Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985. 29 Sími 27022 ÞverholtiH Smáauglýsingar Líkamsrækt Sólhúsiö, Hafnarfiröl. Nýir ljósalampar. Sérstök áhersla lögð á góðar perur. Þær skipta sköpum um árangur. Sér aöstaöa fyrir dömur, sér fyrir herra. Kreditkortaþjónusta. Sól- húsið, Suðurgötu 53, sími 53269. A Qulcker Tan. Það er það nýjasta i solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér. Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, simi 10256. Sólver, Brautarhoiti 4. Bjóðum upp á fullkomna atvinnubekki meö innbyggðu andlitsljósi. Einnig sauna og vatnsnuddpottur. Karla- og kvennatímar. Hreinlegt og þægilegt umhverfi. Sólbaösstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. Alvöru sóibaðsstofa. MA er toppurinn! Fullkomnasta sól- baösstofan á Stór-Reykjavikursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauöir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkirnir eru vinsælustu bekk- irnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30— 20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð.sími 10256. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráöleggingar. Innritun í simum 42360 og 41309. Héilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Framtalsaðstoð Viðskiptafrsðingur tekur að sér aðstoö við gerð skatt- framtala, áætlun skatta og aðstoö viö kærur. Uppl. í síma 79536. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Ingi- mundur T. Magnússon viðskiptafræð- ingur, Klapparstíg 16, sími 15060, heimasimi 27965. Annast framtöl og skattauppgjör, bókhald og umsýslu. Svavar H. Jó- hannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345! og 17249. Framtalsaðstoð 1985. Aðstoða einstaklinga við framtöl og uppgjör. Er viöskiptafræðingur, vanur skattaframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakær- ur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantiö tíma og fáið uppl. um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir í síma 45426 kl. 14—23 alla daga. Framtalsþjónustan sf. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga, áætla álagða skatta og aðstoöa við kærur. Sími 11003. Skattframtöi 1985. Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Bókhald og uppgjör. Sæki um frest. Reikna út væntanleg gjöld. Brynjólfur Bjarkan viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 18 og um helgar. Framtöl — bókhald. Annast framtöl einstaklinga, bókhald og skattskil fyrirtækja og lögaðila. Bókhald og ráðgjöf, Bolholti 6, 5. h. S. 37525 og 39848. Tuttugu og fimm ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnu- rekendur við skattaframtal. Sæki um frest fyrir þá sem þurfa.reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, bók- haldsstofa, Lindargötu 30, sími 22920. Skattaframtöl. önnumst sem áður skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sækjum fresti, áætlum opinber gjöld, hugsanlegar kærur inni- faldar í verði. Markaðsþjónustan, Skipholti 19,3. hæð, sími 26984. Einkamál 29 ára giftur maður óskar eftir kynnum viö stúlku á aldrinum 25—35 ára með tilbreytingu í huga. Uppl. sendist DV merkt „237”. Ungur maður óskar eftir aö kynnast stúlku á aldrin- um 27—30 ára, má vera með bam. Svarbréf sendist DV fyrir 14. febrúar merkt„Kynni 57”. Einhieypur karimaður 41 árs, í góðri stöðu, óskar eftir kynnum við konu 30—35 ára, með náin kynni í huga og tilbreytingu. Algert trúnaöarmál. Svar sendist DV í Þver- holti 11, fyrir 25. febr. með nafni og símamerlrt”6-f-6”. Hreingerningar Hólmbræður— hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á ibúðum, stigagöng- um, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, teppum, 1 stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Tökum einnig að' okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur 'og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaféiagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og i húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju- legar hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef ■;flæðir. Hrelngemingar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. Þjónusta KörfubQl til leigu. Körfubilar í stór og smá verk. Bílstjóri veitir nánari uppl. i síma 46319. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og endurnýjum dyrasíma- kerfi. Einnig setjum viö upp ný kerfi. Endurbætum raflagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 e.kl. 18. Loftpressur og sprengingar. Tökum að okkur fleygun, borun, sprengingar og múrbrot. Margra ára reynsla. Einnig röralagnir og gröft. Þórður Sigurðsson, sími 45522. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypum og skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Málningarvlnna. Tökum aö okkur alla málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir og þéttingar á fasteignum. Gerum til- boö ef óskaö er. Látið fagmenn vinna verkin. Uppl. í sima 41070 á skrifstofu- tíma. Innismiði er okkar fag. Smíðum alla inniveggi og loft. Höfum nýja gerð veggja sem eru mun beinni. Notum fullkomin tæki. Gerum tilboö yður að kostnaðarlausu. Vinnum um allt land. Verkval sf., símar 91-41529 og 24426. Leigjum allt út til veisiunnar. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 alla daga. Föstudag frá kl. 10—12 og 14—19, laugardaga frá kl. 10—13. Glasa- og ;diskaleigan, Njálsgötu 26, sími 621177. Húsasmiðameistari með trausta, vana menn getur tekið að sér verkefni, nýsmíði eða viðhald. Uppl. í heimasíma 23069 eöa á núverandi vinnustað, nýb. Fönix, Hátúni 6a. Kristján Ottó Andrésson, húsasmiöameistari. Pípulagnlr, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 19. Tökum að okkur ýmiss konar sérsmíði úr plötum, tré eða jámi. Seljum niðursniðið efni eftir pöntunum. Einnig bæs- og lakkvinna (sprautun). Nýsmíöi, Lynghálsi 3 Ar- bæjarhverfi, sími 68-76-60 eða 77-600. Innihurðaísetning. Uppsetning og samsetning á öllum gerðum innréttinga. Setjum einnig hillur í geymslur. Uppl. í síma 40379. Pípulagnir — breytingar— viögerðir — endurnýjun hitakerfa og önnur pipulagningarþjónusta. 30 ára reynsla. Sími 72464 eftir kl. 19. Ökukennsla ökukennsla, — bifhjólapróf- . æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz 'og Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli. Próf-, gögn ef óskað er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoða við endumýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666, bílasími 002, biðjið um2066. Get nú afíur bætt við mlg nemendum. Okuskóli og prófgögn. Kenni á Mercedes Benz. ökukennsla ÞSH, simar 19893 og 33847. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-bifhjólakennsla-endur- hæfing. Ath., nú geta þeir sem þess þurfa og óska lært á sjálfskiptan bíl. Breytt kennslutilhögun gerir ökunámið árangursríkara og ódýrara. Halldór Jónsson, löggiltur ökukennari, sími 83473. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun280C,s. 40728. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626’83,s. 73760. Jón Haukur Edwald, Mazda 626, s. 11064-30918. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL, s. 33309-73503. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’84 bifhjólakennsla, s. 76722. Jón Jónsson, Galant, s. 33481. Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry ’83, s. 30512. Snorri Bjarnason, Volvo360GLS ’84, s. 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. .ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskirteiniö. Góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, simi 40594. Lipur kennslubifreið, Daihatsu Charade ’84. Minni mina viöskiptavini á aö kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, i bifreið 2025, hringið áður i 002. Gylfi Guöjónsson. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endurnýjun eldri ökuréttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukorta- þjónusta. Heimasími 73232, bilasimi 002-2002. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. Síöustu dagar útsölunnar. Sloppar, gallar og náttföt. Geriö góö kaup. Madam, Glæsibæ, sími 83210, Madam, Laugavegi 66, sími 28990. Verslun vörulistinn kominn aftur, 1060 bls. Er til afgreiðslu að Tunguvegi 18. Póst- sendum. Verslunin Fell, sími 666375 og 33249. Rýmlngar8ala. Rýmingarsala á hjólbörðum, bæði fyrir fólksbíla og vörubíla, sólaðir og nýir. Afsláttur: 25%. Notið tækifærið. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykja- vik, símar 30501 og 84844. Teg.8460. Hentugur og hlýr ullarjakki. Kápusal- an, Borgartúni 22, sími 23509. Næg bílastæði. Tilsölunýr Hino FD árg. ’84, með 5,5 m Borgar- neskassa og nýrri vörulyftu. Bíllinn er ekinn aðeins 28 þús. km. I bilnum er 6 cyl. vél. Uppl. á Aöal-Bílasölunni, Miklatorgi, símar 15014 og 19181. Bflar til sölu Chevrolet pickup 4X4 árg. ’70 til sölu, skipti ath. Simi 99-6514. Rýmingarsala. VörubUahjólbarðar, ýmsartegundir, 25% afsláttur. 900 X 20 nylon verð frá kr. 6.975.- 1000X20 nylon verð frá kr. 8.160.- 1100 X 20 nylon verð frá 9.300.- 1200 x 20 nylon verð frá kr. 10.350.- 1100 X 20radialverðfrákr. 11.363.- 1200 X 20 radial verð frá kr. 13.425.- Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.