Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 25
DV. MANUDAGUR1. JULI1985.
25
óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Daufir Framarar
■
oraði annað markið fyrir Fram.
DV-mynd Brynjar Gauti.
eyri
mínútunni náði Arsæll Kristjánsson að
minnka muninn í 2:3 er hann skoraði
með skalla eftir homspyrnu. Þar var
vöm Þórsara illa á verði.
Bjami Sveinbjörasson átti sannkaila&an
stórlcik hjá Þór, skora&i sjállur tvö mark-
anna og lagði bið þriðja upp. Hjá Þrótti var
markvörðurinn Gu&mundur Eriingsson
bestur og varði oft mjög vei.
Þór: Baldvin, Sigurbjöra, Jónas, Oskar, Arai,
Siguróii, Júiius, Nói, Kristján, Bjarai og HaU-
dér.
Þróttur: Guðmundur, Arnar, Jóhann (Birgir
Sigurðsson), Loitur, Kristján, Theédór, Ar-
sœU, Sigurjón, Daði, Atii ogSverrir.
Dómari var Ragnar Öra Pétursson og var
mjög lélegur. Hann sýndi þeim Jóhanni
Hreiðarssyni og Theódór Jóhannssyni, báðum
í Þrótti, gula spjaldið að viðstöddum 1000
áhorfendum.
Maður lciksins: Bjarai Sveinbjörasson
Þér.
-SK.
Fram hefur nú 8 stiga forskot í 1. deild eftir
sigur gegn FH í gærkvöldi, 2:
„Þatta var góður sigur an við höfum laiklð batur i sumar. Vlð náðum
okkur akki aivag nógu val á strik að þassu slnnl," sagði Vlðar Þorkalsson,
knattspymumaður f Fram, oftir að Fram hafði unnlð FH f laik Hðanna i 1.
deild islandsmótsins f knattspymu á Laugardalsvolli f gesrkvöldi. Framarar
skoruðu tvö mttrk on FH-ingar okkert. Forysta Fram f 1. deildinni ar nú átta
stig og akkart virðist gata stttðvað langa sigurgttngu liðsins.
Leikurinn í gærkvöldi var ekkert
augnayndi. Leiðindaveöur var í gær-
kvöldi, mikill vindur og háði hann leik-
mönnum nokkuð. Framarar voru þó
ávallt betri aðilinn og ekki munaði
nema hársbreidd aö þeir tækju foryst-
una á fimmtu mínútu. Guðmundur
Torfason skallaði þá fyrirgjöf til Om-
ars Torfasonar innan markteigs. Hann
lét knöttinn hoppa einu sinni en síðan
fór skalli hans hárfint framhjá.
Framarar sóttu áfram og uppskáru
mark á 15. minútu. Otrúlega oft sem
Framarar skora mark eftir um það bil
fimmtán minútna leik. Markið var
ódýrt. Guðmundur Torfason gaf fyrir
markið. Einn vamarmanna FH ætlaði
að hreinsa frá en tókst ekki vel upp.
Hitti ekki knöttinn sem barst til Péturs
Ormslev sem skoraði laglega frá
markteig. Og litlu munaði að Framar-
ar ykju fengið forskot á 29. mínútu
þegar Guðmundur Torfason komst
einn inn fyrir vöm FH en Halldór Hall-
dórsson, besti maður FH í leiknum,
varði mjög vel gott skot Guðmundar. A
41. mínútu munaði minnstu að FH-
ingum tækist að jafna metin. Viðar
Halldórsson gaf fyrir mark Fram á
Hörð Magnússon en fast skot hans
hafnaöi i hliðametinu. Guðmundur
Steinsson, Fram, fékk síðasta mark-
tækif æri hálfleiksins er hann var í góðu
færi en skot hans fór framhjá.
Síðari hálfleikurinn var tiðindalitill.
örlítið fjör færðist í leikinn á
upphafsminútum hálfleiksins. Ingi
Bjöm komst í gott færi á 8. minútu en
skot hans fór framhjá. Framarar náðu
siöan mjög góöri sókn á 11. mínútu.
Ormarr örlygsson gaf þá vel fyrir
mark FH á Omar Torfason. Hann
skallaöi knöttinn fyrir fætur Guðmund-
ar Steinssonar en Halldór Halldórsson
varði skot hans meistaralega. Það var
síöan fimm mínútum síöar aö Framar-
ar skomðu aftur og gerðu út um leik-
inn. Vel var aö markinu staðið.
Guðmundur Torfason gaf fyrir á Omar
Torfason sem kom á fullri ferð og
skoraði meö föstu jaröarskoti, sann-
kölluöum ormaskelfi. Næstu tuttugu
mínútur geröist nákvæmlega ekkert
markvert og það var ekki fyrr en fimm
mínútur vom til leiksloka að næsta
marktækifæri kom. Ormarr gaf þá
fyrir á Guðmund Torfason en hann fór
illa með gott færi og skaut framhjá
opnu marki. Hörður Magnússon FH-
ingur átti síðan siðasta tækifæri leiks-
ins á lokaminútunum en Friðrik
Friðriksson varði gott skot hans mjög
vel.
