Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 26
26 DV. MANUDAGUR1. JULI1985. ..Fengu öll mörkin þriú á silfurfati” * Hörður Jóhannesson skoraði tvö mörk fyrir ÍA gegn Vikingum á laugardaginn. eftir leikinn aö Höröur heföi veriö rangstæður og kann þaö vel að vera þó aö þaö breyti ekki dómi Gísla Guðmundssonar sem dæmdi markiö gilt. Arni Sveinsson var síöan nólægt því að bæta fjórða markinu viö fyrir Skagann en Jóni Otta tókst aö bjarga meö úthlaupi. Akranes hefur nú hlotiö fjórtán stig og virðist vera eitt af líklegri liðum deildarinnar til aö veita Fram keppni. Sveinbjörn Hákonarson var óumdeilanlega besti maöur liösins á laugardaginn en þeir Hörður Jóhannesson og Karl Þóröarson léku einnig skínandi vel. Þrjú mörk á rúmum tuttugu mínútum geröu út um vonir Víkings en leikurinn er annar í röð þar sem Víkingsliðið guggnar á lokakaflanum. Liðið átti mun meira í miðju vallarins þrátt fyrir að Skagamenn fengju einnig góð færi. Liðið var jafnt en helsti veik- leiki liðsins lá í vörninni sem ekki virðist vinna nægjanlega vel saman. Skiljanlegt þar sem mjög örar breytingar hafa verið gerðar á henni í sumar. Bjöm Bjartmarz lék sinn fyrsta leik fyrir Víking í Islandsmótinu og stóð sig mjög vel. Hann lék sem miðvörður og átti flestallar hásendingar Skagamanna er bárust inn í teiginn. Jón Otti varði oft mjög vel og verður hann ekki sakaður um mörkin. Annars var miðjan mjög sterk, auk þess sem Ámundi viröist nú hafa fundið leiðina aö marknetinu. Gísli Guðmundsson sýndi þremur leik- mönnum gula spjaldið, þar af tveimur Skaga- mönnum, þeim Sigurði Lárussyni og Jóni Ás- geirasyni. Þá fékk Víkingurinn Gylfi Rútsson einnig bókun. Lið IA: Birkir Kristjánsson, Guðjón Þórðarsson, Einar Jóhannesson (Valgeir Barðason), Sigurður Lárusson, Jón Asgeirs- son, Hörður Jóhannesson, Sveinbjöm Hákonareon, Júh'us Ingólfsson, Karl Þórðar- son. Olafur Þórðarson (Hörður Rafnsson), Ámi Sveinsson. Lið Víkings: Jón Otti Jónsson, Gýlfi Rúts- son, Björn Bjartmarz, Magnús Jónsson, Jó- hann Holton (Þórður Marelsson), Aðalsteinn Aðalsteinsson, Andri Marteinsson, Einar Einarsson, Atli Einarsson, Ámundi Sigmundsson. -fros komu í einum vamarmanni og í netiö, 1-0. Atta mínútur voru liönar af síöari hálfleik er Víkingar fengu vítaspyrnu eftir aö fyrirgjöf haföi hafnaö í hendi Olafs Þóröarsonar. Aðalsteinn Aöal- steinsson tók spymuna og skoraöi af öryggi. Mínútu seinna hefði þriöja Víkingsmarkið getaö litiö dagsins ljós en Ámundi missti boltann of langt frá sér. Eftir þaö vom Akumesingar mun sprækari, voru nálægt því að skora á 66. mínútu en Jón Otti varöi laglega skot Valgeirs Bárðarsonar. Fyrsta mark Skagans kom á 24. mínútu seinni hálfleiksins er Höröur Jóhannesson komst einn í gegnum Víkingsvömina og skoraöi fram hjá Jóni Otta mark- veröi. Átta mínútum seinna jafnaöi IA. Sveinbjöm Hákonarson sá þá viö rang- stööutaktik Hæðargarðsmanna og lék skemmtilega á nokkra varnarmenn Víkings og inn í vítateiginn þar sem hann sendi boltann fram hjá Jóni Otta og