Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 20
20 fþróttir íþróttir íþróttir DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985. „[\æ, hvað kostar klukkutíminn?” Vændismal Edwin Moses vekur mikla athygli Vandræöln sem bandariskl grlnda- hlauparlnn Edwin Moses er kominn í eru ekkl af mlnni gerðinni. Eins og komið hefur fram hefur hann verið áksrður fyrir að hafa ætlað að kaupa sér vændlskonu sem var þegar allt kom til ails dulbúin lögreglukona. t gær kom lögreglukonan fyrir rétt og raktl samskipti sin og Moses. Hún sagði: „Eg sá að Moses tók eftir mér þar sem hann sat í bil sínum. Hann horfðl á mig og brosti. Svo sagði hann bæ, hveraig hefur þú það? Fínt, þakka þér fyrir sagði ég. Þá sagði Moses, hvað kostar klukkutiminn hjá þér? Þá sagðl ég hvað vlltu? Þá bauð Moses mér 100 dollara (um 4 þúsund isl. kr.) fyrir samfarir og kossaflens.” Lögreglukonan Susan Gonzales sagði að hún befði endurtekið tilboð hans og bann hefði kinkað kolll til samþykkis. Stuttu siðar var Moses handtekinn. Verjandi Moses sagði við réttar- höldin: „Það var hún sem hóf sam- ræðurnar við Moses. Hann vildi ekki kaupa sér blíðu. Við munum sýna fram á að lögreglan hefur ekki hrelnan skjöld í þessu máli,” sagði lögfræðing- ur Moses, Edward Medvene. Eiginkona Moses var ekkl viðstödd réttarhöldln í gær en hún sat nálægt eiginmanni sínum fyrsta dag þeirra. -SK. Arsenal steinlá — Liverpool sigraði, 3:0, og sigurinn hefði getað orðið mun stærri Liverpool fór létt með Arsenal á Anfleld í 1. delldinni ensku í gærkvöld. Sigraðl 3—0 og misnotaðl þó víta- spyrnu, átti tvö skot í þverslá marks Arsenal og eitt slnn tókst varnarmanni Arsenal að bjarga á marklínu. Þó byrjaði Arsenal betur ó iðja- grænum leikvellinum, sem nú var frá- bær þó fresta þyrfti leik liðanna sl. laugardag. Rafhael Meade, sem enn var í liðinu í stað fony Woodcock, komst í gott færi. Bruce Grobbelaar stal knettinum af tám hans. Á 32. mín. skoraði Ian Rush hins vegar fyrsta Allir þeir bestu í Metaloplastika FH-ingar fengu að sjá í gær- kvöldi á hverju þeir elga von þegar þeir mæta júgóslavneska liðinu Metaloplastika i undanúr- slitum Evrópukeppni meistara- iiða innan skamms. Átta leikmenn sem léku lands- leikinn fyrir Júgóslava í gær verða andstæðingar FH-inga. Og allir bestu leikmenn júgó- „Vissi að íslend- ingar væru góðir” — sagði Zoran Zivkovic, þjálfari Júgóslava „Þetta var mjög jafn og skemmtilegur ieikur og sigurinn sanngjarn hjá okkur. Lelkurinn var mjög góður,” sagði Zoran Zivkovic, þjálfari júgóslavneska landsliðsins, eftir leikinn í gær- kvöldi. „Þrátt fyrir það hefðum við getað leik- ið betur. Eg vissl að tslendingar væru mjög sterkir. Frammlstaða íslenska liðsins kom mér því ekki á óvart. ÖIl landslið sem leika gegn Islandi verða að taka á öllu sem til er ef sigur á að vinnast. Það sannaðist hér í kvöld. tslenska liðið var mjög sterkt í kvöld og sérstaklega fannst mér homamenn- irair góðir. Annars var liðið jafnt og liösheildin sterk.” Hvar standa íslendingar í dag? „Ef llðið leikur vel þá er það min persónulega skoðun að liðið sé það 6.— 8. besta í heiml i dag. Þess vegna á ég von á þvi að leiklrnir sem eftir eru verði eins jafnir og þessi í kvöld,” sagði Zivkovic. -SK. slavneska landsliðsins í leiknum í gær voru einmitt leikmenn meö Metaloplastika. Samtals skoruðu leikmenn liösins 23 mörk í gær- kvöld, öll mörk Júgóslava í leikn- umnemaeitt. -SK. mark leiksins og eftir það var einstefna á mark Lundúnaliðsins. Kenny Dalglish hreint frábær, potturinn og pannan í öllum leik meist- aranna. Phil Neal skoraði annað mark Liverpool á 52. mín. Ronnie Whelan það þriðja ó 87. mín. Rush var ekki beint á skotskónum þó hann skoraði fyrsta markið. Brenndi af vítaspymu og átti skot í þverslá siðar. Jolrn Wark einnig. Þetta var eini leikurinn i 1. deild í gærkvöld. önnurúrslit. „ . 2. deild Sheff. Utd.