Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1985, Qupperneq 9
DV. MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRUAR1985. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Fimm æðstráðendur mafíunnar handtekn- ir í Bandaríkjunum Bandarísk yfirvöld hafa handtekiö fimm yfirmenn valdamestu mafíufjöl- skyldnanna í Bandaríkjunum. Aö sögn embættismanna er þetta aöeins byrjunin á miklu stríöi gegn mafíunni. Leiðtogarnir fimm mynduöu eins ins, Rudolph Giuliani, sagöi aö hand- konar yfirstjórn fimm fjölskyldna, 'taka þeirra væri meiri háttar áfall hinna stærstu í Bandarikjunum. Þeir fyrir mafíuna, kannski þaö mesta sem ákváöu hvernig skyldi skipta umsvif- hún hefur oröiö fyrir. um þeirra og gróöa. Saksóknari ríkis- Yfirmaður alríkislögreglunnar FBI sagði aö handtökurnar heföu verið mögulegar vegna þess aö þagnarlög- mál mafíunnar, Omerta, væri í raun ekki lengur i gildi. Flestir helstu mafíubófar Banda- rikjanna komu saman þegar þessi mynd var tekin við útför guðföður stærstu mafiufjölskyldunnar, Carlo Gambini, árið 1976. Nú er yfirmaður Gambini-fjölskyldunn- ar i fangelsi ásamt fjórum starfs- bræðrum sinum. Afklæddu Pólverjar sendimannsfrúna? Jerzy Urban sagði að ef bandarísku hjónin hefðu strax sýnt skilríki sín hefði frúin aldrei verið afklædd. Nú er málið orðið að mikilli millirikjadeilu. Pólverjar neita ásökunum Banda- ríkjamanna um aö þeir hafi afklætt konu bandarísks stjómarerindreka sem hefur veriö skipaö aö hverfa úr landi. Bandaríkjamenn segja aö konan, Barbara Myer, hafi verið afklædd í viöurvist öryggislögreglumanna eftir aö þau hjónin voru handtekin ásökuö um njósnir. Hún og maður hennar, Frederick Myers, eiga að fara frá Pól- landi á föstudag. Talsmaöur pólsku stjórnarinnar, Jerzy Urban, sagöi aö þau hefðu sést taka myndir af hernaðarmannvirkjum noröur af Varsjá. Hann sagöi aö föt frú Myers heföu verið skoðuö en einungis vegna þess aö þau hjónin heföu ekki viljað segja hver þau væru og því ekki framvísaö stjórnarerindrekaskír- teinum sínum. Bandaríkjamenn halda því fram aö konan hafi verið látin gera æfingar, nakin, fyrir framan öryggis- lögreglumennina. Málið hefur orsakaö háarifrildi milli Pólverja og Bandaríkjamanna. Meöal annars hafa Bandaríkin aflýst viöræð- um um tæknisamvinnu sem áttu að hef jast í vikunni. Danir skera niður á félagsmálasviðinu Klassíkin og Sovétmenn frels- uðu hvíta hvalinn Frá Kristjáni Ara Arasyni, fréttarit- ara DV i Kaupmannahöfn: Ríkisstjórn Poul Schliiters í Dan- mörku hefur sett sér þaö markmið aö draga enn frekar úr opinberum út- gjöldum á næsta ári. I raun þýðir þetta aukinn niöurskurö miöaö viö árið 1985. Eftir daglangan ráöherrafund á mánudag sagði Schliiter glaður í bragöi frá stefnu ríkisstjórnarinnar. Fyrirhugað er aö skera niöur ríkisút- gjöldin um 11 milljaröa danskra króna. Samkvæmt tillögunum á halli f járlaga næsta árs ekki aö veröa meiri en 36 milljarðar. Heildarfjárlögin eiga aö vera innan við 185 miUjarða. Fjárlagafrumvarpið fyrir 1986 verö- ur lagt fyrir danska þjóöþingiö þann 15. ágúst og er undirbúningur þess nú langt kominn. Enn hefur Poul Schluter og ráöherr- ar hans ekki vUjaö tjá sig um á hvaöa sviðum veröur skoriö niöur. Ljóst þyk- ir þó aö mestur veröur niðurskuröur- inn á sviöi félagsmála. Haft hefur ver- ið eftir fjármálaráöherra Dana, Palle Simonsen, aö stærsti útgjaldaliðurinn sé félagsmál og því sé eðlUegt að skera niður þar. Lekið hefur út á ráðherra- fundinum að skorið verði 2,5 milljarð- ar