Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1985, Blaðsíða 28
DV. MIÐVKUDAGUR13. FEBRUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði í boði Herbergi tll leigu á Melunum meö aðgangi aö eldhúsi og baöi. Tilboð sendist DV merkt „Melar 223”. 2ja herbergja íbúö í austurbæ til leigu fró 1. mars—1. júlí. 10.000 á mánuöi, ekkert fyrirfram. Til- boö sendist DV merkt „123”. Leigutakar, takið eftlr: Viö rekum öfluga leigumiðlun, höf um á skrá allar gerðir húsnæöis. Uppl. og aöstoö aðeins veittar félagsmönnum. Opiö alla daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- víkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h.,símar 621188 og 23633. Til lelgu 45 fermetra íbúö í lyftublokk í neöra Breiöholti, reglusemi og góö umgengni áskilin. Tilboð sendist DV merkt „A 21”. Garðabær. Til leigu einbýli meö biiskúr, laust 1. mai. Uppl. um greiöslugetu o.fl. send- ist DV merkt „Garðabær 482” fyrir 18. febr. Kópavogur, herbergi til leigu meö snyrtingu og eldunaraöstöðu. Uppl. í sima 40299. Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiölun, höfum á skrá allar geröir húsnæöis. Uppl. og aðstoð aöeins veittar félagsmönnum. Opiö alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsaieigufélag Reykja- vikur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h.,símar 621188 og 32633. Til leigu í Hafnarfirði í nýju húsi herb., aögangur að baöi, eldhúsi og setustofu. Simi 51076. Tlllelgu erherb.í Kópavogi með snyrtingu og eldunar- aðstöðu. Uppl. í síma 40299. Húsnæði óskast 4ra herb. ibúö óskast til leigu í Breiðholti, fátt í heim- ili, góö umgengni, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 81262,18865,79069. Tvítugur Norðfirðlngur óskar eftir iitilli tveggja herbergja eöa einstaklingsíbúð. Er í öruggri fastri vinnu. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 24466 á daginn og 83049 á kvöldin. Sveinn. Ungur maður óskar eftir herbergi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Uppl. i sima 686294. Ung bamlaus b jón óska eftir 2—3 herbergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 29342 e. kl. 18. 100% reglusamur eldri maöur óskar eftir herbergi, helst með eldunaraðstööu. Hafiö samband viö DV í síma 27022. H—377. 2—3 herbergja íbúö óskast strax, 2 fullorönir i heimili, er- um á götunni. Hafið samb. viö auglþj. DVísíma 27022. H—359. 37 ára karlmaður óskar eftir ódýru herbergi (allt kemur til greina). Er reglusamur og skilvis. Uppl. í sima 686672. Húselgendur, athuglð. Látiö okkur útvega ykkur góöa leigj- endur. Viö kappkostum að gæta hags- muna beggja aöila. Tökum á skrá ailar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Meö samnings- gerð, öruggri lögfræðiaöstoö og trygg- ingum tryggjum við yður, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélags- ins mun meö ánægju veita yður þessa þjónustu yður aö kostnaðarlausu. Opiö alla daga fró kl. 13—18, nema sunnu- daga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 23633. Hjón með tvö börn vantar 4 herb. íbúö 1. mars. Helst í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 641207 eftir kl. 18. Húsasmlður óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu strax i Reykjavík. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71195. Oskum eftir 3—5 herbergja íbúö til leigu í Reykja- vík, reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Fyrirframgreiðsla möguleg, meömæli ef óskað er. Uppl. i síma 685420 og 44352 e. kl. 17. Tvo sænska menn, 22 og 24 ára, starfandi i Reykjavik, vantar nauðsynlega herbergi strax, helst meö eldunaraöstööu, til loka mai. Uppl. í sima 24950 eftir kl. 18. Óska eftir lítilll íbúð eða herbergi meö aögangi aö baði í Reykjavík eöa Kópavogi. Uppl. í síma 687095 eftirkl. 20. Kópavogur 8. febr.