-Oldham 2-0 3. deild Swansea-Boumemouth 0-0 York-Plymouth 0-0 4. deild Chesterfield-Hartlepool 0-0 Halifax-Tranmere 2-1 Scunthorpe-Peterborough 2-1 -SOS/hshn. ísland 50,0% - Júgóslavía 57,1% Sóknamýting islenska liðsins 1 g«r var 50,0%, 23 mörk skorufl úi <8 sóknum. Júgóslavar skoruðu 24 mörk úr 42 sóknum som garir 57, i% nýtingu. Árangur einstakra leikmanna: skot mörk varifl framhjá stöng bolta iínu- tapað sending nýting Kristján 7 6(3v) 1 0 0 4 0 55,5% Þorbergur 0 0 0 0 0 0 0 00,0% Atli H. 8 5 2 0 1 1 0 55,5% Siggi G. 4 3 1 0 0 2 3 50,0% Þorgils Ó. 0 0 0 0 0 0 0 00,0% Jakob S. 0 0 0 0 0 0 0 00,0% BjarniG. 4 3 t 0 0 0 0 75,0% Þorbjörn J. 3 2 1 0 0 0 0 66,6% Páll Ólsfs 0 0 0 0 0 0 0 00,0% Guflm. G. 7 4 2 0 1 1 0 50,0% GeirSveins 0 0 0 0 0 0 0 00,0% Einar Þorvarflarson varfli 7 skot, 5 þegar við fengum boltann. Brynjar varfli 7 skot, tvö þegar vifl fengum boltann. Þorbjörn Jensson fiskafli 2 viti og Bjami Guflmundsson eitt. -SK. „Besta lið sem hineað hefur komið” sagði Bogdan Kowalczyk „Eg er mjög ánægður með leiklnn en að sjálfsögðu ekki úrslitin. Júgóslav- neska llðið er ákaflega gott. Þeir hafa allt sem tll þarf i góðu landsllðl. Þetta eru ólympíumelstarar,” sagði Bogdan Kowalczyk landsllðsþjálfari eftir leik- inn í gærkvöldl. „Það er augljóst að vlð getum leikið betri vöm. Markvarslan getur líka verið betri. Og svo léku strákarnir ekki sem ein heild ó stundum. Við vorum ekki heppnir i þessum leik. Heppnin var með Júgóslövum. Eg held að það hafi ekki verið betra hjá okkur aö leika vörnina framar. Við reyndum það gegn þessu sama liði á ólympíuleikun- um og þaö gaf ekki góöa raun. ” Getum við sigrað þetta júgóslavneska lið? „Já, við eigum möguleika gegn þeim. Það er hins vegar deginum ljósara að það er mjög erfitt. Þessi möguleiki var fyrir hendi í kvöld en því miður tókst okkur ekki að nýta hann. Það er alveg ljóst að íslenska landsliö- ið er eins og svart og hvítt frá því í fyrra. Liðið er miklu betra en það var fyrir ári. Það er líka ljóst að þetta j úgóslavneska lið er besta landslið sem hingað hefur komið, allavega siðustu 6—7 árin,” sagði Bogdan Kowalczyk. -SK. íþróttir Guflmundur Guflmundsson átti stórgóðan leik gegn Júgóslövum i gærkvöldi. H Gullmörk o leikur í ha ★ þegar júgóslavnesku ólympfumeistarai Það gerist varla betra i handknattleik helmslns en það sem sást í viðureign íslands og ólympíumelstara Júgóslavíu á fjölum Laugardalshallarlnnar í gær- kvöldi. Að vísu sorgleg endalok, þegar rlsinn Veselln Vujovic lyftl sér upp fyrir vamarmenn íslenska liðslns á síðustu sekúndu lelkslns og skoraði sigurmark Slavanna, 24—23. Þeir fengu aukakast þremur sekúndum fyrir leikslok, gefið á Vujovic og þrumufleygur hans hafnaði í netinu hjá frábærum markverði, Brynjari Kvaran. Einhvem veginn fannst mannl að hægt hefði verið að komast hjá þessu marki. tslenska iiðlð verðskuldaði vissulega jafntefll og hafði sigurmöguleika, þegar Mladenovic skaut hátt yfir þegar 100 sekúndur voru eftir. Staðan 23—23og islenska liðið fékk gífurlegan stúðning frá áhorfendum, sem troðfylltu höllina. Þegar 55 sek. voru eftir átti Slgurður Gunnarsson gott skot á markið. En markvörður Slavanna varði vel. Júgóslavar í sókn, aukakast eftir aukakast og að lokum það síðasta, sem tryggði ólympíumelsturunum sigur. Vonbrigöin voru þó ekki mlkil í lokin — bæði lið höföu sýnt svo giæsllegan hand- , knattleik að úrslitln gleymdust raun- verulega. Þökk sé þeim báðum. Eg held það sé ekki nokkur vafi á því að ólympíumeistaramir eru besta lið sem hér hefur leikið. Það var því mikið afrek hjá isl. strákunum að standa þvi fyllilega ó sporði. Höfðu jafnvel sigur-. möguleika. Leikurinn var mjög jafn allan tímann. Þó skoruöu Slavar tvö fyrstu mörkin. Island jafnaði í 3—3. Síöan jafnt á öllum tölum — frá 4—3 upp í 23—23. Undravert og liðin skiptust á um forustu. Snjöll lið Leikurinn bauð upp ó mikla fjöl- breytni, glæsilegar fléttur, leikni í besta gæöaflokki, mörg gullmörk. Aö vísu urðu leikmönnum á villur. Varla hægt að komast hjá þeim með þeim hraða sem réð ferðinni. Og eftir á finnst manni að Bogdan landsliösþjálfari Kowalczyk hefði átt að taka Einar Þorvarðarson fyrr úr markinu. Hann náði aldrei að sýna sinn besta leik, fékk á sig nokkur ódýr mörk. Það er líka létt að vera vitur eför á. Brynjar Kvaran kom í markið þegar tólf mínútur voru eftir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.