Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR13. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu vel með farnlr, olíufylltir Termor rafmagnsofnar. Uppl. í síma 92-3687 eftir kl. 19. Sófasett, sem nýtt, stofuhillur, stereosamstæða (Pioneer), fallegt stakt teppi, Electrolux-eldavél og fólksbilakerra. Uppl.ísíma 43336. ísskápur, róðrartækl, hljómborð. Tvískiptur Atlas kæli- skápur, ca 300 1, kr. 3.000, Kettler róðrartæki, ónotað, kr. 4.000, Yamaha hljómborð í tösku með trommuheila og minni kr. 5.000. Sími 72478. Sófasett, 1+2+3, ásamt borði til sölu, einnig Blizzard Thermo skiði, 1,95 m, með Ceze bindingum ásamt Nordika skiöaskóm. Sími 78167. Trésmiðir-húsbyggjendur. Lítið notuð trésmiðasamstæða til sölu, samanstendur af 10” afréttara, 5” þykktarhefli og 12” hjólsög, einnig spónsuga og hulsubor ásamt fleiri fylgihlutum. Sími 16271 kl. 15—21. Sambyggður frysti- og isskápur til sölu, einnig vaskur og salerni. Uppl. í síma 71092. Taxlháþekja, svört að lit, tilbúin til flugs, meö mótor og fjarstýringu, til sölu. Uppl. í síma 97-8237 eftirkl. 20. Rúnar. Litið notuð poppkoms vél til sölu. Uppl. í síma 92-8449. 4 stk. krómfelgur til sölu, meö dekkjum, hálfslitnum, undir Bronco. Verð 12 þús. kr. Uppl. i síma 77772 e. kl. 18. Guöjón Pálsson. Til sölu Baader 48 roðflettivél, nýuppgerð. Uppl. í sima 36614 frá kl. 9-18. Til sölu Emco Star sög og þykktarhefill (inn- byggt — bandsög, stingsög, goggsög, slípidiskur, smergill o.fl.). Uppl. í síma 43904 e. kl. 18. Utsala, útsala. Peysur frá 250, jakkar frá 500, úlpur, dömu- og herra-, frá 995, kjólar 995, buxur frá 250, samfestingar, buxna- dress, frá 950, skiðagailar, úlpur óg buxur á böm. Utsölumarkaðurinn, Laugavegi 60,2. hæð. Yamaha orgel til sölu eða í skiptum fyrir stigið orgel. Rafha eldavél og 2 wc, leiösla í gólf og vegg, nokkrir myndarammar, falsstærð 47,5 og 52 cm og handsnúin Necchi sauma- vél, mótor getur fylgt. Uppl. í síma 52517. Hringstigi úr jámi til sölu, hæð 2,65 m, þvermál 1,80 m, 13 þrepa. Uppl. í síma 686044 á skrif- stofutíma. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæðningarefni, saurblaöa- efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Næg bílastæði. Bókabúðin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. Tvíbreiður svefnsófi, rafmagnsarinn með ofni, hægindastóll, rakatæki, bildekk og fleira til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 92-2761. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni8,sími 685822. Óskast keypt Öska eftir lelrbrennsluofni i góðu lagi, ca 75 litra. Hafið samband viö auglýsingaþj. DV. í síma 27022. H—452. Notuð, ódýr eldavél eöa stakur bökunarofn' óskast. Uppl. í sima 46056 e.kl. 17. Verslun Dömur á öllum aldri. Það er útsala, buxur frá 500 kr., sam- festingar frá 980 kr. bolir frá 200 kr., peysur frá 600 kr. og m.fl. Jenný, Frakkastíg 14. Vetrarvörur Sportmarkaðurinn auglýsir. Eigum mikið úrval af notuðum og nýjum skíðavörum, ný skíði frá Hagan og skór frá Trappeur, Look og Salomon bindingar. Póstsendum. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Vel með farinn, blár flauelsbamavagn meö burðar- rúmi til sölu. Verð ca 4.500 kr. Sími 685186. Heimilistæki Góður isskápur til sölu. Uppl. í síma 95-4587. Til sölu nýr skápur undir hljómflutningstæki. Mjög gott verð. Uppl. í sima 73760 eftir kl. 17. Zanussi kæliskápur til sölu, 125 x 52 cm. Uppl. í síma 22036. Zanussl isskápur tii sölu, eins árs, litið notaður. Uppl. í síma 77725. | -------------------------------------| Tvísklpt Husqvarna j eldavél og ofn til sölu, hvít aö lit, verö 3000 kr. hvort. Einnig vifta, verð 1000 kr. Til sýnis að Fálkagötu 21. Guð- mundur (ábjöllu). Hljóðfæri Trommusett til sölu, gullfallegt vel með farið trommusett. Uppl. eftir kl. 16 í síma 54427. Hljómborðsleikari óskast í danshljómsveit strax. Góðir tekjumöguleikar. Einnig óskast upp- hitaður bílskúr til leigu. Uppl. i sima 74082 e.kl. 19. Hvítt Yamaha trommusett til sölu. Góð kjör. Uppl. i síma 99-1834. Yamaha orgel, D 80, mjög vel með farið, til sölu. Uppl. isima 82391. Píanó. 