—13. febr. Systkin bráövantar 3ja til 5 herb. íbúð í Kópavogi, gjaman meö bílskúr. Nán- ari uppl. í síma 42462 eftir kl. 18. Húseigendur, athuglð. Látið okkur útvega ykkur góöa leigj- endur. Viö kappkostum aö gæta hags- muna beggja aöila. Tökum á skrá allar geröir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæöi. Meö samningsgerö, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum tryggjum við yður, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfóik Húsaleigufélagsins mun með ónægju veita yður þessa þjónustu yöur aö kostnaöarlausu. Opiö aiia daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsa- leigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4.h., símar 621188 og 32633. Atvinnuhúsnæði Vantar 50—100 fm lðnaðarhúsnæði. Uppl. í sima 54956. 85—90 ferm húsnæðl til lelgu viö Dalshraun i Hafnarfirði. Uppl. í sima 52784 eftir kl. 19. Óskum eftir aö taka ó leigu 50—60 fermetra skemmupláss undir járniönað. Raf- magn má vera lélegt. Vinsamlega hafiö samband i sima 78868 eftir kl. 18. Óska eftlr aö leigja eða kaupa húsnæði sem hent- aö gæti fyrir myndbandaleigu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-283. 50—60 ferm geymsluhúsnæði (meö innkeyrsludyrum) óskast í aust- urbæ eða nágrenni. Hafiö samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—843. Atvinna í boði Ráðskona óskast á heimlli á Suöurnesjum. Má hafa meö sér bam, 3 í heimili. Hafiö samband við DV í sima 27022. H-380. Bilamálarar. Oska eftir að ráöa bilamólara og aöstoöarmenn. Nónari upplýsingar gefnar i Varma, sima 44250. Óskum eftlr að ráða starfskraft i brauðbúö okkar viö af- greiðslustörf. Bakariiö Korniö, Hjalla- brekku2,sími40477. Stúlkur óskast í vaktavinnu og afleysingar um helgar. Uppl. á staönum e. kl. 18 i dag. Skalli, Lækjargötu. Afgreiðsla. Stúlka óskast hálfan daginn, eftir há- degi, i verslunina Lissabon, Suöurveri. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Óskum eftir sendli á vélhjóli. Uppl. í sima 34788. Hárgreiðslufólk! Hárgreiöslusveinn, hámemi og hár- skeri óskast til starfa nú þegar. A sama staö óskast snyrtidama. Hafiö samb. við DV í síma 27022. H—402. Óska eftir sölukrökkum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, ekki yngri en 11 ára. Góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 79218 og 651118 eftir kl. 20 i dag og næstudaga. Kjötiðnaðarmaður eöa maöur vanur kjötaf greiðslu óskast til starfa í kjörbúð í austurborginni. Vinsamlegast hafið samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022. H—197. Verkamenn óskast. Hellusteypan Stétt, simi 686211, Hyrjarhöföa8. Afgrelöslustarf. Kona óskast til afgreiðslustarfa í kjör- búö. Vinnutími frá kl. 14.00—18.30. Vinsamlegast hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—498. Hásetl. Oska aö ráöa háseta á loðnuskip. Upplýsingar í síma 19190. Konaóskast til eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17. Múlakaffi, Hallarmúla. Innflutnlngsfyrirtæki óskar eftir duglegum starfskrafti til af- greiðslu, sfmavörslu og við útskrift reikninga. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022. ______________________________H-224. Bilamálari eöa maður vanur bílamálun óskast strax, einnig aöstoöarmenn. Bila- málunin Geisli, Auöbrekku 24, K. Simi 42444. Atvinna óskast 18 ára stúlka, framhaldsskólanemi, reglusöm og heiðarleg, óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 36952 eftir ki. 17.00. Trésmlðir athugið. Er tvitugur og óska eftir aö komast aö sem nemi i húsasmíði. Uppl. i síma 31334 millikl. 15ogl9. Bifvélavirkjun. Maöur óskar eftir aö komast á samn- ing í bifvélavirkjun. Uppl. í síma 21269. Framtíð. 25 ára verslunarmaður með víötæka reynslu á sviði verslunar- og sölu- starfa, sjálfstæður, óbyrgur og reglu- samur fjölskyldumaöur. Margt kemur tiigreína. Uppl. ísíma 13014,37253. Filmugerð—prentnám. Ungur reglusamur piltur óskar eftir aö komast aö í prentsmiöju sem nemi í filmugerö. Ætlar i prentaraskólann næstahaust.Uppl.