Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR10. JANUAR1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Getur kostað allt upp í 10,63 að fá brauðið niðursneitt. Aðeins niðurskorin brauð f rá Samsölunni Vissirðu að það getur kostaö allt udd kostar að fá þessa þjónustu og hringd- einum stað aö þær eru ekki birtingar- 3,50 kr. Dýrastur var hann á Mjólkur- í 10,63 kr.aðfábrauðiðsneitti? um í sex brauðgerðarhús, raunar sjö, hæfar. Ödýrust var þessi þjónusta hjá samsölubrauðunum. Skurður á heil- Við geröum smákönnun á því hvað en fengum svo óglöggar upplýsingar á Bridde, Miðbæ. Þar kostaöi skurðurinn hveitibrauöi kostar 10,63 krónur en 9,72 kr. á franskbrauði, þ.e.a.s. þessi „vísi- tölubrauð” eru hreinlega ekki seld nema niðursneidd. Þar fyrir utan var dýrast aö fá brauð skorið í Mosfells- bakaríi. Þar kostar þessi þjónusta 7,00. Hér er vitaskuld miðaö við þau brauð- gerðarhús sem við hringdum i. Hugs- anlega getur þetta verið dýrara eða ódýrara annars staðar. Það getur því munað verulega á brauöverði, hvort heldur brauöið er keypt í heilu lagi eða niðursneitt. Margir kaupa tvö brauð á dag fimm daga vikunnar. Fólk getur sparað sér umtalsverða upphæð árlega með því að sneiða brauðið sjálft. Niðurstaða könnunar okkar var eft- irfarandi: Brauðgerðarhús Kostn. á niðurskurði Álfheimabakarí kr. 4,50 Bakaríið, Austurveri kr. 5,00 Bernhbakarí (4 kr.f.1/2brauð) ikr. 5,00 Mosfellsbakarí 7,00 Samsölubrauð (franskbr.) 9,72 Samsölubrauð (heiihveitibr.) 10,63 A. Bj. Anna Bjarnason og Jóhanna Ingvarsdóttir Eigin tartalettur Ef einhver skyldi vilja spreyta sig á því að búa sjálfur til tartalettur birtum við hér fjórar uppskriftir úr gamalli og góöri danskri matreiðslubók. Tekiö skal fram að við höfum ekki bakað tartalettur, en það getur varla verið meiri vandi en hvað annað. Uppskrift I 250 g hveiti 1/2 tsk. salt 180 g smjörlíki 2 msk. r jómi 2egg Uppskrift II 250 g hveiti 1/2 tsk. salt 200 g sm jörlíki 2 msk. r jómi legg Uppskrift III 250 g hveiti 250 g smjörlíki 11/2 dl vatn 1 msk. edik Uppskrift IV 125 g hveiti 125 g soönar, marðar kartöflur 125 g smjörlíki Öll deigin eru hnoðuð. Deig nr. IV er látiö bíða í um það bil hálftíma áður en það er flatt út. Fletjið deigið þunnt út, raðið tartalettuformunum (smurðum) þétt saman og leggið deigið í einu lagi yfir öll formin. Deiginu síðan þrýst varlega ofem í þau. Látið hráar grænar baunir ofan í formin til þess að deigiö lyfti sér ekki upp úr þeim. Tartalett- urnar eru bakaðar í ca 1/2 klst. við meðalhita. Einnig er hægt að láta deig- ið utan á tartalettuformin en þá verður að stinga það með gaffli. Bökunartím- inn er þá styttri og gætiö þess að láta kökurnar kólna áöur en þær eru teknar af formunum, annars er þeim hætt við að brotna. Með þessu móti fást stærri tartalettur. A.Bj. " Garobæmi Garðbæingar og nágrannar! Höfum flutt í nýtt húsnæði að Hrísmóum 4, nýja miðbænum. Vídeoklúbbur Garðabæjar, s. 65-13-11. Opið frákl. 15.00—23.00mánud.-föstud., laugard. og sunnud. frá kl. 13.00—23.00. Mikið af nýju efni. Höfum fengið nýtt símanúmer, 65-13-11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.