Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 39
. DV. FIMMTUDAGUR10. JANÚAR1985. 39 Útvarp Fimmtudagur 10. janúar Í2.00 Dagskró. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Heið- dísNorðfjörð. (RUVAK). 13.30 Tónleikar. 14.00 „Þættlr af kristniboðum um víða veröld” eftir Clarence Hall. Kynþáttavandamál í Suður-Af- ríku. Barátta Trevors Huddleston. Astráður Sigursteindórsson les þýðingusína. (7). 14.30 A frivaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskaiög sjómanna. (RUVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: TónUst eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Di- vertimento í F-dúr K. 253. Hol- lenska blásarasveítin leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Kvintett í A- dúr fyrir klarinettu og strengja- kvartett K. 581. Karl Leister og einleikarar úr Fílharmóníusveit Berlínarleika. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Hviskur. Umsjón: Hörður Sig- uröarson. 20.30 Weyse, gamaU kunningi ís- lendinga. Endurtekinn þáttur önnu Maríu Þórisdóttur frá 29. des. sl. Um líf og starf þýsk- danska tónskáldsins Weyse og leikin nokkur lög eftir hann. 21.10 Samleikur í útvarpssal. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Guðný Ásgeirsdóttir leika saman á klarínettu og píanó. a. Dans- prelúdiur eftir Witold Lutoslawski. b. Klarínettusónata eftir Francis Poulenc. 21.40 Stríð við ofnlnn”, smásaga eft-. ir Öiaf Jóhann Sigurðsson. Höf- undur les. 22.15 Veðurfregnír. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: JónOrmurHaUdórsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dæguríögin. 15.00—16.00 I gegnum tíðina. Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónUst. Stjórnendur: Ás- mundur Jónsson og Arní Daníel JúUusson. 17.00—18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 tU 1962 = Rokk- tímabUið. Stjórnandi: Bertram MÖUer. Hié 20.00—24.00 Kvöidútvarp. Föstudagur 11. janúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarair í hverfinu. 4. Nonni fær sér föt. Kanadískur mynda- flokkur í þrettán þáttum, um atvik í Ufi nokkurra borgarbama. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 FréttaágripátáknmáU. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjón: PáU Magnús- son. 21.10 Grínmyndasafnið. Skopmyndir frá árum þöglu myndanna. 21.25 ffláturinn lengir Ufið. Niundi þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í f jölmiðlum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Kaldhæðni örlaganna. (L’ironie du sort) Frönsk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Edouard Mol- inaro. Aðalhlutverk: Pierre Clem- enti, Jacques Spiesser, Jean DesaiUy, Pierre Vaneck, Hans Vemer, Marie-Helen BreUiat. Myndin gerist í síðari heims- ! styrjöld og er um þrjú ungmenni 1 frönsku andspyrnuhreyfingunni. Hún sýnir hvemig UtU atvik ráða örlögum þeirra á einn eða annan veg. Þýöandi Oiöf Pétursdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. _ Utvarp Sjónvarp Útvarpið, rás 1, kl. 22.35 — Fimmtudagsumræðan: HÆKKAR KAUPIÐ HJÁ OKKUR Á ÁRINU? Svar við þeirri brennandi spurningu fæst í þætti Jóns Orms Halldórssonar í kvöld Jón Ormur Halldórsson er umsjónarmaður Fimmtudagsumræð- unnar í útvarpinu, rás 1, í kvöld. Þar mun hann taka fyrir mál sem eflaust allir hafa gaman af að heyra um, enda skiptir það alla landsmenn töluverðu máU. Það sem Jón Ormur mun taka fyrir eru kjaramáUn á árinu sem nú er gengið í garð. Mun hann þar m.a. gera grein fyrir athugunum sem hann hefur gert á þvi hvort einhver möguieiki sé á þvi að kaup muni hækka á árinu. Kaupgeta hefur sjaldan eöa aldrei verið minni hjá almenningi en einmitt núna. Þingmenn og ýmsir aðrir fengu þó góða kauphækkun samkvæmt úr- skurði Kjaradóms á dögunum, en ekki bólar á því að aðrir þegnar fái „feitari umslög” á næstunni. „Ég get sagt aö það Utur ekki vel út og sé ekki annaö en að erfitt veröi að bæta kjörin,”sagði Jón Ormur er við spurðum hann um þáttinn hans í kvöld. Meira vildi hann ekki segja um efnið og það sem fram kemur í þættinum. En án efa verður fróðlegt að hlusta á hann — og víst er að sannleikann um ástandið fáum við að heyra hjá honum. -klp- Kaupgetan minnkar og margir sjá fram á erfiða daga ef launin hjá þeim hækka