Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 36
36
DV. MANUDAGUR1. JUU1985.
Sími 27022 ÞverholtiH
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
3—4 herb. íbúð óskaat
á leigu. Einhver fyrirframgreiösla.
Öruggar greiöslur. Sími 14845 eftir kl.
17.00 næstudaga.
Húseigendur athugiðl
Viö útvegum leigjendur og þú ert
tryggður i gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opið ki. 13-18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga.
Símar 23633 og 621188.
3—4ra herb. ibúð
—> óskast á leigu, helst í Kópavogi.
öruggum mánaöargreiðslum og góöri
umgengni heitiö. Uppl. i síma 46422 á
daginn og 46907 á kvöldin.
5 manna fjölskylda
utan af landi óskar eftir 4ra herb. íbúö i
Reykjavík eöa nágrenni frá 1. sept. til
eins árs meö möguleika á áframhald-
andi leigu. öruggar greiðslur. Sími 95-
4800 kl. 20-22.
Óskum eftir 3ja—4ra herbergja
íbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helst
í Hafnarfiröi, skipti á 4ra herbergja
íbúö í raöhúsi á Akureyri. Sími 96-
24107.
Sjómaður óskar eftir
einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð strax.
öruggar mánaðargreiöslur. Er litiö
heima. Uppl. í síma 79366 í dag og
næstu daga.
Herbergi óskast
til leigu strax. Sími 84786 eftir kl. 17.
Fertugan húsasmið
vantar 15 til 20 fermetra herbergi eöa
einstaklingsíbúð til lengri tima. Uppl. í
síma 24526 eftir kl. 18.
Áreiðanleg.
Ung hjón meö eitt bam óska eftir íbúö
til leigu sem fyrst. Neyta hvorki
áfengis né tóbaks. Sími 39603 e. kl. 16.
Ungt par frá
Akureyri óska eftir litilli íbúð í Reykja-
vík næsta vetur. Uppl. í síma 96-24153
eftir kl. 18.
Herbergi óskast.
Maður utan af landi óskar eftir
herbergi. Hafiö samb. viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-940.
Ungur maður
með eitt bam óskar eftir 3ja herbergja
íbúö í Reykjavík mjög fljótlega, má
vera meö bílskúr. Einhver fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 72472.
Einstssður faöir
óskar eftir aö taka á leigu 4ra
herbergja íbúð. Uppl. í síma 23993.
25 ára guöf rœðinemi
óskar eftir lítilli íbúö sem næst há-
skólanum. Bindindi á vín og tóbak.
Hafið samb. viö auglþj. DV í síma
27022. H-122.
Óska eftir lítilli ibúð,
helst til langs tíma. Húshjálp kæmi til
greina. Reglusemi og skilvísum;
greiðslum heitið. Sími 34595.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Esjugrund 26, Kjalarnesi, þingl. eign Auðuns Jónssonar, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4.
júlí 1985 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Esjugrund 17, Kjalarnesi, þingl. eign Ómars Agnarssonar, fer
fram eftir kröfu Guöjóns Steingrímssonar hrl., Landsbanka islands og
Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. júlí 1985 kl.
16.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Arkarholti 6, Mosfellshreppi, þingl. eign Ríkharðs Arnar Jóns-
sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 4. júlí 1985 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á
eigninni Akurholti 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted, fer
fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4.
júlí 1985 kl. 15.15.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Arnartanga 66, Mosfellshreppi, þingl. eign Markúsar Guðjóns-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Veðdeildar Lands-
banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. júlí 1985 kl. 14.45.
Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Asparteigi 1, Mosfellshreppi, þingl. eign Sigurðar Þorvalds-
sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 4. júlí 1985 kl. 14.15.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Atvinnuhúsnæði
Geymsla.
Geymsluhúsnæði óskast á Stór-
Reykjavíkursvæðinu í óákveöinn tíma,
þarf ekki aö vera með rafmagni og
hita.Sími 79713.
Óska eftir húsnœfli,
50—100 m2, meö innkeyrsludyrum.
Uppl. i síma 26015 eða 42904 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Akstur-drerfing.
Oskum eftir aö ráöa röskan, stundvis-
an og ábyggilegan fjölskyldumann, á
aldrinum 22—35 ára, til framtíðar-
starfa. Uppl. óskast sendar i pósthólf
8536, 108 Reykjavík, rnerkt „Dreifing-
arstjóri”. Fönn hf.
Óskum afl ráða iðnaðarmenn
og iaghenta menn til starfa viö fram-
leiöslu á gluggum og huröum úr áli.
Uppl. gefnar í Gluggasmiðjunni Síðu-
múla 20, á skrifstofutíma.
Vantar menn i
vélsmiöavinnu. Uppl. i síma 92-3988.
