Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 29
DV. MANUDAGUR1. JUU1985. 29 NÚ SKlN SÓLIN BJÖRTÁ BENIDORM Njótið þess að fara til Benidorm á ströndina hvítu, í ósvikna 3ja vikna sólarlandaferð á eina bestu baðströnd Spánar. Blessuð sólin skín allan daginn og það er bara ekkert notalegra en að láta hana baka sig brúnan og sætan. Gleðjið sál og líkama og kynnist götulífinu með kaffihúsum og sölubúðum, yndislegri kvöldstemmingunni með fjölbreyttum matsölustöðum og fínum veitinga- húsum. Rannsakið næturlffið: Klúbba, blikk- andi, kitlandi diskótek eða rökkvaða og róman- tíska dansstaði. Allt þetta er í einu orði: BENIDORMCOSTA BiAWCA Beint leiguflug og gisting í íbúðum eða hótelum. Verð: fbúðagisting frá 23.910 kr. pr. m. Hjón í íbúð með tvö börn frá kr. 17.175 pr. m. Brottfarardagar: 10. júlí (laus sæti), 31. júlí (upp- selt), 21. ágúst (fáein sæti laus), 11. sept. (laus sæti), 2. okt. (laus sæti). m FERÐAMIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu S ZEROWATT ZEROWATT TILBOÐ Þurrkari Þvottavél JnLvort sem þú ert með erfitt heimili eða ekki, er óþarfi að íþyngja því með erfiðum þvottum. Zerowatt þvottavélar og þurrkarar hafa verið sann- kölluð hjálparhella á íslenskum heimilum um áraraðir. Zerowatt hefur ávallt verið í ffemstu röð með tækninýjungar og hönnun og jafnhliða lagt áherslu á að framleiða sterkar og öruggar vélar sem þyldu óblíða meðhöndlun. Hin örugga viðgerða- og varahlutaþjónusta Rafbúðar Sambandsins er ávallt trygg í bakhöndinni. Zerowatt er örugg, framtíðarfjárfesting í tækni og þægindum. Við spjöllum saman um útborgun og greiðsluskilmála — og komumst örugglega að samkomulagi. i u &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0-8)266

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.