Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1985, Blaðsíða 38
38 DV, ÞRIÐJUDAGUR 3Ð. APRIL1985. BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ— BIO - BIO - BIO — BIO - BIO flllSTURBCJAHKIII Salur 1 Páskamyndin 1985 Besta gamanmynd seinniára: Lögregluskólinn (Police Academy) Tvimælalaust skemmtileg- asta og frægasta gamanmynd sem gerð hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gaman- myndaaðsóknarmet þar sem hún hef ur verið sýnd. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Klm Cattrall. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. : Salur 2 Leikur við dauðann (Deliverance) Höfum fengiö aftur sýningar- rétt á þessari æsispennandi og frægu stórmynd. Sagan hefur komiö út í ísl. þýöingu. AÖalhlutverk: Burt Reynolds, John Voight. Leikstjóri: John Boorman. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I Salur 3 Greystoke Þjóðsagan um TARZAN m. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. TÓNABfÓ Sími 317 82 frumsýnir Með lögguna á hœlunum (La Carapata) Ærslafull, spennandi og sprenghlægileg ný frönsk gamanmynd í litum, gerð af snillingnum Gerard Ouary sem er einn vinsælasti leik- stjóri Frakka í dag. tslenskur texti. Plerre Richard, VictorLanoux. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Fyrir eða eftir bíó PIZZA HVSIÐ Gransásvegi 7 simi 38833. EUii Vígvellir (Killing fields) Stórkostleg og áhrifamik.il stórmynd. Umsagnir blaða: „VígveUir er mynd um vin- áttu, aðskUnað og endurfundi manna.” „Er án vafa með skarpari stríðsádeilumyndum sem gerðar hafa verið á seinni ár- um.” „Ein besta myndin í bænum.” Aðalhlutverk: Sam Waterson, HaingS. Ngor. LeUcstjóri: Roiand Joffe. Tónlist: Mike Oidfield Sýnd kl.5,7.30 oglO. Siðustu sýningar. LAUGARÁÍ SALURA 16 ára ftwn 9* rnan Wfho UwkjW vdl 'Mr Moœ" & Hctoxxr. Larnpbcn s Vaccícc" x. . Il & the lime of yoot IHe ’úz&z thotmoylostolilctimc. j C. m----------------i Ný bandarisk gamanmynd um stúlku sem er að verða sextán en aUt er í skraUi. Systir hennar er að gifta sig, aUir gleyma afmæUnu, strákurinn, sem hún er skotin í, sér hana ekki og fiflið í bekknum er aUt- af að reyna við hana. Hvern fjandannáaðgera? Myndin er gerð af þeim sama og gerði Mr. Mom og National Lampoons vacation. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB Dune Ný, mjög spennandi og vel gerð mynd gerð eftir bók Frank Herbert en hún hefur selst i 10 mUljón eintökum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Maxvon Sydow, Francesca Annls og poppstjaman Sting. Tónlist samin og leikin af TOTO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. SALURC Hitchock hátíð Rope Aðalhlutverk: James Stewart. Sýnd kl. 5 og 7. Vertigo James Stewart og Kim Novak. Sýndkl. 9. Leðurblakan eftir Joh. Strauss. 3. sýn. í kvöld kl. 20.00, 4. sýn. föstudag kl. 20.00, 5. sýn. laugardagkl. 20.00, 6. sýn. sunnudagkl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 14.00—19.00 nema sýningar- dagatUki. 20.00. Símar 11475 og 621077. Skammdegi Vönduð og spennandi ný íslensk kvikmynd um hörð átök og dularfuUa atburði. Aðalhlutverk: Ragnheiður ArnardðtUr, Eggert Þorleifs- son, Maria SigurðardðtUr, Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tUfinningunni að á sUkum afkima veraldar geU í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegis- nóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skipUr kvik- myndatakan og tðnUst ekki svo Utlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega góðir. Hljóðupptakan er einnig vönd- uð, ein sú besta í íslenskri kvikmynd U1 þessa, Dolbyið drynur. .. En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar. . . Hann fer á kostum i hlutverki geðveika bróðurins svo að unun er að fylgjast með hverri hans hreyfingu.” Sæbiörn Valdimarsson, MBL. 10. apríl. Sýnd í 4ra rása Doibystereo. Sýnd kl. 5,7og9. LEIKFELAG AKUREYRAR KÖTTURINN s«m fer sínar elgln leiAlr ef tir Olaf Hauk Símonarson. Miðvikudagkl. 15.00, fimmtudagkl. 18.00, sunnudagkl. 15.00. EDITH PIAF föstudagkl. 20.30, laugardagkl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. Miðasala í tuminum við göngugötu mánudag, þriðju- dag og föstudag kl. 14.00— 18.00. Miðasala í leikhúsinu miðvikudag kl. 13.00—18.00, fimmtudag kl. 14.00—18.00, föstudag frá kl. 18.30, laugar- dag frá kl. 14 og sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýningu. Sími 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyrar. Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í úr- valsflokki. Aðalhlutverk leikin af vinsæl- ustu leikurum Bandaríkjanna, Burt Reynolds, Goldie Hawn. Sýndkl. 9. HOtAIM Slml 7*SOO SALUR1 frumsýnir nýjustu mynd Francis Ford Coppola Næturklúbburinn (The Cotton Club) í fi ' Oliíb ~r¥'-1 Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd sem gerist á bannárunum íBanda- ríkjunum. THE COTTON CLUB er ein dýrasta mynd sem gerð hefur verið enda var ekkert til sparað við gerð hennar. Þeim félögum COPP- OLA og EVANS hefur svo sannarlega tekist vel upp aft- ur, en þeir gerðu myndina The Godfather. Myndin verður frumsýnd í London 3. maí nk. Aðalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane, Bob Hoskins. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiðandi: Robert Evans. Handriteftir: Mario Puzo, William Kennedy, Francis Coppola. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í Starscope. SALUR2 2010 Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR3 Dauðasyndin Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Sagan endalausa Sýnd kl. 5 Þrælfyndið fólk Sýndki. 7, Hot Dog Sýnd kl. 9 og 11. tflli }l WÓDLEIKHÚSID ÍSLANDS- KLUKKAN 3. sýn. í kvöld kl. 20.00, uppselt, blá aðgangskort gilda, 4. sýn. föstudag kl. 20.00. GÆJAR OG PÍUR miðvikudag (1. mai) kl. 20.00, laugardagkl. 20.00. 3 sýn. eftir. DAFNIS OG KLÓI fimmtudag kl. 20.00, fáarsýn. eftir. KARDIMOMMU- BÆRINN laugardagkl. 14.00, fáar sýn. eftir. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN miðvikudag (1. maí) kl. 16.00. Vekjum athygli á eftirmiðdagskaffi í tengslum við síðdegissýningu á Valborgu og bekknum. Miöasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Frumsýnir: The Bostonians Mjög áhrifamikil og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd byggð á frægri sögu eftir Henry James. — Þetta er sannarlega mynd fyrir hina vandlátu. Vanessa Redgrave — Christopher Reeve — Jessica Tandy. Leikstjóri: James Ivory. Islenskur texti. Myndin er gerð í DOLBY STEREO Sýndkl. 3,5.30,9 og 11.15. Ferðin til Indlands Stórbrotin, spennandi og frá- bær aö efni, leik og stjórn byggö á metsölubók eftir EM. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr Dýrasta djásn- iö) Judy Davis — Alec Guinness - James Fox — Victor Bcrrrjee. Leikstjóri: David Lean íslenskur texti. Myndin er gerö í Dolby stereo. Sýnd kl.3.05,6.05 og9.15. Huldumaðurinn Spennumögnuð refskák stór- njósnara í hinni hlutlausu Sví- þjóð, með Dennis Hopper — Hardy Kmger — Gösta Ekman — Cory Molder. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. 48 stundir Endursýnum þessa frábæru mynd í nokkra daga. Aðalhlutverk: Nick Nolte og Eddie Murphie. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hvítir mávar Aöalhlutverk: Egill Ólafsson, Kagnhildur Gísladóttir og Tinna Gunnlaugsdóttir. Sýndkl.3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. LKiKFfilAG RKYKIAVlKUR SÍM116620 DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT miðvikudagkl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14.00— 19.00. Sími 16620. H /TT LHkhúsiÖ 62. sýning 1. maí kl. 20.30, upp- selt 63. sýning 2. maí kl. 20.30, upp- selt 64. sýning 6. maí kl. 20.30, upp- selt 65. sýning 7. maí kl. 20.30, upp- selt. Síðustu sýningar á leikárinu. HI»St A ABVRGO «OBlH SALUR A Hið illa er menn gjöra Hrikaleg, hörkuspennandi og vel gerð kvikmynd með harð- jaxlinum Charles Bronson í aðalhlutverki. Myndin er gerð eftir sögu R. Lance Hill en höfundur byggir hana á sann- sögulegum atburöum. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd i A sal kl. 5,9 og 11. SýndiBsalkl.7. Hækkað vcrð. Bönnuð bömum innan 16 ára. í fylgsnum hjartans Sýnd i A sal kl. 7. Sýnd í B sal kl. 5,9 og 11.05. MvmiiiLmiuuisiuÐ GIRÁtlNA IL/lfTAMN Umsagnir blaða: ... Veitingahúsið Broadway er nú orðið vettvangur leik- sýninga og er þaö vel.....I öðram þætti....nær leikurinn hámarki og breytist úr gamanleik í ærslaleik í höndum þeirra Magnúsar Olafssonar og Lilju Þórisdðtt- ur...” J.H. Mbl. 27. apríl. ,,.......En margt var bráð- smellið og sumt drepfyndið í þessari sýningu......” DV 24. aprO. .... Magnús kom mér aigerlega á óvart. Hann sýnir það nefnilega hér að hann er allgóður gamanleikari þegar hann stillir leik sínum i hóf....” S.H. Þjóðv. 27. apríl 4. sýn. fimmtudagkl. 20.30, 5. sýn. sunnudag kl. 20.30. Miðapantanir í Broadway daglega kl. 14.00. Sími 77500. BIO - BIO - BlÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓi- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.