ísíma 76610. Stjörnuspeki St jörnuspeki — s jálf skönnun! Stjömukort fylgir skrifleg og munnleg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi ó hæfileika, ónýtta mögu- leika og varasama þætti. Opiö frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Lauga- vegi 66, simi 10377. Spákonur Spái i spil og bolla frá kl. 19.00—22.00 alla daga. Uppl. í sima 82032. Strekki dúka á sama staö. Ýmislegt Sölukona á leiö út á land getur bætt við sig ýms- um vöruflokkum. Hafið samb. við auglþ j. DV f yrir hádegi f östudag. - H—221. Innrömmun Rammaborg. Innrömmun, Hverfisgötu 43. Innrömmunarstofan Óðinsgötu 3 býöur vandaða vinnu, fljóta afgreiðslu, úrval rammalista þ.ám. viðarlista, litaða eftir eigin ósk, glært og matt gler og allt annaö sem tii þarf. Reynið viðskiptin. Innrömmunarstofa Jóns Kjartanssonar, Oðinsgötu 3, sími 12903. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðlr, sími 24504. Stillans fylgir verki ef með þarf. Tök- um að okkur stór sem smá verk. Jóm- klæðum, glerisetning, múrviðgeröir, steypum upp rennur o.fl. Pantið fyrir voriö. Vanir menn. Simi 24504. Þak— lekavandamál. Legg gúmmidúka i fljótandi formi ó bárujárn, timbur, öll siétt þök, stein, sundlaugar, svalir fyrir ofan ibúöir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þétting hf., Hafnarfiröi. Dagsími 52723 og kvöld- simi 54410. Barnagæsla óska eftir bamapíu til aö passa 1 órs gamalt bam, 3 daga í viku, fró kl. 17—19, búum í vesturbæn- um. Uppl. í síma 621261. Óska eftir dagmömmu, fyrri hluta dags, i Múla- eða Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 17881. Óska eftir bamgóðri konu tii aö líta eftir ungbami og 2ja ára telpu hluta dags við Eskihlíð. Hafið samb. viö auglþj. DV í síma 27022. ______________________________H-930. Getteklðbara í pössun, hef leyfl og starfsreynslu, góö aðstaða. Uppl. í sima 45953. Skemmtanir Dönsum dátt hjá „Disu í Dalakofanum”. Sumir laugardagar fullbókaöir á næstunni, en allmargir föstudagar lausir, föstu- dagsafsláttarverö. Auk þess eiga dans- lúnir fætur tvo daga skilið eftir fjöriö hjá okkur. Diskótekiö Dísa, simi 50513, heima (allan daginn). Garðyrkja Tökum að okkur að klippa tré, limgeröi og runna. Veitum fagiega ráð- gjöf ef óskaö er. Faglega klippt tré, fallegri garður. Olafur Asgeirsson, skrúögaröyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Kúamykja-hrossatað- trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýraáburðinn og trjáklipp- ingarnar fyrir vorið. Dreift ef óskaö er, sanngjarnt verö, tilboð. Skrúögaröa- miðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kóp., símar 15236, 40364 og 99-1388. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar og húsdýraáburður á grasflötina. Skrúðgaröastööin Akur, sími 686444. Húsdýraáburður til sölu. Hrossataöi ökum inn, eða mykju í garðinn þinn. Vertu nú kátur, væni minn, verslaðu beint við fagmanninn. Sími 16689,_______________________ Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift, sé þess óskaö. Ahersla lögö ó góða umgengni. Símar 30126 og 685272. Traktorsgrafa og traktorspressa til leigu á sama stað. Úrval FYRIR UNGA OG ALDNA ÁSKRIFTARSÍMINN ER . 27022 . Nauöungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Orrahólum 7, þingl. eign Guölaugar Guöjónsdóttur o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Landsbanka islands og Steingrims Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 15. febrúar1 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Hrafnhólum 8, þingl. eign Sigurjóns Þorlákssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag- inn 15. febrúar 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta í Dúfnahólum 2, þingl. eign Gunnlaugs Sigmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík, Gísla Baldurs Garöarssonar hdl. og Þorsteins Eggertssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 15. febrúar 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.