ekki. En hver er möguleikinn á því að laun i landinu hækki í ár? Samleikur í útvarpssal Útvarpið, rás 2, kl. 20.00: TVEIR FRÆGIR SÖNG- LEIKIR — meðal efnis í kvöldútvarpinu á rás 2 Það verður allt á fuUu í útvarpinu, rás 2, í kvöld enda er nú fimmtudagur og þá er kvöldútvarp hjá rásinni. Útsending hefst kl. 20.00 en þá veröur búið að hvUa tækin á rásinni í tvo tíma. Þar lýkur dagútvarpinu kl. 18.00 með vinsælum lögum frá rokk- timabiUnu 1955 til 1962. Páll Þorsteinsson byrjar kvöldút- varpið með 10 vinsælustu lögunum á rás 2 þessa vikuna. Velja hlustendur lögin á mUU kl. 16 og 18 í dag með því að hringja í síma 91—687123 og til- kynna þar sitt uppáhaldslag, eins og gert hefur verið á rásinni í sambandi við val á topplögunum að undanförnu. Ragnheiður Davíðsdóttir mun róa á Islandsmiðum kl. 21 en þá leikur hún eingöngu íslensk lög af hljómplötum. Þegar hún hefur „fiskað þar” í eina klukkustund kemur Svavar Gests tU leiks og leikur lög sem falla án efa vel í kramið hjá eldri hlustendum. Rúsinan í pysluendanum í kvöld verður svo þáttur Jóns Olafssonar sem hefst kl. 23.00. Mun hann þar segja frá tveimur söngleikjum sem báðir hafa verið settir upp hér. Eru það söng- leikimir Hárið og Jesús Kristur dýrl- ingur. Ræðir Jón m.a. við fólk sem tók þátt í uppfærslunni á þessúm söng- leikjum hér og leikur lög úr þeim. -klp- Þau Guðný Ásgeirsdóttir píanóieik- ari og Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarinettleikari leika saman á hljóð- færi sín í útvarpinu, rás 1, kl. 21.10 í kvöld. Leika þau verk eftir Francis I þættinum Hvískur í útvarpinu, rás 1, kl. 20.00 í kvöld er tekið fyrir efni sem margir hafa áhuga á. Hörður Siguröarson sér um þáttinn og fjallar um stjömuspeki og stjörnuspádóma. Poulenc og Witold Lutoslawski. Þau Guðný og Jón hafa áður leikiö saman bæði hér og erlendis en þau stunda nú nám í Austurríki. Mun hann ræða við nokkra aðila um þetta vinsæla umræðuefni margra Islendinga og fjalla um ýmislegt tengt þessari speki. -klp- BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI -klp- Útvarp kl. 20.00: Stjörnuspá og stjörnuspeki Veðrið Veðrið hér og þar I I dag veröur sunnan- og suðvest- |ankaldi um allt land. Rigning eða súld ööru hvoru á Suöur- og Vestur- landi en þurrt að mestu fyrir norðan og austan. ísland kl. 6 i morgun: Akureyri skýjað 0, Egilsstaðir léttskýjað —7, Höfn skýjað —4, Grímsey skýjað — 3, Keflavíkurflugvöllur þoka 5, Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0, Reykjavík súld 4, Sauðárkrókur skúr á síðustu klukkustund 2, Vest- mannaeyjarsúldö. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt —6, Helsinki snjókoma — 15, Kaupmannahöfn snjókoma —5, Osló heiöskírt —6, Stokkhólmur snjóél —7, Þórshöfn skúr 2. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 9, Amsterdam þokumóða — 3, Aþena léttskýjað 14, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 0, Berlín þokumóða —10, Chicago alskýjað —5, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 19, London mistur 0, Luxemburg snjókoma —10, Madrid léttskýjað 0, Malaga (Costa del Sol) alskýjað 10, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 3, Miami léttskýjað 20, Montreal skafrenningur —17, New York heiðskírt —8, Nuuk heiðskírt 2, París snjókoma á síðustu klukku- stund —3, Róm léttskýjað 0, Vín skýjað —11, Winnipeg snjókoma — 23, Valencía (Benidorm) heiðskírt 6. Gengið Gsngisskiáning nr. 5 -09.janúar 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi íloHar ,, 40,660 40,770 140.640 ?und 46,546 46.671 147.132 kan. doUar 30,807 30,890 30.759 bönskkr. 3,6050 3,6148 3.6056 Norskkr. 4,4603 4,4724 4.4681 Sænskkr. 4,5048 4,5170 4.5249 ri. mark 6,1690 6,1857 62160 Fra. franki 4,2192 4,2306 4.2125 Belg. franski 0,6454 0,6471 0.6434 Sviss. franki 15,4132 15,4549 15.6428 HoL gyiini 11,4455 11,4764 11.4157 V-þýskt mark 12,9274 12.9624 12.9006 It. líra 0,02100 0.02106 0.02095 Austurr. sch. 1,8411 1,8460 1.8377 Port. Escudo 0,2371 0,2377 0.2394 Spá. peseti 0,2337 0,2343 0.2339 Japanskt yen 0,16020 0,16064 0.16228 frsktpund 40J75 40,485 40.254 SDR (sérstök 39,7966 39,9040 dráttarrétt *" l 39.8112 Slmsvari vegna gengisskráningar2219$

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.