5 ára gamalt Rippen píanó til sölu, hnotukassi, mjög vel með farið. Uppl. í sima 685605. 'Til sölu Moog Source syntheziser, Drunulator trommuheili, Yamaha SG 2000 rafmagnsgitar, hátalarar og Rol- and PA 250 söngkerfi. Uppl. í síma 20532. Húsgögn Hillusamstæða, NOVIS, frá Kristjáni Sigurgeirssyni til sölu, 3 einingar (ein með glerskáp og ein með vinskáp). Dökkur viður. Er sem ný. Uppl. í síma 13858. Til sölu antik h jónarúm með náttboröum. Uppl. í sima 24152. Vel með farið dökkt sófaborð, stærð 66X1,27 cm, og eins homborö, stærð 96 X 96 cm, hvítt, nokkurra mánaða gamalt rúm, stærð l,50X2m með R. Björnsson spring- dýnu, lítur út sem nýtt, gólfteppi 3x3,55 og eind gólfdregill 1x3,50 til sölu. Uppl. í síma 79889 eða 83738. Stólar til sölu. 2 stólar (límtré), dökkbrúnir, striga- áklæði, KjarvaLsstóll, seljast ódýrt, þarfnast viögerðar. Simi 43904 e.kl. 18. Bólstrun Klæðum og gerum við allar gerðir af bólstruðum húsgögnum. Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 15102. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, og Pálmi Asmundsson, sími 71927. Teppi 24 ferm alullargólfteppl til sölu, mjög vel meö farið og selst ódýrt.Sími 14037. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing- una. Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Véla- leiga EIG.sími 72774. Video Sony Beta SLC6E til sölu, 2ja ára gamalt. Verð 20 þús. kr. Uppl. í sima 39387 e.kl. 20. Vantarvideo. Er kaupandi að videotæki gegn staðgreiðslu á kr. 15—20 þús. Uppl. í síma 20421 fyrir kl. 19 og 29646 eftir kl. 19. Videolelga úti á landi óskar eftir að taka á leigu ýmsa framhaldsþætti, t.d. Dynasty, Master of the Game o.fl. Vinsamlegast hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-472. JVC monltor fyrir 4 sjónvarpskerfi + RGB til sölu á aöeins 9000 kr. staögreitt. Uppl. í síma 621032. Hef til sölu 400 videospólur, allt VHS, textað og ótextað, mikið nýtt. Gott staögreiðslu- verð. Uppl. í síma 92-6103. Sælgætis- og videohöllln, Garðatorgi 1 (i húsi Garöakaups). Leigjum út myndbönd og tæki, VHS. Allt gott efni, m.a. Ninja, Angelique og Cifc, Master of the game, Tootsie og Kramer gegn Kramer o.fl. o.fl. Sími 51460. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takiö tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Videoleiga v/Umferðarmiðstöðina. Videoleiga í alfaraleið, efni sem ekki er alls staðar. Sendum með rútum frá BSI. 3 spólur í 3 daga kr. 600. Videoleiga Skíðaleigunnar v/Umferðarmiðstööina. Sími 13072. Opiðfrákl. 10.00-21.00. Vldeotækjaleigan sf., sími 74013. Leigjum út videotæki, hagstæö leiga, góð þjónusta. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið frá kl. 19—23 virka daga og frá kl. 15—23.30 um helgar. Reynið viðskiptin. VIDEO STOPP Donald, sölutum, Hrisateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals video- myndir, (VHS), tækjaleiga. Dynasty, Angelique, Chiefs, Ninja og Master of the game m. ísl. texta. Alltaf það besta af nýju efni, ekki pláss fyrir hitt. Af- sláttarkort. Opið kl. 08-23.30. Til leigu myndbandstækl. Viö leigjum út myndbandstæki i lengri eöa skemmri tíma. Allt að 30% af- sláttur sé tækiö leigt i nokkra daga samfleytt. Sendum, sækjum. Mynd- bönd og tæki sf., Sími 77793. Höfum opnað videoleigu og sjoppu að Melhaga 2. Mikiö af topp- efni. Videotuminn Melhaga 2, sími 19141. Betaleigan Videogróf, Bleikargróf 15. Sími 83764. Mjög gott úrval af nýjum myndum. Ennfremur Dynasty og Falcon Crest og allar mini-seríurnar. Einnig tæki til leigu, 400 kr. fyrsti sólarhringurinn, síöan 200 kr. Laugaraesvldeo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistral’s daugther, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frákl. 13-22. Leigjum út VHS videotæki, afsláttur sé tækið leigt í nokkra daga. Mjög hagstæö vikuleiga. Sendum og sækjum. Videotækjaleigan Holt sf., sími 74824. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. Videosport Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Ægisíöu 123, sími 12760. Opið alla daga frá 13—23. Tölvur Slnclalr Spectrum 48k með 100 leikjum til sölu. Uppl. í sima 641323. Til sölu litamonltor fyrir BBC og Acom, alveg ónotaður. Uppl.