Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 39
V
DV. MANUDAGUR1. JULI1985.
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnurelknlngar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til
þeir verfta fullra 16 ára. 65—75 ára geta losaft
innstæftur meft 6 mánafta fyrirvara. 75 ára og
eldri meft 3ja mánafta fyrirvara. Reikning-
arnir eru verfttryggftir og meft 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verfttryggftir og meft 9% vöxtum.
Lííeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóftum eða almannatryggingum.
Innstæftur eru óbundnar og óverfttryggftar.
Vextir eru 29% og ársvöxtum 29%.
Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast
síftan vift eftir hverja þrjá mánufti sem inn-
stæfta er óhreyfft, upp í 34% eftir níu mánufli.
Arsávöxtun getur orftift 34,8%. Innstæftur eru
óbundnar og óverfttryggftar.
Bónaðarbankinn: Sparibók meft sérvöxtum
er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs-
ávöxtun sé innstæfta óhreyffl. Vextir eru
færftir um áramót og þá bornir saman vift
vexti af þriggja mánafta verfttryggflum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt vift.
Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds
vaxtaleiftréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóftsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánufti efta
lengur.
Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank-
anum fæst IB-bóuus. Overfttryggftan 6
mánaða reikning sem ber þannig 31% nafn-
vexti og getur náft 33,4% ársávöxtun. Og verft-
tryggftan 6 mánafta reikning sem ber 3.5%
vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færftir misserislega
30. júní og31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meft
32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færftir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórftung eru þeir hins
vegar bornir saman vift ávöxtun á 3ja mánafta
verfttryggftum reikningum. Reynist hún betri
gildir hún umræddan ársfjórftung.
Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefndá
vaxtaleiftréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóftsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði
^efta lengur.
Samvinuubankinn: Innlegg á Húvaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu
2 mánuftma, 3. mánuflinn 23,5%, 4. mánuftinn
25%, 5. mánuöinn 26,5%, 6. mánuftinn 28%.
Eftir 6 mánufti 29,5% og eftir 12 mánufti 30,5%.
Sé tekift út standa vextir þess tímabils þaft
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%.
Vextir eru bornir saman vift vexti á 3ja og 6
mánafta verfttryggftum sparireikningum. Sé
ávöxtun jiar betri er munurinn færftur á
Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Otvegsbankinn: Vextir á reikningi meft
Abót er annafthvort 2,75% og full verfttrygg-
ing, eins og á 3ja mánafta verfttryggftum
sparireikningi, efta ná 32,8% ársávöxtun, án
1 verfttryggingar. Samanburflur er gerftur
mánaftarlega, en vextir færftir í árslok. Sé
tekift út af reikningnum gilda almennir spari-
sjóftsvextir, 24%, þannalmanaksmánuft.
Verslunarbankinn: Kaskó-reiknlngurinn er
óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil
á ári, janúar—mars, april—júní, júlí—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyf öur Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miftast vift mánaflarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæö-
asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á
óverfttryggftum 6 mán. reikningum meft, 30%
nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum efta á verft-
tryggftum 6 mánafta reikningum meft 2%
vöxtum.
Sé lagt inn á miftju tímabili og innstæfta
látin óhreyfft næsta tímabil á eftir reiknast
luppbót aílan spamaftartímann. Vift úttekt
fellur vaxtauppbót niftur þaft tímabil og vextir
reiknast þá 24%, án verfttryggingar.
Ibúftalánarelkningur er óbundinn og meft
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
‘Sparnaftur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200%
miftaft vift spamafl meft vöxtum og verftbót-
um. Endurgreiftslutími 3—10 ár. Utlán eru
meft hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma.
Spamaftur er ekki bundinn vift fastar upp-
hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks-
lán eftir hvert sparnaftartímabil. Sú ákvörftun
er endurskoftuft tvisvar á ári.
Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund-
inn, verfttryggftur reikningur, sem einnig ber
3,5% grunnvexti. Verftbætur leggjast vift
höfuftstól mánaftarlega en grunnvextir tvisv-
ar á ári. A þriggja mánafta fresti er gerftur
samanburflur vift sérstaka Trompvexti. Nýt-
ur reikningurinn þeirra kjara sem betri eru.
Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefa 32,8%
ársávöxtun.
Rikissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur A
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verfttryggft og meft 7% vöxtum, óbreytan-
legum. Upphæftir em 5.000, 10.000 og 100.000
krónur.
Spariskirteini með vaxtamiftum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990.
Þau eru verfttryggft og meft 6,71% vöxtum.
Vextir greiftast misserislega á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæöir em 5,10
og 100 þúsund krónur.
