Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Síða 41
DV. LAUGARDAGUR 23. MARS1985. 41 Slökkvilið Lögregla Reykjavlk: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, siökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. KeflavUs: Lögreglan sími 3333, slökkvUiö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUiöið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 22.-28. mars er í Lyfjabúðinní Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi og til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður. Hafiiarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu mUli kl. 12.30 og 14. Apótek Képavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Nesapótek, Seltjarnarnesl. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10—12. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutima búða. Þau skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-_og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22455. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: ReykjavUt, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafiiarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i HeUsuverndarstöðinni við Barónsstíg alta laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Sími 22411. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir sunnudaginn 24. mars. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Einhver minniháttar vandræði innan fjöiskyldunnar krefjast athygli þinnar í dag. Með snerpu og atorkusemi tekst þér að leysa þau og ailt horf ir vel með kvöldinu. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir máuudaginn 25. mars. Vatnsberínn (20. jan. —19. febr.): Vertu ekki hræddur við að láta í ljósi skoðanir þínar. Aldrei þessu vant eru aUir æstir í að hlýða á þig og hvað þú hef ur tU málanna að leggja. Fiskarair (20. febr.—20. mars): Þú ert í mikilli þörf fyrir félagsskap í dag en ættir frem- ur að ieita til kunningja en náinna vina! Þeir hafa Utinn tíma aflögu, a.m.k. ekki nægan tíma að þinu mati. Hrúturinn (21. mars—19. april): Þú verður að taka þig taki til að leysa nauðsynleg verk- efni um miðjan daginn en síðan skaltu slappa af með f jöl- skyldunni og fara í ÖU f jölskylduboð sem þér bjóðast. Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Þetta gæti orðið alveg ömurlegur mánudagur. Það færi best á því að þú héldir þig heima og þú ættir helst að hitta sem allra fæsta. Allt gengur á afturfótunum. Hrúturinn (21. mars—19. apríl): Þú verður að hugsa vel um heilsuna í dag. Smávægileg veikindi gera vart við sig. Þeir sem vinna skapandi störf eru líklegir tU að gera mistök, jafnvel af drif arík. Nautið (20. april—20. maí): Rólegur dagur sem reynist þér árangursríkur á ýmsum . sviðum. Reistu þér ekki hurðarás um öxl en í smærri málum fær þolinmæði þín ríkulegan ávöxt. Nautið (20. apríl—20. maí): Haltu góðu sambandi við kunningjana og það gæti jafn- vei verið góð hugmynd að bjóða til þin í kvöld ein- hverjum starfsfélögum. Þjónaðu þeim sem best í dag og kvöld. Tvíburarnir (21. maí—20. júni): Þú ert léttur í skapí í dag og hefur góð áhrif á alla í kring- um þig. Reyndu ekki að fást við deilur vina þinna, létt- lyndi þitt gæti ergt þá úr hófi fram. Farðu út í kvöld. Tvíburamir (20. maí—20. júni): Meðalmennska fer ósegjanlega í taugamar á þér en því miður er hætt við að fáir geti uppfyllt þær kröfur sem þú gerir í dag. Þjálfaðu vesalings skrokkinn í kvöld. Krabbinn (21. júní—22. júlí): Þú verður að leggja svolítið á þig ef þú átt að komast að samkomulagi við félaga þína eða ástvini. Það er þess virði því þá bíður þín skemmtileg ánægja þegar fram bða stundir. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Láttu ekki blekkjast i dag — það er einhver að reyna að notfæra sér góðsemi þína og hjálpfýsi. Varastu þvi allar flóknar áætlanir eins og sjálfa pestina. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Rómantíkin tekur mikinn tíma í dag. Þú gætir orðið afar heppinn á þessum vettvangi ef þú lætur smámunasemi og pirring út af engu ekki hafa áhrif á sambandið. Vogin (23. sept.—22. okt.): Heldur grámyglulegur og leiðinlegur dagur. Réttast væri að þú héldir þig heima við og læsir í bók eða reyndir á annan hátt að byggja þig upp gegn grámanum í kring- um þig. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Þú verður að fara varlega í f jármálum í dag, ella muntu tapa einhverjum fúlgum af kæruleysinu einu saman. Farðu vandlega yfir allar varúðarráðstafanir á heimil- inu. Krabbinn (21. júní—22. júlí): Þú kynnist einhverju nýju fólki í dag og skalt taka því með opnum huga þó það sé ekki félegt við fyrstu kynni. Þú munt hafa af þeim mikil og ríkuleg not þótt síðar verði. Ljónið (23. júlí—22. ágúst): Ruglandi í ástamálum þinum fer sist minnkandi. Vertu þó varkár í að greiða úr flækjunni að svo stöddu því svo- lítil óvissa er alls ekki alltaf slæm. Meyjan (23. ágúst—22. sept.): Svo virðist sem eitthvert ástarævintýri gæti verið í upp- siglingu. Mótingi þinn sýnir að minnsta kosti mikinn áhuga á einhvers konar sambandi. En gættu þín vel á offorsi. Vogin (23. sept.—22. okt.): Þú skalt einbeita þér að frama þínum í starfi í dag. Því miður verður þú að níðast á einhverjum starfsfélaga en þú verður að gera upp viö þig hvað er mikilvægast í þessu máli. Sporðdrekinn (23. okt,—21. nóv.): Nú er illt í efni. Einhver fjandmaður þinn er á höttunum eftir þér og gæti unnið þér skaða ef þú hefur ekki allan vara á. Vertuheima íkvöldogsafnaðukröftum. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Skínandi góður dagur til þess að byrja á einhverju nýju. Þeir sem eru í leit að nýju starfi ættu til dæmis að fá ein- hverjar f regnir sem koma siðar að gagni. Bogmaðurinn (22. nóv,—21. des.): Hugaðu vandlega að öllum pásti og öðrum skilaboðum sem þér berast í dag. Þar leynast upplýsingar sem láta litið yfir sér en skipta þó framtið þina miklu máU. Steingeitin (22. des.—19. jan.): Rólegur dagur sem þú skalt nota til þess að greiða úr ýmsum málum. Seinni hluti dagsins er til að mynda góð- ur til þess að sitja í símanum og spjalla við kunningjana. Steingeitin (22. des,—19. jan.): Taktu þér tak og farðu í heimsóknir til vina og ættingja i kvöld. Það mun gleðja þá ósegjanlega og þú þarft ekki að fórna nema svolitlu af tíma þínum. Ekkert betra við hannaögera. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltiarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um iækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar f simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nstur- og helgidaga- varsia frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari 1 sama húsi með upplýs- btgum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima Heimsóknartími Borgarspítallnn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarbeimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadelld: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandlð: Frjáls heimsóknartimi aUa daga. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrabúslð Akureyrí: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VffUsstaðaspftali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VisthelmiUÖ Vffilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—^21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — OtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl.9— 21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið aUa daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉrUTLAN — Afgreiðsia i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖI.HEIMASAFN — SóUieimum 27 , simi 36814. Opið mánud,—föstud. ki. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27 , sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—21'en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÓKASAFNH): Opið virka daga ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. .NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið dagiega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur- og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, simi 15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi - 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar* ;f jörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynuist í 05. Bttanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. 1966. Lalli og Lína Ég leit aöeins inn til aö segja þér að mér leið miklu betur þegar ég gat kvalið hana með þögn. kl. 13-17.30. ! ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Vesalings Emma Þú hafðir rétt fyrir þér. Það er erfiðara að eyða peningunum en vinna fyrir þeim. 6í*í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.