Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1985, Blaðsíða 31
DV. MANUDAGUR1. JULl 1985. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Vanish — undrasápan. Otrúlegt en satt. Tekur burtu óhrein- indi og bletti sem hverskyns þvottaefni og sápur eöa blettaeyöar ráöa ekki viö. Fáein dæmi: olíu, blóö, gras, fitu, lím, gosdrykki, kaffi, vín, te, eggjabletti og fjölmargt fleira. Nothæft alls staöar, t.d. á fatnaö, gólfteppi, málaöa veggi, gler, bólstruð húsgögn, bílinn utan sem innan og fleira. Orvals handsápa, algerlega óskaöleg hörundinu. Notiö einungis kalt eða volgt vatn. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Heildsölubirgöir Logaland heild- verslun, sími 12804. Reyr sóf asett og tvö borð, 6.000, fururúm m/dýnu 110 cm. 5.000, frystiskápur 5.000, video 2000 + 5 spólur 15.000, drengjareiðhjól, 3ja gíra, 4-5.000. Sími 79713. Litsjónvarp — stereosamstæða. Til sölu nýlegt litasjónvarp 22”, einnig vel meö farin Compact stereosam- stæða. Simi 82247. Til sölu gamall ifataskápur, mínútugrill, svefnbekkir, örbylgjuofn, 4 borö sem ný, ljósa- króna, gömul og falleg, nýr skrefa- teljari. Sími 611273. Athugið. Til sölu Club 8 unglingahúsgögn á hálf- virði, ársgamalt tvíbreitt fururúm m/dýnu (140 cm), eldhúsborö og 4 stólar, tvö 10 gíra reiöhjól Superia og DBS), sófasett 3+2+1, Rossignol skíði, 170 cm og Nordica skíöaskór ásamt skíðagalla. Uppl. í síma 37162 e. kl. 17. Notuð eldhúsinnrótting, vel með farin, ca 15 ára með Hus- qwarna ofni og helluborð, ásamt vaski og blöndunartækjum. Einnig skilrúms- veggur. Til sýnis að Hlíðarvegi 30, Kópavogieftirkl. 19. 2 skatthol, brúnt og hvítt og Rowenta grillofn til sölu. Sími 42061. Til sölu málaðar innihuröir. Uppl. í síma 84029. Boröstofuhúsgögn til sölu, mjög ódýr. Uppl. i síma 71921. Til sölu búslóö: Sófasett, rautt pluss, 2ja sæta og 2 stólar, sófasett, blátt pluss, 3ja sæta og 2 stólar, hörpudiskalag, Sófaborð með báöum. Verö 5.000. Happyhillur, skrif- borð og rúm, saman á 10.000. Borð- stofuborö + 6 stólar, 91xl41sm, 2.000 kr. Nordmende 22” á hjólafæti, 20.000 kr. Ignis isskápur, 50x141, 6.000 kr. BTH þvottavél, 6.000 kr. Sími 76813. Til sölu stereomagnari m/ útvarpi, hátalarar, kassettudekk, hansaskápur og skrifborð, handsláttu- vél, ryksuga, bílútvarpstæki, kassa- gítar, bækur, hljómplötur og fleira. Vil kaupa rafmagnssláttuvél og reiðhjól, skipti æskileg. Simi 11668. Eldhúsinnrétting til sölu, fylgihlutir. Uppl. í sima 651626. Tvlbreiöur svampsvefnsófi, breidd 140 cm, gulbrúnt ullargólfteppi, 2x2,95, rautt, munstrað gólfteppi 2,75 X 3,52. Fæst fyrir lítið. Dívan, 187X81, ferðaritvél, Olivetti. Sími 29517. Einstök kjör. Létt bifhjól (Puch) ’81, fjarstýrður rafmagnsbíll, fiskabúr (65 1), svartur leðurstóll meö skammeli, tölva (ný) Spectrum K 48. Simi 43428. Góð kaup kafarar, Fency flotjöfnunarvesti m/beinni fæðingu og sjálffæðingu, einnig loft- kútar, 10 og 12 litra. Simi 34508 33520 eftir kl. 18. Til sölu tviskiptur Atlas ísskápur, alullargólfteppi, 2X3 m, munstrað, amerískt vatterað rúm- teppi, 3X3 m, tekksófaborð og stand- lampi. Sími 41332. 40 fm gólfteppi, 100% ull, vel með farið, olíuofn, lítið notaður. Hentugur fyrir sumarbústaö. Upplýs- ingar i sima 45577. Pylsuvagn. Til sölu danskur vagn, lítill og góður. Uppl. í síma 96-24810 milli kl. 21 og 22. Tveir kajakar á kr. 6000 stk. og einn Kano, 2ja manna, á 15 þús. kr. til sölu. Uppl. í síma 76579 frá kl. 16-20. Utanlandsferð — happdrættis- vinningur. Tveir ársmiðar til Evrópu til sölu, selj- ast ódýrt. Áhugasamir hringið í DV í sima 27022. H-113. Jeppadekk, 4 stk. L—7816" breikkaöar Bronco felgur, dekkin hálf- slitin kr. 15.000, laxveiðistöng, 14 feta, tvíhendis, Graphite, lína 10—11, hjól. Svart/hvítt sjónvarp. Sími 651469 18— 20, síðan 35677. Verkfæramarkaöur. Rafmagns- og loftverkfæri, handverk- færi, slipipappir, slipiskifur, milli- metra- og tommuboltar, skrúfur, skot- naglar, múrboltar o.fl. Einstaklega hagstætt verð, t.d. topplyklasett með 18 toppum, 10—32 mm, á kr. 1.415. Hleðslutæki á kr. 1.200. Hitachi slípi- rokkur, kr. 3705, Hitachi höggborvél með electroniskum rofa, kr. 3.820. Kistill, Smiöjuvegi e30, sími 79780. Notaðar Ijósritunarvólar til sölu. Höfum töluvert af notuöum SHARP ljósritunarvélum á góðu verði og góðum kjörum. Hljómbær, Hverfisgötu 103, sími 25999. Subaru GFT1600 79 til sölu, Lada 1200 76. A sama stað óskast pressa og element fyrir 15 rúm- metra kæli. Simi 40980. Rafmangshitakútur, einangraður og í góöu lagi, til sölu, einnig þrír stórir rafmagnsofnar. Uppl. í síma 51837 og 92-8180. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Smiðum eftir jmáli samdægurs. Einnig springdýnur imeö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. . Strigapokar. Að jafnaöi eru til sölu hjá Kaffi- brennslu O. Johnson & Kaaber striga- pokar undan kaffibaunum, verð kr. 24,80 stk.Simi 671160. Dráttarbeisli-kerrur. Smiöa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hás- ingar o.fL Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Póstkassar, baðinnróttingar. Smíðum fallega póstkassa fyrir fjöl- býlishús, ódýrar baöinnréttingar og ýmislegt fleira. Trésmiðjan Kvistur, sími 33177, Súöarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Seyðfirðingar. Til sölu 2 málverk frá Seyðisfirði eftir Gunnlaug Scheving af Bjólfinum og Strandatindinum, verð tilboö. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-004. Óskast keypt Óska eftir góðu hústjaldi, 4—6 manna. Uppl. í síma 76904. Óska eftir að kaupa peningakassa í verslun, Richmac 1000. Uppl. í símum 34629 og 34880. Fjölritunarvól. Oskum eftir að kaupa góða offset fjölritunarvél. Uppl. í súna 39330. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiö mánu- daga—föstudaga frá 12—18. VersJun ' Sórpöntum húsgagnaáklæði frá Hollandi og Danmörku, fjölbreytt úrval geröa og gæöa, sýnishom á staönum. Páll Jóh. Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Hænco auglýsir. Vorum að fá kven-leðurstretchbuxur, nýjustu tísku, frábært verð, litir: bleikt, hvítt, svart. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Verkfæri: Bandarískar Miller rafsuðuvélar, vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red Rooster, Yokota og Eminent loftverk- færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300. Iðnaðarvörur, heildverslun, Klepps- veji 150, sími 686375. Fyrir ungbörn Til sölu glæsilegur, dökkblór Silver Cross barnavagn, stærsta gerð, með stórum hjólum, mjög vel meö far- inn. Verð 15.000. Sími 92-3951. Glæsilegur barnavagn. Emmaljunga. Vagninn er lítið notaður og sérstaklega vel með farinn. Allt út- lit sem nýtt. Innkaupagrind fylgir. Sími 75655. Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verö. Sumarfatnaður, tilvalinn fyrir sólarlandafara. Stór númer fáanleg. Opið frá kl. 13—18. Jasmín, við Baróns- stíg og í Ljónshúsinu Isafiröi. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Gangstéttarhellur, kantsteinar, hleðslusteinar. Sögum hellur og flísar. sitnsK Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík Sími 91-686211 STEI NSTE.Y PUSOGUN KJARNABORUN N IF býður þér þjónustu sína við nýbyggingar eða endurbætur eldra húsnæðis og fleira- Viö bjóöum þér alhliöa kranaþjónustu til hifinga á t.d. einingum úr steypu eöa tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum, já, hverju sem er. Við sögum I steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði I vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum I veggi og gólf. Þvermól boranna 28 mm til 500 mm. Þó sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykhóf- inn þé tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmólar við allra hæfi. Bílaáími 002-2183 Fifuseii12 109 Reykjavik simi 91-73747 ~ F YLLIN G AREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostfritt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. U>': - SÆVARHOFÐA 13. SlMl 81833. Jarðvinna - vélaleiga IVÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaveröi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr.ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynnið ykkur veröið og leitið til- boða. Leigjum út loftpress ur f múrbrot — fleygun og sprengingar. Stefón Þorbergsson. Símar: V. «1-60 og H. 7-78-23. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum flötum, einnig traktorsgröfur í öll verk. tJtvegum fyll- ingarefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, VíOihlíð 30. Simi 687040. Þverholti 11 - Sími 27022 VELALEIGA SKEIFAN 3. Simar 82715 - 81566 - Heimasiml 46352. Traktorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborur |l allt múrbrot. STEINSTEYPUSÖGUN :{ 120 P 1»P 280 P 1P0P 400P HILTI-borvélar HILTI-naglabyssur Hrœrivélor Hsftibyuur Loftbyraur Loftprsraur HJóluglr Jémkllppur Sliplrokkar , Rafmagnsmélningarsprautur .ILoft mélnlngarsprautur < Glussa mélnlngarsprautur Hnoðbyraur Héþrýstldaalur Juðarar Nagarar Stingsaglr Hltablásarar Beltasliplvélar Flisrakarar Fraararar i Dllarar Ryðhamrar Loftfleyghamrar Umbyraur Taliur Ljóskutarar Loftnaglabyraur Loftkýttlsprautur j Rafmagns- skrúfuvélar | Rafstððvar 1 Gólfstalnsagir Gu hltabl&aarar 1 Glusutjakkar Ryksugur Borðsaglr Rafmagnsheflar Jarðvegmþjöppur I Pípulagnir - hreinsanir Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Q--+Y7 J Stífluþjónustan —‘—^ Anton Aðalsteinsson. Er stiflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fulikomin tæki, hó- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍMI16037 BÍLASÍMI002-2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.