Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Síða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRDL1985. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Rauðarárstlg 22, þingl. eign Einars Vignis Oddgeirssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 3. mal 1985 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1104. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta I Langholtsvegi 85, þingl. eign Jóhannesar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Búnaöarbanka Islands, Skúla J. Pálmasonar hrl. og Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri föstu- daginn 3. mal 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess 1985 á hluta I Bústaöavegi 95, tal. eign Péturs Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 3. mal 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Kirkjuteigi 5, þingl. eign Ingibergs Þorkels- sonar hf., fer fram eftir kröfu Guöjóns A. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. mai 1985 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð semauglýst var 142., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta I Hof- teigi 22, þingl. eign Márusar Jóhannssonar og Rannveigar H. Haröar- dóttur, fer fram eftir kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. og Gjald- heimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 3. mai 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta I Bugðulæk 17, þingl. eign Pálinu Lórenzdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Gjaldheimtunnar I Reykjavík og Ævars Guömundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Þörungavinnslan hf. f suövestri. Á báðum áttum Ekki vitum viö hvort Sverrir Hermannsson iðnaðarráöherra er á báðum áttum um framtíð Þörunga- vinnslunnar hf. á Reykhólum. Kristján Ari, ljósmyndarinn okkar á DV, er í það minnsta „á tveimur áttum” um verksmiðjuna. Myndaöi hana í bak og fyrir í léttu hoppi okkar yfir verksmið junni f yrir skömmu. Við látum myndirnar gossa. Reykhólar bera nafn sitt vel. Reykurinn á myndinni er ekki „jóreykur aö vestan” eins og einhver sagöi, heldur afrennslisvatn frá verksmiðj unni, um 60 gráðu heitt. -JGH DV-myndir: Kristjón Ari. Þörungavinnslan hf. f norövestri Nauðungaruppboð sem auglýst var I 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta I Skeifunni 7, þingl. eign Jóns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 3. maí 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á Búöargeröi 8, þingi. eign Skúla Ó. Þorbergssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudaginn 3. mal 1985 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta i Bræöraborgarstig 53, þingl. eign Gunnars E. Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 3. mai 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta I Skúlagötu 56, þingl. eign Unnar Agústsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mai 1985 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess 1985 á Njarðargötu 41, þingl. eign Þorvalds Jónssonar, fer fram eftir kröfu Arna Guöjónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mai 1985 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Njörður: Fjórar milljónir til líknarmála „Við ákváðum í tilefni afmælisins að gera meiriháttar átak í fjáröflunum á þessu ári og á sjálfan afmælisdaginn gátum viö afhent til líknarmála nokkur gjafabréf samtals að upphæð rúmar fjórar milljónir króna,” sagði Steinar Petersen, formaður Lionsklúbbsins Njarðar, í Reykjavík. Lionsklúbburinn Njörður átti 25 ára afmæli á laugardaginn fyrir rúmri viku og fór afhending gjafafjárins þá f ram í Lionsheimilinu viö Sigtún. Barnaheimili, fyrir fjölfötluð böm í Reykjadal í Mosfellssveit, afhentu lionsfélagamir rúma eina og hálfa milljón króna. Það fé safnaðist á einni helgi er þeir seldu yfir fimmtíu þúsund herðatré, með hjálp skólabarna. Af öðrum fjáröflunarleiðum klúbbsins má nefna sölu á jólapappír og herrakvöld. Stærstu gjafirnar sem afhentar voru á laugardag, auk þess sem áður er nefnt, em níu hundmð þúsund krónur á sinn hvom staðinn, annars vegar til Grens- ásdeildar Borgarspítalans, til kaupa á sjúkrabekkjum, og hins vegar til augn- deildar St. Jósefsspítala, til kaupa á tækjum til glákurannsókna. -ÞG A 25 Ara afmtali Uonsklúbbslns Njaröar afhenti formaður klúbbsins, Steinar Patersen, sex gjafabréf en af- rakstur þriggja fjéraflana klúbbfélaga skiptist A milli 12 staða. DV-mynd:KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.