Kópa hf., Njarðvík. j
Óska eftir afl ráfla til
starfa strax vana vélamenn á eftir-
taldar vélar: Breytgröfu, tippjarðýtuj
og vörubifreið, vinna í tæpa 3 mánuði.
Afl hf., verktakar, Vopnafirði. Hafið|
samb. viö auglþj. DV í síma 27022.
____________________________H—886,
Starfsfólk óskast
í sal á veitingastaö. Uppl. í síma 13628.
Starfsfólk óskast
á vistheimili aldraöra á Stokkseyri,
fæði og húsnæöi á staönum. Uppi. í
simum 99-3213 og 99-3310.
Starfsfólk óskast
í kjötvinnslu og vinnusal hjá Isfugli í
Mosfellssveit. Uppl. í síma 666103.
Matvöruverslun.
Oskum eftir aö ráða starfskraft í
matvöruverslun í austurborginni.
Framtíöarstarf. Hafiö samb. viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-916.
Framtíflarstörf.
Glerverksmiðjan Esja í Mosfellssveit
óskar eftir laghentu fólki til starfa.
Framtíöarvinna. Nánari uppl. um
störfin veröa veittar í verksmiðjunni
daglega næstu daga frá kl. 15 til 17.
Engar uppl. verða gefnar símieiöis.
Glerverksmiöjan Esja, Völuteigi 3
Mosfellssveit.
Óskum afl ráfla
næturvörð. Uppl. gefur ráðningastjóri
í síma 22322. Hótel Loftleiðir.
Járniðnaðarmenn — vélstjórar.
Viljum ráöa tvo menn í loönubræöslu á
Vestfjörðum á komandi vertíð til aö
sjá um rekstur og viöhald.
Ahugasamir, sem viija takast á viö
slikt verkefni, vinsamlegast sendiö inn
umsókn merkta „Loðnubræðsla”.
Kröfur um kaup og kjör fylgi.
Rösk, ábyggileg
stúlka óskast til afgreiöslustarfa,
vaktavinna. Uppl. í Jún6-ís, Skipholti
37, Reykjavik, milli kl. 17 og 19.
Óskum afl ráfla
nú þegar smiöi á trésmíöaverkstæöi i
okkar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53255.
Byggðaverk hf.
Atvinna óskast
22ja ára stúlka,
fjölhæf, vandvirk og dugleg, óskar
eftir hvers konar aukavinnu (á kvöldin
og um helgar). Hafiö samband viö
Auði, vs. 38870 kl. 7.30-16.30.
32 ára duglegur
og tiltölulega traustur maöur óskar
eftir góöri vinnu, helst á trillu, hvar
sem er á landinu i sumar. Simi 29389
sunnudag.
Fimmtug, heiflarleg
og samviskusöm kona getur tekið að
sér létta heimiiisaöstoð hjá fjársterk-
um aðila fyrriparts dags í 4 tíma, 3—5
daga vikunnar eöa gegn samkomulagi.
Aö vísu kemur önnur vinna til greina..
Uppl. í síma 20991 í hádeginu og á
kvöldin.
Einkamál
Ábyggilegur maflur óskar
aö kynnast konu. Gæti útvegað lán eöa
húsnæði ef þyrfti. Tiiboö sendist DV
(pósthólf 5380 125 R) merkt „Algjör
trúnaöur”.
Heilbrigður karlmaflur
á sextugsaldri með eigin viöskipta-
rekstur í eigin atvinnu og íbúöarhús-
næði, óskar eftir að kynnast myndar-
legri, góöri konu sem féiaga meö nán-
ari kynni í huga. Meö allar upplýsingar
veröur farið sem trúnaöarmál. Svar
sendist auglýsingadeild DV fyrir 10.
júli nk. merkt „Samlif — samhjálp
136”.
Þarf einhver stúlka
aö ná sparimerkjum út meö giftingu?
Vinsamlegast leggiö þá nafn og
simanúmer á afgreiöslu DV. merkt
„0455”.
Hreingerningar
Hólmbrœður-
hreingerningastööin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun i
íbúðtim, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingern-
ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga-
hreinsun kisilhreinsun. Notum
ábreiöur á teppi og húsgögn. Tökum
verk utan borgarinnar. Löng starfs-
reynsla. Símar 11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á uilarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þvottabjöm-Nýtt. i
Tökum aö okkur hreingemingar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboö eöa timavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningar á ibúflum
og stigagöngum, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Fulikomnar djúp-
hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á uilarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl.ísima 74929.
Tökum afl okkur
hreingemingar á íbúöum, teppum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Tökum einnig aö okkur daglegar
ræstingar á ofantöldum stööum.
