Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 38
38 DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ— BIO - BIO - BÍO - BIO - BIO AllSTURBtJARRÍfl Salur 1 Frumsýning: GULLSANDUR eftir Ágúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttír, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heimsfræg ódauðleg og djörf kvikmyndílitum. Aöalhlutverk: Gérard Depardieu, Miou-Miou. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9og 11. . Salur 3 Súper-löggan (Supersnooper) Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd í litum með hinum vinsæla Terence Hill. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. IHÁSKÓLABjU JÓLAMYNDIN 1984: Indiana Jones Umsagnir blaða: ........Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaieiki og átök viö pöddur og beinagrindur, pyntingartæki og djötullegt hvski af ýmsu tagi. Spielberg hleður hvem ramma mynd- rænu sprengiefni sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skiiur áhorfand- ann eftir jafnlafmóðan og söguhetjurnar.” Aðalhlutverk: Harrlson Ford, Kate Capshaw. Leikstjóri: Steven Spielberg. Bönnuð innan 10 ára. Sýndkl. 5. Tónleikarkl. 20.30. LEIKHÚS - LEIKHÚS LEIKFÉLAG ÁKIJREYRAR ÉG ER GULL OG GERSEMI föstudag 11. jan. kl. 20.30, laugardag 12. jan. kl. 20.30, sunnudag 13. jan. síðdegissýning kl. 15.00. Miðasala í tuminum í göngugötu alla virka daga kl. 14-18. Miðasaia í leikhúsinu laugar- dag frá kl. 14 og alla sýningar- daga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. SÍMl! . . , JJÓÐLEIKHUSIÐ IVilLLI SKINNS OG HÖRUNDS í kvöld kl. 20.00 — þrjár sýn- ingareftir. GÆJAR OG PÍUR föstudag kl. 20.00, sunnudag kl. 20.00. KARDIMOMMU- BÆRINN laugardagkl. 14.00, sunnudagkl. 14.00, þriöjudagkl. 17.00. SKUGGA-SVEINN laugardagkl. 20.00. Miðasalakl. 13.15-20.00. Simi 11200. iaugardaginn 19. jan. kl. 20.00, sunnudaginn 20. jan. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14.00—18.00 nema sýningar- dagatilkl. 20.00. Sími 11475. VISA LKiKFfilAí; RFYKIAVlKl IR SÍM116620 GÍSL ikvöldkl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. Fáar sýnlngar eftir. AGNES - BARN GUÐS 4. sýning föstudag, uppselt, blá kort gilda. 5. sýning þriðjudag kl. 20.30, gui kort gilda. 6. sýning miðvikudag kl. 20.30, græn kort gilda. DAGBÓK ÖNNU FRANK laugardagki. 20.30. Miðasalaí Iðnókl. 14—20.30. Sími 16620. FÉLEGT FÉS Miðnætursýning í Austurbæj- arbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16.00-23.00. Sími 11384. SM11S44. Monsignor Stórmynd frá 20th. Century Fox. Hann syndgaði, drýgði hór, myrti og stal í samvinnu við mafíuna. Það eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjón- varpsþáttunum „Þymi- fuglamir” sem eiga í meiri- háttar sálarstríði'við sjálfan sig. íslenskur texti. Leikstjóri: Frank Perry. Tónlist: John Williams. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold, FernandoRey. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Fenjaveran (Swamp Thing) Ný, hörkuspennandi og vel gerð amerísk mynd í Utum. Byggð á sögupersónum úr hinum alþekktu teiknimynda- þáttum „The Comic Books”. tslenskur texti. Louis Jourdan, Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Wes Craven. Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ariiöiówwwn Sýndkl.9. REVÍU- LEIKHÚSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Sýning laugardagkl. 14.00, sunnudagkL 14.00, sunnudagkl. 17.00. Uppselt. Ath. 50% afsláttur af miðaverði í tUefni af ári æskunnar. Miðapantanir aUan sólar- hringinn, sími 46600. Miðasalan opin frá kl. 12.00 sýningardaga. Revíuleikhúsiö. Btö HOl UPW ii Ttfion Simi 78900 SALUR1 Jólamyndin 1984 Sagan endalausa (TheNever EndingStory) ABOV whonelds a frjfnd FfNDSAWÓRLD * THATNLEDSAUKtiO. NEVERErfeÍNG STORY vmœm *m «b*í mm mm. mm ¥t*í»ÓM»l4»xít»4j ;Vv5w*I Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd, fuU af tækni- brellum, fjöri, spennu og töfrum. Sagan cndalausa er saunkölluð jólamynd fyrir aUa fjölskylduna. Aðalhlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Sydney Bromley. Tónlist: Giorgio Moroder, Klaus Doldingcr. Byggð á sögu eftir Michael Ende. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Dolby Stereo. SALUR2 Rafdraumar Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Hetjur Kellys (Kellys heroes). Frábær grínmynd með úrvals- leikurum. Clint Eastwood, Telly Savaias og Donaid Sutherland. Sýnd kl. 5 og 9. SALUR4 Yentl Sýndkl. 9. Eldar og ís Sýnd kl. 5 og 7 Metropolis Sýndkl. 11.15. Evrópufrumsýning: Jólamynd 1984 í brennidepli KHtS KRiSTOf FÍRSOM TREAT WILUAMS , TLAtHAOINT RlPTOflN . ,-resS HAWPgfl,- tf".:... .. . Hörkuspennandi og viðburöa- rík aiveg ný bandarisk lit- mynd um tvo menn sem kom- ast yfir furðulegan leyndar- dóm og baráttu þeirra fyrir sannleUcanum. Kris Kristofferson, Treat WUliams, Tess Harper. Iæikstjóri: William Tannen. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNING: JÓLAMYND 1984. Nágrannakonan Frábær ný frönsk Utmynd, ein af síðustu myndum meist- ara Truffaut og taUn ein af hans alU-a bestu. Gérard Depardieu (lék í Síðasta lestin), Fanny Ardant ein dáðasta leikkona Frakka. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Leikstjóri: Francois Truffaut. Frumsýnir: Lassiter Hörkuspennandi og skemmti- leg ný bandarisk litmynd um meistaraþjófinn Lassiter en kjörorð hans er: „Það besta í Ufinu er stolið...”, en svo fær hann stóra verkefnið. . . Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. JÓLAMYND FJÖL- SKYLDUNNAR 1984: Nútíminn Hið sprenghlægUega ádeilu- verk meistara ChapUns, — sígilt sniUdarverk. Höfundur, leikstjóri og aöal- leUcari CharUe ChapUn. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. í blíðu og stríðu Sýndkl.9. Fáar sýningar eftir. Rokk and Rule Bráðskemmtileg og f jörug, ný músíkteiknimynd með Earth Wind and Fire og fleiri góðum. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10 og 11.20. SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. SALURA Jólamynd 1984 Ghostbusters Kvikmyndin sem aUir hafa beðið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghost- busters hefur svo sannarlega slegið í gegn. TitiUag mynd- arinnar hefur verið ofarlega á öUum vinsældalistum undan- farið. Mynd sem alUr verða að sjá. Grínmynd ársins. Aðalhiutverk: BUl Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Handrit: DanAykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Dolby Stereo. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB The Dresser (Búningameistarinn) Stórmynd í sérflokki. Myndin var útnefnd tU 5 óskars- verðlauna. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hoUur húsbónda sínum. Albert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verðlaunin og Tony- verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Búningameistaranum. Sýndkl. 5,7.05 og 9.15. LAUGARÁ Myndin Eldstrætin hefur verið köUuð hin fullkomna unglinga- mynd. LeUcstjórinn, Walter HUl, (48 HRS, Warriors og The Driver) lýsti því yfir aö hann hefði langað að gera mynd ,„sern heföi allt sem ég hefði viljað hafa í henni þegar ég var unglingur, flotta bUa, kossa í rigningunni. hröö átök neonljós, lesti um nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara, leðurjakka og spurningar um heiður.” Aðalhlutverk: Michacl Paré, Diane Lanc og RiekMoranis (Ghostbusters). Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 ogll. BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.