Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Síða 6
6
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Nóg skrum enn í gangi
Við könnumst öll við skrum í aug-
lýsingum sem dynja á okkur hvert
kvöld sém við horfum og hlustum á
sjónvarpiö.
Auglýsing um tannkrem sem bein-
línis „lagfærir tönn sem farin er að
skemmast”, um hársjampó sem „fer
aðeins í þann hluta hársins sem
þarfnast næringar”, um vatnsbland-
að sykurvatn sem auglýst er sem
„appelsínuþykkni”, að ekki sé
minnsta á allar skrumauglýsingam-
Skrum
Neytendamáladeild Verðlags-
stofnunar hafði afskipti af 80 málum
á árinu 1984. Það voru flest mál frá
atvinnurekendum, í 35 tilvikum og
frá neytendum í 29 tilvikum. I 8 til-
vikum voru málin frá félaga-
samtökum, eitt frá opinberum aðila
og sjö mál var fjallað um að frum-
kvæði neytendamáladeildarinnar.
ar um alls kyns galdramegrunar-
efni.
Þrátt fyrir áttatíu mál á sl. ári sem
kærð hafa verið til neytendadeildar
Verðlagsstofnunar, virðist enn vera
af nóguaötaka.
Sbr. bréf frá neytanda hér á síö-
unni er kvartað yfir Vörukynningar-
bæklingi sem ginnti fólk til að senda
inn 300 kr. og síðan heyrðist ekki
meirífyrirtækinu.
I símaskránni er gefið upp síma-
Mest bar á málum þar sem um var
að ræða rangar eða villandi upplýs-
ingar í auglýsingum. Það er t.d. ekki
leyfilegt að birta skrum í auglýsing-
um.
Sagt er frá nokkrum málum sem
kærur hafa borist út af í Verðkynn-
ingu Verðlagsstofnunar. Þar er getið
um mál út af kaupbæti og happdrætt-
númer hjá Vörukynningu, 14287 og
ábyrgðarmaður ritsins er Páll Krist-
jánsson. Við erum búin að hringja í
þetta símanúmer á öllum tímum
dags en þar svarar aldrei neinn. Is-
fugl í Mosfellssveit hefur eitthvað
verið viðriðinn þessa útgáfu. Þar
fékkst upplýst að útgáfan hefði legið
niöri um hrið en Páll væri ábyrgðar-
maður og ætti að svara fyrir hönd
Vörukynningar.
Neytendadeild Verðlagsstofnunar
ismiöum. Sagt er frá því er danskt
útgáfufyrirtæki reyndi með auglýs-
ingum aö ginna íslenska aöila til
kaupa á bæklingi á „fölskum for-
sendum”.
I fréttatilkynningu Verðlagsstofn-
unar er sagt að það kunni oft að vera
álitamál, hvað telja skuli góða við-
skiptahætti. I sumum málum, sem
hafði afskipti af sjö málum aö eigin
frumkvæði á sl. ári. Þau hefðu e.t.v.
mátt vera fleiri málin.
Athyglisvert er að ekki er beitt
refsiákvæðum í málum sem neyt-
endadeildin hefur afskipti af. Það er
látið þar við sitja þótt viðkomandi
aðili, sem kærður hefur verið, svari
ekki bréfum stofnunarinnar. Látið er
nægja að auglýsingum, sem kvartað
er yfir, sé hætt.
rakin eru í blaðinu, hefur verið stuöst
við siðareglur alþjóða verslunar-
ráðsins, en eftir þeim starfa auglýs-
ingastofur víöa um heim.
Verðkynningu er hægt að fá endur-
gjaldslaust í skrifstofu Verðlags-
stofnunar, Borgartúni 7.
A. Bj.
Vörukynn-
inghf.:
Hvaðvarðum
kynningar-
bæklingana?
Neytandi hringdi:
Fyrir tæpu ári sendi ég 300
krónur til fyrirtækisins Vöru-
kynningar, Nóatúni 24, og átti að
fá 6 bæklinga og möppu senda í
staðinn. Síðan þá hefur ekkert
gerst. Mig langar til að spyrjast
fyrir um hvort þetta fyrirtæki sé
hætt og hvort að sé ekki neins að
vænta frá því í sambandi við
áskrift á þessum Vörukynningar-
blöðum. Það munar svo sem lítið
um þessar 300 krónur en svik eru
svik, sama hvaða fjárhæðir eru í
spilinu.
A.Bj.
