Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Side 18
18 DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGUST1985. íþróttir íþrótti íþróttir Iþróttir Valsmenn gerðu sjö í úrslitakeppni 4. flokks á Akureyri í gær Frá Stefánl Arnaldssyni, fréttaritara DV á Akureyrl: Fyrstu leiklrnir í úrslitakeppni 4. flokks voru háðir hér fyrir norðan í gaer. 1 A-riðli vann Valur stérsigur á Leikni úr Reykjavik, 7—0, og Breiða- blik vann Hött, 3—6. 1 B-riðlinum sigraði Fram Víking, 3—0, og Sdfoss og KA skildu jöfn, 1—1. -fros KR fór vel af stað — í úrslitakeppni 3. flokks sem f ram fer í Vestmannaeyjum Fyrstu leikimir í úrsUtakeppni 3. flokks voru leiknir í gærkvöldi í Vest- mannaeyjum. KR-ingar fóru mjög vel af stað, unnu stórsigur á Selfyssingum, 7—0, i A-rlðlinum. Þréttur lék við Hött í sama riðU og sigraði ReykjavíkurUðið örugglega, 3—6. Tveir leikir voru háöir í B-riðlinum. IK vann Fylki, 2-6, og Týr og KA skildu jöfn.l—1. -fros Valsmenn unnu Blika — og FH vann Ármann í íslandsmótinu utanhúss önnur umferð íslandsmótsins í bandknattleik utanhúss f 6r fram í gær- kvöldi í porti Mýrarhúsaskéla á Sel- tjarnarnesi. Valsmenn standa nú best að vígi í mótinu eftlr nauman sigur á Breiðabliki í hörkuleik. Lokatölur urðu 23—21 Valsliðinu í hag eftir að það hafði leitt i hálfleik 12-9. Markahæst- ur Valsmanna varð Theodór Guðfinns- son með sjö mörk en Björa Jónsson varð atkvæðamestur Blika, einnig með sjö mörk. Þá léku FH-ingar viö Ármann og unnu Hafnfirðingarnir fremur léttan sigur, 26—17, eftir að hafa haft yfir- höndina í hálfleik, 12—7. Þorgils Ottar Mathiesen skoraöi átta mörk fyrir FH en Bragi Sigurðsson gerði sjö fyrir Armann. Síöustu leikir mótsins verða á laugardaginn. Þá hefst keppni klukkan 14 með leikjum Armanns og Breiöa- bliks og Vals og FH. Valsmönnum nægir jafntefii gegn FH tU að vinna mótið. Vinni FH verða þrjú Uð jöfn, Valur, FHog Breiðablik. -fros McMenemy vill Godden — eða Thorstvedt Lawríe McMenemy, hlnn nýi stjóri Sunder- land, er nóna á höttunum eftir nýjum mark- verði eftir aó liðift seldi Chris Turner til Sund- erland. Pat Jennings var boðinn samningur við iiðið, en hann hafði ekki áhuga. McMenemy hefur nú kiófest írska landsliðs- markvörðlnn Jim McDonagh sem leikið hefur hér. En McMenemy letur ekki þar við sltja og hefur ná aðailega áhuga á tveimur leikmönn- um. Þetta eru Tony Godden hjá WBA og Erik Thorstvedt bjá Viking Stafanger. Godden og Johnny Giles cru að rifast yfir endurnýjun á samningi þess fyrmefnda og svo getur farið að hann leltl til annars Uðs eftir betri samn- ingi. Sá norski hefur verið tU reynsln hjá bæði Tottenham og QPR en ekkert gekk þegar kom að samningaumleitunum. SigA. Fjórir frá FH Islandsmeistarar FH í handbolta hafa misst f jórar útiskyttur. Helstu félagaskipti rakin Sigþór Jóhannesson, hinn stór- efnilegi handknattleiksmaður er lék meö FH á síðasta keppnistimabili, mun ekki leika með FH-ingunum í vetur. Hann hefur tilkynnt félagaskipti yfir í íþróttafélag Hafnarfjarðar. Þetta er nokkuð slæmt áfall fyrir FH- liðið en auk Sigþórs hafa þrjár úti- skyttur yfirgefið liðið, þeir Hans Guðmundsson, Kristján Arason og Sveinn Bragason. Mörg önnur félagaskipti eru á döfinni nú hjá handknattleiksmönnum en vertíð þeirra hefst seint í næsta mánuði. Eftirtaldir leikmenn hafa tilkynnt félaga- skipUtUHSl: EUert Vigfússon Víkingur-Valur Erlendur Davíðsson Fram-Afturelding EyjóUur Bragason Stjaman-Þðr, Ve. Guðm. Albertsson ~ GUIF, Svíþ.-Víkingur Guðmundur Ð. Guðmundsson Víkingur-KA Guðmundur Þórðarson Stjaman-lR Gylf i Birglsson Ingimar Haraidsson IngóUur Steingrímsson Magnós Margeirsson Magnús V. Sigurósson PáU Björgvinsson Sigmar Þröstur Óskarsson, Sigþór Jóhannesson Theodór Sigurðsson Þðr, Ve.-Stjaraan Stjaman-Haukar Armann-Fram Þróttur-Grótta Ármann-Víkingur KR-Víkingur Þór, Ve-StKA FH-lH FH-UMFN Eftlrtaldlr ieikmenn skiptu yfir tU erlendra félaga fyrir keppnis tímabilið: Einar Þorvarðarson Valur-Tres de Mayo Hans Guðmundsson FH-Las Palmas Jakob Jónsson KR-Stavanger PáUÚlafsson Þrðttur-Dankersen Sveinn Bragason FH-Stavanger Þorbergur Aðalstcinsson Viklngur-Saab Hægt er að reikna með mun fleiri félagaskiptum en það tekur mánuð fyrir leikmenn að verða löglegir. Rúm vika er því enn til stefnu. Fram hefur komið í fréttum að Jens Einarsson muni taka við stjóm Fram í vetur og V á Margeirsson. leika með þeim, en HSl hefur ekki fengið skiptin í hendurnar. Sömu sögu er að segja um Steindór Gunnarsson sem lék með Val á síöasta keppnis- tímabili en mun nú þjálfa Selfyssinga og væntanlega leika meö þeim. Þá mun Guðni Guðfinnsson, leik- maöur úr HK, að öllum líkindum ganga til liðs við Víkinga og liklegt er að Pétur Ámason geri það sama, úr KR. Stjörnuliðið kemur að öllum líkindum til með að verða sterkt næsta vetur því auk þeirra ofangreindra þá hefur Hörður Bjamason gengið til liðs við Garðbæingana eftir ársdvöl í Frakklandi. Ur herbúðum KR berast þær fregnir að fyrrum markvörður þeirra, Pétur Hjálmarsson, sé byrjaður aö æfa af fullum krafti auk þess sem Ragnar Hermannsson hugsi sértilhreyfingseftirárshvíld. -fros. Halldór Áskelsson ótti mjög góflan leik moö Þór er liðið lagöi Fram að v stain Þorsteinsson i leiknum í gœrkvöldi. „Stefnan meistaratitilii — sagði Halldór Áskelsson eftir að Þór hafði unnið Fram, Frá Stefáni Araaldssyni, fréttaritara DVáAkureyri: „Eftir þennan dýrmæta sigur er stefna að sjálfsögðu sett á meistara- titilinn. Leikurinn við Val á sunnudag- inn kemur til með að ráða miklu um vonir okkar en ég er bjartsýnn á sig- ur,” sagði Halldór Áskelsson, lejkmað- ur Þórs, en lið hans lagði Fram að velli í 1. deild knattspyrnunnar á Akureyri í gærkvöldi, 2—6. Sigur Þórs var sann- gjara en með honum era Þórsarar komnir í röð þeirra efstu, eru aðeins stigi á eitir tA og Fram. Fram var mun betra liðið framan af. Liðið réð algjörlega gangi leiksins á miðjunni en sókn þeirra var hins veg- ar ekki nógu beitt Það var aöeins fyrsta stundarfjórðunginn aö leikmenn liðsins náðu að skapa usla upp við Þórsmarkið. Bergh skoraði f jögur mörk fyrir Anderlecht — í 1. umferðinni í 1. deild í Belgíu. Arnór lék ekki með Anderlecht Belgíski landsliðsmaðurinn Erwin Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni DVíBelgíu. Erwin van den Bergh i góðum félags- skap í Rauðu myllunni, Moulon Rouge, í París. van den Bergh var heldur betur í stuði þegar keppnin í 1. deild hófst í Belgíu á , mlðvikudagskvöld. Skoraði öll fjögur i mörk Anderlecht í 4—6 sigrinum á Gent í Brussel. Amór Guöjohnsen lék ekki með Anderlecht og reiknar ekki með að vera í liðinu næstu mánuði. Vonast þó til að vinna sér sæti í liðinu þegar líður á leiktímabilið. „Eg legg ekki mikla áherslu á að komast strax í liðið — hugsa mest um aö ná mér góöum af meiðslunum. Eg hef gengið í sprautur að undanfömu, talið er að vatn sé í hnjáliðnum,” sagöi I Amór