Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985.
33
TG Bridge
Þaö voru ekki alltaf jólin hjá Steen-
Möller og Lars Blakset í dönsku meist-
araflokkskeppninni i síðustu viku.
Meðal annars tapaði sveit þeirra —
það er sveit Stig Werdelins — með
miklum mun fyrir sveit Willy Dam.
Eftirfarandi spÚ átti mikinn þátt í þvi.
Blakset og Steen-Möller meö spil N/S.
13 slagir beinharðir i gröndum.
Norðuk + 9654 VAB A9862 'l
Vlstir * A6 Austur
* 10 * G873
G10753 D942
O G10 O 73
* G10542 + 987
SUÐUR * AKD2 K7 O KD54 * KD3
Austur gaf. N/S á hættu og sagnir genguþannig.
Austur Suður Vestur Norður
pass 2 L 3H!! 4H
pass 4G pass 5H
pass pass 5S pass pass pass 6G
Fulltrúi DV er hérna til að hitta þig.
Vesalings
Emma
Slökkvilið 11 Heilsugæsla
Tvö lauf, kröfusögn með fyrirstöðu-
svörum frá félaga. Þetta vissi Hans
Werge í vestur og ákvað að láta reyna
á þekkingu landsliðsmannanna á eigin
kerfi. Stökk í þrjú hjörtu. Norður sagði
4 h jörtu og suður 4 grönd. Þegar Werge
spurði um merkingu fjögurra hjarta
sagnarinnar sagði Steen-Möller ,$g
held” en Werge stöðvaði hann. Það var
þegar sagnir höfðu „dáið” í sex grönd-
um. Hann ákvað að fóma ekki þar sem
mótherjarnir voru í vafa um sagnir.
Á hinu borðinu varð lokasögnin sjö
grönd.
Skák
I 12. umferð á stórmeistaramótinu
Wijk an Zee í Hollandi í þessum mán-
uði kom eftirfarandi staða upp í skák
Ligterink og Beljavsky, sem hafði
svartog áttileik.
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi-
liðið og s júkrabifreið, sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: I^jgreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
17.----d3 18. Bxd3 - Dg4 19. Re4 -
Bxe4 20. Bxe4 — Dxe4 og sá hollenski
gafst upp. Eftir 12 umferðir var staðan
Timman 8,5 v., Nunn 7,5, Beljavsky,
Georgiev 7, Portisch, Romansihin,
Lobron og Ree 6, Kortsnoj 5,5, Spragg-
ett, Ftacnik, Van der Wiel og Ligterink
5ogKudrin4,5v.
Kvöld- og helgarþjónusta apótckanna í Rvik
dagana 8. febrúar—14. febrúar er í Garðs-
• apóteki og Lyfjabúðinni Iðunnl. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá,kl.
22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga
en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
i og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apóteh Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10r-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi, Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga og
sunnudaga.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardagafrá kl. 9—12.
Lalli og Lína
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónust í eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 aila virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
t óa nær ekki tilhans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum alian sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá ki. 8—17 á I-í'kna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI:'Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30.
I.andakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheúnsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alia daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Stjörnuspá
Spáln gUdlr fyrir f immtudaglnn 14. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
Eitthvert happ kemur upp i hendumar á þér, en glám-
skyggni þín gerir að verkum að þú nýtir það ekki til fulls.
Láttu það ekkl henda þig tvisvar sama daginn.
Fiskamlr (20. febr,—20. mars):
Einmitt þegar þú hélst að allt væri í sómanum fór einka-
lífið í hund og kött. Hugaðu að því sem er að og vertu
óhræddur við miklar breytingar. Eyddu kvöldinu í tóm-
stundir.
Hrúturinn (21. mars—19. aprU):
Astamálin valda þér töluverðum áhyggjum framan af
degi. Einhver er uppáþrengjandi, finnst þér. Hlustaðu á
ráð þér eldri manna og sýndu sparsemi i kvöld.
Nautið (20. aprfl—20. maí):
Leitaðu nýrra leiða til að mæta aðsteðjandi fjárhags-
vanda fjölskyldunnar. Það lendir á þér ef illa fer. Að
öðru leyti verður dagurinn fremur viðburðasnauður.
Tvíburarnir (21. maí—20. júní):
Þú nýtur þín vel í dag, ekki sist í fjölmennum hópi. Eitt-
hvað er hins vegar athugavert við sköpunargáfuna.
Ræktaðu hana með kynnum af fomvinum sem hafa
reynstþérveláður.
Krabbinn (21. júni—22. júlí):
Þú hef ur sýnt mikið hugrekki 1 einkalíf inu en nú em fam-
ar að renna á þig tvær grímur. Haltu óhikað þínu striki,
þú veist innst inni að þú ert að gera rétt. Bréf færðu í
kvöld.
Ljónið (23. júlí—22. úgúst):
Þú ræðst heiftarlega á samstarfsmann þinn sem gert
hefur mistök. Viðbrögð þín verða ekki til þess að auka
móralinn á staðnum og reyndu að bæta fyrir þau. Farðu
alls ekki út í kvöld.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Nýtt tómstundagaman heldur áhuga þínum föstum, jafn-
vel þótt f jölskyldu og vinum þyki nðg um. Fjárfestu í dag
ef kostur gefst, en láttu föllyndi í ástamálum lönd og leið.
Vogbi (23. sept.—22. okt.):
Hætt er við vinslitum milli þín og gamals kunningja.
Syrgðu ekki það sem liðið er. Framundan eru spennandi
tímar og búðu þig undir þá sem kostur er.
Sporðdrekínn (23. okt.—21. nóv.):
Dagurinn verður ósköp venjulegur og þér er m.a.s. hætt
við leiðindum. En með kvöldinu færist fjör í leikinn.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Osköp venjuleg störf vefjast fyrir þér í dag. Athugaðu
hvort staða þin á vinnustað er eins sterk og hún gæti ver-
ið.
Steingeitin (22. des,—19. jan.):
Taktu ráðum vina þinna með fyrirvara í dag, ef þau
stangast á við þitt eigið álit. Þú ert rétti maðurinn til að
taka afdrifaríkar ákvarðanir um framtíð þína.
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri s'mi 24414.
Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir Iekun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókcisafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið rnánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. april er einnig opið opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvalIasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmí.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
J 2 T~ J T~
9 9
1 )/ 1 L
>2 JS w
)sr mgmm )(o 1 *
ie mmma Tzr J 20 TT
22 J K
Lárétt: 1 einblína, 6 hús, 8 yfirhöfn, 9
öðlast, 10 kirtill, 12 andlitin, 15 trúa, 17
kyrrð, 18 utan, 20 snemma, 22 lögun,
23 dropi.
Lóðrétt: 1 klaufi, 2 hindra, 3 hermi, 4
staur, 5 frá, 6 hreyfir, 7 heiður, 11 fjær,
13 múli, 14 ílát, 16 miskunn, 19
ókunnur, 21 féll.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 slóði, 5 ís, 7 vitund, 10 ið, 11
æmir, 12 fikt, 14 ala, 15 eltir, 16 ká, 18
slagur,20strý,21 ari.
Lóðrétt: 1 svif, 2 liö, 3 ótækt, 4 inn, 6
særa, 8 urtin, 9 dilkur, 13 illt, 14 arga,
15 ess, 17 ári, 19 ar.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-