Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 46
DV. MÁNUDAGUR1. JULI1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BIO - BIO - BIO - BIO Bráðskemmtileg, ný banda- rísk gamanmynd með frá- bærri tónlist. M.a. syngur Fiona lagið Love makes you Blind. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Kvikmyndun: Vilmos Zigmond (Close encounters of the third kind, Deer Hunter, The River). Aðalhlutverk: JonCryer, Demi Moore. Sýnd f A-sal kl. 7,9 og 11. Dolby stereo. Sýnd í B-sal kl. 5. TOM SELLECK 3UNAWAY Sýnd í B sal kl. 7 og 9. Prúðu leikararnir slá í gegn Kermit, Svínka, Fossi og aUt gengið slá í gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemmtilegu mynd, Margir frægir gestaleikarar koma fram - Lba MinoeHi, EUiott Gould, Brooke Shields og fl. Sýnd í A-sal kl.5. Staðgengillinn (Body Double) Sýnd í B sal kl. 11. L3 HMV LAUGARÁ SALURA: ÁIN : Ný, bandarisk stórmynd um! baráttu ungra hjóna við! náttúruöflin. I aðalhiutverkum eru stór- stjömurnar Sissy Spacek og Mel Gibson. LeUistjóri: Mark Rydell (Ongoldenpond). Dolby stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALURB Uppreisnin á Bounty Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvaLsUði leUtara: Mel Gibson (Mad Max — GaUipoUi), AnthonyHopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfum Laurence OUvier. Leikstjóri: RogerDonaldson. i Helgarpósturinn ••• ÞjóðvUjinn Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALURC Rhinestone Getur sveitastelpa frá Tennessee breytt grófum leigubílstjóra frá New York í kántrístjömu á einni nóttu? Aðalhlutverk: DoUy Parton og Sylvester StaUone. Sýndkl. 5og7.30. Undarleg paradís Ný margverðlaunuð svarthvít mynd sem sýnir ameríska drauminn f rá hinni hUðinni. •••Morgunbl. „Bestamyndin í bænum” NT. Sýnd ki. 10. Fyrir eða eftir bió PIZZA HtJSIÐ GransAsvegi 7 simi 38833. Salur 1 Frumsýning: Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, bandarísk kvUt- mynd í Utum. Aðalhlutverk: Chuck Norris en þetta er hans langbesta mynd tU þessa. Spenna frá upphafitU enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ; Saiur 2 ! Lögregluskólinn (Police Academy) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 Á bláþræði cuisrr " *sT* shZS SS&Sma Sýndkl. 5, 9 og 11.» Hækkað verð. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 13 ára. Sýndkl.7. ÚRVAL TÓNABlÓ Sirni 31182 Heilamaðurinn Þá er hann aftur á ferðinni, gamanleikarinn snjaUi Steve Martin. 1 þessari snar- geggjuðu og frábæru gaman- mynd leikur hann „heims- frægan” tauga- og heUaskurð- lækni. Spennandi ný amerísk grfnmynd. IsL texti. Steve Martin, KathleenTurner, DavidWaraer. LeUtstjóri: CarlReiner. Sýndkl.5,7, 9 og 11. ! UPM tí TMM Sími 79900 SALUR1 frumsýnir ó Norðurlöndum James Bond myndina: A View to a Kill HasJAMES BOND finally met his match? ALBERT R BMK'COU Presrnts ROGER MOORE as IAN FliLMINCi'S JAMES BOND007*- AVlEWoAKlLL James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju Bond mynd A View to a KiU. Bond á tslandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandarík junum, Bond i Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. TitUlag flutt af Duran Duran. Tökur á tslandi vora i umsjón Saga fUm. Aðalhlutverk: RogerMoore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: AlbertR.BroccoU. LeUtstjðri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. SALUR2: Arnarborgin (Where Eegles Dare) Okkur hefur tekist að fá sýningarréttinn á þessari frá- bæru Alistair MacLean mynd. Sjáið hana á stóra tjaldi. AðaUilutverk: Richard Burton, CUnt Eastwood. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 7.25 og 10. Bönnuð böraum innan 12 ára. Frumsýning: Svarta holan (The Black Hole) Frábær ævintýramynd, upp- full af tæknibrellum og spennu. Mynd fyrir aUa fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: MaximUian ScheU, Anthony Perkins, RobertFoster, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Gary Nelson. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd i Starscope stereo. Sýndkl. 5. SALUR3 Gulag Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR4 Hefnd busanna Sýnd kl. 5 og 7.30. The Flamingo Kid Sýndkl.10. SALUR 5. Næturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. FRUMSYNIR: I Sverð riddarans 1 ÍOJORD'ÍL vmAFmr Geysispennandi, ný, banda- risk litmynd um riddaralíf og hetjudáðir með MUes O’Keefe, Sean Connery, Leigh Lawson og Trevor Howard. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. Villigæsirnar 2 Spennuþrungin og mögnuð al- veg ný ensk-bandarisk lit- mynd. Leikstjóri: PeterHunt. Lslenskur texti Bönnuð börnum. Sýndkl.3,5.30, 9 og 11.15. Hækkað verð. Lögganí Beverly hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum en nú í Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt víðar væri leitað. A.Þ., MBL.9.5. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Vistaskipti Drepfyndin litmynd með hin- um vinsæla Eddie Murphy, ásamt Dan Aykroyd og Den- holm EUiott. Endursýnd kl. 3.15, 5.30,9 og 11.15. Rauðklædda konan Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa frábæru grín- mynd Gene WUders með lög- umStevie Wonder. Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. H/TT LcÍkhÚsið Leikfélag Akureyrar ÍGamlabiól PIAF eftir Pam Gems með Eddu Þórarinsdóttur í titilhlutverk- inu. laugardag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30, miðvikudagkl. 20.30. Miðasala í Gamla bíói opin frá kL 16—20.30 daglega. Sími 11475. Munið starfshópa- afslátt. ( SM11M4. Romancing the stone Ný bandarísk stórmynd frá’ 20th Century Fox. Tvlmæía- laust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemascope ogDolbystereo. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim alla n. ! Leikstjóri: RobertZemeckis. AðaUeikarar: MlchaelDoglas (StarChamber), KatheleenTuraer (BodyHeat), DannyDeVito (Terms of Endearment). Islenskur textl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljar- greipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengið ófáa til að missa einn og einn takt úr hjartslættinum að und- anfömu.” Myndmál. Leikstjóri: James Cameron. AðaUilutverk: Araold Schwarzenegger, Mlchael Biehn, Linda HamUton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 16 ára. Hörkuspennandi ævintýra- mynd um frumskógardrottn- inguna Sheenu. Sýndkl.9. Siðasta sinn. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓÍ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.