í mark. Þriöja markið kom þremur minútum fyrir leikslok og aftur var það Sveinbjörn Hákonarson sem átti mestan heiðurinn af því, lék á hvern vamarmanninn á fætur öðram og kórónaöi síöan framtakið meö því aö gefa sendingu á Hörð Jóhannesson sem skoraði örugglega af stuttu færi. Víkingamir voru á einu máli um þaö „Ofthentokkur \ að vanmeta I botnliðin” I — sagdi Sveinbjörn j Hákonarson Það hefur oft hent okkur . Skagamenn að vanmeta botnliöin. | Þetta var óttaleg lognmoUa hjá ■ okkur framan af en við tókum I okkur á. Annars er ég ekki I ánægður með heildina,” sagði ■ Sveinbjörn Iiákouarson, IA, eftir | leikinn við Víking. -frosjj Miöaö viö gengi 14/6 ’85. P&Ó Vf 5B SUÐURLANDSBRAUT 16 SIMI 35200 3, eftir að hafa haft 2—0 forystu um tíma. Það þarf að leita nokkuð langt aftur í tímann tU að finna jafnslaka byrjun hjá 1. deUdar Uði, slakur árangur Hauka frá árinu 1979 kemur þó upp í hugann en liðið vann einn leik og gerði þrjú jafntefU á keppnistíma- biU. Leikur Víkings á laugardaginn bar þess þó ekki merki aö þar væri fallUö á ferö. Liðið lék vel og hafði undirtökin framan af. Það voru þó Skagamenn sem fengu fyrsta færiö en skaUi Karls Þóröarsonar fór í þverslána og yfir. Litlu munaði síöan aö Karli tækist aö skora seinna í hálfleiknum er hann náöi boltanum efUr slæm mistök varnarmanns og sendi boltann fram hjá Jón Otta og Víkingsmarkinu. En Víkingarnir vora heldur ekki færalaus- ir, Jóhann Holton og Atli Einarsson vora báðir nálægt því aö skora áöur en Ámundi Sigmundsson kom Víkingum í forystu á 37. mínútu. Hann fékk þá boltann í þröngri stöðu rétt utan mark- teigs hægra megin, fast skot hans rat- aöi fram hjá nokkrum þeirra með viö- DV-mynd Brynjar Gauti. „Þetta var hrikaleg óheppni. Þeir fengu ÖU mörkin þrjú á sílfurfati og greinUegt er að það er eitthvað að hjá okkur, þetta er annar Ieikurinn í röð þar sem við missum gott forskot niður í tap. Mér fannst við leika vel og vera betri aðUinn megnið af leiknum. Ann- ars trúi ég ekki öðru en að við förum að hala inn stig í næstu leikjum, við erum með aUt of gott lið tU að verma neðsta sæti deUdarinnar,” sagði Jón Otti Jónsson, markvörður Víkings, eftir að liðið hafði tapað sjöunda leik sínum í 1. deUdar keppninni í ár, nú fyrir IA, 2— • Úr leik Víkings og Akraness á Laugardalsvelli á laugardag. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Með þessum einstöku greíðslukjörum gerum við enn fieirum kleift að eignast Volvo. Volvo 340. - Auk þess að vera búinn öllum bestu kostum Volvo er hann sparneytinn og á verði frá: Volvo 340 kr. 465.000.- IOmánaða og gamli bíllinn tekinn upp’i Volvo 340 frá: kr. 465.000.- Dœmi: Volvo Rio 340 DL Verð: 465.000 Lán........ 116.000 Gamli bíllinn uppí....... 200.000 Utborgun... 149.000 Samtals: 465.000 Gjörðu svo vel, - komdu og kynnslu Volvonum af eigin raun. — sagði Jón Otti Jónsson, markvörður Víkings, eftir að lið hans hafði tapað fyrir ÍA, 3—2, ef tir að hafa haft 2—0 f orystu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.