Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Side 33
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir sparneytnum lítiö keyrðum fólksbíl gegn 100—120 þúsund króna staögreiðslu. (T.d. Golf) Aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 622353. Staðgreiðsla. Oska eftir japönskum bíl, helst Galant árg. 79—’80. Á sama stað til sölu skemmtari. Uppl. í síma 40908. Húsnæði í boði Til leigu eru 2 herbergi og eldhús, eða eldhúsaðgangur, nálægt Noröurmýrinni. Hentar fámennri fjöl- skyldu. Skilyrði fyrirframgreiðsla og leiga í 1 ár. Tilboð leggist inn á DV merkt ,,Sundhöll773”. Óska eftir tilboði í nýja 3ja herbergja íbúð í vesturbæ tU leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á DV fyrir 29. mars merkt 8337. Miðsvæðis. Til leigu nýstandsett íbúð í hjarta borgarinnar, hæö og ris. Fyrirfram- greiðsla, leigutími samkomulag. Uppl. í sima 21036, eftir kl. 19 í dag og á morgun. Til leigu 2ja herb. íbúð í Álfheimum, engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380,125 R) merkt „Álfheimar899”. Forstofuherbergi á 2. hæð í steinhúsi viö miðbæinn til leigu. Uppl. um vinnustað og leigutil- boð sendist DV merkt „Traust” fyrir 30. mars. 2ja herb. björt og rúmgóð ný ibúð til leigu í nýja miðbænum, glæsilegt útsýni. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380 125-R) merkt „Miðbær 001”. Leigutakar, takið eftir. Við rekum öfluga leigumiðlum, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoö aöeins veittar félagsmönnum. Opið aUa daga frá kl. 13—18 nema sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja- ' víkur og nágrennis. Hverfisgötu 82, 4. h., simar 621188 og 23633. Húsnæði óskast Vantar þig góða leigjendur? Erum bankagjaldkeri og múrari, um 30 , og með 10 ára stúlku og vantar 3ja- 4ra herb. íbúð. Fyrirframgreiösla. Viðhald kæmi til greina. Sími 29001. Hafnarfjörður: Oska eftir að taka á leigu 4—6 herb. íbúð í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 50291 (Jón). Óskum eftir að taka á leigu Utla íbúð fyrir þýskan gleraugnafræðing (stúlku). Reglusemi og skilvís greiðsla. Uppl. í síma 11880 milli kl. 9 og 18 virka daga og 37255 á kvöldin. Gleraugnaverslunin Optik, Hafnarstræti 20. Hjúkrunarfræðinemi og lögfræðinemi óska eftir íbúö á leigu eigi síðar en frá 1. júlí. Uppl. í síma 11156. Róleg eldri hjón óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 31932. Litil ibúð óskast fyrir snyrtilegan karlmann 1. júnieða fyrr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-873. Hjúkrunarfræðinemi og tölvunarfræðinemi, par, óskar eftir UtiUi íbúð á leigu í vor. Uppl. í síma 16077. 2—3 herb. íbúð óskast á leigu í miðbæ eða nágrenni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79976 eftirkl. 20. Par með eitt barn vantar íbúð frá 1. júní nk. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 38575. 3 reglusamir félagar um þrítugt óska eftir 4ra herb. íbúð hvar sem er í Reykjavík. Tilbúnir að greiða 15.000 í leigu á mánuði og 3 mánuði fyrirfram. Sími 13627.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.