Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 32
32 DV. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRlL 1985. Sigvaldi Hjálmarsson rithöfundur lést 17. apríl sl. Hann fæddist 6. október 1921 á Skeggjastööum í Svartárdal í Bólstaöarhlíöarhreppi í Austur-Húna- vatnssýslu. Foreldrar hans voru Hjálmar Jónsson og Olöf Sigvaldadótt- ir. Sigvaldi lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands árið 1943, aö því r ^ Blómaskreytingar við öll tækifæri loknu kenndi hann í Hverageröi í tvö ár. Árið 1947 réöst hann sem blaöa- maður aö Alþýöublaðinu og starfaði við þaö meö nokkrum hléum til ársins 1972. Hann var forseti Guðspekifélags- ins á árunum 1956—’67 og aftur 1972— ’75. Jafnframt var hann ritstjóri tíma- rits Guðspekifélagsins Ganglera. Eft- irlifandi eiginkona hans er Bjarney Halldóra Alexandersdóttir. Þau hjónin eignuöust eina dóttur. Utför Sigvalda veröur gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Sigurður Atli Gunnarsson lést 22. apríl. Hann fæddist í Reykjavík 3. mars 1948, sonur hjónanna Gunnars Sigurössonar og Jóhönnu Þorvaldsdóttur. Sigurður lauk prófi í byggingatæknifræði áriö 1972 frá Tækniskóla Islands. Síðustu árin starfaöi hann sem bæjartækni- fræðingur á Seyöisfirði en frá árinu 1983 starfaöi hann hjá Verkfræöistofu Stanleys Pálssonar og á framkvæmda- Nauðungaruppboð sem auglýst var I 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta I Smiöjustíg 13, þingl. eign Gerðar Pálmadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. maí 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á Suöurlandsbraut 48, þingl. eign Skrúögaröastöövarinnar Akurs hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. maí 1985 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta i Suðurlandsbraut 30, þingl. eign Sveinafélags bólstrara, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- daginn2. mai 1985 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 1. og 11. tbl. þess 1985 á hluta í Laugavegi 76, þingl. eign Þóris Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mai 1985 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 105. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 10. og 13. tbl. þess 1985 á hluta í Óöinsgötu 7, þingl. eign Kvists hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mai 1985 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101. og 109. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 3. tbl. þess' 1985 á hluta i Óöinsgötu 4, þingl. eign Finns Jakobs Guöstéinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 2. mai 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 102. tbl. Lögbirtingablaös 1984 og 2. og 8. tbl. þess 1985 á hluta 1 Mánagötu 19, þingl. eign Andrésar Einars Einarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mal 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. I gærkvöldi í gærkvöldi Erlendur Sveinsson kvikmyndagerðarmaðun ILLA UNNtÐ ÚR EFNINU íSHOGUN I útvarpi fylgist ég alltaf meö kvöldfréttunum, tek þær fram yfir fréttirnar í sjónvarpinu þó ég sjái þær einnig. Á sunnudagsmorgnum hef ég í vetur fylgst meö Sturlunga- þætti Einars Karls Haraldssonar. Hann er mjög góöur. Eins finnst mér aö sígilda tónlistin á sunnudags- morgnum sé vel heppnuö, henni hef- ur farið mikið fram. Við þetta má