Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985. 31 Sandkorn Sandkorn er ekkl selnna vsona þvi nú er búist viö að skrlður farl að komast á málið á þingl. Er það vsntanlegt úr mennta- málanefnd i nsstu viku. 1 nýlegu Lögblrtingablaði rakst safnari á skrésetnlngu nýs samelgnarf élags sem ber hlð tignarlega heiti Útvarp Reykjavík. Er tUgangur þess sagður rekstur útvarpsstöðv- ar, hljóðvarps og sjónvarps, þegar og ef tilskUln laga- helmild og tllskiiin leyfl fálst fyrir slikum rekstrl. Það eru Ingólfur Friðjónsson, Sigur- geir A. Jónsson og Skúli Bjaraason sem stla að reka Utvarp Reykjavik. En nú geta blessaðir þulirn- ir í Ríkisútvarplnu teplega lengur haflð morgunútsend- ingu með orðunum: „Utvarp Reykjavik, góðan dag...”. Það myndi nefnilega teljast stuldur á skrásettu flrma- heiti... Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. \ Hver verður rektor? Nú styttist óðum i að nýr rektor Háskóla Isiands verði kjörinn. Fer rektorskjör fram 2. aprfl næstkomandi. Elns og nærrl má geta velta menn nú vöngum yfir þvi hver hreppi hnossið enda um feitt embetti að reða. Til að mynda hefur ýmsum nöfnum skotið upp í fjölmiðlaumreðu síðustu vikur. En þer raddlr gerast nú nokkuð háverar að stöðuna skipi maður frá verkfrœði- og raunvisindadeQd Háskólans enda er hún ein af sterstu deQdunum. Segir sagan að hreyflng sé nú að myndast á bak vlð Július Sólnes verk- freðiprófessor og hafi ýmsir farið þess á leit við hann að hann gefi opinberlega kost á sér tQ starfans. Július er tal- inn elga vísan stuðning i laga- og leknisfreðideQdum auk sinnarelgin. Guðmundur Magnússon, núverandi hóskóiarektor. Auðvltað eru háskólamenn sammála um að nesti há- skólarektor verðl að vera röggsamur stjórnandi er geti leitt stofnunlna farseUega i gegnum þrengingar fjár- skorts og húsneðlsleysis. Mun Július vera talinn þar góðurkostur. Misskilningur Forstjórafrúin var að hjálpa vinnukonunni vlð hreingeraingaraar. Skyndl- lega leit hún upp og sagði: „Veistu hvar gamli svampurinn er, Anna?” „Já, frú,” svaraði vlnnu- konan að bragðl. „Hann er nýfarlnn á skrlfstofuna.” Græn lyfta f Broadway Elns og við greindum frá hér i Sandkornl á dögunum hafa verið uppi boUalegging- ar um að setja upp gamanlelk á skemmtlstaðnum góð- kunna, Breiðvangi. Er þar um að reða farsann Grenu lyftuna. Sá hefur áður verið sýndur hér á landi við nokkura fögnuð áhorfenda. TU demis var Lyftan sýnd f Iðnó hér á árum áður og gekk lengt f yrir fullu húsi. Jón Ólaftton. Og nú hefur verið ákveðlð að færa Grenu lyftuna upp f Broadway. Frumsýntag verður um mánaðamótta mars-aprQ. Leikarana þekkj- um við flesta fyrir góð tQþrif á svlði. Þeir eru: Stetaunn Jó- hannesdóttir, LUja Þórisdótt- lr, Magnús ölafsson, Elva Gistadóttir, Bjarnl Ingvars- son, Evert Ingólfsson og Olaf- ur Thoroddsen. Lelkstjóri 1 verður Þórir Stetagrfmsson. Tónlistta l Grenu lyftunnl Útvarp Reykjavfk Htair framsýnni menn þessa lands eru nú sem óðast að undlrbúa sig undir setn- tagu nýrra útvarpslaga. Það Þórir Steingrfmsson. verður hönnuð af Jónl Ólafs- synl rásarmanni sem m.a. hefur getið sér gott orð fyrir lagasmið i Litla og stóra Klá- usl. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1964 og 3. tbl. þess 1985 á Hólabergi 14, þingl. eign Guðmundar Garöarssonar, ferfram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta í Austurbergi 38, þingl. eign Ingibjargar Kr. Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Péturs Guðmundar- sonar hdl. á eigninni sjálfriföstudaginn 15. febrúar 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. 3 lliay—13 VlKiX VIKAN ER KOMIN! Svona fólk má ekki heita Vídeó-VIKAN Við höldum áfram að segja frá vldeómyndum sem viö teljum að óhætt sé að mæla með. Nik Kershaw Margur er knár þótt hann sé smár — það hef- ur hinn smávaxni Nik Kershaw sannað. Og á poppslöunni segir hvernig. Franskir bílar i eina öld Viö höldum áfram að segja frá fornum frönskum kjörgripum. Einkastjörnuspá Þeir sem afmæli eiga dagana febrúar fá sérstaka stjörnuspá. L5H á öllum blaðsölustöðum Enn sem fyrr ér auglýsingin ódýrust i Vikunni. — Getum veitt aðstoð viö uppsetningu auglýsinga. Vikan, augiýsingar, sími 68-53-20. Misstu ekki VIKU úr lífi þínu! 14.-20. 'L5HMN neitt „Það hefði kannski verið nær aö setja upp Gullna hliöiö þannig aö menn gengju þar um á sundskýlum og bikini. . ." segir Snorri Sveinn Friðriksson, forstöðumaður leik- myndadeildar sjónvarpsins, i Vikuviötali. Þau feta í fótspor feðr- anna VIKAN ræöir við sjö manns sem eiga þaö sameiginlegt aö hafa i starfsvali fetað I fót- spor feöra sinna. Þetta eru þau Magnús Guömundsson flugmaöur, Hildur Petersen framkvæmdastjóri, Hannes Ríkharösson tannlæknir, Mist Þorkelsdóttir tónskáld, örn Árnason leikari og systurnar Albína og Guðfinna Thordarson. Ótryggð Við rekjum fimm (rang)hugmyndir um ótryggð og hjónabönd sem ættu aö geta gert þeim sem I þessu lenda auöveldara að takast á viö vandann. Heimlli Staður Póstnr. klippið ÚT pöntunarmiöann og sendiðokkurEÐApantiðísíma 340vU < I 1000 BLAÐSÍÐUR AF ÓTRÚLECU VÖRUÚRVAU PÖNTUNAR LISTINN BMPMAGNUSSON Ég óska eftir aö fá sendan KAYS pöntunarlistann í póstkröfu á kr. 200.- laö vlðbættu póstburöargjaldi). Nafn NAUÐSYNÁ HVERJU HEIMILI SPARIÐ FÉ, TÍMA OC FYRIRHÖFN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.