Gerum föst tilboö ef óskaö er. Vanir
menn. Uppl. í síma 72773.
Ásberg.
Tökum aö okkur hreingemingar á
ibúöum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Vönduö vinna, gott
fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078.
Spákonur
Ert þú að spá
í framtiðina? Eg spái í spil og Tarrot.
Sími 76007.
Spái í spil og bolla.
Hringiö í síma 82032 frá kl.19—22.
Tapað -fundið
Merkt lyklakippa
fannst 16. maí, uppstigningardags-
morgun, í Hrauntungu Kópavogi.
Hafið samb. við auglþj. DV í síma
27022.
H-973.
Ýmislegt
Óska eftir góflu hústjaldi,
4—6 manna. Uppl. í síma 76904
Barnagæsla
Óska eftir barnapössun
fyrir 7 og 4 ára stelpur í vesturbæ
Kópavogs. Uppl. í síma 45716.
13—14 ára stúlka óskast
til aö gæta 4ra og 5 ára bama hálfan
daginn i Kópavogi. Uppl. í sima 45780.
Barngóð stúlka óskast
til að gæta 2ja bama, 5 og 7 ára, í júlí
og ágúst. Erum í vesturbænum. Sími
28119 eftirkl. 16.
Húsaviðgerðir
Húsprýfli.
Viðhald húsa, sprunguviögeröir,
Isposryl 100, þýsk gæðavara. Engin ör
á veggjunum lengur. Síianúöun gegn
alkaliskemmdum, gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum og berum í, klæð-
um steyptar þakrennur meö áli og
járni, þéttum svalir, málum glugga.
Tröppuviðgeröir. Sími 42449 eftir kl.
119.
Þakrennuviflgerflir.
Gerum viö steyptar þakrennur. Allar
múrviðgeröir. Sprunguviðgerðir. 16
ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Verktak sf., sími 79746.
Háþrýstiþvottur — sandblástur meö
mjög öflugum og fullkomnum tækjum.
Alhliða viðgerðir á steyptum
mannvirkjum. Látiö fagmenn vinna
verkin, þaö tryggir gæöin. Þorgrímur
Olafsson húsasmíðameistari.
Glerjun, gluggaviðgerðir,
parketslípun. Setjum tvöfalt verk-
smiöjugler í gömul hús sem ný, slípum
og lökkum parket- og viðargólf. Gerum
föst verötilboö ef óskað er. Vönduð
vinna, réttindamenn. Húsasmíða-
meistarinn, símar 73676 og 71228.
Háþrýstiþvottur, sprunguþóttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílan-
úðun. Ath. Vönduð vinnubrögö og
viðurkennd efni. Komum á staðinn,
mælum út verkið og sendum föst verö-
tilboö. Greiðslukjör allt aö 6 mánuöir.
Símar 16189 og 616832.
Gerflu þafl sjálfur.
Nú notum við helgina til húsaviðgerða.
CERESIT steypuviðgerðarefnið á
baðið, svalimar, tröppumar og gólfiö.
Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opið
um helgar. Verkprýði, Vagnhöföa 6,
sími 671540.
Skemmtanir
Samkomuhaldarar.
Leigjum út féiagsheimili til
skemmtana, ættarmóta tónleika
gistinga o.fl. Gott hús í fallegu
umhverfi, sanngjart verð. Nánari
uppl. og pantanir í síma 93-5139.
Félagsheimilið Logaland,
Reykholtsdal Borgarfirði.
Hringfarfl um landifl i sumar?
Dansstjóm á ættarmótum í félags-
heimilum, á tjaldsvæöum og jafnvel í
óbyggöum (rafstöömeöferöis). Hljóm-
sveitir, gerið góðan dansleik aö stór-
dansleik, leitiö tilboöa í „ljósasjów” og
diskótek i pásum. Heimasími 50513
bílasími 002—(2185). Diskótekiö Dísa,
meiriháttar diskótek.
Sveit
Get bœtt vifl börnum
í sveit í júlí. Uppl. í sima 93-7069.
Vil ráða strák efla stelpu,
14 ára eöa eldri, strax. Fullorðinn
starfskraftur kemur einnig til greina.
Sími 95-1565.
14 ára strákur óskar
eftir vinnu í sveit, er vanur vélum.
Uppl. í sima 92-3936 á kvöldin og 92-
3337 á daginn og um helgar.
Tryggið bömum ykkar
! síðustu plássin aö sumardvalarheimil-
;inu Kjamholtum, Biskupstungum í
sumar. Á háifsmánaðardagskrá okkar
eru: sveitastörf, hestamennska,
íþróttanámskeiö, skoöanaferðir, sund,
kvöldvökur o.fl. Pantanir í símum
17795 og 99-6932.