Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Side 20
20
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985.
Láttu drauminn
rætast í Vestmannaeyjum:
ff
Þeir hafa
I dag má sjá hvemig einn draumurinn í víöbót rætist. Og við eigum
fleiri í handraðanum sem við höldum áfram að glíma við.
Við tökum fúslega við draumum og enn sem fyrr þykir okkur þeir
draumar skemmtilegastir sem gera um leið kröfur til
dreymendanna.
Heimilisfangiðer:
LAttu drauminn rætast
Helgarblað DV
Siðumúla 14
105 Reykjavik.
æraa astæðu
til að vera bara
montnir’
f
Rut Káradóttir og Sigríöur Ingvarsdóttir
í draumaferð frá Húsavík
til Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200
..GRÆJURNAR"
«XT 21$ UppfvHir aMar óskir unga fólksins, stórkostlegan hijóm og
frábæra hönnUT:.
Kr 24.689,00s«g,
m/skáp og hátölurum.
Magnari: 2 x 15 m/5 banda tónjafnara
(54W heildarmúsíkorka)
Útvarp: FM-mono/stereo LB og MB
Plötuspilari: hálfsjálfvtrkur og beltdrifinn
Tvöfalt kassettutseki: snertitákkar,
Dolby B, val fyrir norm. og metalsnældu.
Skápur: á hjólum og m/glerhurð.
Hátalarar: 60W (35-20000HZ)
fSANYO
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Landgræðslu 1985
og 1986.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykja-
vík og á umdæmisskrifstofum úti á landi frá og með 25.
mars nk.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 15. apríl 1985.
Vegamálastjóri.
KANARÍEYJAR
‘Tmrife
Dagflug kJatöst þriðj
þriðjudaga
2, 3 eða 4 vikur. Verð frá kr. 25.752,-
Fögur og heillandi sólskinsparadís.
Þið veljið um dvöl í góðum íbúðúm eða glæsilegum
4ra og 5 stjörnu hótelum í stærstu ferðamannaborg
Kanaríeyja, Puerto de la Crus, eða á Amerísku
ströndinni.
Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir um stórt og
fagurt land. Frábærir veitingastaðir, spilavíti, tugir
skemmtistaða og diskóteka. íslenskur fararstjóri.
Ath.: aðeins fá sæti laus í páskaferðirnar.
Aðrar ferðir okkar:
MALLORKA dagflug alla laugardaga,
Grikkiand, Malta og Costa Brava.
Athugið okkar hagstæða verð.
FLUCFEROIR
SGLRRFLUC
Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100