af atvinnuleysisbótum og 4,5 milljaröar af framlögum til bæjar- og sveitarfélaga. Einu ráöuneytin sem ekki verða fyrir niöurskurði eru varn- armálaráðuneytið og menningarmála- ráöuneytiö. Oskertur hlutur til menn- ingarmála er þó ekki vUji ríkisstjórn- arinnar heldur orsakast af meirUiluta- samþykkt í þinginu. -EIR. Sovétmenn björguöu um helgina hvölum sem lokast höföu inni í ís viö Beringsundiö 'milU Asíu og Noröur- Ameríku. Kostnaöarsamar björgunar- aðgerðirnar höföu þá tekiö sjö vikur. Greenpeace hvalafriöunarsamtökin sendu Tsérnenkó þakkarbréf vegna að- geröanna. Slíkt gerist ekki á hverjum degi því Sovétmenn eru annars manna iðnastir viö hvaladráp. Um var aö ræða þúsund hvíta hvali sem höföu elt æti inn í ísgildru. Þeir komust ekki út þegar ísinn lokaöi und- ankomuleið þeirra. Klukkutíma simd var fyrir þá undir isinn, en þeir geta ekki haldiö andanum lengur en í 15 mínútur. Ef sovéskir ísbrjótar heföu ekki komið til hjálpar hefðu þeir líklega allir látist. Hvalirnir voru í fyrstu ragir viö aö synda út í frelsið en þegar einum skipverja ísbrjótsins datt í hug aö þeir heföu ef til vill gaman af tónlist eins og frændur þeirra höfrungarnir gerðust þeir viljugri. Reyndar voru mis- munandi tegundir tónlistar en í ljós kom aö klassík virkaði best. Góð þátttaka í kosn- ingunum í Pakistan Zia ul-Haq, forseti Pakistans, hefur styrkt mjög stööu sína eftir kosning- 65 gamaknena í hættu er elliheimili brann Frá Gissuri Péturssyni, fréttaritara DV i Álaborg: Dvalargestir á elliheimilinu Vire- garden í nágrenni Árósa voru í lífs- hættu er eldur braust út á elliheim- ilinu. Meö skipulögðum aögeröum var unnt aö bjarga öllum út og koma þeim í öruggt skjól. Gekk þetta fljótt fyrir sig " þrátt fyrir aö f jöldi væri í hjólastólum. Tveir fengu reykeitrun og annars stigs brunasár og voru fluttir á slysadeild til frekari aöhlynningar. Eldurinn kviknaði á fyrstu hæö húss- ins þar sem einn dvalargesta var aö kveikja sér í vindlingi og brenndi sig á eldspýtunni. Viö þaö missti hann vindl- inginn í gólfiö og kviknaði þá í gólf- teppinu. Þar sem maöurinn var í hjóla- stól náði hann ekki aö slökkva í teppinu og varö herbergið brátt alelda. Eftir aö reyk tók að leggja út úr herberginu varö starfsfólk eldsins vart og tókst aö bjarga gamla manninum út meövit- undarlausum. Slökkviliöinu á staönum tókst aö ráöa niðurlögum eldsins eftir tveggja tima baráttu og er hluti hússins óskemmdur. Ibúarnir gátu því flutt inn aftur samdægurs í þann hluta sem slapp óskemmdur. Zia hefur nú styrkt mjög stöðu sína eftir hinar velheppnuðu kosningar i Pakistan. DV-mynd ÞóG arnar sem þar fóru fram á mánudag, þrátt fyrir aö fimm ráöherrar í ríkis- stjórn hans og aörir nánir ráðgjafar hafi ekki náö kjöri á nýtt þjóðþing landsins. Kosningarnar fóru furöu vel fram. Gert er ráö fyrir aö meira en helming- ur atkvæöisbærra kjósenda hafi lagt leiö sína í kjörklefann. Helstu stjórnar- andstööuleiötogar höf öu spáö minna en 20 prósent þátttöku. / Kjósendur höfnuðu strangtrúar- flokknum Jamiat-i-islami, og einnig meira en helmingi þeirra frambjóö- enda sem höföu átt sæti í ráögjafar- þingi Zia. Þykir þaö benda til að ekki sé mikill áhugi kjósenda á aö fram- fylgja islömskum lögum út í ystu æsar eins og Zia hefur viljaö gera. Aö minnsta kosti sex manns létust í óeiröum sem sköpuöust viö kjörstaði og fleiri en 40 særöust. r.nff A»* 51A öin I5i i " „uuu ci du ciy |d TtcUlli 1 IIUI111 ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.