Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1985, Side 35
DV. FÖSTUDAGUR16. ÁGUST1985.
47
Föstudagur
16. ágúst
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur:
Karl Sigtryggsson.
19.25 Ævintýri Berta. (Huberts sag-
or). 5. þáttur. Sænskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpiö).
19.50 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Skonrokk. Umsjónarmenn:
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
21.00 Heldri manna líf. (Aristo-
crats). Þriðji þáttur. Breskur
heimildamyndafiokkur í sex þátt-
um um aöalsmenn í Evrópu.
Frescobaldi-ættin á Italíu stendur
á gömlum merg, en höfuö ættar-
innar býr nú í Róm og starfar þar
sem blaðamaður. Þýðandi og þul-
ur: Þorsteinn Helgason.
21.55 E1 Dorado. (E1 Dorado).
Bandarískur vestri frá árinu 1967.
Leikstjóri Howard Hawks. Aðal-
hlutverk: John Wayne, Robert
Mitchum, James Caan og Char-
lene Holt. Tveir annálaðir harð-
jaxlar hittast aftur eftir langan
tíma og er þá annar þeirra orðinn
lögreglustjóri, en hinn leigumorð-
ingi. Reyndin er þó sú að þeir eiga
sér sameiginlega fjandmenn. Þýð-
andi: GuöniKolbeinsson.
23.55 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Lamb” eftir Bemard
MacLaverty. Erlingur E.
Halldórsson les þýðingu sína (8).
14.30 Miödegistónieikar.
15.15 Léttlög.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón:
Sigríður O. Haraldsdóttir og Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.35 Frá A tU B. Létt spjall um
umferðarmól. Umsjón: Björn M.
Björgvinsson. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynn-
ingar. Daglegt mál. Guðvarður
Már Gunnlaugsson flytur þáttinn.
19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Þilskipaútgerð á
Norðurlandi (2). Jón frá Pálmholti
tekur saman og flytur. b. Skotist
inn á skáldaþing. Ragnar Ágústs-
son flytur vísnaþótt þar sem farið
er með vísur um stökuna. c.
Kórsöngur. Kór Söngskólans í
Reykjavík syngur undir stjórn
Garðars Cortes. d. Rauðhöfði.
Hrefna Ragnarsdóttir les islenska
þjóðsögu. Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.25 Frá tónskáldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir „Formgerð II”
eftir Herbert H. Ágústsson.
22.00 Hestar. Þáttur um hesta-
mennsku í umsjá Ernu Arnar-
dóttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orðkvöldsins.
22.35 Úr blöndukútnum. — Sverrir
Páll Erlendsson. RUVAK.
23.15 Samnorrænir tónleikar 1984.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson og Ás-
geirTómasson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Stjómandi:
Valdis Gunnarsdóttir.
16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjóm-
andi: JónOlafsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
HLÉ
20.00-21.00 Lög og lausnir. Get-
raunaþáttur um tónlist. Stjóm-
andi: Adolf H. Emilsson.
21.00—22.00 Bögur. Stjómandi: And-
rea Jónsdóttir.
22.00-23.00 Á svörtu nótunum.
Stjómandi: Pétur Steinn Guð-
mundsson.
23.00—03.00 Næturvaktin. Stjóm-
endur: Vignir Sveinsson og Þor-
geir Astvaldsson.
Rásirnar samtengdar að lok-
inn dagskrá rásar 1.
Útvarp
Sjónvarp
Föstudagsmyndin heitir El Dorado. Þar mœtir til laiks hinn víflfrœgi vestraleikari John Wayne.
Sjónvarp kl. 21.55:
FÖSTUDAGSMYNDIN
El Dorado
Föstudagsmyndin heitir að þessu
sinni E1 Dorado. Hún er bandarísk,
gerð árið 1967. Aðalhlutverkið eru í
höndum hins víðfræga kúrekaleikara,
John Wayne ásamt Robert Mitchum,
James Caan og Charlene Holt. Leik-
stjóri er Howard Hawks.
Söguþráður myndarinnar er í stuttu
máli sá að tveir annálaðir harðjaxlar
hittast aftur eftir langan aðskilnað.
Annar þeirra, sem Robert Mitchum
leikur, er orðinn lögreglustjóri. Hinn,
sem leikinn er af John Wayne, er hins
vegar á allt annarri línu, hinum megin
við lögin. Þeir reynast þó eiga sér sam-
eiginlega fjandmenn.
Kvikmyndahandbókin gefur mynd-
inni þrjár og hálfa stjörnu og segir að
þeir félagar Wayne og Mitchum sýni
vel hvað í þeim býr. Þetta ætti því að
geta verið hinn skemmtilegasti vestri í
sjónvarpinu í kvöld.
Útvarp, rás 2, kl. 21.00:
Bögur Andreu
I kvöld er á dagskrá þáttur Andreu
Jónsdóttur, Bögur. Er hann að vanda í
beinni útsendingu og því veit enginn
hvernig fer í sambandi við efni, laga-
val og almenna útkomu hans.
