Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985.
11
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Litt árAsarflugvél varpar fosfórsspréngju á þorp árið 1968 og skapar þar með Iftið holvlti á Jttrðu.
saman í ljós, allt frá vatnasvæðunum í
suðri og norður eftir. Eftir erfið ór á
síðari hluta áttunda áratugarins er í ár
hugsanlegt að Víetnamar verði í fyrsta
skipti í manna minnum sjálfum sér
nógirummat.
Um miðbik landsins er offjölgun,
slæmt veðurfar og lítið ræktanlegt land
aðalóvinimir. En jafnvel á þessu svæði
— þaðan sem hafa komið helstu
hemaðarleiðtogar Víetnama og
hörðustu skæruliðamir — virðast
bændur komast betur af en fyrr.
Napurt í Hanoi
I höfuðborginni Hanoi er lífið hálf-
napurt, en þó ekki eins vesældarlegt og
ó hinum erfiöu styr jaldarárum.
Betlarar hópast í kringum hótel og
veitingahús. Larfaklæddir rikksjór-
karlar, leigubílar Suður- og Suðaustur-
Asíu, hjóla um götur á köldum nóttum.
Á götuhornum og alls staðar era hjóla-
viðgerðamenn. Sölumenn selja sígar-
ettur og kúlupenna.
Frjálsi markaðurinn, sem varla sást
rétt eftir stríðið, blómstrar núna og
fyllir allar götur í Kínahverfinu. Hægt
er að finna veitingahús þar sem kaupa
má frönsk eðalvín fyrir off jár.
Búa á götunni
En í flestum héraðum norðurhluta
Víetnam era margir sem búa á götunni
og hafa í ekkert hús að venda. Þessa
staði fá fréttamenn, sem hafa þyrpst
JEAN LACOUTURE
Lacouture er nú 63 ára gamail. Hann
hefur skrifað 22 bækur, þar á meðal
metsölubók um Ho Chi Minh. Hann
skrifaði fyrst um Indókína 1946 og
síðan fylgdist hann með frönskum og
bandarískum herjum þar.
„Alit mitt á atburðum í Víetnam era
stranglega litaðir af fyrstu kynnum
mínum af Ho Chi Minh og Giap hers-
höfðingja þegar ég var mjög ungur
fréttamaður. Eg var í frönsku and-
spyrnuhreyfingunni og þessir menn
voru mjög aðlaðandi. Ég var nógu
heimskur til að trúa þeim þegar þeir
sögðu að langan tíma myndi taka að
sameina hina tvo hluta Víetnam. Þeir
luguaðmér.
Það var hryggilegt að það var
næstum ómögulegt fyrir Bandarikja-
menn að blanda sér ekki í stríðið. Þeir
hlutu aö hjálpa andkommúnistum í
Suðaustur-Asiu. Samt hefur öll
reynslan verið svo yfirgengileg að
frjálslyndir menn eins og ég verða nú
að fara að spyrja sig spuminga sem
áður voru tabú. Erum við siðferðislega
ábyrgir, jafnvel að litlu leyti, fyrir því
semgerðist?”
til Víetnams í tilefni af 10 ára afmæli
sameiningar landsins, ekki að sjá.
Næstum 20 prósent vinnuaflsins era at-
vinnulaus og verða að lifa af launum
f yrir ýmis störf sem til falla.
Fátæktin, segir einn embættis-
maður, er svo mikil að erfitt er aö
ímynda sér hana. Hjálparstofnunar-
maður segir að eitt af hverjum 10
börnum deyi úr sjúkdómum sem or-
sakast af vannæringu.
Suðrið annað land
Suðrið, á hinn bóginn, virðist
næstum því vera annað land. Fáir búa
lengur á götunni. Og jafnvel þó borgin
beri þetta byltingarkennda nafn — Ho
NGUYEN
NGOCLOAN
Sem yfirmaöur lögregluliös Suður-
Víetnams er Loan hershöfðingi helst
þekktur fyrir aftöku stríðsfanga á götu
í Saigon. Maðurinn var Víet Kong
skæruliði. Myndin af aftökunni
hneykslaði umheiminn þegar hún
birtist 1968. Loan er nú 54 ára. Hann
rekur og á skyndibitastað í Burke í
Virginíufylki í Bandarík junum.
,,Eg vissi að það var verið að taka
myndina. Og ég skal segja þér nokkuð:
Eg hefði getað tekið filmuna. Eg hefði
getað skotið ljósmyndarana. Og ég
skal segja þér annað. Eg var að fara
eftir skipunum. En hvað um það. Það
var stríð. Og það er náungi hér fyrir
ofan, mér er sama hvað þú kallar
hann. Þegar ég dey mun hann dæma
mig. Enginn annargeturdæmtmig.”
Chi Minh borg — þá er borgin tiltölu-
lega frjálsleg og opin. Allir, jafnvel
embættismenn stjórnarinnar, virðast
reka einhvers konar viðskipti til að
auka litlar tekjur sínar.
