Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVKUDAGUR13. FEBRUAR1985. Meira sniffað, sprautað og reykt ennokkru sinni fyrr Framleiðsla og notkun fikniefna fer mjög vaxandi um allan heim. í hinum vestræna helml er kókain orðið að tiskuefni. Heróín er sennilega einn skæðasti fjöldamorðingi i heimi, þó kannski 6 eftlr stríðum og hungurs- neyð. Aldrei hafa jafnmargir sprautað sig heróinl, sniffað kókain eða reykt hass. Sums staðar er vandamólið svo geig- vænlegt að rikisstjórnum stafar bráð hætta af því og efnahagur ríkja er ger- sýktur f ikniefnapeningum. Þetta er þó kannski lykillinn að lausn vandans. Hann er orðlnn svo mlklll að ríkisstjómir sjó sér þess nauðugan kost að berjast gegn honum. Það hafa þær gert af miklum krafti undanfarin ór. Gullni hálfmóninn I Miðausturlöndum og austur til Pakistans eru fíkniefni bæði ræktuð og notuð. Notkunin Jókst mikið eftir að „Gullni hólfmóninn” svokallaöi, Þrjú andlit fíkniefnavandamólsins: sniffari á Manhattan-eyju í New York,. . . * Heróinneytandi í Amsterdam sprautar sig. Danmörk: Mótorhjólatöffarar yfirtaka fíkniefnaverslunina Nú orðið er almennt viðurkennt aö rokkaramir svonefndu séu búnir aö taka yfir þó nokkum hluta eiturlyfja- söiu í Kaupmannahöfn og víöa annars staðar í Danmörku. Rokkarahópamir eru orðnir meira óberandi, fleiri og fjölmennari. Dauðsföll vegna ofbeldis- verka eru líka aö verða tíðari en eins og lögreglan benti ó þegar hún var gagnrýnd fyrir aögerðaleysi: Þeir drepa hverjir afra. Átökin eru fyrst og fremst mílii hópanna og innan þeirra þó að það komi fyrir að saklausir veg- farendur lendi í útistöðum við þó. Rokkararnir vilja vera óberandi, þeir hafa sín eigin lögmól og reglur, sem ekki eru alltaf þau sömu og lands- lög segja fyrir um, þeir keyra um ó mótorhjólum, klæðast leðurjökkum, gallabuxum og yfir jakkanum klæöast þeir vesti með einkennismerkjum hópsins. Fyrirmynd frá Banda- ríkjunum Fyrirmyndin er sótt fró Hells Angels í Bandaríkjunum og er danska deild þessa hóps einn sterkasti rokkara- hópurinn í Kaupmannahöfn og þar með í Danmörku. Veldi Hell’s Angels, sem meðal annars byggir ó vernd alþjóðasamtaka þelrra, er ógnaö. Aöalóvinirnir eru Bullshit, sem þrótt fyrir naftiiö eru aldanskir. Bæöi Hell’s Angels og Bullshit eru löngu búnir að, týna öllum siðaboðum upphafsmanna sinna sem í stórum dráttum gengu út á að hafa góða verkamannavinnu, eiga gott mótorhjól, halda fyrir bjórinn, berja ó hippum, útlendingum og öðrum óónægjugemlingum. I þá daga leit lögreglan ó þó aö vissu leyti sem samherja, lét þó til dæmis óóreitta þegar þeir réöust með bareflum og mórorhjólakeöjum að fólki sem var að mótmæla Víetnamstríöinu ó þeim tíma. Eins og fyrirmynd þeirra í Ameríku eru þeir nú komnir ó kaf i eiturlyfja- sölu og verslun með þýfi. Átök síðustu ára eru fyrst og fremst ótök um sölu- svæði þó þau líti út sem slagsmól um vesti með einkennismerkjum. Vestin eru eins konar helgigripur sem meö- limurinn fær að bera eftir að hafa unnið einhver ja hetjudóð sem getur til FráErni Jónssyni, fréttaritara DV í Kaupmannahöfn dæmis verið að stela vestum frá hinum hópunum eöa berja ó farandverka- mönnum. Vestastuldur krefst síðan hefndar. Forsetanum slátrað Stríðið milli Hell’s Angels og Bullshit hefur harðnað. I sumar geröust tveir meölimir Bullshit svo djarfir aö fara inn á kró sem Englamir töldu sína. Það endaði með því aö þeir voru bóðir meiddir. Lögreglan rétt nóði aö sker- ast í leikinn óður en sendibill fullur al- vofHiuðum Bullshit-meðlimum gat lagt