Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985.
15
STÓRIBRÓDIR
og hvemig USA velur að vinna sig út
úr þvi öngþveiti sem reaganisminn
(fasismi frjálshyggjunnar) hefur
leitt Bandarikjamenn út í er óráöiö
ennþá, en ég tel meira en 50% líkur
til aö þessi „fasíska” valdaelíta í
USA reyni aö koma af stað stríði til
aö reyna aö dylja eigin mistök.
Hversu víötækt það verður er útilok-
aö aö spá um og hvaö það kostar í
mannslifum og fjármunum. (Bendi á
aö Malvinaseyja-ævintýri M.
Thatcher mun hafa „kostað” um 1—
2 þús. manns lífið og allt aö 4.000
milljónir punda og er þá her-
kostnaöur Argentínumanna ótalinn.
„Mussoliniklúbburinn!"
Stríðskapítalistar annarra rfkja,
t.d. M. Thatcher og H. Khol að hluta,
ásamt ýmsum öðrum „hægri”sinn-
um víða um heim, styöja enn
hemaðarstefnu R. Reagans og
viröast ekki gæta aö hversu mann-
kynsf jandsamleg stefnan er þegar til
lengri tima er litið.
Alþjóöaþróun sannar nú þegar
siika fullyrðingu og ætti að vera
orðið fullljóst hver þessi stefna er og
hvaða afleiðingar geta orðið af
henni.
Að siöustu mótmæli ég allri frekari
þátttöku Islands og Islendinga í þess-
ari mannkynsfjandsamlegu stefnu
USA og vona að: Vér mótmælum
allir. Bjami Hannesson.
þess hinar ótrúlegustu aöferðir sem
eru sífellt að koma gleggra i ljós,
enda eru það fjárgróðaöflin en ekki
vopnaþörfin sem næra núverandi
vígvæðingu.
Lygin stóra
Efnahags-„undur” USA er einhver
herfilegasta blekking sem fram-
kvæmd hefur verið í hagsögunni og
bendi ég á línurit nr. 1 því til sönnun-
ar. Það lýsir m.v.f. þróun á
greiðsluhalla og aukningu á þjóðar-
framleiðslu USA og sannar að nálega
öll aukning þjóöarframleiðslu USA
er fengin fram með aukinni skulda-
söfnun. Bendi ég á línurit nr. 2 því til
sönnunar.
Afleiðing þessa ævintýris, auk
skuldasöfnunar og „striöskapítal-
isma”, er sú að samkeppnisstaða
USA á heimsmarkaði hefur stór-
versnað og sannar línurit nr. 3 hvaöa
áhrif hækkun dollarans hefur á
utanrflrisviðskipti USA og lfldega
þróun miðað við óbreytta efnahags-
stefnu.
Hirðuleysi stjómvalda o.fl. í USA
við að auka framleiöni i þjóöfélags-
rekstrinum hefur verið mikið.
Samanburður við öflug iðnrflri er
þessi (heimildEconomisto.fi.): USA
1,2%, Bretland 2,2%, V-Þýskaland
3,5%, Frakkland 3,7%, S-Kórea 5,4%,
Japan 6,0%. Hefur USA þama stór-
lega dregist aftur úr i þróun. Nettó-
spamaður í hagkerfum eftirtalinna
ríkja árið 1983 var þessi (heimild
OECD WORLD BANK, Economist
6/4 1985): USA 2,5%, Bretland 5,7%,
V-Þýskaland 9,0%, Frakkland 6,5%,
Italia 6,7%, Japan 15,5%.
Stríflskapitalismi
Kapitalismi sem nærist á vopna-
framleiðslu er þaö hættulegasta sem „Efnahags-„undur" USA ar olnhver harfilogasta blekking sem fram-
komið getur fyrir hjá nokkurri þjóö kvsamd hefur verifl f hagsflgunnl."
Ein af kenningum Hollywood-
kúrekans R. Reagan, núverandi for-
seta USA, í fyrri kosningabaráttu
hans til forsetakjörs var aö hefja
skyldi slikt vígbúnaðarkapphlaup að
meintur andstæðingur, USSR, yrði
fjárþrota við að fylgja eftir vig-
búnaðiUSA.
Kenning þessi er fallin og reyndar
orðin algert öfugmæli þvi að skulda-
staöa USSR hefur batnað (a.m.k. um
3—5 milljaröa dollara og þjóöar-
framleiðsla aukist um 1 1/2 til 2
1/2% án verulegrar aukningar rflris-
skulda (þegar staða USA er að verða
efnahagslega óviðráöanleg og hefur
versnað um aö lflcum 750 til 850 millj-
arða doilara á sama tíma.
