Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Síða 2
 2 DV. ÞIUÐJUDÍÁGUR 30. APRIL1985. ’d abrieWÍi HÖGG- DEYFAR Ný stórsending V/SA iimm r-f Amerísk úrvalsvara HABERG HF. Skeifunni $a — Simi 8*47*88 TOYOTA Opió á laugardögum k!. 13.00 til 17.00. Toyota Corolla disil árg. '84, 4ra Ford Bronco ðrg. 74, ekinn dyra, S gira, vðkvastýri, akinn 124.000, bl&r. Varö 180.000. 88.000. Verfl 380.000. Peugeot S04 árg. '82, ekinn 91.000, beige. Verfl 300.000. Toyota HI-ACE disil árg. '80, ekinn 99.000, gulur. Verfl 320.000. Toyota Tercel árg. '82, 4ra dyra, ekinn 30.000, rauflur. Verð 270.000. Toyota Cressida disil, S gira, '82, ekinn 135.000, rauður. Verfl 360.000. Toyota Carina DX, 5 gira, '82, ekinn 38.000, rauflur. Verfl 310.000. Toyota Tercel árg. '83, 5 gira, DX, ekinn 30.000, Ijósblár. Verfl 295.000. Toyota Crown disil árg. '81, sjálfsk., svartur, okinn 130.000. Verfi 380.000. Honda Civic árg. '81, sjálfsk., ekinn 87.000, grár. Verfl 220.000. Toyota Carina DL árg. '80, ekinn 55.000, drapplitur. Verð 225.000. Toyota Land-Cruiser station '84, disil, HIGH ROOF, 7 manna, ekinn 20.000, rauflur, rafdr., sóllúga, breifl dekk. Verfl 1.150.000. IWazda 626 2000 HT, árg. '80, ekinn 75.000, grár. Verfl 230.000. Toyota Camry DX, S gira, árg. '83, vökvastýri, framhjöladrif, okinn 26.000, vinrauflur. Verfl 410.000. Skipti möguleg á ódýrari. TOYOTA Nýbylavegi 8 200 Kópavogi S. 91-44144 Heimilislæknar með aðgerðir. Hætta kvöld- og heféarvöktum Frá og með næsta föstudegi veröa kvöld- og helgarvaktir lagöar niður á heilsugæslustöövunum á Reykjavíkur- svæðinu. Þessar vaktir hefjast ekki aftur fyrr en læknar telja sig fá greitt fyrir þessa vinnu. Heilsugæslustöðvar þær sem hér um ræðir eru heilsugæslustöðvarn- ar í Asparfelli, Fossvogi og Seltjamar- nesi. Um nokkurt skeið hafa staöiö yfir deilur á milli heilbrigöisyfirvalda og heilsugæslustöövalækna. Læknamir fullyrða að þeir fái ekki borgað fyrir kvöld- og helgarvinnu. Heilbrigðisráð- herra er hins vegar á annarri skoöun. Hann telur að þeir fái borgað fyrir þessi störf og þeim beri samkvæmt lög- um að sinna þeim. Heimilislæknamir, sem starfa á þessum stöðvum, eru óánægðir með niðurstöður Kjaradóms og segja að hann skjóti sér algjörlega undan því að sinna þessummálum. Læknarnir byrj- uðu með þessa þjónustu að eigin frum- kvæði með það í huga að samið y rði um greiðslur seinna. Or því hefur ekki orð- iðaöþeirramati. „Þessi þjónusta hefur verið býsna mikið notuð og þaö eru um 20 þúsund manns sem eiga rétt á henni,” segir Leifur Dungal, læknir í heilsugæslu- stöðinni í Asparfelli. Eftir 1. maí verða því þeir sem þarfnast læknaþjónustu að leita til bæj- arvaktarinnar. APH Ungur drongur steyptíst i malbikifl á Glerárgötu á Akuroyri þegar framhjól á reiðhjóli hans brotnaði allt I einu undan þvi. Þetta gerðist siðdegis á föstudag. Var drongurinn fluttur á Fjórðungssjúkrahúsifl en mun hafa verifl Iftið meiddur. Á myndinni sást þegar drongurinn er fluttur á brott af slysstafi. -JBH, Akureyri. Eldur vegna rafmagns eða f rá vinnuborði —segir f ramkvæmdast jóri Tanga á Vopnafirði Frystihús Tanga hf. á Vopnafirði hóf á ný í gærmorgun aö taka á móti fiski eftir brunann á sumardaginn fyrsta. Vinna stöðvaðist ekki nema einn virk- andag. Eignatjón varð mun minna en óttast var í fyrstu. Að sögn Pétur Oigeirsson- ar framkvæmdastjóra er hugsanlegt að skipta þurf i um umbúöir á k jöti. Um 220 tonn af kindakjöti og um 20 tonn af nautakjöti eru ekki talin hafa skemmst að ráöi. Kjötmatsmenn voru að kanna þaðígær. „Annað tjón er hátt í tvær milljónir króna. Það eru skemmdir á húseign og rafmagnslögnum og einnig þrif eftir brunann,” sagði Pétur. Eldsupptök eru ekki ljós. Pétur taldi þó að í raun mætti útiloka allt nema tvo möguleika; að eldurinn hefði komið upp vegna rafmagns eða myndast í vinnuborði. Lögreglan á Vopnafirði rannsakar brunann. Hún hefur ekki fengið sér- fræðilega aðstoð Rannsóknarlögreglu ríkisins. „Við reynum að gera það sem við getum, — eins og okkar þekking nær,” sagði Rúnar Valsson lögregluvarð- stjóri. Menn frá Rafmagnseftirliti ríkisins hafa kannað vettvang svo og fulltrúar tjónadeildar Samvinnutrygginga ,-KMU. Næsta byggingarsvæði íKópavogi: Suðurhlíðabyggð með 400íbúðum Næsta svæði fyrir íbúðabyggingar í Kópavogi er nú á teikniborði skipu- lagsarkitekta. Það verður í svokölluð- um Suðurhlíðum, neðan Hjallahverfis og Digraness. I hverfinu verða lóðir fyrir um 400 íbúðir, aðallega sérbýlis- hús. Að sögn bæjarstjórans í Kópavogi, Kristjáns Guömundssonar, má reikna með að hluti af lóðum í þessu hverfi verði boðinn í haust. Reiknað er með að íbúar í því fullbyggðu veröi ekki nema 1.300—1.400, þar sem meöalfjöl- skyldan hefur minnkaö um hálfa ma.nneskju eða svo. Nú er miðað við rétt rúmlega þrjá í heimili að meðal- tali. Búast má við miklum áhuga á þessu byggingarsvæði, sem er í skjóli fyrir norðanáttum og mót suðri. Um langa hríð hefur einkum verið byggt norðan megin í Kópavogi, að Fossvoginum. HERB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.