Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 8
8
DV. MANUDAGUR1. JULI1985.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Gandhi
leysirsikka
Indverska stjómin hefur skipaö
aö 150 sikkar veröi leystir úr haldi
til aö stuöla að slökun á spennu í
Punjab, fylki sikkanna. AUir
sikkarnir 150 voru í haldi vegna
gruns um aöUd aö öfgaverkum.
Nýlega kröföust leiötogar sikka
þess aö mörg hundruð sikkar yröu
leystir úr haldi. Harchand Singh
Longowal, sem leiðir hinn hægfara
AkaU Dal stjórnmálaflokk, hefur
sagt að hann hyggist hefja mót-
mælaherferð gegn stjórnvöldum
bráölega.
Frelsun sikkanna 150 er síðasta
aðgerðin í röð sáttaumleitana
Rajivs Gandhi forsætisráðherra.
Áöur hefur hann tU dæmis aflétt
banninu á nemendasamtök sikka,
sem móöir hans Indira kom á.
Burttil Vestur-
Þýskalands
Utanríkisnefnd öldungadeildar
Bandaríkjaþings hefur samþykkt
Richard Burt sem næsta sendi-
herra Bandaríkjanna í Vestur-
Þýskalandi. Burt er nú aöstoöar-
utanríkisráöherra fyrir málefni
Noröur-Evrópu og hefur komiö
nokkuö viö sögu á Islandi. I staö
hans kemur Rozanne Ridgeway,
samkvæmt atkvæðagreiöslu utan-
rUcisnefndarinnar.
Eftir er aö samþykkja stööu-
veitingar í sjálfri öldungadeildinni
en það er ven julega tryggt.
Burt kom síöast til Islands 14.
mars. Þá sagöi hann aö Banda-
ríkjaforseti heföi aldrei samþykkt
hinar umdeildu áætlanir um stað-
setningu kjamavopna á Islandi.
hefur bent á, aö sú fullyrðing var
röng.
Viljabrú
oggöng
Nefnd sænskra embættismanna
hefur lagt til aö göng og brú veröi
lögö yfir Ermarsund.
Neöansjágvargöng fyrir lestir yröu
lögö á milli Helsingborg og Hels-
ingör og fjögurra akreina brú yröi
reist yfir sundiö til Kaup-
mannahafnar og Malmö.
Taka myndi nú ár að ljúka verk-
inu sem er áætiað aö myndi kosta
um 35 milljarða íslenskra króna.
Svíar vilja skrifa strax undir
samninga um smiði brúarinnar og
gangna en Danir vilja bíöa til
haustsins. Þá mun danska þingið
ræða um byggingu brúar y fir stóra-
belti.
Hvítir
kjósaSmith
Mugabe forsætisráðherra fékk
15 af 20 sætum á þinginu sem eru
frátekin fyrir hvíta.
Kosningar meöal blökkumanna
eru í dag og á morgun. A stefnuskrá
Mugabes er aö koma á eins flokks
stjórn í Zimbabwe. Flokkur
Mugabes heldur nú 58 af 80 sætum
á þingi.
Flugræningjar
kærulausir
Áhöfn bandarisku TWA-
þotunnar, sem haldið var í þotunni
allan þann tíma sem gíslatakan
stóð yfir, sagöist í morgun hafa
haft mörg tækifæri til aö afvopna
fangaveröi sina. „Þeir voru
venjulega sjö um borð í vélinni og
oft allir steinsofandi meö
byssurnar liggjandi sér við hlið,”
sagöi Zimmermann flugvélstjóri.
„Það heföi verið mjög auðvelt fyrir
okkur að ná yfirhöndinni í þotunni
en við vildum ekki hætta lífi hinna
gíslannaíBeirút.”
Gíslamir komnir
Bandarísku gíslamir 39, sem veriö
hafa í gíslingu hjá shftum í Líbanon í 17
daga, komu í morgun til Frankfurt í
Vestur-Þýskalandi.
Samningar um lausn gíslanna tókust
um helgina. Frá Beirút héidu gíslamir
akandi í rútum til Damaskus i Sýrlandi
þangaö sem bandarisk C-141 herflutn-
ingavél sótti þá og flaug meö til banda-
risks herflugvallar við Frankfurt.
„Þiö sýnduð festu, styrk og hugrekki
í þessari löngu og erfiðu þolraun,
Bandarfkin em hreykin af ykkur,”
sagði George Bush, varaforseti Banda-
ríkjanna, sem geröi hlé á Evrópuferöa-
lagi sinu og flaug sérstaklega til
Frankfurt til aö vera viðstaddur komu
gíslanna.
Engin eftirgjöf
„Þiö eroö frjálsir og viö fómuöum
engum af okkar grundvallaratriðum
til aö fá ykkur lausa,” sagöi Bush og
átti þá viö þá yfirlýstu stefnu Banda-
ríkjastjómar aö semja ekki viö flug-
ræningjana eöa aöra hryöjuverka-
menn yfirleitt.
Eftir að vélin meö gíslana lenti í
Frankfurt fór Bush rakleiöis um borð
og bauð hvem og einn gíslanna fyrr-
verandi velkominn.
Gíslamir virtust vera vel á sig
komnir eftir prísundina en þreyttir
mjög og ólmir í að komast til sins
heima. „Það er allt í lagi með mig, ég
særðist ekki einu sinni,” sagði Blake
Synnestvedt er hann gekk niöur land-
ganginn i Frankfurt og var auösjáan-
lega frelsinu feginn.