í auglýsingum bannað
Einfaldar skýringarmyndir sem sýna hvernig Tró-X kerfið er uppbyggt.
Uppsetningin er
á eins manns færi
Það hefur löngum vafist fyrir út-
lendingum að skilja hversu lítiö hægt
er að fá á Islandi í stöðluðu formi til
húsbygginga því erlendis er fyrir löngu
hefö í fjöldaframleiðslu. A síðustu
árum hefur þó orðið talsverð þróun í
þessa átt og eru einingahúsin íslensku
ágætt dæmi um það. Milliveggi hefur
til skamms tíma verið erfitt að fá
staðlaða, venjan veriö að hlaða þá úr
vikurplötum og pússa, eða slá upp
grind og klæöa á staðnum. Aö sjálf-
sögðu er hvort tveggja sérsmíði hverju
sinni.
Núna eru á markaðnum staðlaðir
milliveggir sem eru alíslensk fram-
leiðsla frá Trésmiðju Þorvaldar Olafs-
sonar í Keflavík. Kallast þeir Tré-X og
telja framleiðsiuaðilar að þeir séu allt
að 30% ódýrari en hefðbundnir milli-
veggir. Efnið í þá er framleitt á lager
og því er enginn afgreiðslufrestur —
hægt aö fá þá samdægurs.
Efniviðurinn er að mestu leyti
samlímdar spónaplötur og kerfiö er
einstaklega einfalt í uppsetningu. Ekki
þarf nema einn mann í verkið og mælt
er með að nota loftheftibyssu. Slíkar
byssur er hægt að fá á öllum helstu
áhaldaleigum.
Fyrst er leiðurum fest í gólf og loft,
endastoð fest á vegg og lausholtum fest
í leiöara. Lausholtin sett á milli, milli-
stoð heft í lausholt og síðan koll af kolli.
Þegar komin er grind má setja allar
legnir eftir á því þessir miiliveggir
hafa þann kost að vera opnir á vinnslu-
timanum. Síðast er að klæöa vegginn,
sparslvinna er mjög iítil, því samskeyti
eru fræsuð og sprunguhætta lítil sem
engin. Kostir slíkra milliveggja
umfram hiaöna eða steypta er til
dæmis auðveldari vinna við breytingar
á húsnæði, miðað við breyttar þarfir
íbúanna, og yfirleitt minni kostnaður í
upphafi.
Hæðin er í staðlinum 2,55 og gert er
ráð fyrir yfirstykkjum fyrir hurðarop
sem henta fyrir huröir af stærðunum
70,80 og 90 sm á breidd og hæöin þá
2,07.
Ef eitthvað fer úrskeiöis í fínpússun
á steyptum loftum eða gólfum getur sú
staölaða lofthæð 2,55 orðið talsvert
hlaupandi. Þetta er því miður alltof
algengt og þýðir þá erfiðleika hús-
byggjenda viö aö notfæra sér staðlaðar
einingar. Mögulegt er að minnka Tré-
X milliveggi með því að skera af þeim
og einnig að hækka þá á þann máta að
bæta ofan á einhvens konar listum. Allt
slíkt hleypir kostnaðinum upp og því
mikilvægt fyrir húsbyggjendur sem
ætla að kaupa staölaða milliveggi að
taka fram við iönaðarmenn að öll mál
þurfi aö smella vel og ganga síðan á
eftir því að framkvæmdir haldist í
hendur við þá f yrirætlun.
baj.
MARINN
HVÍTLAUKUR
Marinn hvítlaukur er notaður i ýmsar uppskriftir. Til er sórstakt óhald,
laukpressa, til að merja laukinn i, likt og sóst i myndinni. Laukurinn er tek-
inn sundur og þau hólf sem nota ó eru afhýdd og skorin til þannig að þau
passi i óhaldið.
Kreistið pressuna saman og....
...marinn laukurinn kemur f Ijós. Þetta óhald eða önnur svipuð fóst f
búsóhaidaverslunum. Við sáum tvœr gerðir hjá Ziemsen f Ármúlanum og
kostuðu gripimir rótt um 220 kr. Ef svona áhald er ekkl fyrir hendi er hssgt
að merja hvítlaukinn með þvf að setja hann f plastpoka og rúlla yfir hann
með kökukefli. - Ekki þvo þetta áhald eða önnur úr svipuðu efnl f upp-
þvottavólinni. DV-myndir Vilhjálmur.
A. Bj.