Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985.
35
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
„Ert þú elnn af þeim sem eru að
„melka” það eða ert þú kannski van-
ssll ríkisstarfsmaður með góða bug-
mynd í maganum? Hugmyndina um
gulltryggða fyrirtskið sem mun losa
þig úr viðjum lágiaunastefnu hbis
opfaibera? Þú vllt kannski bara kynna
þér rekstur og stofnun smsrri fyrir-
tskja? Ef svo er þá sttlr þú að hafa
samband við Témstundaskólann. Þar
er nýbyrjað námskeið sem ber yfir-
skriftina Stofnun og rekstur smsrri
fyrirtskja. Fyrsti tfaninn var reyndar
á mánudag. En það er ekkl of selnt að
skrá sig.
Tómstundaskólinn
Tómstundaskólinn er nýtt fyrir-
brigði í bæjarlifinu á höfuðborgar-
svæðinu. Starfsemi hans er að byrja
um þessar mundir. Upphaflega var
boðið upp á yfir 30 námskeið í næstum
öllu milli himins og jarðar. „Nú eru
ellefu námskeið komin i gang sem
dreifast yfir alla vikuna,” segir;
rekstur smærri fyrirtækja, skrautrit-
un, leiklist, málun og videotaka og
myndbandagerð.
Af þessum námskeiöum var video-
námskeiðiö líklega vinsælast. Upphaf-
lega var áætlað að aöeins yröi eitt
námskeið en vegna mikiliar aðsóknar
var ákveöið að skipta þeim niður í tvö
aöskilin námskeiö. Þar fá menn aövita
allt um myndbandagerð. Einnig á
skrautritun miklum vinsældum að
fagna.
Gera þaö sama og Richard
Burton
Þegar Tómstundaskólinn var sóttur
heim af útsendurum DV var hópurinn
sem er í framsögn og upplestri í þann
mund aö hverfa á brott með Amar
Jónsson, leikara og eldprest, i farar-
broddi. Ferðinni var heitið upp í öskju-
hlið. Þar átti aö þenja raddböndin úti í
guðsgrænni náttúrunni. Þá þenslu er
erfitt aö framkvæma i litlum kennslu-
stofum skólans. Það var þvi ákveðið aö
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson sem er
einn eigenda skólans.
— En er einhver þörf fyrir skóla af
þessutagi?
„Ég tel að það hafi vantað svona
skóla fyrir almenning. Fólk vill bæta
þekkingu sina á auðveldan og
skemmtilegan hátt og tengja þaö tóm-
stundum. Nú þegar eru 200 manns
byrjaðir að stunda nám við skólann.
Það er góður árangur að mínu mati,”
segir Gunnar.
Úr mörgu aö velja
Mörgum dettur kannski í hug að
Tómstundaskólinn beinist eingöngu aö
hefðbundnum tómstundum. Þeir
ímynda sér líklega aö þama sitji fólk í
hópum og limi saman flugvélamódel
og safni vindlamerkjum og að öll gögn
fáist í Tómstundabúðinni. En það er
ekki svo. Þó að nafnið á skólanum geti
gefið þetta til kynna er innihaldið allt
annað. Þegar litið er yfir þau nám-
skeið sem vora í boði í upphafi kemur í
ljós að þar kennir margra grasa.
Raddböndin þanin i Öskjuhlíðinni. Arnar Jónsson, eldprestur með meiru, rekur upp Tarsanöskur ósamt
áhugasömum nemendum sinum. DV-myndir Bjarnleifur Bjarnleifsson.
DV kæmi á eftir þeim og liti „inn” í
kennslustund hjá þessum hópi í öskju-
hlíöinni.
Það kom seinna i ljós að námskeiöiö
var haldið í vesturhlíðunum og þar
stóöu nemendur uppi á klettum og létu
raddböndin fram, Jtalla” hina réttu
rödd.
„Þetta er þaö allra besta sem hægt
er að gera. Richard Burton sálugi
gerði þetta oft. Hann fór upp á fjöll og
þandi kassann,” segir Amar Jónsson,
leikari og stjómandi námskeiösins. Og
fyrst Burton gerði það þá hlýtur þetta
að vera ákaflega gott fyrir þá sem
vilja eignast góða rödd.
Ertu aö meika þaö?
Ef svo er þá gæti námskeiðið Stofnun
og rekstur smærri fyrirtækja verið
lausnin. Þar fá menn að vita allt um
það sem snýr aö þessari framkvæmd.
Það er einn eigenda skólans sem stýrir
þessu námskeiöi, Þórður Vigfússon
rekstrarverkfræðingur. Þetta nám-
skeið er reyndar ætlað fyrir alla hvort
sem þeir eru þegar byr jaðir með rekst-
ur eða era að hugsa um að fara í ein-
hvem rekstur.
Ný námskeiö í mars
Fyrir þá sem hafa áhuga á aö fara á
námskeið og fyila frítímann sinn er
ekki öli von úti enn. Bæði er hugsanlegt
aö bæta við mannskap í þau námskeið
sem þegar eru byrjuð og einnig er
áætlað að ný námskeiö byrji í mars.
Við höfum þegar nefnt þau 11 nám-
skeið sem eru byrjuð. Þaö kennir
margra grasa í þeim sem ekki eru
byrjuð. Þar má nefna: Hagnýta hag-
fræði, Hönnun og byggingu eigin hús-
næðis, þjóðháttafræði og margt fleira.
Þrúövangur
Skólinn hefur aðsetur í Þrúðvangi á
Laufásveginum. Það er reyndar MR
sem notar hann á daginn. En þegar
þreytt stúdentsefni fara heim koma
galvaskir nemendur Tómstunda-
skólans.
Það em þrír menn sem eiga skóiann.
Þeir eru kannski einnig aö „meika”
það með því að fara út í rekstur skóla
af þessu tagi.
Þessir menn eru Gunnar Rafn
Sigurbjörnsson, deildarstjóri í félags-
málaráöuneytinu, Þóröur Vigfússon
rektrarráögjafi og Birgir Asgeirsson,
prestur á Mosfelli.
Þessir þrír bjuggu eitt sinn ailir á
Siglufirði og höfðu mikil áhrif á líf Sigl-
firöinga. Gunnar var skólastjóri, Birg-
ir prestur og Þórður stjómaði Þormóði
ramma. Þannig aö þeir eru greinilega
góðir skólastjórar.
„Við teljum okkur hafa fundið þörf
fyrir þennan skóla. Aðsóknin sýnir
það. Hér em nemendur úr öllum stig-
um þjóðfélagsins,” segir Gunnar. Og
með það kveðjum við Tómstundaskól-
ann. APH
Skrautritun vinsæi
Eins og áður er getið voru það 11
námskeiö sem byrjuðu að þessu sinni.
Þessi námskeiö era: Garðrækt, ætt-
fræði, framsögn og upplestur, fjölmiðl-
un og blaðamennska, ritsmíöar og
skapandi skrif, myndlist, stofnun og
Frá myndbandanámskeiðinu vinsæla. Karl Jeppesen fræðir um undirheima þessarar tækni sem er i þann mund að heltaka alla Islendinga.
DV-mynd GVA
Þorsteinn Jónsson leiðir nemendur sína í allan sannleikann um ættfræði.
Eftir námskeiðið eiga allir að vera búnir að rekja ættir sinar aftur i aldir að
minnsta kosti. DV-mynd Bj. Bj.
ÞAU GERA EINS OG
RICHARD BURTON
Tóm
stunda*
skólinn
sottur heim