Gestur þáttarins verður Magnús
Eiríksson. Hann er Islendingum að
góðu kunnur fyrir ýmislegt. Hann er
þekktastur fyrir laga- og textasmíðar
sínar í gegnum árin. Hann hefur tölu-
vert komið nálægt hljómsveitinni
Mannakorn og síðast en ekki síst er
hann mikill Blues- tónlistarmaður.
Andrea ætlar sér að taka til nokkra
texta sem Magnús hefur samiö og fara
í gegnum þá með höfundinum. Hún
ætlar svo að ræða við hann um yrkis-
efni hans. Andrea þóttist þó ekki alveg
viss um að sú yrði raunin þar sem hún
léti yfirleitt viðmælendur sína um að
stjórna ferðinni. Það gæti hugsast að
Magnús vildi ræða eitthvað allt annað.
(* Gestur hjó Andreu Jönsdóttur
kvöld verflur Magnús Eiríksson.
Útvarp, rás 1, kl. 16.20:
A sautjándu stundu
Þorsteinn Vilhjálmsson og Sigríður
0. Haraldsdóttir verða að vanda með
þáttinn Á sautjándu stundu kl. 16.20 í
dag.
Aðspurður sagðist Þorsteinn hafa
þáttinn opinn í báða enda og fer efni
hans algjörlega eftir því sem efst er á
baugi um helgina. Það er að vísu ekki
alveg komið á hreint hvað það er. Tón-
listin verður einnig fjölbreytt eins og
stjórnendanna er von og vísa, viðtöl
eru heldur ekki fátíð. Jafnvel getur
hugsast að annað þeirra bregði sér á
bæjarrölt og taki vegfarendur tali í
beinni útsendingu.
Þeir sem eitthvað vilja fræðast um
atburði komandi helgar ættu að opna
fyrir rás 1 á sautjándu stundu.
II IS
\\U ////
... /fU Hv^
r r 5
:
' Atburflir komandi holgar varfla skýrðir kl. 16.20.
1 dag verður hæg breytileg átt og
skýjað á landinu. Um vestanvert
land mun súlda dálítið, einkum þó á
Vestfjörðum. Hiti 10—13 stig.
Veðrið hér
ogþar
Island kl. 6 í morgun. Akureyri
skýjað 11, Egilsstaðir alskýjað 10,
Höfn alskýjað 10, Keflavíkurflug-
völlur alskýjaö 9, Kirkjubæjar-
klaustur þokuruðningur 10,
Raufarhöfn skýjaö 9, Reykjavík
súld á síðustu klst., Vestmanna-
eyjarskýjað9.
Útlönd kl. 6 í morgun. Bergen
hálfskýjað 14, Helsinki þokumóða
17, Kaupmannahöfn skýjað 16, Osló
léttskýjað 12, Stokkhólmur skýjað
14, Þórshöfn þokuruðningur 10.
Útlönd kl. 18 í gær. Algarve létt-
skýjað 18, Amsterdam skýjað 15,
Barcelona (Costa Brava) hálf-
skýjað 21, Berlín skýjað 18,
Chicago heiðskírt 16, Frankfurt
þokumóða 18, London skýjað 13,
Los Angeles skýjað 18, Madrid létt-
skýjað 14, Malaga (Costa Del Sol)
heiðskírt 19, Mallorca (Ibiza) þoka
í grennd 18, Miami léttskýjað 28,
Montreal alskýjaö 17, New York
hálfskýjað 26, Nuuk léttskýjað 10,
París heiðskírt 13, Vín mistur 21,
Winnipeg hálfskýjað 10, Valencia
(Benidorm) þokumóða 24.
Gengið
Gengisskráning nr. 153 - 16. ágúst 1985 kl. 09.15
Eining kL 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Oolar 40,740 40,860 40,940
Pund 57,301 57,470 58,360
Kan. dolar 30,123 30,212 30,354
Dönskkr. 4,0832 4,0952 4,0361
Norskkr. 5,0120 5,0268 4,9748
Ssansk kr. 4,9457 4,9602 4.9-.30
Fi. mark 6,9398 6,9602 6,9027
Fra. franki 4,8370 4,8513 4,7702
Beig. franki 0,7295 0,7317 0,7174
Sviss. franki 18,0206 18,0736 17,8232
HoB. gytlini 13,1388 13,1775 12,8894
V-þýskt mark 14,7903 14,8339 14,5010
ft. Ilra 0,02203 0,02210 0,02163
flusturr. sch. 2,1058 2,1120 2,0636
Port. Escudo 0,2477 0,2484 0,2459
Spá. peseti 0,2507 0,2515 0,2490
Japanskt yen 0,17204 0,17255 0,17256
frskt pund 45,930 46,066 15.37«
SDR (sérstök 42,3323 42,4566 42,3508
i dráttar-
réttindi)
Símsvari veqra gengis-kráningat 22190.
~ " t
-----------
Bílasýning
INGVAR HELGASON HF.
^Sýningarsalurinn ‘Rauöagerði, aimi 33560