Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. 29 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Öskum eftir aö taka á leigu 5 herbergja íbúö sem fyrst, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 687905. Hjón utan af landi, með eitt barn óska eftir 3 herb. íbúð á og 11 ára, óska eftir 3ja—5 herbergja íbúð í 1 ár, helst með bílskúr, ekki nauðsynlegt. Uppl. í síma 79275. 21árs gamall maður utan af landi óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða herbergi sem allra fyrst. Allar nánari uppl. í síma 24732. Hjálp. Er ekki einhver sem getur útvegað okkur húsnæði í 1—1 1/2 ár? Erum á götunni meö tvö börn. Uppl. í síma 46218 eftir kl. 18 eða í síma 42602 frá 9— 17. Einhleypur reglusamur karlmaður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu í 6 mán., til 1 árs með einhverri búslóö. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—918. 2 ungar stúikur óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu strax. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—229. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu strax sem næst miðbænum. Uppl. í sima 23711 frá kl. 9-18. Ungur og myndarlegur maður í góöri stööu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð til leigu strax í Reykjavík. Uppl. í sima 45045. Sinfóniuhljómsveit Islands óskar að taka á leigu litla íbúö fyrir er- lendan hljóöfæraleikara. Leigutími sem fyrst til loka júní 1985. Uppl. á skrifstofu hljómsveitarinnar, sími 22310 og 26707. Vantar: Herbergi, íbúöir, einbýUshús. AUar stærðir og gerðir af húsnæði óskast. Forðist óþarfa fyrirhöfn, kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigufélag ReykjavUcur og nágrennis, Hverfis- götu 82, s. 23633 - 621188 frá kl. 13-18 aUa daga nema sunnudaga. tbúð óskast. Barnlaus hjón óska eftir 3ja tU 4ra herb. íbúð á leigu í minnst 1 ár. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 666637. Mlðaldra maður óskar eftir aö taka á leigu Utla íbúö. Sími 34917. Atvinnuhúsnæði Bílskúr tU leigu í vesturbæ, stærð ca 3,30X7 m. Uppl. í síma 685022 og heima í síma 32328. Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 80—180 ferm. Æskileg lofthæð a.m.k. 3,30 metrar og góð innekyrslu- aðstaða.Sími 72201. Gott húsnæði óskast undir bUasölu. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-534. Ca 150 ferm húsnæði fyrir vélaverkstæði óskast á leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—073. Öska eftir 150—200 fm húsnæði, hentugu til veitingarekstrar. Helst á Eiðsgranda eða nágrenni, aðrir staðir koma tU greina. Uppl. í síma 10633 e.kl. 18.30 eða 42662. Atvinna í boði Starfsfóik óskast til afgreiðslustarfa í kjötverslun í miðbænum. Einnig vantar konu til skúringa. Uppl. í síma 12112 eftirkl. 16. Vélavörður óskast á Sigurvík SA 117. Uppl. í síma 93— 6250. Starfskrafur óskast í kaffiteríu í miðbænum, vaktavinna, einnig starfskraftur til hreingerninga. Hafiö samband viö DV í síma 27022. H-293. Hár Gallery, Laugavegi 27, s. 26850. Hárgreiöslumeistari eöa hár- greiöslusveinn óskast. Hár Gallery, Laugavegi 27, sími 26850. SkóIadagheimUið Völvukot við VölvufeU vatnar starfsmann í 50% vinnu. Einnig vantar starfsmann í af- leysingar. Uppl. í síma 77270. Kona óskast tU heimUishjálpar á fámennu heimili. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—874. Maður óskast í kjötvinnslu, vanur úrbeiningu. Hafið samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—237. Stúlka óskast tU starfa í matvöruverslun. Uppl. í síma 15330 á daginn og 33746 á kvöldin. Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í matvöruverslun aUan daginn. Hafið samband við aug- lýsingaþj. DV í síma 27022. H—203. Vantar mann vanan kjötskurði og kjötafgreiöslu í matvöruverslun. Hafiö samband við auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—204. Óskum eftir að ráða sendU strax, æskilegt að viðkomandi hafi bifhjól. Uppl. í síma 26488. Islenska umboðs- salan. Kona óskast á sveitaheimUi (engar mjaltir), má hafa meö sér barn. Uppl. í síma 99—6570. Okkur vantar smiði og aðstoðarmenn strax. Uppl á skrifstofunni. J.P. inn- réttingar, Skeifunni 7. Fóstra eða starfsmaður meö aöra uppeldisfræðilega menntun óskast sem fyrst á Sólbrekku, Seltjarn- arnesi, hálfan eða aUan daginn. Fólk með starfsreynslu kemur til greina. Uppl. í síma 29961. Forstöðumaður. Stúlka óskast á ljósprentstofu. Uppl. á staðnum. Ljósprentstofa Sig- ríðar Zoega, Austurstræti 10. Háseta vantar á góðan yfirbyggðan línu- og netabát frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97—6242 á daginn og 97—6159 á kvöldin. Maður óskast nú þegar til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 31250. Starfsfólkóskast á dagheimilið ValhöU nú þegar og 1. mars. Uppl. gefur forstöðukona í síma 19619. Fiskvinnsla. Oskum eftir að ráöa fólk í aUa almenna fiskvinnslu, fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. gefur verkstjóri á vinnutíma í síma 94—4909. Frosti hf., Súöavík. HeimUishjálp óskast 2—3 tíma á dag í hús í miðbænum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-363. 2. vélstjóra vantar á 90 lesta netabát frá Keflavík. Uppl. hjá skipstjóra í síma 92-1895. Kjötiðnaðarmaður. Oska að ráða kjötiðnaðarmann eöa mann vanan kjötskuröi. Uppl. í síma 39906. Verkafólk óskast tU saltfiskverkunarstarfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Vísir hf., Grinda- vík, sími 92-8086. Afgreiðslustúlka óskast I skóverslun við Laugaveg, æskilegur aldur 25—42 óra. Um er að ræða heils dags vinnu. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Skó- verslun”. Beltnlngamann vantar strax á 70 tonna bát frá Olafsvík. Uppl. í síma 93-6443 og 93-6379 ókvöldin. Stýrimann og kokk vantar ó 130 tonna netabát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92- 2795 og 92-2587. Starfskraftur óskast sem fyrst á morgunvakt. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 16. Veitingahúsið Arberg, Armúla 21. Hiiðahverfi—húshjálp. Kona óskast i húshjálp og ræstingar 2 tíma á dag alla virka daga eftir kl. 17. Uppl. í síma 29399. Sveitastarf. Vantar mann til starfa í sveit sem fyrst, má gjarna vera vanur hestum'og tamningum Uppl. í síma 20837 eftir kl. 20. Vélstjóra vantar á skuttogara, þarf að hafa réttindi. Uppl. í síma 96- 51202 á daginn og 96-51212 eða 96-51296 á kvöldin. Sölustarf. Oska að ráða duglegan sölumann til að selja þekktar vörur í matvöruverslan- ir, söluturna og snyrtivöruverslanir. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í sölustörfum. Reglusamur karl eða kona á aldrinum 20—40 ára kemur til greina. Uppl. gefur Ragnar Guðmundsson, Skólavörðustíg 42 fimmtudaginn 10. jan. kl. 16—18. Uppl. ekki veittar í síma. Góð atvinna. Við þurfum að auka framleiðsluna og því óskum við eftir að ráða saumakon- ur til starfa strax. Vinna hálfan eða all- an daginn. Einstaklingsbónus. Góðir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk. Góð vinnuaðstaða. Allar upplýsingar gefur verkstjóri á staönum eða í síma 82222f.h. Nokkrar stúlkur óskast strax á litla saumastofu í saumaskap og frá- gang. Uppl. í síma 22770. Saumastofan Aquaríus, Skipholti 23. Atvinna í Mosfellssveit. Oskum að ráða stúlku, vana af- greiðslustörfum, til starfa í söluturni strax (vaktavinna). Einnig konu við pökkun og í frágang, vinnutími frá kl. 13—18.30. Uppl. í síma 666450 milli kl. 15 og 17. Óska eftir vönum beitningamönnum. Uppl. í síma 92-3323 eftir kl. 19. