pípulagnir - hreinsanir
Fjarlægjum stíflur.
Er stíflaó? -
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON, SÍMI16037
BÍLASÍMI002-
2131.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur ur viiskum. «c riirum. baðkcrum
>og niðurfiillum, uotum n> og fullkomin ta-ki, ral
magns. '
l pplýsingar i sima 43879.
J Stífluþjónustan
J Anton Aðalsteinsson.
SMAAUGLYSINGADEILD
ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022.
öpiðT
virka daga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—14,
sunnudaga kl. 18—22.