Framarar storma nú áfram á sam-
felldri sigurgöngu og liðið hefur ekki
tapaö leik í langan tima. Segja má að
Framarar hafi verið heppnir að and-
stæöingurinn lék ekki betur aö þessu
sinni. Leikur liðsins olli nokkrum von-
brigöum en þó sáust góðir kaflar.
Viðar Þorkelsson lék mjög vel að þessu
sinni í stöðu vinstri bakvarðar og virð-
ist sú staöa eiga vel við hann. Friðrik
var öruggur í markinu og þeir Jón
Sveinsson og Þorsteinn Þorsteinsson
traustir i vöminni. Einnig vom þeir
Ormarr örlygsson og Omar Torfason
sprækir.
FH-ingar léku ekki vel að þessu sinni
en heföu þó átt að skora mörk i þessum
leik. Greinilegt er að liðið getur unnið
hvaða Uö sem er i deildinni en aðal-
veikleiki liðsins í þessum leik var vöm-
in og óöryggi öftustu manna ef Halldór
markvörður er frátalinn, mikið á
löngum köflum. Halldór var áberandi
besti maöur liðsins.
Fram: Friðrik, Ormarr, Viðar, Jón,
Þorsteinn, Ásgeir, Kristinn, Pétur,
Omar, Guðmundur St. og Guðmundur
T.
FH: Halldór, Viðar, Kristján Hilm-
arsson, Guðmundur, Sigurþór, Þórður,
Henning, Magnús, Olafur, Ingi Bjöm,
Hörður og Jón Erling.
Leikinn dæmdi Oli Olsen og var mjög
góöur. Engin spjöld. Ahorfendur um
1300 með boðsgestum.
Maður leiksins: Viðar Þorkelsson,
Fram.
-SK.
Neðsta sætið á EM í Svíþ jóð
íslenska landsliðiö í golfi lauk
keppni á Evrópumeistaramótinu í
golfi um helgina en mótið fór fram
í Svíþjóð. Islenska liðið hafnaði
sem kunnugt er í 17. sæti í ein-
staklingskeppninni og útkoman
varð enn verri í þjóðakeppninni.
Þar ráku islensku landsliðsmenn-
irnir lestina og töpuðu í gær fyrir
einu Austur-Evrópu þjóðinni sem
tók þátt í mótinu, Tékkum, með
fjórum vinningum gegn þremur. • Sigurður Pétursson lék best íslensku
-SK. kylfinganna i Svíþjóð.
Sigurður Gunnarsson hefur verið ið-
inn við að skora fyrir íslenska landslið-
ið í Flugleiðamótinu.
Fær ísland
fullt hús?
— eða tekst Norð-
mönnum að bera sigur-
orð af landanum þegar
lokaleikir Flugleiða-
mótsinsverða
leiknir í kvöld
Islendingar ieika við Norðmenn í
siðasta leik Flugleiðamótsins i hand-
knattleik íLiugardalshöllinni í kvöld.
Leikurinn hefst klukkan 20.20 en áður
mun B-landslið okkar leika við
Hollendinga.
UrsUt leikjanna i kvöld hafa enga
þýðingu fyrir úrslit mótsins. A-lands-
li’ðið hefur þegar tryggt sér sigurinn á
mótinu, hefur unnið aUa fimm leiki
sina til þessa en Norðmenn eru öruggir
meðannað sætið.
Albert Guðmundsson fjármáiaráð-
herra og Sigurður Helgason, forstjóri
Flugleiða, verða heiðursgestir á
leikjunum.
Tveir leikmenn A-landsliðsins eru
nú markahæstir á mótinu en veitt
| veröa verðlaun fyrir markahæsta leik-
manninum auk besta útileikmanns og
markmanns. Þeir Sigurður Gunnars-
I son og PáU Olafsson hafa verið iðnastir
I jallra leUimanna viö markaskorunina,
II hafa báðir gert 34 mörk. -fros
Madrid vann
Atletieo Madrid varð í gær spánskur
bikarmeistari er liðið lagði Atletico
Bilbao að veUi fyrir framan 110 þúsund
j áhorfendur.
Það var mexíkanskur leikmaður
| Hugo Sanches sem gerði bæði mörk
Madrid-liðsins, annað úr vítaspyrnu.
Julio Salines skoraði eina mark Bilbao.
-fros
Hljóðfæraleikarar:
Stærsta sending af Marshall mögnurum
er komin. Heavy metal, rokk, djass og
allt þar á milli.
20,75 og 100 w Gítara M. DeeP Purple
20,30 og 60 w Bassa M. Iron Maiden
60 w Hljómborð M. G»ry Moore
ConioVWWM °9 ekkert
SegJaEi52SSíd annað
toppmagnarar á góöu verdi
Laufásvegi 17
Sírni 25336'