Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 18
18
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985.
Hestasýningin Equitana í Þýskalandi:
ÍSLENSKI
HESTURINN
VINSÆLASTUR
Hin hefðbundna hestasýning
Equitana í Essen í Þýskalandi fór
fram í áttunda skipti dagana 6. til 12.
mars. Umtvöhundruð þúsundmanns
sóttu sýninguna sem var opnuð
klukkan 9 aö morgni á hverjum degi og
stóð til klukkan 6 að kveldi auk þess
sem topp sýningar voru fjögur kvöld.
Þær byrjuöu klukkan átta aö kveldi og
þeim lauk ekki fyrr en á tólfta tím-
anum. Sýningamar fóru fram í reið-
höil sem rúmaöi á 10.000 manns í sæti
og sýningarvöU 40x70 m.
A þessum sýningum voru saman
komin vinsælustu sýningaratriöin af
öllum þeim sýningum sem fram fóru
þama. Fimm hundruö og tuttugu aöil-
ar frá tuttugu og þremur löndum með
fjögur hundruð og tuttugu hesta af
fimmtíu og sex mismunandi ættum
tóku þátt í því að gera þessa sýningu að
stærstu hestasýningu sem haldin er í
heiminum. Enda sækja sýninguna yfir
tvö hundruð þúsund manns. Þeir sem
þama eru hafa í nógu að snúast að
ganga um þau þrettán stórhýsi sem
hýsa þessa stórkostlegu sýningu. Má
með sanni segja að einn dagur dugi
hvergi ef maður á að komast yfir að
sjá flest þaö sem á boöstólum er.
Þama gefur aö líta allar þær f ramfarir
sem orðið hafa í kringum hesta-
mennsku. Til dæmis háþróaöan búnaö
leisergeisla (kaldur leiser ) til ýmissa
lækninga. Svæöanudd á hestum til
slökunar á spennu i hestum, og
lækninga. Þjálfunarvélar, gúmmí-
klæddar jámskeifur, vítamín og
bætiefni og ótal margt annað. Inni í
þessum 13 stórhýsum er samankom-
inn allur sölu- og sýnivarningur ásamt
hestunum sem á sýningunni eru. Fyrir
þann sem er aö ferðast um ókunnar
slóðir sem þessar er mjög auðvelt að
villast.
Ich liebe Island-ferde
Ég elska íslenska hestinn
Eins og fyrr var íslenski hesturinn
vinsælastur á sýningunni og þessi orð:
Ich liebe Island-ferde mátti sjá á
límmiða sem fólk bar um alla sýningu.
Þaö er stoltur Islendingur á erlendri
grund sem hefur slíkan sendiherra
Reynir Aðalstelnsson, Ásta Gunnarsdóttir og Herbert Ólafsson I sýnlngar-
bós sinum með ýmsan söluvaming ásamt kynningarbœklingum. Þolr
félagar stóðu i ströngu á sýningunni og sáu um að hafa stemmninguna i lagi.
Þeir héldu uppi sterkum boðskap um að bestu hrossin vœru að sjálfsögðu
þau sem fsedd vœru á islandi.
sem íslenski hesturinn er.
Sýningin á íslenska hestinum hófst
þannig aö tveir glæsilegir töltarar,
þeir Magnús og Skolli, þekktir keppnis-
hestar, birtust á hröðu tölti inni i höll-
inni með kraftmikilli músík í bak-
grunninn og þulurinn kynnti íslenska
hestinn um leið. Þeir sýndu glæsilegt
tölt á ýmsum hraða í um þaö bil tvær
minútur. Þá var um 25 hestum sleppt
lausum inn í salinn og nokkrir knapar
með börn meö sér ásamt biskupi i full-
um skrúða komu ríöandi inn meö þrjá
til reiðar og riðu frjálslega að hætti Is-
lendinga og ráku lausu hrossinn til og
teymdu með sér heybandalest og póst-
Andalúaluhaatur I upphltun fyrir aðalsýnlnguna. Þasai knapl og hestur vðktu mlkla
athygll fyrlr glæsilegar sýnlngar f hwsta gsaðaftokkl.
Sóð yfir hluta af athafnasvssðl islandshastanna. Marglr ainstaklingar tóku slg saman. Tll
vlnstrl mó sjó sýnlngarbós Elðfaxa og Samvinnufarða. Myndir Sigurbjörn Bárðarson.
stjöfi'°rr'er .Ö*G Ö* Spar\sat'oo^ar
9err9°f JU m vetð'300
BAÐAR SIG í MIÐRI STOFU OG
BÝÐUR UPP A TJALDSTÆÐI Á
SAMA STAÐ
Hún gengur mikið í gömlum fötum,
hjólar á gömlu, svörtu hjóli og býr þar
sem áður voru geymdir rolluskrokkar
og hún heitir Anna þó að búöin
hennar heiti Fríða frænka. Og hér
kynnum við önnu I hressilegu Viku-
viðtali með aldeilis sérstökum mynd-
um.
anoaí
to\ox'
að s'9
Enn sem fyrr er auglýsingin ódýrust í Vikunni. — Getum veitt
vifl uppsetningu auglýsinga. Vikan, auglýsingar, sími 68-53-20
aðstofl