þegar ég ræddi viö hann í gær. Urslit í 1. umferðinni urðu þessi: Lierse-Beerschot 1-1 Standard-CS Bmgge 2-1 Lokeren-Molenbeek 1-1 Waregem-FC Liege 0-0 Waterschei-Kortrijk 2-1 Anderlecht-Gent 4-0 FC Bragge-Charleroi 0-0 -hsím. Á 5. mínútu komst Guðmundur Torfason í gott skotfaai eftir góöan undirbúning Asgeirs Elíassonar og Guðmundar Steinssonar en skot hans fór yfir markiö af stuttu færi. Fimm mínútum seinna náði Kristinn Jónsson að vaða yfir rangstöðugildru norðan- manna, komst einn í gegn en skot hans var of laust og Baldvin Guðmundsson átti ekki í erfiðleikum með að góma knöttinn. Það var ekki fyrr en eftir hálftíma leik að heimamenn vöknuðu til lífsins og náðu undirtökunum. Hættulegasta færi þeirra í hálfleiknum var skalli Halldórs Askelssonar er small í stöng Frammarksins en 45 mínútur liðu án marka. Heimamenn hófu seinni hálfleiknn með miklum látum. Strax á fyrstu, mínútu átti Kristján Kristjánsson þrumuskot frá vítateigshomi er fór í samskeyti Frammarksins. Mark lá í loftinu og það kom tveimur minútum seinna. Jónas Róbertsson átti þá fyrir- gjöf frá hægri kanti inn í vítateig Reykjavíkurliðsins þar sem Siguróli Kristjánsson skallaði boltann fyrir fæt- ur Halldórs Askelssonar sem skoraði með glæsilegu skoti úr miðjum víta- teignum. Boltinn fór í bláhomið, óverj- andi fyrir Friðrik markvörö. Á 55. mín- útu munaði minnstu að Kristján Kristjánsson bætti öðru marki viö fyrir Þór er hann komst inn í sendingu. Kristján fann sér leið inn í vítateiginn en brást skotfimin, hitti ekki boltann. Framarar voru þó ekki á þeim brókun- um að gefast upp og á 60. mínútu þurfti Baldvin markvörður þeirra tvívegis að taka á honum stóra sínum til að verja skot frá Guðmundi Steinssyni. Þórsar- ar héldu þó frumkvæöinu og áttu þriðja skot sitt í markstengur Frammarksins er Úskar Gunnarsson átti þrumuskot í stöngina af stuttu færi. Á 86: mínútu réðust úrslit leiksins síöan end- anlega. Nói Bjömsson átti þá fallega sendingu á Kristján Kristjánsson sem gaf inn í vítateiginn þar sem Sigurður Pálsson lék lausum hala. Siguröur fékk nægan tíma tO aö leggja boltann fyrir sig áður en hann sendi boltann í mark Fram af stuttu færi. Þórsliðið var mjög seint í gang en náði síðan mjög vel saman. Halldór Ás- kelsson var besti maður liðsins í leikn- um, yfirferð lians var með ólikindum. Þá áttu varnarmennirnir Oskar Gunnarsson og Sigurbjörn Viðarsson mjög góðan dag. Framliðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar og virðast vera að gefa nokkuð eftir í toppbaráttunni eftir að hafa átt draumabyrjun. Guðmundur Torfason var bestur Framara en þeir Asgeir Elíasson og Viðar Þorkelsson léku einnig vel. Magnús Theodórsson dæmdi leikinn prýðilega. Lið Þórs: Baldvin Guömundsson, Sigurbjörn Viðarsson, Siguróli Víkin; Víðir Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttaritara DV á Suðuraesjum. Víðismenn náðu að laga stöðu sina í 1. deildinni í gærkvöldi er liðið sigraði Víking, 3—0 í Garði. Sigurinn er sá fyrsti er Víðisliðlð vinnur á nýja gras- velli þeirra en liðið er þó enn á mlklu hættusvæði í 1. deildinni. Vikingsliðið sem var mun meira með boltann i leiknum á nú i hálfvonlausri baráttu um áframhaldandi sæti í deildinnl. DV-lið 13 Stefán f Val Glsli Eyjólfsson (1) Víði Valþór Sigþórsson (6) IBK Pétur Arnþórsson (1) Þrótti Aml Sveins lA Guðmundur Knútsson (1) Víði Sigurjón Kr IBK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.