Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 1
DAGBIAÐIÐ-VÍSIR 146. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 1985. Brotlenti Lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á flugvellinum á Blönduósi seinni part- inn í gær. Flugmanninum uröu á ein- hver mistök í aðflugi og skall vélin nið- ur á annan vænginn og nefiö við lend- ingu. Flugvélin er í eigu 6 manna frá Blönduósi en þeir hafa nýlega fest kaup á henni. Flugmaðurinn, miðaldra maður, hafði nýverið lokið sólóprófi og var í flugtíma þegar óhappið varð. Haföi hann verið að fljúga umhverfis flugvöllinn en á jörðu niðri var kennarí til leiðbeiningar. Veður var gott og skyggni ágætt þegar vélin brotlenti. -EH. I flugtíma Söngur, lúðrablástur og George Bush, varaforseti Bandaríkjanna, áflugvellinum: GÍSLARNIR KOMU TIL __ mÆ—m r / i . i h ■ i j ■ r Bandarísku gíslarnir 39 komu i nótt til Frankfurt í Vestur- Þýskalandi eftir 17 daga fangavist hjá samtökum shíta i Iibanon. Tekiö var á móti gislunum fýrrver- andi með fánum, söng og lúðra- blæstri á bandarískum herflugvelli eftir sex tíma flug frá Damaskus í Sýrlandi. George Bush, varaforseti Bandaríkjanna, gerði hlé á opin- berri heimsókn sinni í Frakklandi og tók á móti gíslunum er þeir komutilFrankfurt. sjánánarábls. Farsælli lausn gíslamálsins var fagnað víðs vegar um heim í morgun. Reagan forseti kvaö stjórn sína hafa staðíð við gefin fyrirheit að semja ekki við flug- ræningja eða aðra hryðjuverka- menn. -hhei/ÞóG. Húsbruni í Hveragerði Litið íbúðarhús úr timbri brann í slökkva eldinn sem breiddist fljótt Hveragerði í gærdag. Roskinn mað- út. Timburhúsið, sem stendur við ur býr í húsinu en hann var að heim- Breiðumörk, aðalgötuna í Hvera- an þegar eldurinn kom upp. gerði, er illa farið af eldi en stendur Að sögn lögreglunnar á Selfossi uppi. Allt innbúið er ónýtt. Eldsupp- eru eldsupptök ókunn. Gekk vel að tökeruókunn. -EH. MikU atammning rikti f Veatmannaeyjum um heigina an þé fangu baajarbúar Raynl Pétur Ingvarsson göngugarp í haim- sókn. Skrúfigangan, sam fytgdi Rayni og vinkonu hans i gegnum baainn, er aú staarsta sem sóst hefur f Vestmanna- ayjum f Ararafiir afi sfign haimamanna. HAr afhandir Sigurfiur Einarason útgarfiarstjóri Reyni 50 þúsund krónur afi gjfif frA ^ Hrafifryatihúsi Vestmannaayja. EH/DV<uyndGrlrnun Húsifi er nAnast ónýtt eftir eldsvoðann f gaar og það sama ar að sagja um innbúið. DV-mynd S. Hin hamingjusama fjfiiskylda A Fjórðungssjúkrahúsinu 6 Akurayri f gaar, Jóhanna Bírgisdóttir og Halldór Halldórsson mað bfimin sfn þrjú. DV-mynd PAIIA. PAIsson. Þríburar teknir með keisaraskurði á Akureyri: „Stórkostleg líðan” — segirfaðirinn „Þetta er alveg stórkostleg líðan,” sagði Halldór Halldórsson strætis- vagnabílstjóri á Akureyri, en á laugar- dagskvöld fæddust þeim hjónum, þrí- burar, tvær stúlkur og drengur. Voru þau tekin með keisaraskurði á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri af Bjama Rafnar yfirlækni. Bömin eru öll um átta merkur og heilsast þeim og móðurinni, Jóhönnu Birgisdóttur, vel. Þau eru fyrstu börn þeirra hjóna. „Þetta hefur vissulega breytingu í för meö sér,” sagði Hall- dór, „maður kemur til með að eiga nóg með að passa bömin á næstunni. Við sleppum öllum sumarfríum í sumar. ” -JKH. Sumarmyndakeppni DV1985 hafin Hin árlega Sumarmyndakeppni DV hefst í dag. Glæsileg verðlaun eru í boði sem endranær og eru það myndavélar og stækkarar að verö- mæti um 60.000 kr. frá Gevafoto, Austurstræti 6. Verðlaunin erU kynnt nánaríblaðinuídag. Sumarmyndakeppnin verður með sama sniði og undanfarin ár. Verður keppt í tveimur flókkum, um bestuj litmyndirnar og bestu svarthvítu myndimar, og verða þrenn verðlaun veitt í hvorum flokki. Heimilt er að — sjánánarábls. 18 senda inn fleiri en eina mynd. Allir lesendur DV geta tekið þátt í keppninni sem stendur til loka ágúst- mánaðar. Nú er því um aö gera að festa sumarminningamar á filmu og senda þær í Sumarmyndakeppni DV 1985. Takið þátt og sendið DV sumar- mynd. EA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.