Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Miklirmatardagar framundan: Bollur Við notum auðvitað valið saltkjöt i sprengidagsréttinn okkar. Þarna er allt tilbi salt- kjöt og baunir Bolludeigið er létið hefast tvisvar sinnum. Fyrst i skálinni og siðan aftur þegar búið er að búa bollurnar til. Hafið deigið frekar lint, þá hefast það betur. Einnig er hœgt að búa til vatnsdeigsbollur. Þœr eru sérlega léttar og góðar. Mörgum árstiðum fylgja ákveönir matarréttir, rétt eins og haustið fylgir sumri og vorið vetrinum. Bollur á bolludaginn og saltkjöt og baunir á sprengidaginn. Þetta er gömul venja og fáir sem breyta út af henni. Bolludagurinn Bolludagurinn er á mánudaginn. Margir hafa það fyrir sið að baka bollumar daginn áöur og hafa tilbúnar meö morgunkaffinu og í skólanestiö næsta dag. Hér er uppskrift að mjög géðum gerbollum. Or þessari upp- skrift fást 12 bollur. 40 g pressuger eöa 4 tsk. þurrger 1 l/2dlmjólk 125gsmjörl. legg 3 msk. sykur 1/2 tsk. kardimommur 7—8dlhveiti Velgið mjólkina i ca 37°C og látiö geriö út L Sigtið helminginn af hveitinu og setjið í skál og blandið saman við þaö sykri og kardimommum. Hrærið gerblöndunni og egginu saman við. Stráiö afganginum af hveitinu yfir. Látið deigið lyfta sér i 30 min. Hnoöið deigið og bætið hveiti i ef með þarf. Mótið deigið í bollur. Bollurnar eru látnar lyfta sér á plötunni þar til þær hafa stækkaö um það bil um helming. Deigið á að vera frekar lint, hart deig er lengur að lyfta sér. Bollurnar eru bakaðar i 225°C heitum ofni í ca 12—15 min. Látið þær kólna áöur en þær eru skornar i sundur og fylltar með kremi og þeyttum rjóma. Látið brætt súkkulaöi ofan á sumar og stráið flórsykri ó aörar. Fiskibollur Steiktar fiskibollur eru herramanns- matur. GOOgfiskhakk einnstóriaukur 3 hólf hvítlaukur 2-3 egg saltogpipar calbollihveiti Skerið lauk og hvitlauk i bita og sax- ið smátt í kvörn eða hakkavél. Búiö til deigiö og steikið bollumar i feiti ó pönna Gott er að bera fram með soðnum kartöflum og rófum, sýrðum rauðróf- umoggóðrisultu. Saltkjöt og baunir Á þriöjudaginn er sprengidagurinn. NÝKOMIÐ afturljós og gler: Autobianchi Aifa Sud Fiat 125, pólski Fiat 127 '78—'81 Fiat 127 '82— Cortina 77—'80 Peugeot504 VW Passat '77—'80 VW Golf VW Transporter M. Benz 307 D M. Benz200 Steingrímur Björnsson sf., Suöurlandsbraut 12, Rvík. Símar 32210 og 38365. •SSPf! MATAR^p KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Simi 686511. GÓÐ KAUP. Þá höfum við saltkjöt og baunir. Notaðar eru hálfbaunir (má eins nota grænar að hluta til). Einn pakki baunir lagður i bleyti mánudagskvöld 1,2—l^kgsaltkjöt 3—5 beikonsneiðar 2—31itlirlaukar 1 kg grænmeti, gulrætur, gulrófur, selleri og blaðlaukur 31vatn Baunimar látnar i pott (með vatninu sem þær vom lagðar i kvöldiö áður) ásamt með kjötinu og vatninu. Ef kjöt- ið er mjög salt er ekki ráðlegt að sjóða nema litinn hluta af þvi meö baunun- um. Fleytið froðuna ofan af. Hreinsið grænmetið og skerið í hæfllega bita og sjóðið með síöustu 15—20 mín. Sjóðið kartöflur og búiö til hvita sósu, sem borin er fram með k jötinu. Medisterpylsa,nýlöguð,130,- Paprikupylsa, aðeins 130,90. Óðalspylsa 130,- Kjötbúðingur 130,- Kindakæfa 155,- Kindabjúgu 153,- Kindahakk 127,- 10 kg nautahakk 175,- Hangiálegg 498,- Malakoffálegg 250,- Spægipylsa i sneiðum 320,- Spægipylsa i bitum 290,- Skinka, álegg, 590,- Londonlamb, álegg, 550,- Beikonsneiöar 135,- Beikonstykki 125,- Veröið er langt undir heildsöluverði. Gerið góð kaup. SRVHVIHHH SÖLUBOÐ vöruverö í lágmarki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.