Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1985, Page 44
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68 66 11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þé i síma 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, grelð- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir best'a fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gœtt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 23. MARS1985 Kennarar ekki inn Ekkert bendir til þess aö „úti- vistarkennarar” hefji störf á inánudaginn. Þessir kennarar veröa því leystir frá störfum eins og menntamálaráðherra hefur ákveöiö. Þá eru horfur á aö kennarar i störfum muni leggja niður kennslu i framhaldsskólum á mánudaginn. „Það er alveg ljóst að kennarar byrja ekki á mánudaginn. Þessi bamalega hótun Ragnhiidar kemur til meö aö virka þveröfugt,” segir Gunnlaugur Astgeirsson, vara- formaöurHtK. Mikiö var fundaö í skólum í gær um hugsanlegar stuöningsaögeröir við útivistarkennara. Þegar er vitaö um aö kennsla veröur felld niöur í Flensborg og MS. Sumir skólar ætla að bíöa og sjá hvaö gerist á f undinum san útvistarkennarar hafa ákveöiö aö halda í Hamnahiíö kL 17. Þá höfðu kennarar þegar fyrir l, desember skrifaö undír svohljóðandi yfirlýsingu: Eg mun okki endurráða mig til kennslu eða skólastjómar nema allir þeir kennarar, sem é samu hátt og ég hafa sagt upp störfum, veröi endurráðnir i fyrri stöður á ekki lakari kjörum en þeir höfðu fyrir og með sama ráðningar- formi, Kennarar biöja enn einu sinni um skýrari svör frá stjórnvöldum. Albert Guömundsson fjármála- ráðherra segir að það sem iiafi komiö frá ríkisstjóminni sé alveg nógu skýrt og vonar að kennarar snúi nú aö störfum, Það sé okki hægt aö koma hvað eftir annað og heimw skýrari svör. Um ákvörðun Ragnhildar segir Albert. „Eg er sammáia Itagnhildi og við höfum voriö sanuuála um þetta í ríkLs- stjóminni. Eg tei þó að þaö heföi átt aö taka þessa ákvöröun aðeins fyrr eöupínulítiðseinna." APH íslenskugúrk- urnarkomnar tslensku agúrkumar em komnar á markaöinn. Fyrstu gárkunum var dreift i verslanlr á höfuöborgar- svæöinu nú í vikulokin, aö sögn Níels- ar Marteinssonar, sölustjóra hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, Heildsöluverð á islensku agúrkunum er rétt aðeins undir þvi veröi sem var á þeim erlendu sem hér hafa veriöá markaöi undanfariö, eöalöflkr, A'BÍ- Bílstjórarnir aðstoða 25050 stnD/BíLnsTöDin — borguðum þriðjung af gjöldum til sambandsins en uppskárum nagg og nauðr segir forstjóri Hagvirkis Stærsta verktakafyrirtæki lands- ins, Hagvirki, sagöi sig úr Verktaka- sambandi Islands um síöustu ára- mót. Hagvirki tílkynnti Verktaka- sambandinu ákvöröunina í júlí í fyrrasumar. „Ástæðumar voru margþættar," sagöi Jóhann Bergþórsson, forstjórl Hagvirkis, „Meöal annars töldum viö aö Verk- takasambandlö heföl ekki næg áhrif innan Vlnnuveitendasambandsins. Viö töldum aö næststærsti aðiiinn innan Verktakasambandsins væri erlendur og heföi önnur áhugamál heldur en innlendu aðilarnir. ” — Hver er þessi næststærsti aðili? „Þaö er Istak og framkvæmda- stjóri þess, Páll Sigurjónsson, er for- maður Vinnuveitendasambandsins. Á árinu 1083 borguöum viö 111 milljónlr króna i laun. I gjöld til Vö’klakasambandsins borguðum viö 0,8 prósent af þessu, Næsti aöili, Istak, var með 38 milljónir og borgaöi 0,8 prósent af því. Hins vegar vorum viö meö lítið atkvæða- magn, um tíu prósent atkvæða, þótt við borguðum 33 eða 34 prósent af gjöldum til sambandsins og gtæöum þannig undir verulegum hluta af starfseminni, Þarna