Fjölmargir Bandaríkjamenn af flug-
stööinni tóku á móti gíslunum, veifuöu
bandarískum fánum og sungu lög eins
og „God Bless America” og „America
the Beutiful”.
Eftir stutta móttökuathöfn á flug-
vellinum í Frankfurt héldu gíslamir
fyrrverandi rakleiöis á bandariska
hersjúkrahúsiö i Wiesbaden þar sem
þeir munu hvílast i 2 daga áöur en
haldiö verður heim.
Tastrake hylltur
Fyrsti maðurinn til að ganga frá
borði í Frankfurt var John Testrake
flugstjóri TWA þotunnar sem rænt var.
Testrake þykir hafa staðiö sig af-
buröa vel eftir aö vélinni var rænt og
aldrei sýnt neitt annað en fullkomna
yfirvegun og öryggi.
Testrake flugstjóri var hylltur sér-
staklega er hann sté niöur landgang-
inn, á undan Bush varaforseta. Á
blaöamannaf undi í Beirút kvaöst Test-
rake vel skilja aögeröir flugræningj-
anna og kvað þær kref jast engrar frek-
ari fordæmingar en sú aðgerö Israels-
manna aö halda rúmlega 700 shítum í
fangabúöum í Israel. „Þrátt fyrir aö
þessu flugránsmáli sé nú lokiö má
heimurinn ekki gleyma örlögum fang-
anna 700 í Israel,” sagöi Testrake flug-
stjóriennfremur.
Bandariska flugfélagiö TWA bauö í
morgun ættingjum gíslanna fyrrver-
andi aö fljúga endurgjaldslaust til
Þýskalands til aö heilsa upp á þá og
fylgja þeim heim.
Lygamælir á opin-
bera starfsmenn?
„Hryðju-
verka-
menn
mega
vara sig”
— segirReagan
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti
sagði í sjónvarpsræöu eftir aö gíslarnir
39 voru komnir út úr Sýrlandi aö nú
mættu hryöjuverkamenri fara að vara
sig.
„Við munum berjast gegn ykkur í
Líbanon og annars staðar. Viö munum
berjast gegn huglausum árásum ykk-
ar á bandaríska borgara og eignir.”
Reagan sagöi aö Bandaríkin myndu
ekki láta undan hryðjuverkamönnum.
Hann lagði til að samfélög þjóða stæðu
þétt saman gegn hryöjuverkum.
Reagan hefur fengið gíslana heim
og segir að nú muni réttlætið sigra
í baráttunni gegn hryðjuverka-
mönnum.
„Við munum ekki unna okkur hvíld-
ar fyrr en réttlætinu hefur veriö full-
nægt. Viö munum ekki unna okkur
hvíldar fyrr en samfélag þjóða hefur
gegnt skyldum sínum,” sagði Reagan.
George Shultz utanríkisráðherra
þakkaði sérstaklega Assad Sýriands-
forseta fýrir þátt hans í frelsun gísl-
anna. Shultz lagöi einnig áherslu á að
ekkert samband væri milli frelsunar
gíslanna og hinna 735 shita-fanga í Is-
rael.
Oskar Magnússon, DV, Washington:
Fulltrúadeild bandaríska þingsins
hefur samþykkt aö varnarmálaráðu-
neytingu veröi veitt mjög víðtækt vald
til aö láta starfsmenn gangast undir
lygapróf. Veröi heimild þessi jafn-
framt staöfest í öldungadeild þingsins
munu um fjórar milljónir starfsmanna
vamarmálaráðuneytisins verða
skyldaöar til aö gangast undir lyga-
próf.
Samþykkt þessarar heimildar
endurspeglar auknar áhyggjur stjóm-
málamanna og embættismanna hér
vegna Walker-njósnamálsins svo-
kallaða sem upp um komst fyrir
skömmu. Þar var að verki maöur sem
haföi starfað um áraraöir fyrir banda-
ríska sjóherinn og lengst af haft aö-
gang að leynilegum upplýsingum.
1 nýbirtri skýrslu vamarmálaráðu-
neytisins, sem hingaö til hefur veriö
trúnaöarmál, kemur fram aö á
fáeinum síöustu árum hafa lygamælar
komiö upp um niu umsækjendur um
trúnaðarstöður á vegum ríkisins. Allir
þessir níu umsækjendur viöurkenndu
að hafa fallist á að njósna fyrir óvin-
veittar erlendar þjóðir.
Gildi lygamæla hefur veriö mjög
umdeilt á meðal embættismanna
stjómar Reagans forseta. Varnar-
málaráöuneytiö hefur reynt aö auka
notkun þeirra eins og ráðuneytiö telur
sig hafa heimild til. Meðal annars hafa
lygamælar veriö notaðir til aö reyna aö
finna út hverjir það eru sem leka upp-
lýsingum til fjölmiðlanna.
Aðrir benda á aö engin vísindaleg
rök séu fyrir notkun lygamæla.
„Þingleg móðursýki vegna njósna-
máls má ekki yfirbuga heilbrigða
skynsemi," voru ummæli eins þing-
mannsummálið.
Umsjón:
Þórír Guðmundsson og
Hannes Heimisson