króna í rúst. Þeir hafa því ekki heftit sín enn. Þegar dæmt var í mólinu þurfti að ryðja dómsalinn vegna þess að Englamir höfðu fengið liðsauka fró meöbræðrum sínum í Þýskalandi og Hollandi. Bullshit-menn misstu líka forseta sinn í sumar, en honum var hreinlega slótrað fyrir utan hús sitt á Amager. Morðinginn hefur ekki fundist enn. Bullshit eru nokkuð yngri en Hell’s Angels. Meöalaldur þeirra er ó milli tvítugs og þrítugs, ó meðan Englamir em margir famir að nólgast fimmtugsaldurinn. Þeir hafa verið at- hafnasamir síðustu ór. Bullshit hafa náð undir sig bæöi Vesterbro og Kristjaníu en það eru þeír staðir þar sem eiturlyfjasalan fer helst fram. Innrás þeirra. í Kristjaníu er talin veröa til þess aö „fríríkið” bresti endanlega innan frá. Njóta verndar Það er þó ekki rétt aö líta á rokkar- ana sem elntóma ribbalda, sem ekki geri annað en að berja hvor á öðrum og saklausu fólki. Sjólfir telja þeir sig eins konar stórborgariiermenn sem hafa þaö fyrst og fremst aö markmiöi að vernda sig og sina. Á vissan hótt em þeir ósnertanlegir. Þeir njóta vemdar bæöi utan fangelsis sem innan. Það getur jaftivel verið hetjudáö að fara í steinlnn, heldur en til dæmis að kjafta fró. Vöxtur og yfirgangur roldcaranna hefur fyrst og fremst fariö úr böndunum siöustu ór. Þaö er aö vissu leyti skiljanlegt aöunglingar, sem eiga enga framtíö aðra en að fara bónar- veginn til féiagsmálastofnunarinnar og fó fjögur til fimm þúsund krónur is- lenskar á mónuði, f reistist til að nó sér í líftryggingu með því aö verða „menn með mönnum” í einum rokkara- hópanna. Krafa fimm ríkisstjóra í Bandaríkjunum: Herinn og dauðarefsingu gegn eitur- lyfjasmygli Rikisstjórar fimm rikja í Bandarikj- unum hafa óskaö eftir aðstoð hersins til að hefta eituriyf jasmygl til Banda- rikjanna. Þrir rÓrisstjórar lýstu því auk þess yfir aö þeir vildu að dauða- refsing yröi heimiluö yfir stórtækum smyglurum og dreifingaraðilum. Ríkisstjórarnir stjóma rikjunum Flórida, Alabama, Texas, Louisiana og Mississippi. Oll þessi ríki liggja aö Mexikóflóa. Vitaö er að langmest af eiturlyfjunum kemur þar að landi. Friðsælir smóbæir meðfram allri ströndinni eru notaðir sem lendingar- staöir fiskibóta. Bótamir eru drekk- hlaðnir eiturlyfjum. Ibúar bæjanna vilja ekkert af þessum athöfnum vita. Þeir halda sig fjarri þegar athafna- semi af þessu tagi er við bryggjur bæj- arins. Oft er hér um að ræða bæi með aöeins 50 til 100 íbúa. Nýlega vom aökomumaður og dóttir hans skotin til bana þegar þau voguðu sér i göngutúr niöur ó bryggju á sunnudagsmorgni. Jamaika, Coiombía, Mexíkó Langmestur hluti eiturlyfjanna kemur frá Jamaika, Mexíkó og Colombíu. Þessi lönd hafa umfangs- miklar tekjur af eiturlyfjasölu og yfir- völd þar hafa veriö treg til samstarfs við Bandaríkjamenn um varnir gegn smygli og stövun ræktunar heima fyr- ir. A yfirborðinu er þó lótið líta svo út sem eitthvað sé aðhafst. Bandarísk yfirvöld halda því fram, aö fró Jamaika komi eiturlyf órlega að verömæti um tvær billjónir dollara ó neytendamarkaði í Bandaríkjunum. Þessi tala þýðir, að i vasa bænda ó Jamaika renni um 82 milljónir dollara. Þessar yfirlýsingar hafa leitt til and- svara af hólfu forsætisróðherra Jamaika. Edward Seaga forsætis- róðherra segir að verðmætiö sé ,,aðeins 30 milljónir dollara”. Onafngreindur opinber starfsmaður ó Jamaika segir aö ótrúlega margir Jamaikamenn lifi í vellystingum praktuglega án þess að viðunandi Óskar Magnússon, DV, Washington

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.