Saigonbúar virðast enn ekki hafa
aölagað sig takmörkunum stjómEU--
stefnunnar eins og hún er samin í
stjórnarskrifstofunum í Hanoi. Einnig
taka Bandaríkjamenn eftir þvi hve
jákvæöir íbúar borgarinnar eru
gagnvart þeim.
-Þó.G.
Stuðst við Newsweek, Time, Dagens Nyheter,
Politiken, Reuter, Internationai Herald
Tribune o.fl.
EDDIEADAMS
Það var Adams sem tók hina frægu
mynd af Loan. Adams er nú ljósmynd-
ari fyrir Parade tímaritið í Banda-
ríkjunum og tekur myndir fyrir önnur
blöð.
,,Ég var þama með NBC-
sjónvarpsmönnum. Við sáum
lögreglumenn teyma þennan Víet
Kong skæruliöa eftir gangstéttinni.
Allt í einu kom Loan inn á sviðið. Eg sá
hann hlaða byssuna sína. Eg hélt aö
hann ætlaði aö hræða fangann eins og
þeir gera alltaf.
Um leiö og Loan lyfti byssunni lyfti
ég myndavélinni. Síðar rannsakaði
bandaríski herinn myndina og það
kom i ljós aö ó sama augnabliki sem
hann ýtti á gikkinn ýtti ég ó afhleyp-
inn. Fanginn lyppaðist niður. Blóð
sprautaðist út úr höfðinu á honum eins
og úr gosbranni. Eg tók enga mynd í
viðbót.
Eg komst aö því nýlega að fanginn
hafði drepið yfirmann í lögreglunni,
besta vin Loans, alla fjölskyldu hans —
konu og böm. Það gerðist margt verra
í Víetnam en þetta: Bandarískir her-
menn sem héldu á höfðum sem þeir
höfðu skorið af skæruliðum. Það gilda
engar reglur.”
Napalmbamið
lifir enn
Tvær myndir í einni. Nú eru 13
ár síðan Kim litla Phuc hljóp
nakin, hrædd, örvingluð í áttina að
bandarískum blaðaljósmyndara
eftir að Bandaríkjamenn höfðu
varpað napalmsprengju á bæinn
hennar. I dag er Kim 22 ára. En
hún lifir enn með hryllingum
stríðsins.
Kim býr enn í Víetnam. Það
voru tveir sænskir blaðamenn
sem fundu hana þar, lifandi tákn
grimmdar stríðsins en líka þess að
lífið heldur áfram og atburðir gær-
dagsins þurfa ekki að skipta
sköpum um viðburði morgun-
dagsins.
TRANVANDON
Don er 67 ára. Hann var einn af
leiðtogum byltingarinnar gegn Ngo
Dinh Diem forseta árið 1963. Tólf árum
síðar flúði Don með Bandarikja-
mönnum úr landinu. Hann býr nú í Or-
lando í Flórídafylki. Þar er hann í fast-
eignabraski og er að skrifa aðra bók
sína um Víetnam.
„Þegar vinir mínir sáu andlit
Norður-Víetnamanna sem komu inn í
Saigon 30. apríl öskruðu þeir:
„Hvernig gátu þessi böm sigraö
okkur?” Okkur vantaöi hernaðar-
leiðtoga sem gátu verið rólegir.
Ef kommúnistamir hefðu gert vel
eftir valdatökuna hefðum við Víetnam-
amir í útlegð hrósað þeim og viður-
kennt: „Já, þið óttum rétt á að sigra í
stríðinu.” En þeir hafa eyðilagt allt.
Aframhaldandi stríð er ekki
framþróun.”
ALEXANDER HAIG
Haig er nú 60 ára gamall. Hann var
yfirmaður í hernum í stríðinu í
Víetnam, síðan starfsmannastjóri
Hvíta hússins á tímum Nixons og
Fords. Hann var utanríkisráðherra
Reagans fyrstu stjórnarár hans en
sagði af sér og er nú ráðgjafi í
Washington.
„Mér hefur alltaf fundist að við
hefðum getað haldið ófram jóla-
sprengjuherferðunum 1972 í sex vikur
tU viðbótar. Þá hefðum við getað
tengið Hanoistjóm til að hörfa frá Suð-
ur-Víetnam. Þegar stríðiö hafði varað
inokkurn tíma og ljóst varð að Kína var
ekki lengur traust uppspretta her-
gagna varö hún að reiða sig á flutninga
imeð skipum til Haiphong, og þar gátu
lloftárásirnar gert henni skráveifu.
I En þú verður að muna að forsetinn
var allan tímann að berjast við þingið.
Eg seldi Thie, forseta Suður-Víetnams,
friðarsamninginn með því að segja
honum að þingið myndi styðja svar við
árásum í sömu mynt. Sjálfur hafði ég
miklarefasemdir.”