er ijóst aö víð stóöum undir þriöjungi af rekstri sambandsins. Að okkar mati höfum viö uppskoriö nagg og nauö af hálfu fólaga í sambandinu og viö töldum aö Verk- takasambandið starfaði aldrei sem sterkt afl nema menn ynnu saman og væru ekki aö troða skóinn hver af öðrum, þannig að við ályktuðum aö okkar f jármunum væri betur variö ó annan veg heldur en aö standa aö þriöja partí undír rekstri sambands þar sem félagar innan þess vinna ó móti okkur. Hins vegar höfum viö alla tíö veriö mjög ánægöir meö starf framkvæmdastjóra félagsins," sagöl JóhannBergþórsson, , -KMU. Fréttamenn hjá útvarpi og sjónvarpi fá kjarabót nkið skákar Blaðamannaf élaginu Fréttamenn hjá útvarpi og sjón- varpi gerðu nýlega sérkjarasamn- inga sem aöildarfélag aö BHM, en eins og kunnugt er hafa fréttamenn hjá ríkisf jölmiðlunum sagt skiliö viö Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins. Sérkjarasamningarnir gilda frá 1. nóvember á síöasta ári og fela i sér veruleg kjarabót fyrir fréttamenn hjá Rikisútvarpinu. Samkvæmt þeim upplýsingum sem fengust hjá launadelld fjár- málaráöuneytisins fá fréttamenn meó háskólamenntun, sem hafa náö 24 ára aldri, 24.500 krónur i byrjunar- laun. Hér er aöeins um aö ræðu grunnkaup þvi ofan á bætist vakta- álag sem reiknast sem hlutfall af launaf lokki viökomandi starfsrnanns en ekki eftir sérstökum viömiöunar- launaflokki eins og áöur var. Vakta- álag fréttamanna er 33% á bílinu frá klukkan 17.00-24.00 og 45% um nætur og á helgidögum. Eftlr 3 ára starfsreynslu eru grunnlaunln 26.500 krónur og 28.000 eftlr 8 ára starfs- reynslu. Tll samanburöar má nefna aö samkvæmt kjarasamningí Blaóa- mannafélags Islands eru byrjunar- laun blaöamanna 13.700 krónur og byrjunarlaun blaöamanna meö há- skólapróf 20.900 krónur. Eftir 3 ára starf eru launln 21.800 krónur og 26.200 eftlr 17 ár 1 starfl en hærra verðurekkikomlst. Mun þetta vera eitt af fáum undan- tekningartilfellum, þar sem háskóla- menntaöir starfsmenn elga i hlut, aö samningar hjá rflrinu séu tiagstæöari en á hinum almenna markaöl. Þó má benda á aö viöa eru blaöamenn yfir- borgaðir en þaö er ekkl algild regla. -EH. Landsfundur Sjálfstæðisflokks: Framkvæmda- stofnun Iðgð niður Drög að ályktun landsfundar SJálf- stæöisflokksins, sem haldinn veröur dagana 12. til 14. april, hafa veriö send landsfundarfuUtrúum, 1 eínum kafla eru talin upp þou stefnumél scm „veröi hrint í framkvæmd þegar í staö”. Meöal þess er aö útflytjendur fái rýmri rétt til aö geyma gjaldeyri á gjaldeyris- reikningum og meiri rétt til aö ráöstafa honum sjálfír, Langlána- nefnd veröi lögö niöur og fyrir- tækjum veröt heimilaö aö taka erlend lán án banka- eða ríkís- ábyrgöar, Arðsemi fjárfestinga veröi aukin meö því aö fækka fjár- festingarlánasjóöum og fella niður ríkisframlög tíl þeirra. Þá cr lagt til að leggja niöur Fram- kvæmdastofnun en í hennar staö komí byggöastofnun meö þrcngra starfssviðí og meira sjálfstæði. Stofna á eignarhaldsfélag ríklsins í því skyni að selja eignir ríkisins í at- vinnufyrirtækjum. Afnema á cinkaleyfi Grænmetis- verslunar landbúnaöarins og afnema útflutningsuppbætur. ÖEF Ekki er þessi fundur beinr. vinnustaðafundur — og þó. Stjórnmálamenn fara nú víða og rœða við menn i héraði. DV-menn gómuðu Guðmund Einarsson, þingfiokksformann Bandalags jafnaðarmanna, í Grinda- vík þar sem hann ræddi við starfsmenn i frystihúsi útí undir vegg. Ef til vill finna menn fyrir kosninga- fiðringi? DV-mynd GVA Hagvirki sagði sig úr Verktakasambandinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.