Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1985, Blaðsíða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR13. SEPTEMBER1985. íþróttir „Tel að besta liðið hafi unnið” — sagði Gordon Lee, þjálfari KR „Ég hef alltaf trúaö því að lið lendi þar sem þau eiga sklllð að lenda og tel þvi að besta Uðið hafi unnið. Undirstað- an i Uði Vals var óneitanlega vðrnin sem var gifurlega sterk en auk þess fannst mér leikmaður númer 10 (Guð- mundur Þorbjörnsson) mjðggóður. Varðandi lið KR þá er ég sáttur við árangurinn. Eg iagði áberslu á sóknar- leik og ég heid að okkur hafi tekist að sýna hann i sumar,” sagði Gordon Lee, þjálfari KR. Marwood fsérflokki Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: Sigurður Jónsson hefur fengið þokkalegar einkunnir i leikjum sínum fyrir Sheffield Wednesday í enska knattspyrnublaðinu Match sem kemur útvikulega. í þeim fimm ieikjum sem hann hefur ieikið með Uðinu þá hefur hann þrisvar fengið einkuninna sjö sem merklr góður og tvisvar sex í einkunn sem þýðir sæmUegur. Brian Marwood hefur veriö hæstur i einkunnagjöf Match í öUum leikjum Wednesday- Uðsins sem Sigurður hefur leikið i. Einkunnina sex fékk Sigurður fyrir Ieikina gegn Watford og Oxford en i þeim síðarnefnda var hann kosinn maður lelksins af félögum sínum i Uðinu. Marwood er nokkuð sér á báti í einkunnagjöf blaðsins, hefur tvisvar fengið niu i einkunn og þrisvar átta og virðist vera i sérstöku uppáhaldi Match. -fros. Ragnheiður markakóngur Frá Magnúsi Gislasyni, fréttaritara DV á Suðurnesjum: Akranes vann Keflavík í lokaleik L deUdar kvenna sem fram fór i fyrra- kvöld. Skagastelpurnar, sem eru nýkrýndir isiandsmeistarar, unnu 4—2 sigur og skoraðl Ragnbeiður Jónas- dóttir öll mörk SkagaUðsins, en Inga Birna Hákonardóttir og Katrín Eiriks- dóttir gerðu mörk ÍBK. Ragnheiður var því markahæst í deUdinnl, skoraði 23 mörk í 14 leikjum. Tvær Blika- stúlkur fyigdu í kjölfarið en mörk þeirra voru aðelns í þrettán leikjum, þar sem iBl gaf síðasta leik mótsins er átti að vera gegn Breiðabliki. Lokastaðan var þvi þessi: ÍA Breiðablik Valur KR Þór ÍBK KA ÍBt 14 13 1 0 62-11 40 14 11 1 2 65—10 34 14 7 2 5 38-17 23 14 6 2 6 27-31 20 14 6 1 7 22-33 19, 14 5 1 8 19-57 16 14 4 0 10 11-48 12 14 0 0 14 7—45 0 Markahæstar: RagnheiðurJónasdóttir, ÍA 23 Erla Rafnsdóttir, UBK 21 Ásta B. Gunnlaugsdóttir, UBK 20 Anna Einarsdóttir, Þór 14 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótl Sigurður ekki með gegn Spán- verjum? —Mun ákveða hvað ég geri eftir leikinn við Arsenal, segir SigurðurJónsson hjáSheff.Wed. Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV í Englandi: „Eg mun ákveða það eftir leUdnn við Arsenal á laugardaginn hvort ég gefi kost á mér i leikinn við Spán. Eg tek mikla áhættu gefi ég kost á mér því að Andy Blair er að ná sér af meiðslunum og farinn að mæta á æfingar. Það er þó aUtaf gaman að leika fyrir ísland,” sagði Sigurður Jónsson i spjaUi við fréttaritara DV en landsUðsnefnd KSl hefur lagt mjög hart að Sigurði að mæta i lokaleik Islands i HM riðlinum sem verður gegn Spánverjum þann 25. þessa mánaðar. -fros Chamberlain til Sheff. Wed.? Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- ritara DV i Englandi: Sheffield Wednesday hefur boðið Stoke 200 þús. pund fyrir framherjann þeldökka Mark Chamberlain. Stoke vill hins vegar fá 450 þús. pund fyrir sinn snúð og mun máUð koma fyrir sér- stakan dómstól er skera mun úr um það hvað teljist sanngjarnt verð. • Valsmenn kampakátir á Hliðarendavelli i gærkvöldi með íslandsmeistarabikarinn. Efri röð frá vinstri: Grátar Haraldsson, form. knattspyrnudeildar, Sævar liðsstjóri, Hilmar Sighvatsson, Guðmundur Kjart- ansson, Úrn Guðmundsson, Þorgrimur Þráinsson, Sævar Jónsson, Kristinn Bjömsson, Guðni Bergsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Magni Pétursson og lan Ross, þjálfari liðsins. Neðri röð frá vinstri: Hörður Hilmarsson, Ingvar Guðmundsson, Jón Grétar Jónsson, Stefán Arnarson, Grimur Sæmundsen fyrirliði með bikarinn, Guðmundur Hreiðarsson, Hilmar Harðarson, Valur Valsson og Heimir Karlsson. DV-mynd Bjarnleifur. Mark Guðmundar Þorbjörnssonar á siðustu minútu fyrri hálfleiks tryggði Valsmönnum sigur gegn KR-ingum og þar með íslandsmeistara- titilinn 1985. Valsmenn hlutu 38 stig i mótinu og Ijóst er að ekkert lið getur náð Hliðarendaliðinu að stigum. Valsmenn urðu síðast Íslandsmeistarar árið 1980. Gífurleg fagnaðarlæti brutust út að Hliðarenda i gærkvöldi þegar Sveinn Sveinsson dómari blés i flautu til merkis um leikslok. Þjálfari Valsmanna, lan Ross, var tolleraður og flaug hátt i loft upp. Leikmenn réðu sér vart fyrir kæti og stuöningsmenn íslandsmeistaranna stigu stríðsdans og sumir þeirra höfðu meira að segja málað sig i framan i Valslitunum. Leikur Vals og KR í gærkvöldi var Utið sem ekkert augnajmdi eins og viö var að búast. Leikmenn Vals með aUar taugar þandar til hins ýtrasta. AUt fór í taugarnar á þeim og varla flaug sú fluga á leikveUinum að hún fengi ekki skömm í hattinn. KR-ingar mættu til þessa leiks fyrst og fremst til ljúka honum en segja verður þeim til hróss að barátta þeirra var undraverð þegar það er haft í huga aö leikurinn skipti þá engu máU, þ.e.a.s. úrslit hans. Valsmenn heppnir í byrjun Þaö voru gömlu góðu heilladísirnar sem komu í veg fyrir aö KR-ingar skoruðu strax á 3. mínútu. Magni Pétursson ætlaði þá annaðhvort að spyrna í horn eða gefa á Stefán mark- vörð. Ekki vUdi betur til en svo að knötturinn hafnaði í þverslánni og Valsmönnum tókst að afstýra áfaUi sem markið hefði svo sannarlega orðið. Valsmenn voru á taugum í byrjun og gerðu fátt af viti. En svo rann mesta spennan af þeim og þeir fóru að leika af nokkuð eðlilegri getu. Og Utlu munaði að þeir næðu foryst- unni á 20. mínútu. Hilmar Harðarson gaf þá góða sendingu fyrir mark KR á Guðmund Þorbjörnsson og góður skaUi hans úr dauöafæri hafnaöi beint á Stef- áni markverði. Og fleiri marktækifæri komu ekki fyrr en á síðustu mínútu fyrri hálfleiks að sigurmarkiö leit dagsins ljós. Gefið var fyrir markið og enn var Guðmundur Þorbjörnsson á réttum stað. Hann skallaði að mark- inu, Stefán varði mjög vel alveg úti viö stöng en hélt ekki knettinum aðþrengd- ur af stönginni og knötturinn barst til Guðmundar aftur sem renndi honum í netið af stuttu færi. Og Uklega hefur engu marki verið fagnað meira í sumar. Valsmenn betri aðilinn í síðari hálfleik Það var ekki dónalegt fyrir Vals- menn að fá þetta mark á síðustu mín- útu fyrir leikhlé. Ekki er gott aö segja hvað skeð hefði ef þeir heföu ekki skorað í fyrri hálfleiknum. Það kom engum á óvart aö Valsmenn tóku nánast ÖU völd á veUinum í síðari hálf- leik og fengu tækifæri til að bæta við mörkum. Heimir Karlsson fékk tvö góö færi til aö skora en inn vildi tuðran Stuðningsmenn Vals flykkjast inn á leikvöllinn til aö fagna sigri sinna manna Iþfóttir Iþróttir Iþróttir lþr<í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.