Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 24
24 DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Skólavörðustíg 18, þingl. eign Hallgrims Magnússonar og Péturs Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauöungaruppboö annað og siðasta á Draghálsi 28, þingl. eign Karnabæjar hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauöungaruppboö annað og síðasta á Fosshálsi 27, þingl. eign Björns Péturssonar & Co hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboö annað og síðasta á hluta í Baldursgötu 13, þingl. eign Ástvalds Friðriks- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Baldurs Guðlaugssonar hrl., Jóns Finnssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Árna Pálssonar hdl., Þorsteins Eggertssonar hdl. og Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauöungaruppboö sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 10. og 13. tbl. þess 1985 á Bíldshöfða 14, þingl. eign Þungavinnuvéla hf., fer fram eftir kröfu Haralds Blöndal hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðung&ruppboð annað og síöasta á hluta i Birkihlíð 12, þingl. eign Ágústs Gunnarsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Útvegsbanka is- lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Eyktarási 26, þingl. eign Brynjólfs Markússonar og. Guðrúnar Sverrisdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Reykjahlíö 12, þingl. eign Hauks Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hafsteins Sigurðs- sonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984, 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Skólavörðustíg 18, þingl. eign Leigumála, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Baldurs Guðlaugssonar hrl., Ró- berts Árna Hreiðarssonar hdl. og Þorfinns Egilssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta i Lindargötu 60, þingl. eign Guðmundar M. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Skúlagötu 42, þingl. eign Hörpu hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. mars 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Létta leiðin Ijúfa: AF SYKURREYRSGÖTU Á MENNTABRAUTINA Rue Cases Negres. Martinique/frönsk, 1983. Leikstjóri: Euzhan Palcy. Handrit: Euzhan Palcy eftir skóldsögu Joseph Zobel. Aöalhkitverk: Darling Legitimus, Gary Cadenat og Douta Seck. Vann silfurljóniö á kvikmyndahátíðinni I Feneyjum 1983. Martinique er lítil eyja í Vestur- Indium, ekki langt fró Grenada. Fáir vita um tilvist eyjunnar og enn færri aö þar eru gerðar kvikmyndir. Eyjan er frönsk nýlenda með 300.000 íbúa sem flestir eru blökkumenn. „Létta leiðin ljúfa” er fyrsta kvikmyndin sem þar er gerð í fullri lengd og höfundurinn er kona að nafni Euzhan Palcy. Hún er innfædd og uppalin á eyjunni. Árið 1975 fór hún til Parísar með gitarinn sinn undir handleggnum, ákveðin í aö læra eitthvað sem gæti gert draum hennar að veruleika, þ.e.a.s. að gera leiknar kvikmyndir. Aður hafði hún starfað hjá sjónvarpsstöð í Martinique og gert eina stutta mynd, La Messagere, 1974. En það var ein fyrsta kvikmyndin sem gerð hafði verið á þessum slóðum. í París stundaði hún nám í bók- menntum við Sorbonne, einnig lagði hún stund á leikhúsfræði og kvik- myndavísindi. Þá vann hún ýmis störf i kvikmyndaiðnaöi, t.d var hún klippari á einni mynd og tökumaður á annarri. Euzhan Palcy hefur aila tið haft mikinn áhuga á heimi barna og sýn þeirra á veruleikanum. Áður starfaöi hún talsvert með bömum og stuðlaði m.a. að útgáfu tveggja hljóm- platna með bamaefni. Árið 1982 gerði hún stutta mynd, l’Atelier Du Diable, fyrir sjónvarp. Frá því hún var f jórtán ára að aldri hafði hana dreymt um að gera kvikmynd eftir skáldsögu Joseph Zobel, — La Rue Cases Negres. Skáldsagan hafði verið bönnuð og höfundurinn J. Zobel sendur í útlegö. Eins og oft i slíkum tilfellum verður skáldsagan helmingi eftirsóknar- verðari til lesningar en ella og ungt fólk á eyjunni las söguna upp til agna, enda lýsti hún baráttu fólksins fyrir betri kjörum á einstaklega næman hátt. Bókin fékk reyndar verðlaun í Frakklandi 1950 og síðar var banninu aflétt. Höfundurinn, J. Zobel, var viðstaddur tökur á myndinni og hjáipaöi Palcy við gerð handritsins. Tökumar fóru fram á eyjunni og stóðu yfir í níu vikur. Allir íbúar eyjunnar lögðust á eitt til þess að myndin yrði sem best úr garði gjörð. Segja mó að eyjan öll hafi oröið leikmynd i þessar níu vikur og mörg hundruð sjálfboða- liðar unnu í myndinni. Allir leikarar sem fram koma í myndinni em áhugaleikarar aö undan- skildum tveimur atvinnuleikurum. En það eru Darling Legitimus, sem hefur leikið í 140 myndum, og Douta Seck, sem kom frá Senegal, og hefur m.a. leikið í myndum Ousmane Sembene sem sést hafa hér á landi í kvikmynda- klúbbnum sáluga og á kvikmyndahátíð LH 1981. Aðalhkitverkin em leikin af bömum og drengurinn sem leikur sögu- hetjuna var valixrn úr hópi 2000 drengja sem prófaðir vom í hlutverkið. En áhugi eyjarskeggja var ekki einungis bundin við að framleiða myndina þvi hún sló öll aðsóknarmet á eyjunnl 125.000 óhorfendur sáu myndina og til samanburðar sóu 45.000 manns ET þegar hún va r sýnd þarna. Sykurreyrsvegurinn Myndin fjallar um baráttu blökku- fólks á Martinique árið 1930. Fólkiö lifir við kröpp kjör og þrælar alian daginn á sykurekrunum. A meðan em börnin skilin eftir heima í þorpinu sem samanstendur af nokkrum kofaræfl- um. Aðalsöguhetjan er Jose, lítill negradrengur, og amma hans. Hún Amman og drangurinn. Konan sam leikur ömmuna fékk verðlaun i kvikmyndahótiðinnl i Fanayjum fyrir leik sinn. Sykurreyrsgata.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.