bæta aö ég sit negldur viö útvarps- tækið þegar Páll Heiðar hefur tón- listarþáttsinn Meö á nótunum. I sjón- varpinu er það ein og ein bíómynd sem heillar, en þó tiltölulega fáar sem falla að mínum smekk. Eg hef undanfarið fylgst með Shogun. Mér finnst þeir þættir vera slysalega gerðir. Þarna er á ferðinni gott efni en þaö er illa unnið úr því. Mér finnst vanta íslenskt efni í sjónvarpið. Annars tel ég yfirhöfuö litið at- hugavert við það þó að dagskrá sjón- varps sé ekkert of góð. Maður er þá ekki eins bundinn viö tækið. Þetta sjónarmið einskoröast að sjálfsögöu við sjálfan mig. Það eru margir sem búa við þær aðstæður að þeir þurfa á sjónvarpi og öðrum fjölmiðlum að halda. Mér finnst það hins vegar að sumu leyti kostur ef fjölmiðlarnir eru ekki of góðir; þeir taka þá minna af tíma manns til sín. deild Innkaupastofnunar ríkisins. Ut- för Sigurðar Atla verður gerð frá Nes- kirkju í dag kl. 15. Halldóra Lárusdóttir, Barónsstíg 20A Reykjavík, lést aö kvöldi 26. apríl í Landspítalanum. Sigurlaug Helgadóttir, Túngötu 18 Keflavík, lést í Landspítalanum 27. þ.m. Svava Stefánsdóttir, Neðra-Núpi Mið- firði, lést að heimili sínu sunnudaginn 28. þ.m. Helga R. Hjálmarsdóttir frá Isafiröi andaðist í Landspítalanum laugardag- inn 27. apríl. Óskar Björnsson, Skálagerði 5 Reykja- vík, lést í Landspítalanum 26. apríl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 3. maí kl. 10.30. Kristbjörg Júlíusdóttir frá Hvassafelli andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri29. apríl. Guðmundur Eysteinsson, Skriðustekk 15 Reykjavík, sem andaðist í Landspít- alanum miðvikudaginn 24. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 15. Tilkynningar 1. maí kaffi í Mjölnisholti 14 Fyrir skömmu fluttu Samtök herstöðvaand- stæðinga, E1 Salvadomefndin og Vináttufélag Islands og Kúbu í sameiginlegt húsnæði að Mjölnisholti 14,3ju hæð. 1. maí geta meðlimir og stuðningsmenn þessara samtaka slegið tvær flugur í einu höggi: skoðað nýja húsnæð- ið og fengið sér kaffi, fyrir eða eftir göngu. Herstöðvaandstæðingar ætla að hella upp á könnuna klukkan 10.30 f.h. Þá geta menn rætt málin og safnað kröftum fyrir gönguna. E1 Styrktarfólagatónlaikar Karlakórs Reykjavfkur Hinir árlegu styrktarfélagatónleikar Karla- kórs Reykjavfkur verða haldnir i Háskólabiói miövikudaginn 1. mai kl. 19.00, fimmtudaginn 2. mai kl. 19.00 og laugardaginn 4. maí ki. 14.00. Efnisskráin veröur fjölbreytt að vanda. Mun kórinn syngja m.a. lög eftir Karl O. Runólfsson, Jakob Hallgrimsson, Ama Salvadornefndin og VlK ætla svo að sjá um síðdegiskaffi strax að loknum útifundum. Einstætt tækifæri til að fræðast um starfsemi þessara samtaka, hitta baráttuglatt fólk og halda upp á daginn í góöum félagsskap! Húsið er á homi Mjölnisholts og Brautar- holts, gengið inn frá Brautarholti. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík er með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Síðumúla 35, á morgun, miðvikudaginn 1. maí, kl. 14. Enginn núU á hlutaveltunni. Kaffisala A morgun, miðvikudaginn 1. maí, veröur hin árlega kaffisala kristniboðsfélaga kvenna, Betaniu, Laufásvegi 13. Húsiö opið kl. 14—22. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Konsó og Kenya. Hallgrímskirkja — starf aldraðra Fyrirhuguð ferð i Bláfjöll og Skíðaskálann með starfi aldraðra í Laugarneskirkju verður farin föstudaginn 3. maí frá Hallgrímskirkju kl. 12.45. Vinsamlegast pantið far f síma 10745 eða 39965. Opið hús sem vera átti 9. maí feilur niður. Safnaðarsystir. Ferðalög Útivistarferðir Dagsferðir miðvikud. 1. maí, kl. 10.30: Móskarðshnúkar—Trana. Góð fjall- ganga. Verð350 kr. ki. 13: Marfuhöfn—Búðasandur. Létt ganga. Þarna eru minjar um merkilega höfn, a.m.k. frá 14. öld, sbr. grein í ársriti Utivistar 1984. Verð 350 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brottförfrá BSI, bensínsölu. Bjömsson og Sigurð Þórðarson sem var stofn- andi kórsins og söngstjóri hans í 36 ár. En hann hefði oröið níræöur á þessu ári. Auk þess mun kórinn syngja lög eftir ýmsa erlenda höfunda t.d. Franz Schubert og JeanSibelius. Einsöngvarar með kómum verða að þessu sinni þeir kórfélagamir Hjálmar Kjartansson bassi og Oskar Pétursson tenðr. Stjómandi Karlakórs Reykjavfkur er Páll Pampíchler Pálsson og undirleikari Guðrún A. Kristins- dóttir. Helgarferð 3.-5. maí: Vorferð út í óvissuna. Farið á nýjar skemmti- legar slóðir. Gist í húsi. Fararstjóri: Ingi- björg S. Asgeirsdóttir. Uppl. og farmiðar á skrifst., iÆkjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Ferðafélagið Utivist. Fundir Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn í félagsheimili kirkj- unnar fimmtudaginn 2. maí kl. 20.30. Rætt verður um sumarferðalagið 6. júlí. Dagskrá verður fjölbreytt, kaffi og að Iokum hugvekja sem sr. Karl Sigurbjörnsson flytur. Þetta verður síðasti f undur félagsins á þessu starfs- ári. Magnús vann Dan Frá Sigurjóni Gunnarssyni, fréttarit- ara DV í Borgarnesi: Eftir sjöundu umferö á skákmótinu í Borgamesi eru þeir Curt Hansen og Jansa meö fimm vinninga hvor. Næst- ir koma þeir Guömundur Sigurjóns- son, Margeir Pétursson og Mokry með 41/2vinning. Urslit skáka í gær voru: Magnús Sól- mundarson vann Dan Hansson, Karl Þorsteins vann Hauk Angantýsson, Margeir vann Lombardy og aörir geröu jafntefli. I dag veröur áttunda umferð tefld en á morgun, 1. maí, taka skákmennimir sér frí. APH Víða pott- ur brotinn Slökkviliðiö í Reykjavík var kallað að Laugavegi 32 í gærkvöldi þar sem sást reykjarslæða inni í verslun. Hurð verslunarinnar var tekin af löm- um og ráöist til inngöngu. Eldur var ekki laus. Gleymst hafði aö slökkva á feitipotti sem var á minnsta straum þannig aö reykjarbræla myndaöist. Brunaverðir hreinsuöu andrúmsloftiö í búöinni meö loftblásara. Þaö má segja aö víöa sé pottur brotinn því að fyrir helgina gerðist svipað atvik i Reykja- vík. -SOS 80 ára verður næstkomandi fimmtu- dag Sólveig Andrésdóttir, Skólabraut 5 á Hellissandi. Á laugardaginn kemur, 4. maí, ætlar hún aö taka á móti gest- um eftir kl. 16 í félagsheimilinu Röst. BJÖRNS JÓNSSONAR MINNSTÁ ALÞINGI ,,I huga Bjöms Jónssonar tengdust seti sameinaðs þings, er hann minnt- verkalýðsbarátta og stjórnmálabar- ist Björns Jónssonar, fyrrverandi al- átta óaðskiljanlega. Þó að hann þingismanns og ráðherra á Alþingi í starfaði ekki alla tíð innan sama gær. Hann lést 26. apríl sl. 68 ára að stjómmálaflokks var stefna hans í aldri. Þingmenn risu úr sætum og verkalýðsmálum ætíð söm,” sagði minntust Bjöms Jónssonar að lok- Þorvaidur Garðar Krístjánsson, for- inni ræðu forseta sameinaös þings.-ÞG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.