Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 29
29 Sími 27022 Þverholti 11 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL1985. Smáauglýsingar Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburöur (hrossataö), dreift ef óskaö er. Uppl. i sima 43568. Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburöur, dreift ef óskaö er. Uppl. í síma 685530. Garðeigandur—garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga aö vorstörfum i garöinum. Látiö vana menn vinna störfin. Alfreö Adólfsson garöyrkjumaöur, simi 12218. Kúamykja — hrossatað — sjávar- sandur — trjáklippingar. Pantið tímanlega hús- dýraáburöinn og trjáklippingar. Ennfremur sjávarsand til mosa- eyöingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, greiöslukjör, tilboö. Skrúögaröamiöstöðin, garöaþjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388. Garðeigendur — Nýtt Dreifum lifrænni, fljótandi áburðar- blöndu á grasflatir og trjágróöur. Inni- heldur þangmjöl, köfnunarefni, fosfór og kalí auk kalks og snefilefna. Virkar fljótt og vel. Sáning hf., Hafnarfiröi, simi 54031. Barnagæsla Er ekki einhver bamgöð stúlka sem vill gæta mín í sumar? Ég er 2ja ára og bý í Furugeröi. Uppl. i síma 38325. Dagmamma óskast fyrir tvö böm, eins og þriggja ára, eftir há- degi nálægt Teigunum. Uppl. í síma 22710 og 39132. Óska eftir stúlku til að gsata 2ja bama á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 37329. Hliðahverfi. Stúlka, ca 14—16 ára, óskast til aö gæta 2ja ára drengs, 2—3 kvöld í viku. Uppl. ísíma 10398, Björg. Skemmtanir Diskótekið Disa er á ferðinni um allt land, enda er þetta ferðadiskó- tek sem ber nafn meö rentu. Fjölbreytt danstónlist, leikir og fjör. Nær áratug- ar reynsla. Feröasíminn er 002, biöjið um 2185. Heimasimi 50513. Disa, á leiðinni til þín. Góða veislu gjöra skal. En þá þarf toilistin að vera í góöu lagi. Fjölbreytt tóniist fyrir árshatiðina, einkasamkvæmiö og alla aðra dans- leiki þar sem fólk vill skemrhta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarfólagið Hólmbræður. Okkar vinna byggist á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun. Sími 685028. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp .vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingemingar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 73143. Olafur Hólm. Ökukennsla ökukennsla — bif hjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626, árg. ’84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Vísa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla—endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins fyrir tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góö greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, simi 40594. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aöstoöa viö endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns- son, simar 21924,17384 og 21098. ökukennsla—bif hjólakennsla. Læriö á nýjan Opel Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindi. ökuskóli og prófgögn, greiðsluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, sími 651359 Hafnarfirði. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84, engin bið. Endurhæfir og aöstoöar við endurnýjun eldri öku- réttinda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiöslukorta- þjónusta. Heimsími 73232, bQasimi 002-2002. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aöstoða við endurnýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, sími 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Citroen BX19 TRD árgerð ’84, mjög lipur og góður bfll. ökuskóli. Ot- vega ÖU prófgögn. Haildór Lárusson, símar 666817 og 667228. ökukennarafálag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749. Mazda 626 '85. Vilhj.Sigurjónss., s. 40728-78606, Datsun 280 C. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. ÞorvaldurFinnbogason, 33309, Volvo 240 GL ’84. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349, Mazda 929 hardtop. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’85, bílasimi 002-2236. - Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra’84, bifhjólakennsla. Jóhanna Guömundsdóttir, s. 30512, Datsun Cherry ’83. Guömundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda626. Ölafur Einarsson, s. 17284. Mazda 929 ’83. Agúst Guömundsson, Lancer ’85, sími 33729. Þjónusta J.K. parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og viðar- gólf, vönduð vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Húsaviögerðaþjónusta. Tökum að okkur sprunguviögeröir, há- >rýstiþvott og sandblástur fyrir viö- gerðir, sflanhúöun gegn alkali- skemmdum, múrviögeröir, gerum viö steyptar þakrennur og berum í þær ættiefni, málum þök og glugga, þétt- um svalir o.fl. Simi 616832. Pipulagnir, nýlagnir, breytingar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningaþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19. Körfubill. x Körfubílar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboö ef óskaö er. Allar uppl. í síma 46319. Ath.: Tek að mér þak- og gluggaviögerðir, múrverk, sprungufyllingar og fleira. Nota aðeins viðurkennd efni. Skoða verkið samdægurs og geri tilboö. Abyrgö á öllum verkum og góö • greiöslukjör. Uppl. í síma 73928. Sprunguviðgerðir, þakviðgerðir, þakrennuviögeröir, glerísetningar, hreingerningar o.fl. Þiö nefnið það, viö gerum það. Is- lenska handverksmannaþjónustan, sími 23918 og 16860. Raflogna- og dyrasímaþjónusta. Gerum við og end- urnýjum dyrasímakerfi. Einnig setj- um viö upp ný kerfi. Endurbætum raf- lagnir í eldri húsum og fyrirtækjum. Löggiltur rafverktaki, sími 75886 eftir kl. 18. Rafviricjaþjónusta. Breytum og endurbætum eldri lagnir, leggjum nýjar og setjum upp dyra- símakerfi, önnumst almennar viögeröir á raflögnum og dyrasimum. Löggiltur rafverktaki, símar 77315 og 73401. Ljósverhf. Húseigendurl Tökum aö okkur viögeröir og endur- bætur, svo sem þakjárn. Gler- og gluggaísetningar. Parketlögn o.fl. Guömundur, simi 71608 og Jón, sími 666903. Bílar til sölu Strœtisvagn. Volvo 1963, skráöur 78 manna, verö 100.000. Bfla- og vélasalan As, Höföa- túni 2, sími 24860. BOGE i>£SDa fóNrt n# <&* ?*■ * OESB Bifreiðaeigendur athugið. Viö höfum fjölbreytt úrval Boge dempara í flestar gerðir japanskra og evrópskra bifreiöa. Geriö verðsaman- burö. Einnig höfum viö tekið upp úrval slithluta i flestar geröir bifreiöa, m.a. kúplingar, stýrisenda, bremsuklossa, spindilkúlur, fram- og afturhjóla- legusett, vatnsdælur, kúplings- og handbremsubarka o.fl. ATH.: Kertin hjá okkur kosta aöeins 42—48 kr. stk. Crosland loft- og olíusíur í úrvali, K.G. almennir varahlutir, Suöurlandsbraut 20, sími 686633 og 686653. Flet Regate 70 árg. '84, ekinn 9.000 km. Mjög fallegur 5 gira f jölskyldubfll meö frábæra aksturseig- inleika. Vmis skipti koma til greina. Uppl.ísíma 79775. Ford pickup, til sölu, fjórhjóladrifinn, 4ra cyl., Perkings dís- ilvél, nýskoöaður, góöur bfll. Skipti á ódýrari. Simi 79835. Sem nýr Cherokee árg. '83 (’85), 6 cyl., beinskiptur, 4ra gíra, ek- inn 2.000 km, litaö gler, gullfallegur bfll, alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 79775. Til sölu VW rúgbrauð '82, dísil meö mæli, innréttaöur ferðabíll, möguleiki á 4 svefnplássum, líka möguleiki á sætum fyrir 8 manns. UppLísíma 687666. Til sölu þessi 3ja tonna bátur meö Saab vél, neta- og linuspil. Nýr mælir, talstöö og fleira. Uppl. í síma 92-2540 og 92-2574. Til sölu fallegur og vel meö farinn 19 feta Shetland hraöbátur með Chrysler utanborösvél og 2ja hásinga vagni. Uppl. i sima 35051 á dagmn og 35256 á kvöldin. PZM hljóðneminn: bylting í hljóöupptöku. Fyrir: ráöstefnur, ræöuhöld, kórsöng, leik- listarflutning, hljómsveitir o.fl., o.fl. Verð kr. 2.595,-. Póstsendum. Tandy Radio Shack, Laugavegi 168. Sími 18055. Verslun Bauhaus stóllinn vinsœli kominn aftur, fjaðurmagnaöur, stil- hreinn, fæst meö beyki-, svörtum, hvít- um og brúnum köntum. Reyr í setu og baki. Einnig gott úrval ítalskra stál- húsgagna og danskra beyki-borða. Ný- borg hf., húsgagnadeild, Skútuvogi 4, sími 82470. Setjum útsaum á rókókóstóla, rennibrautir, píanóbekki, skemla og borö. Höfum úrval af stólgrindum, út- saumsborðum, pianóbekkjum, rókókó- sófasettum, sessalónum, simabekkj- um, innskotsboröum, sófaborðum og fleiru. Veriö velkomin. Nýja bólstur- geröin, Garöshomi, símar 16541 og 40500. Jeppadekkjaútsalal 20% afsláttur frá áöur lægsta verði á markaðnum! Alliance 10—15 radial, kr. 6733. Alliance 11—15 radial, kr. 7048. Alliance 12—15 nylon, kr. 5919. Sóluð: 205-16 radial.kr. 2638. 750-16 nylon.kr. 2777. Grípiö tækifæriö! Alkaup, Síðumúla 17, sími 687377. Bólstrun 1 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæö- um. Bólstrun Asgrims, Bergstaöa- 'stræti2,símil6807.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.