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiöslustarfa, vakta- vinna. Uppl. í Júnó ís, Skipholti 37, í dag millikl. 17ogl9. Kona óskast við fatapressun og frágang, hálfan eöa allan daginn. Hraði hf., fatahreinsun, Ægisíöu 115. Óskum eftir duglegu sölufólki, góð sölulaun, frjáls vinnutími. Uppl. í síma 11379 milli kl. 13 og 16. Starfsfólk óskast í vinnslusal hjá Isfugli í Mosfellssveit. Uppl.ísíma 666103. Starfskraftur óskast í söluturn á kvöldin og um helgar, ekki yngri en 20 ára. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H—117. Konu vantar til pökkunarstarfa frá kl. 8—17. Uppl. í síma 23681 eða 72761 eftir kl. 18. | Atvinna óskast Ungan röskan mann utan af landi bráðvantar kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina, líka rafeindavirkjun. Uppl. í síma 32385 eftirkl. 19, Jón. Tvítugur húsasmíðanemi óskar eftir vinnu. Hefur lokið bóklegu og verklegu námi fyrir sveinspróf. Uppl. í síma 37305 eftir kl. 19. Tvítug stúika óskar eftir vel launuðu starfi, helgar- eða vaktavinna kemur ekki til greina. 2ja ára verslunarskólanám. Getur byrjaö strax. Nánari upplýsingar í síma 30858. Tveir karlmenn óska eftir atvinnu, eru 23 og 30 ára. Allt kæmi til greina. Annar er með meirapróf. Geta byrjað strax. Uppl. í síma 73408 milli kl. 14 og 18. 17 ára piltur óskar eftir góðri atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73884. Sveinn. Ég er þritugur trésmiður meö meistararéttindi, hef einnig kennt í 2 vetur, og óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Get byrjaö strax. Hafiö samband við DV í síma 27022. H—086. 24 ára nemi óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu sem fyrst, Uppl. í síma 18276 eftir kl. 18 á kvöldin. 3 smiðir óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Símar 79013, 78277 og 43283. Óska ef tir atvinnu, gott væri ef hún byði upp á mikla eftir- vinnu. Er 23 ára, duglegur og reglu- samur. Get byrjaö fljótlega. Sími 19294 á daginn og 34861 á kvöldin. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — s jálf skönnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiöstööin, Laugavegi 66, sími 10377. Ýmislegt | Listmunauppboð. Efnum til listmunauppboös á næst- unni. Tökum til sölumeöferðar gamalt silfur, borðbúnað annan og aðra gamla, sjaldgæfa muni, einnig útskurð og minni húsgögn. Upplýsingar hjá Bókavörðunni, Hverfisgötu 52. Sími 29720. Hlutabréf. Oska eftir aö selja hlutabréf í Súkku- laöiverksmiðjunni Lindu, Akureyri. Hluturinn er 7%. Uppl. í síma 96-62340. Til leigu bilastæði viö Klapparstíg. Ef þú hefur áhuga á öruggu stæði hafðu samband í síma 23540 ákvöldin. Innrömmun | Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir álrammalista, margir litir, fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellu- rammar, tilbúnir ál- og tréramnar, Karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9— 18. Rammamiöstöðin, Sigtuni 20, simi 25054. Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, sími 12286. Alhliða inn- römmun, góð þjónusta. Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3. Kennsla | Nýtt frá Ameríku. Námskeið í snyrtingu og litaráðgjöf. Kennd verður andlits- og handsnyrt- ing, hreinsun húöar, litaráðgjöf í fata- vali o.fl. Notaðar verða amerískar snyrtivörur sem eru framleiddar úr jurtaefnum. Innritun í sima 46123. Námskeið að byrja í myndflosi, grófu og fínu, einnig listsaumi (kúnstbroderíi) Önnumst einnig innrömmun. Urval af ramma- efni. Félagasamtök, sem hafa haft samband við mig út af námskeiði, tali við mig sem fyrst. EUen, hannyrða- verslun, Kárastíg 1. Uppl. í síma 13540 frákl. 13-18. Tónskóli EmUs. Kennslugreinar, píanó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Kennum stærðfræði, íslensku, dönsku, bókfærslu o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Upplýsingar að Skólavörðustíg 19, 2. hæð, kl. 13—16 og í síma 83190 kl. 18— 20. Tek að mér einkatíma í þýsku fyrir byrjendur og lengra komna. Sími 24397. Barnagæsla Barngóð stúlka óskast til að sækja 4 ára dreng á Hami aborg, Grænuhlíð, seinni part dags og gæta hans þar til móðir hans kemur heim. Uppl. í síma 13339 e.kl. 19. Get tekið börn í gæslu á daginn. Góð aöstaða. Hef starfs- reynslu. Á sama stað óskast barngóð stúlka til að gæta 4ra ára drengs eitt kvöld í viku. Sími 17601. Vesturberg. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í sima 75384. Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, bý í efra Breiðholti, hef leyfi. Sími 72501. Barnagæsla — Garðabær. 12—15 ára gömul stúlka óskast til að gæta 3ja ára drengs á kvöldin og stund- um um helgar. Helst nálægt Lyng- móum. Uppl. í sima 46542. Oska eftir reglusamri skólastelpu til að gæta 2ja barna á kvöldin. Búum í Hólahverfi í Breiöholti. Uppl. í síma 71615. Tapað -fundið Kvenúr tapaðist á leiðinni frá Kaplaskjólsvegi að Austur- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16529. Seðlaveski tapaðist mánudaginn 7. jan. Uppl. i síma 72342. Brúnt seðlaveski frá Samvinnubankanum með ávísana- hefti og peningum tapaöist miðviku- daginn 9. jan. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 31894 á kvöldin. Skemmtanir Þorrablót Austf irðingaf élags Suðurnesja verður í Stapa laugardag- inn 12. janúar. Miðasala í Stapa fimmtudaginn 10. janúar milli kl. 17 og 20. Uppl. hjá Nönnu í síma 92—2605 og Laugu í síma 92—1161. Skemmtinefnd- in. Gleðilcgt nýár. Þökkum viðskiptavinum okkar aukiö samstarf á gamla árinu. Bókanir eru í fullum gangi. Fjölbreytt ferða- diskótek fyrir allar skemmtanir. Dísa hf.,sími 50513. Einkamál Ung einstæð móðir óskar eftir kynnum við myndarlegan mann á aldrinum 30—35 ára með náin kynni í huga. Svarbréf sendist DV ásamt mynd merkt „Kynni 85”. Fjárhagslega sjálfstæður maður óskar eftir — vantar félagsskap konu sem býr við svipaðar aöstæður, frá 45—55 ára. Ekki hugsað sem giftingar- tilboð. Svar sendist DV merkt „Vor- kvöld 289”. Líflinan, kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig að tala við ein- hvern? Áttu við sjúkdóm að stríða? Ertu einmana, vonlaus, leitandi að lífs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- tímar mánud., miðvikud. og föstud. kl. 19-21. Spákonur Ert þú að spá í framtíöina? Eg spái í spil, lófa og Tarrot. Uppl. í síma 79970 eftir kl. 17. Lesílófa, spáiíspil og bolla. Fortíð, nútíð og framtíð. Góð reynsla fyrir aOa. Sími 79192. Þjónusta Vinnum aUar gerðir auglýsinga. Sími 75154. Viðhald. Viðgerða- og viðhaldsþjónusta. Verk- svið: dúka- teppa- og flisalagnir, tré- smíöi, málning, veggfóðrun, raflagnir 'og múrviðgerðir. Fagmenn tryggja gæðin. Fljót og góð þjónusta. Greiöslu- skilmálar. Uppl. í síma 18761. Tveir smiðir taka að sér t.d. aö klæöa einingahús, glerja, leggja parket og fleira. Gerum föst verðtilboð eöa tímavinna, simi 54087. Pipulagnir. Nýlagnir, breytingar. Endumýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagninga- þjónustu. Rörtak, simi 36929 i hádegi og eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.