Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR10. JANÚAR1985. DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. 21 Flestir veðjaá Man. Utd. Sævar áf ram í Brugge? VÖRULYFTflRAR V-þýskír kostagripir sem endast Hringið í síma 81555 eða b'tíð við og leitið nánari upplýsinga. G/obusf Lágmúla 5 — Pósthólf 555 — 105 Reykjavflc. • Ragnar Margeirsson — sést hér í landsleik gegn Svíum. DV-mynd Eiríkur J. Þrumufleygur Bowyer banabiti Newcastle — Nottingham Forest lagði Newcastle að velli, 3:1, íframlengdum leik Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í London: — Ian Bowyer, gamla brýnið, sem hefur fylgt Brian Clough, fram- kvæmdastjóra Nottingham Forest, hvert sem bann hefur farið, var hetja Forest þegar félagið sló Neweastle út úr bikarkeppnlnni í gærkvöldi á St. James Park í London, 3—1, eftir fram- lengdan leik. Það var Bowyer sem skoraði annað mark Forest á 17. min. framlengingarinnar með þrumufleyg af 25 m færi. Knötturinn skall á þver- siánni á marki Newcastle og þeyttist þaðan í netið. Það má segja aö Newcastle sitji eftir með sárt ennið því að leikmenn félags- ins byrjuðu ieikinn af miklum krafti með stórskotahríð að marki For- est.Chris Waddle skoraði eftir 4 mín. og síðan varði Hans Segers vítaspymu frá Peter Beardsley. Þá varði ^egers tvö önnur skot og tvisvar náðu leik- menn Forest að bjarga á línu. Þetta gerðist allt á fyrstu 15 min. leiksins. Eftir það fóru leikmenn Forest, sem léku mjög vel, að sækja i sig veðriö og það var Peter Davenport sem jafnaði, Punktarfrá Englandi: Liverpool keypti 17 ára snáða - á 250 þús. pund og lánaði hann strax aftur Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í London: — Joe Fagan, framkvæmdastjóri Liverpool, snaraði peningabuddunni óvænt á borðið í gær þegar bann keypti 17 ára vamarmanninn Wyane Harr- ison frá Oldham á 250 þús. pund. Strax eftir að búið var að ganga frá kaupun- nm lánaði Liverpool snáðann til Old- ham þar sem hann á að fá reynslu en Harrison hefur leikið fáa leiki. • Terry McDermott, ’fyrrum leik- maður Liverpool, sem hefur leikið með Newcastle, skrifaði undir samning við Cork á Irlandi í gær — fimm leikja samning. McDermott hefur ekkert leikiö meö Newcastle að undanfömu þar sem hann hefur verið í iaunastríði við Jackie Charlton, framkvæmda- stjóra Newcastle, sem lækkaöi við hannlaunin. • Peter Shreeves, framkvæmda- stjóri Tottenham, hefur verið útnefnd- ur „stjóri desember” og fær hann að launum 250 pund og eitt gallon af Bell viskí. • Það var ákveðið að sjónvarpa bik- arleik Uverpool og Charlton/Totten- ham beint á Bretlandseyjum sunnu- daginn 27. janúar. -SigA/-SOS 1—1, úr vítaspymu á 30. mín. og síðan var staðan 1—1 eftir venjulegan leik- tíma. Ian Bowyer var hetja Forest því, á 17. min. framlengingarinnar skoraði hann með þrumufleyg, eins og fyrr segir, eftir að Trevor Christie hafði skallað knöttinn til hans. Það var svo Christie sem gulltryggði sigur Forest (3—1) eftir að hafa leikiö á þrjá vam- armenn Newcastle. Luton áfram Luton sló Stoke út, 3—2, á Viktoríu Ground í Stoke í mjög skemmtilegum leik þar sem þeir Brian Stein, Rickey Hill og Peter Daniel áttu stórleik með Luton. Rickey Hill og Mike Hartford komu Luton yfir, 2—0, en það var Ian Painter sem minnkaði muninn fyrir Luton. Mal Donaghy skoraði, 3—1, fyrir Luton en það var svo Mark Chamberlain sem átti síðasta orð leiksins — skoraöi, 3—2, fyrir Stoke. • Luton mætir sigurvegaranum úr leik Wolves—Huddersfield á heimavelli. -SigA/-SOS • Ian