Spariskirteini með hreyfanlegum vöxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, em bundin til
10. júlí 1986, í 18 mánufti. Vextir em hreyfan-
legir, meftaltal vaxta af 6 mánafta verft-
tryggftum reikningtun banka meft 50% álagi,
vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru
5,10 og 100 þúsund krónur.
Genglstryggft spariskírtcini, 1. flokkurSDR
1985, em bundin til 10. janúar efta 9. april 1990.
Gengistrygging miftast vift SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbrey tanlegir. Upphæftir em
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskírteini rikissjóðs fást i Seftlabank-
anum, hjá viftskiptabönkum, sparisjóðum og
verftbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lifeyrissjóftir em í landinu. Hver
sjóftur ákveftur sjóöfélögum lánsrétt, lána-
upphæftir, vexti og lánstima. Stysti tími aft
lánsrétti er 30—60 mánuftir. Sumir sjóftir
bjófta aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán em á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru
verfttryggft og meft 5—8% vöxtum. Lánstími
er 15—35 ár eftir sjóftum og lánsrétti.
Bifttími eftir lánum er mjög misjafn, breyti-
legur milli sjófta og hjá hverjum sjófti eftir
aftstæðum.
Hægt er aft færa lánsrétt þegar viftkomandi
skiptir um lífeyrissjóft efta safna lánsrétti frá
fyrri sjóftum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir em vextir í eitt ár og reiknaftir í
einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verfta til vaxtavextir og ársávöxtunin
verftur þá hærri en nafnvextimir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánufti á
24,0% nafnvöxtum verflur innstæöan í lok þess
tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun i því
tilviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánufti á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæft reiknast 12% vextir,
seinni sex mánuftina. Lokatalan verftur
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir em 3,5% á mánufti efta 42% á
ári. Dagvestir reiknast samkvæmt því
0,0903%.
Vísitölur
Lánskjaravísitala í júní er 1144 stig en var
1119 stig í maí. Miöað er viö 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á öörum ársfjóröungi
1985, apríl—júní, er 200 stig, miöað við 100 í
janúar 1983, en 2.963 stig, miðað viö eldri
I grunn. Á fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri
vísitalan 185 stig.
innlAn með sérkjörum •e i li A
SJA sérlista 11 11. II 11 II ll !i 11 1
innlAn óverdtryggð
SPARISJÖOSBXKUR Öbundm imstÐda 22.0 225 225 225 225 225 225
SPARIREIKNINGAR 3ja inánaða uppsogn 25.0 265 255 235 235 235 235
6 mánaóa uppsogn 29,5 31,7 285 26.5 295 295
12 mánaða uppsogn 30.7 335 305 26.5
18 minaða uppsögn 35.0 38,1 35.0
SPARNAÐUR LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 25,0 235 235
Sparað 6 mán. og meira 29.0 235 235
INNLANSSKlRTEINI Ti 6 ménaða 29.5 31.7 28,0 265 29.5
TÉKKAREIKNINGAR Avisanaroikrangar 17,0 17.0 105 8.0 105 10.0
Hkaupareikningar 105 105 105 85 105 85
INNLÁN verðtrvggð
SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 2.0 1.5 15 15 15 15 15
6 minaða uppsögn 3.5 3.5 3.5 3.5
INNLAN GENGISTRVGGÐ
GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadolarar 8.5 8.5 7.5 8.0 7.5 75 75
Storhngspund 12.0 9.5 125 115 11.5 115 115
Vestur þýsk mörk 5.0 45 5.0 55 4.5 45 4.5
Oanskar krónur 10,0 9.5 8.75 8.0 9.0 9.0 9.0
utlAn óverðtryggð 1
ALMENNIR VlXLAR (forvexta) 29.5 295 285 285 285 29.5 285
VIÐSKIPTAVlXLAH (lorvextv) 315 315 30.5 305 305
ALMENN SKULDAUHf 1 325 31,5 30.5 305 30,5 325
VIOSKIPTASKULDABRÉF 345 335
HLAUPAREIKNINGAR Yfvdráttur 31,5 305 295 295 295 305
útlAn verðtrvggð
SKULOABRÉF Að 2 1/2 ári 45 45 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
Lengri en 2 1/2 4r 55 55 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
útlAn til framleioslu
VEGNA INNANLANDSSÖLU 26.25 26.25 26.25 26,25 26.25 26.25 26.25
VEGNA UTFLUTNINGS SDR reimimynt 105 10.0 «nn 105 105 105
22,0
25,0
29,5
10.0
10,0
2.0
3.5
8.0
12.0
5.0
10.0
22.0
235
27,0
23.5
27.0
28.0
10.0
10.0
29.0 29.0
30,b 30.5
31.5 32.0
33.5 33.5
4.0
5.0
39
Sandkorn
Sandkorn
Jón Holgoson dómsmólaráðhorra.
Áfengisvarna-
nefndir fá vðld
Jón Hclgasou dómsmóla-
ráðherra átti snjallan leik
með áfcngislöggjöfina um
daginn. Eins og menn
kannski muna kom fram i
fjölmiðlum að enginn i þvi
embsettl hefði verið jafn-
óspar á vinveitingaleyfi og
Jón. Þetta þótti ráðherran-
um illt, enda bindindismað-
ur, og hann fann góða und-
ankomuleið.
Þann 10. jáni sendi ráðu-
neytið frá sér tilkynningu
um að frá þeim degi ætlaði
ráðherrann að taka fullt tU-
lit til þess sem áfengis-
varnanefndir segja varð-
andi umsóknir um vinveit-
ingaleyfi. Lögum sam-
kvæmt eiga þessar nefndir
aUtaf að vera á móti áfeng-
issölu og því munu þær aUt-
af segja nei. Þá getur ráð-
herrann sagt nel með góðri
samvisku og visað tU áUts
nefndanna. Hann verður
ekki sakaður um íhalds-
semi heldur þær. Já, þelr
kunna lagið á því, ráðherr-
arnlr.
Hrakningar
með matinn
Sverrir Hermannsson
iðnaðarráðherra flutti
ávarp við upphaf aðaifund-
ar Sambands íslenskra raf-
veitna í SjaUanum á Akur-
eyri í síðustu viku. Eins og
honum er lagið byrjaði
hann á þvi að siá á létta
strengi og sagði að líklega
veitti ekki af því að endur-
skoða bókhaldið hjá Sam-
bandinu. Hann hafði nefni-
lega boðið fundarmönnum
og gestum i mat um kvöldið
og fengið uppgefið að
fjöidlnn væri 140 manns.
Þegar hann svo kom var
talan orðin 240. Sverrir er
gestrisinn maður og lét sig
ekki muna um að bæta
þessuvið.
En það var meira vcsen
með þennan mat. Sverrir
frétti, þegar hann kom í
Sjallann, að hann fengl ekki
að borða matinn sem hann
hafði pantað þar i húsinu.
Flokksbróðir hans, Matthí-
as Bjamason, var báinn að
panta háslð fyrir sam-
göngumáiafund. Liðið var
því aUt drifið át á Dalvik tU
að borða matinn ár SjaUan-
um. „Hefði ég vitað þetta
þá hefði ég sjálfsagt skipu-
lagt Grímsey,” sagði róð-
herrann.
varð fyrir
Það fór Uia fyrir einum
jábílantinum sem ætlaði
sko aldeUis að halda upp á
stádentsafmæU sitt á Akur-
eyri krlngum 17. jání. Mað-
urinn er bóndi i sveit á aust-
anverðu landinu og hafði
verið ákveðinn að láta sjá
sig, nema vorið yrðl eitt-
hvað bölvað og sauðburður-
inn gengl Ula.
Vorið var gott og æraar
áttu lömbin skammlaust.
Því var bóndi harðákveðinn
í að halda tU Akureyrar allt
fram að væntanlegri brott-
för. Þann dag var hann á
fleygiferð tU að Ijáka hinum
og þessum verkum tU að
komast af stað. Hann þurfti
meðal annars að hlaupa á
eftir roUuskjátum og var
orðinn eitthvað þreyttur á
þvi svo bann henti steini á
eftir þcim tU að siða þær;
nokkuö sem oft gefur góðan
árangur. t þetta skipti var
samt óheppnbi með, steinn-
inn fór i eáta kindina og fót-
braut hana. Ekkert varð ár
Akureyrarferðinni því helg-
in fór í að hjákra roUunni.
Ráðherra
í nútíð
Matthías Bjarnason sam-
gönguráðherra hefur sem
kunnugt er verið á ferð um
vegina sína til að heim-
sækja hinar dreifðu byggð-
ir, eins og það heitir. A
Sauðárkróki sagði hann
áheyrendum frá því hvað
starfsfólki Vegagerðar rik-
Matthias Bjamason -
isins hefði fækkað við öU út-
boðin að undanförnu. Eái-
hver kurr var i salnum, Uk-
lega hafa þar vcrið vcga-
gerðarmenn á staðnum sem
óttast um starf sltt.
Ráðherrann var vist ekk-
ert á þvi að það ætti að
draga ár útboðunum og
taka upp gömlu siðina.
Hann sagði: „Attum viö
ekki bara aö haida áfram
að nota skóflu og haka við
vegagerðina? Þá væri ég
sjálfsagt ennþá í vega-
vinnu.”
Umsjón: Jón
Baldvin Halldórsson.
Okuleikni BFÓ — DV:
Eru Eskfirðingar betri
ökumenn en aðrir?
Einar Ingi Marteinsson sigraði i eldri riðli reiðhjólakeppninnar. Hann var
með bestan árangur í báðum riðlum. Hann sýndi mikið öryggi i þrauta-
akstrinum.
Þegar umsjónarmenn ökuleikninnar
komu tU Eskifjarðar og héldu keppni
þar hvarflaði þessi spuming að þeim
og þaö ekki að ástæðulausu.
Keppendur á Eskifirði stóðu sig allir
mjög vel og þó komu þeir sérstaklega
vel út úr umferðarspurningunum. Þá
var aksturinn hjá flestum einnig tU
fyrirmyndar. MikiU áhugi hefur aUtaf
verið fyrir ökuleikninni á Eskifirði og
stór hluti bæjarins fylgdist með að
þessu sinni sem endranær. Keppt var á
bUum, reiðhjólum og vélhjólum. Er
það í fyrsta sinn sem hjólin og vélhjólin
keppa á Eskifirði.
Það vakti athygU áhorfenda þegar
einn keppandinn kom haltrandi meö
hægri löppina í gifsi og settist upp í
einn keppnisbUinn. Þarna var kominn
Stefán Kristinsson, sá er ók þrauta-
planið viUulaust á Eskifirði í fyrra.
Ekki leist fólki á aö Stefáni tækist aö
aka með bensín- og bremsulöppina í
gifsi. Það haföi þó ekki mikiö að segja
því Stefán ók mjög örugglega í gegn og
gerði aðeins tvær viUur í brautinni.
Hann hlaut 172 refsistig sem er, þegar
þetta er skrifað, fjórði besti
árangurinn yfir landið. Gott hjá
Stefáni. Sá er sigraöi hafði 10
refsistigum betri árangur en Stefán
eða 162 refsistig. Það var GísU
Kristinsson sem ók Daihatsu Charade.
Hann er nú í öðru sæti yfir landið. I
þriöja sæti hafnaði EUas Jónsson á VW
1200 með 174 refsistig.
1 kvennariöU var sett nýtt met. Það
gerði systir Stefáns, Inga Kristins-
dóttir, og er hún efst yfir landið í
kvennariðU með 223 refsistig. önnur
varð nafna hennar, Inga Ivarsdóttir,
með 284 refsistig. Þær óku báðar á
Daihatsu Charade. I þriöja sæti
hafnaöi Helga Einarsdóttir á Ford
Fairmont með 381 refsistig.
Keppendur í ökuleikninni voru 13
talsins og gefendur verðlauna voru
umboðsmenn Skeljungs hf. á Eskifirði.
I reiðhjólakeppninni voru 13
keppendur. Þar sigraði í riðli 9-11 ára
keppenda Asmundur Ivarsson, bróðir
Ingu Ivarsdóttur, er lenti í öðru sæti
ökuleikninnar. Hann fékk 89 refsistig. I
eldri riðlinum sigraöi Einar Ingi
Marteinsson með 97 refsistig. Það var
Fálkinn hf. sem gaf verðlaunin í
reiðhjólakeppninni en FáUúnn gefur
verðlaunin alls staðar í reiðhjóla-
keppninni.
Okuleikninni á Eskifirði lauk með
hörkuspennandi vélhjólakeppni.
Keppendur voruó talsins. Sá er sigraði
ók brautina svo til viUulaust. Aðeins
ein klaufaviUa var aUt og sumt. Það
var Sævar Guöjónsson sem ók
Hondunni sinni svo fimlega. Hann fékk
156 refsistig. Annar varð Jónatan -
Guðjónsson á Honda MT-50 með 236
refsistig. Þessir tveir keppendur
komast til Reykjavíkur í úrsUt og hafa
möguleika á að vinna utanlandsferð.
Sá er hafnaði í þriðja sæti var sigur-
vegari ökuleikninnar, Gísli Kristins-
son, og fékk hann 240 refsistig. Hann
hlaut því tvo peninga í ökuleikninni
þetta kvöld. Gefendur verðlauna í vél-
hjólakeppninni voru Benni og Svenni á
Eskifirði.