Árangur þessa heimskulegasta
vigbúnaðarævintýris sögunnar er
því minni en enginn þvi samningslflc-
ur í núverandi stöðu milli USA og
USSR eru ekki betri en um 1980. Hins
vegar hafa hergagnaframleiöendur i
USA aldrei grætt meira og nota til
Kjallarinn
BJARNI
HANNESSON
FRÁ UNDIRFELLI
,Árangur þessa heimskulegasta
vígbúnaðarævintýris sögunnar er
því minni en enginn því samningslíkur
í núverandi stöðu milli USA og USSR
eru ekki betri en um 1980.M
Power supply and welding system í
bílinn, bátinn, vinnuvólina.
Auto — Arc kerfiö samanstendur af alternator sem er
sérstaklega hannaður til aö vinna sem DC-rafsuöa og
spennugjafi (220—240 volt) jafnframt því að starfa eins
og venjulegir alternatorar, 12 og 24 volta, fyrir bíla, báta
og fl.
1. Hleflsla:
12volt, 55amper.
24 volt, 55 amper.
2. Rafsuða:
70—120amper DC,
85 volt, vinnslutími 100%.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI:
3. Spennugjafi:
220-240 volt.
MAX: 2500 W, t.d.
tilvalið fyrir öll
handverkfæri, svo
sem borvélar,
slípirokka og fl.
ÞYRILLSF.,
Hverfisgötu 84,
101 Reykjavfk - sími 29080.
V.
LANDSSAMTÖKIN
LÍFSVON
Þann 13. aprll 1985 var stofnað féiagið LÍFSVON — samtök til verndar ófœddum börnum.
Félagiö er landssamtök. I fyrstu stjórn voru kosin: formaöur Hulda Jensdóttir forstööukona;
varafonnaöur Pótur Gunnlaugsson lögmaöur; ritari Jón Valur Jensson cand. theol; gjaldkeri
Tryggvi Heigason flugmaöur; blaðafulltrúi sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir.
Stefnuskrá félagsins er þannig:
LÍF8VON mr samtök efnstakllnga — óhéfl trúar- og stjómmélastefnum — sam tslja aér
skyft afl standa vflrfl um Iffsrétt ófseddra bama.
Marfcmlfl samtakanna ar:
1) Aö vstta konum aöa foraldrum, sam þurfa é hjálp að halda vagna bamsburöar, allan
þann siöfarðte- og félagalaga stuöning, sam aamtökin gata boðið.
2) Að batta aér fyrir þvf, aö Alþingl satji lög tH vamdar ófseddum bömum og aö ný
grafci varöi takln upp I atjómarskrána, ar kvaöi á um rétt hlnna 6fasddu til Itfs allt frá
gstnaðl.
Þalr sam aöhyllast ofangrsind markmlö gata oröiö félagar f samtökunum LÍF8VON.
Hér meö er sérhverjum landsmanni boöin þátttaka \ þessum samtökum. Einungis þarf aö senda
nafn og heimilisfang I pósti ásamt árstillagi. Fyrir fullgilda félagsmenn er árstillagiö kr. 300,-
Einnig geta menn gerst styrktarfólagar og greiöa þá lœgri upphœÖ eöa þá upphæö sem hver
óskar. ^ ^ ^
Ég öska hér maö aö gsrast fullgildur félagsmaöur I LÍFSVON og sandl hér maö
umsókn mlnnl ávisun aö upphaaö fcr. 300,- fyrlr áriö 1906.
□
f I Ég óska hér maö aö gsrast styrfctarfélagl
—‘ \ LÍF8VON og hér maö fyfcjir ávisun fyrtr
áriö 1906. að upphasö kr. .
(Sstjiö kross I annan hvom fsminginn).
heimilisfang
póstnr.
Utanóskriftiner:
LÍFSVON, pósthólf 5003, 125 Reykjavík.
1. maí kaff i Svalanna
Hótel Sögu — kl. 14.00,
Hlaðin borð af kræsingum. Stórkostlegir happ-
drættisvinningar, leikföng og margt fleira.
Svölukaffi svíkur engan.
Allur ágóði rennur til Uknarmála.
Tískusýningar kl. 14.30 og kl. 15.30.
Föt frá Dömugarðinum, Endur og hendur, Bernhard
Laxdal, sólgleraugu frá Linsunni. Snyrtivörur frá
Laura Biagotti, snyrt af snyrtistofunni Mandý,
Laugavegi 15.
Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja.