Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1985, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR10. JANÚAR1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þjónusta Tökum aö okkur smíði á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir- liggjandi fjöida mynstra og forma. Allt eftir óskum kaupanda. Leitið upp- lýsinga í símum 41654—45500. Formstál. i Málarameistari. Get bætt við mig vinnu nú þegar, lítið sem stórt. Vinsamlega hríngið í sima 624694 miili kl. 12 og 13 og 17 og 20. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, svo sem flísalögn, parket- lögn og innréttingum. Góð og örugg vinna. Uppl. í síma 29870. Hreingerningar Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingemingar á ibúðum, stigagöngum, atvinnufyrir- tækjum og stofnunum, teppahreinsun, gluggaþvott og allar aðrar almennar hreingemingar. Verkafl hf. Sími 29832. Hreingemingar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér-i stakar vélar á ullarteppi og blettí. ömgg og ódýr þjónusta. Sími 74929: Þvottabjöra, hreingemingarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- Iegar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.____________________________ Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur dag- legar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Hólmbræður-hreingemingarstöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Líkamsrækt Garðbæingar. Höfum opnað nýja sólbaðsstofu í Garðabæ. Bjóðum upp á nýjan og breiðan bekk með andlitsperu og inn- byggðri kæiingu, gufubað- og snyrtiað- staða á staðnum. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Heilsu- og snyrti- fræðingur á staðnum. Opið alla daga. Sólbaðsstofan Dalasól, Dalsbyggð 12, Garðabæ, simi 46123. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum - og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkim- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, sími 10256. Sólbær, Skóla vörðustíg 3. Áramótatilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aöeins 1000 og 10 tíma fyrir 600. Grípið þetta einstæða tæki- færi, pantiö tíma í síma 26641. Sólbær. Veldur líkamsþyngdin þér vaxandi óhamingju? Líður þú fyrir þyngd þína þrátt fyrir að hafa reynt hina ýmsu megrunarkúra án árang- urs? Við of mikilli líkamsþyngd er að- eins ein leið fær: Að ná tökum á matar- æöinu í eitt skipti fyrir öll. I Suöurrikj- um Bandaríkjanna er stofnun þar sem Islendingum stendur nú til boða með- ferð þar að lútandi. Byggt er á árang- ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt hefur fleiri þúsund Isiendingum lausn við áfengisvandanum. Hér er kjörið tækifæri til að sameina sumarleyfið í sólríku og mildu loftslagi og meðferð sem veitir lifinu nýjan tilgang. Allar nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann- es Eiriksson í síma 12019 og 74575. Al- gjör trúnaður. Sól — snyrting — sána. Nýárstilboð 500 kr., 10 sóltímar, and- litsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, lit- anir, plokkun og ýmsir meðferðarkúr- ar, fótaaögerðir, rétting á niðurgrón- um nöglum meö spöng. Snyrtistofan Skeif unni 3c, súni 31717. Afró, snyrti- og sólbaösstofa, Sogavegi 216. Vorum að setja nýjar perur í alla bekkina. Sjáumst. Afró, sími 31711. Hressingarieikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangír tímar, léttir tímar. Tímar fyrir alla, konur og karla. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúr- ar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í simum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Ökukennsla Ökukennaraféiag Islands auglýsir: Jóhanna Guðmundsdóttir s. 30512 DatsunCherry83. Gunnar Sigurösson Lancer. s.77686 Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX 85. s. 24158-34749 Jón Haukur Edwald Mazda 626. s. 11064-30918 Snorri Bjamason Volvo360GLS ’84. s. 74975, bílas. 002- 2236. Olafur Einarsson Mazda 929 ’83. s. 17284 Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s. 72495 Guöbrandur Bogason Ford Sierra bifhjólakennsla. s. 76722 Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bió. Endurhæfir og að- stoðar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóii. 011 prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess ar óskað. Aöstoða við endumýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu í akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskað. Að- stoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla—æf ingatúnar. Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf- gögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjið um2066. Ökukennsla—æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Baðinnréttingar úr beyki, fura og hvítar. Mismunandi gerðir og ótal möguleikar í uppröðun. Mjög hag- stætt verð. Lítið inn eða leitið upplýs- inga í simum 44163 eða 44788. Timburiðjan hf., Garöabæ. Hljómsveitin Crystal tekur að sér sem fyrr að leika í einka- samkvæmum og á opnum dansleikjum um land ailt. Uppl. í síma 91-33388 og 91-77999, Crystal, Tii sölu góður Dodge Ramcharger ’79, ekinn 26.000 km. Til sýnis hjá Bilvangi, Höfðabakka, sími 39810. Ford Econoline 150 árg. ’80 til sölu, sjálfskiptur, með öllu, færan- legri innréttingu o.fl., eins og nýr. Símar 13630 -19514 kl. 10-19. Tilboð óskast í Simcu.Talbot árg 1980. Einn eigandi frá upphafi. Bíll í sérflokki, aðeíns ek- inn 8.800 km. Simi 687021. Saab 900 GLS ’82, ekinn 54.000 km. Verð kr. 450 þús. Sími 43758. Þjónusta PARKETSLIPUN Slipum og lökkum öll viðargólf verðtilboð. Símar 20523 og 23842. „Duffel Coat” kostar aðeins 1.990 krón- ur. Aðeins nokkur stykki eftir. Kápu- salan, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUN LETT ÞER SPORIN OO AUDVEIDAD ÞÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiöa • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi vlrka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga Id. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022 ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.