Bowyer—hetja Forest. Að sjálfsögðu er byrjað að veðja um það hjá veðbönkum í London hvaða lið verður bikarmeistari á Englandi. Flestir veðja á Manchester United, en fæstir á utandeUdarUðið TeUord. Staöan er þessi hjá veðmöngnrunnm: 6 Man. Utd., lí—2 Liverpool, 15—2 Everton, 8 Arsenal, 9 Tottenham, 12 Southampton, 14 Nottingham Forest, 16 Watford og Sheff. Wed., 18 Chelsea og West Ham. Teiford reknr lestina með 2000—1. -SOS — þjátfari CS Brugge gerir nú lokatilraun til að halda Sævari hjá félaginu Frá Kristjáni Bernburg, f réttamanni DV í Belgíu: — ÞjáUari CS Brugge, Henk Houwaart, mun nú gera síðustu tilraun sina tU að halda Sævari Jóns- syni áfram hjá félaginu — og hefur hann sagt hér í blöðum að hann væri vongóður um að Sævar yrðl áfram hjá félaginu. Sævar er nú kominn til Belgíu til að ganga frá j sinum málum og mun Henk Houwaart ganga hart að forráðamönnum CS Brugge að þeir gangi að' launakröfum þeim sem Sævar setti upp á sínum | tíma. Það mun því koma i ljós næstu daga hvort Sævari snýst hugur — þ.e.a.s. hvort hann verður áfram hjá félaginu ef það samþykkir kröfur hans. -KB/-SOS. [ÁgbooTa tilj ! Sunderland! I Frá Sigurbirni Aðaisteinssyni — fréttamanni I ■ DVíLondon: . I — Sunderland festi kaup á bakverðinum | IReuben Agboola frá Southampton í gær á 150 ■ þús. pund. Þess má geta að Agboola hefur ekki I I vérið í náðinni hjá Lawrie McMenemy, fram- I * kvæmdastjóraSouthampton.eftiraöhannvar ■ I laminn til óbóta á næturklúbbi í Portsmouth I . fyrr í vetur. Agboola meiddist þá illa í slags- | málum. I I* Þá var Júgóslavinn Ivan Golac hjá ■ Southampton, einnig bakvörður, lánaður í | Ieinn mánuð til Portsmouth í gær. ■ ^ -SigA/-SOS I KJORBOK Tensd ve: tryggingu Há og örugg ávöxtun. Kjörbókin gefur 35% ársvexti strax frá innleggsdegi. Verðtrygging. Til að tryggja öryggi Kjörbókarinnar er ávöxtun hennar borin saman við ávöxtun 6 mánaða vísitölutryggðra reikninga í árslok. Ef vísitölutryggðu reikningarnir ávaxta bet- ur fær Kjörbókareigandi verðtryggingar- uppbót að viðbættum gildandi ársvöxtum 6 mánaða vísitölutryggðra reikninga. LANDSBANKINN Græddur cr geymdur cyrir Ragnar Margeirs í stað Fairclough hjá Luzern? 4 • Magnús Jónatansson. Magnús lónatans þjálfar Selfoss Gengið hefur verið frá ráðningu Magnúsar Jónatanssonar sem þjálfara 3. deQdar liðs Selfoss i knattspyrnu fyrir næsta keppnis- tímabil. Magnús Jónatansson þjálfaöi Breiðabhk síðasta sumar í 1. deild sem kunnugt er og undir hans stjórn féilu Blikar í 2. deild. Það kemur ekki svo mjög á óvart að Magnús skuli hafa farið til Selfoss. Hann hefur áður þjálfaö Selfyss- inga og eins hefur Magnús látið þau orð faila að hann tryði ekki öðru enj hægt væri að gera Selfoss að al-i vöruliði í íslenskri knattspyrnu. Stefán Halldórsson, fyrrum leik-| maður með Víkingi, þjálfaði Sel- fyssinga í fyrra. -SK „Skíða- maðurinn kommeð snjóinn” — segja leikmenn Lokeren Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manniDViBelgíu: t — LeikmennLokerenhafaslegið á létta strengi hér i snjónum að undanfömu og vilja þeir kenna ís- lenska landsliösmannin um á skíöum, Atla Einarssyni frá Isa- firði, um snjókomuna — segja að hann hafi komiö með hana frá Is- landi, en eins og viö höfum sagt frá; þá hefur Atli gerst leikmaöur með Lokeren. Leikmennimir hafa sagt að Atli kunni best við sig þegar allt er hvítt. Það vakti mikla athygli hér, þegar fréttist aö Atli væri landsiiðsmaður á skiðum á Islandi. Það er Ijóst að engin knattspyma verður leikin í Belgiu — næstu daga. -KB/-SOS. er nýkominn f rá Sviss Tekur Ragnar Margeirs- son, landsliðsmaður í knattspyrnu, frá Keflavík við stöðu David Fairclough hjá Luzern í Sviss? Félagið hefur sýnt mikinn áhuga að —segir Pétur Pétursson — Eins og málin standa nú þá vonast ég eftir að sleppa við uppskurð, sagði Pétur Pétursson, landsliðsmaður í knattspyrau sem er býrjaður að æfa lítíLlega eftir meiðslin sem hann hefur átt við að striða i nára. Pétur sagði að hann hefði enn ekki tekíð alvarlega á. — Ég hef verið að trimma, æft lyftingar og hjólað; og vonast ég eftir að geta byrjað að æfa með Feyenoord-liðinu eftir tíu daga, sagði Pétur. — Það hefur verið slæmt veður hér að undanfömu — sn jór og kuldi þannig að þaö má búast við að ekki verði leikið í hoUensku deildinni á næstu vikum. Spáin er slæm, sagði Pétur. -sos. Gísli Felix með stórleik Gisll Felix Bjamason átti stórleík í markinu hjá Ribe um sl. helgi þegar félaglð vann góðan slgur, 21—17, yfir Alaborg KFUM í 2. defldar keppninni í handknattleik í Danmörku. Ribe, sem er nú með þriggja stiga forskot í sínum riðli, er hálfgert „tslendlngalið”, því að þeir Gísli Felix, Gunnar Gunnars- son og Andes-Dahl Nieisen leika með Uðinu. -SOS. • Pétur Pétursson. fá Ragnar sem er nýkom- innfráSviss. Eins og DV hefur sagt frá þá vOl fé- lagið selja Fairclough, fyrrum ielk- mann Llverpool, sem er þekktur undir nafninu „Super-sub” — og vfll Luzern fá 50 þús. pund fyrir kappann sem hef- ur ekki verið vinsæU í herbúðnm Lnzem og hvað eftlr annað ient í deU- um við þjálfara félagsins. Nokknr félög í Englandi hafa sýnt áhnga á að fá „Super-sub”, eins og t.d. Bumley, en f élagið er þó ekki tilbúið að greiða 50 þús. pund fyrir hann. Það mun skýrast á næstunni hvort Ragnar fari tU Svfss en það fer alveg eftír þvi hvort hann verði ánægðnr með tUboð það sem hann fær frá Luzem. -SOS f Sigurhjá 1 ! Figini ! IÓlympíumeistarinn Michela Fíg-1 ini frá Sviss varð sigurvegari í ■ Ibrunkeppni kvenna í heimsbikar-1 keppninnl i Bad Kleinkirchheim í I Austnrríki í gær. Figini, sem er 19 | ára, renndi sér ljúfmanniega niður ■ I hina 2.670 m löngu braut og 700 m I Ibáu — fékk timann 1:43,23 mín. I Svlssneskar stúlkur komu i næstu ■ Itveimur sætunum: Brigitte OertU á I 1:43,83 og Ariana Ehrat á 1:44,32 ■ I min. -sosj • Hér sést þegar géð er að meiðslum Evans sem liggur á vellinum. Leikurinn var stöðvaður í þrjár min. vegna atviksins. Burton-málið í rannsókn: tveimur mörkum” ■ segir Paul Evans, markvörður Burton, sem rotaðist Svo kann að fara að Burton og Leicester verði að ieika að nýju í 3. umferð bikarkeppninnar ensku. Enska knattspymusambandið hefur skipað rannsóknamefnd í málið, sem heldur tU Derby á morgun, fer yfir myndband af leiknum og rannsakar önnur máls- atvik sem áttu sér stað þegar markvörður Burton, Paul Evans, var grýttur. Hann rotaðist, hélt þó áfram leiknum eftir að hafa jafnað sig þó læknir legðist gegn þvL Fréttamenn BBC ræddu við mark- vöröinn í gær og þar kom í ljós að hann mundi ekkert eftir tveimur mörkum Leicester í leiknum. Leicester vann sem kunnugt er 6—1. Burton kærði ekki en samt sem áöur skipaði enska knattspyrnusambandið nefnd i málið. Stjóri Leicester, enski landsliðsmaður- inn hér á árum áður, Gordon Milne, sagðist mjög hlynntur því að málið væri rannsakað betur. Það yrði að koma í veg fyrir ofbeldisverk á knatt- spymuvöflum. -hsím. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Sjá íþróttir á bls. 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.