ísíma 98-1592. Lítið notuð Atari 400 heimilistölva til sölu ásamt fylgihlutum og leikforritum. Uppl. í síma 77725. Til sölu Amstrad tölva með litaskjá, íslenskt fjárhaldsbókhald og fleiri forrit fylgja. Uppl.ísíma 92-3081 e.kl. 17. Vil selja Sinclair Spectrum 47 K. Uppl. í síma 42993 e.kl. 17. Dýrahald 10 vikna gamall svartur labradorhvolpur fæst gefins. Uppl. i síma 10987 eftir kl. 17.00. 6 vetra meri til sölu, allur gangur, lítið tamin. Uppl. í sima 82761 eftir kl. 18. Til sölu 11 vetra rauðstjöraótt meri, vel reist og góður gangur, verð samkomulag. Uppl. i sima 75095. EM’85 Kynningarfundur vegna úrtökulykils verður haldinn í Félagsheimili Fáks næstkomandi fimmtudag 14. febr. og hefst kl. 20. Undirbúningsnefnd vegna EM’85. Kaup-sala. Tamning-þjálfun. Þorvaldur Sveins- son, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Hestamannafélaglð Gustur. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Glaðheimum fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Á dagskró eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hjól Til sölu Honda CR 250 árg. ’82. Uppl. í síma 98-1592. Vélhjólamenn—vélsleðamenn. Stillum og lagfærum allar tegundir vélhjóla og vélsleða. Fullkomin stilli- tæki. Valvoline olíur, N.D. kerti, nýir, notaðir varahlutir. Vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Hamarshöfða 7, simi 81135. Honda MT árgerð ’81 til sölu, ekin 8000 km, öll nýyfirfarin. Verð kr. 27 þús. Uppl. i síma 77772 e.kl. 18. Guðjón Pálsson. Hænco auglýslr. Nýjar tegundir leðurjakka, leður- buxur, leðurskór. Mikið úrval af hjálmum, regngallar, vatnsþéttir Thermo-gallar, vatnsþétt kuldastig- vél, Cross, og götudekk ásamt slöngum o.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, simi 12052. Póstsendum. Vagnar Tjaldvagn til sölu, Camplett GT árgerð ’83. Uppl. í síma 93-8742 eftirkl. 20. Byssur Til sölu Mossberg haglabyssa 2 3/4 og 3 tommu Magnum.Uppl. í sima 96-41981. Ctsalal! Kúlur, hylki og ýmislegt fleira til endurhleðslu riffilskotahylkja á niður- settu verði. Uppl. i síma 71876 eftir kl. 19. Skotveiðifélag íslands tilkynnir: Fræðslufundur næstkomandi fimmtu- dag kl. 20.30 i Veiöiseli, Skemmuvegi 14, Kópavogi. Þrenging á hagla- byssum. Umsjónarmaður Hallgrímur Marinósson. Opið hús öll fimmtudags- kvöld. Rabb um sportið, heitt á könnunni. Allt áhugafólk velkomiö. Til bygginga Vinnuskúr tli sölu, stærð ca 2,4x3,6 cm. Simi 24950 e.kl. 18. Til sölu rúmgóður vinnuskúr með rafmagnstöflu. Uppl. í sima 686438. Viðbjóðum milliveggjaplötur úr nýrri og mjög fullkominni verksmiöju okkar, heim- sendingarþjónusta. Kynnið ykkur verð og skilmála. Os hf., steypuverksmiðja, Suðurhrauni 2, 210 Garðabæ, simi 651444. Verðbréf Vantar þig fjármálaaðstoð? Tek að mér að leysa út vörur og veiti aðra lánastarfsemi. Hafið samband viðauglþj.DVísíma 27022. H—078. önnumst kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa. Utbúum skuldabréf. Verðbréf sf. Hverfisgötu 82, opið kl. 10—18, sími 25799. Víxlar - skuldabréf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Verðbréfamarkaðurinn Isey, Þingholtsstræti 24, sími 23191. Kaupmenn-innflytjendur. Veitum fyrirtækjaþjónustu, s.s. vöruútleysingar, frágang tollskjala og verðútreikninga. H. Jóhannesson, ! heildverslun, sími 27114. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef iafnan kaupendur að trygg- um viöskiptavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Til sölu 230 f ermetra hús í Sandgerði eða í skiptum fyrir minni eign á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í sima 51046. Bifrelðaverkstæði og einbýlishús til sölu. Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina. Sími 99- 4535. Fyrirtæk Fyrlrtækl athugið: Tökum að okkur dreifingu á auglýs- ingabæklingum á höfuðborgarsvæð- inu. Gott verð, gott fólk. Uppl. í síma 11026 milli kl. 14.00 og 16.00 alla virka daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.