Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 43
DV. MANUDAGUR1. JtJLl 1985. 43 w< —varað sjálfsögðu mættur Það voru þreyttir strákar sem lögðust til svefns um borð í Herjóifi þegar lagt var á stað heim eftir skemmtilegar stundir í Eyjum. Og boltinn fékk einnig að hvila sig — við hUðina á húsbónda sínum. Þessi mynd var tekin á kvöldvökunni sem var í íþróttahúsinu í Eyjum. Myndir: Bjarnleifur Bjarnleifsson Það voru ánægðir strákar, sem héldu með Herjólfi frá Eyjum eftir vel- heppnaða helgi. á staðinn Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot. Þrumufleygur — á leiðinni í netið. Já, það var eins gott að vara sig. Þeir settu svip á bæinn. Hér sjást strákarnir úr KA á ferðinni. I I Þeir tróðu hressilega upp í sig, s trákarnir sem tóku þátt í kappátlnu. Þau sáu um að elda ofan í hinn stóra hóp knattspyrnupeyja sem var í sviðsljósinu í Eyjum. Tommi, verndari mótsins í Eyjum, sá um að allir þátttakendur fengju viðurkenningarskjöl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.